Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 12
12
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969
Verðum að sporn a gegn útþensfu
ríkiskerfisins
— sagði Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, í útvarpsumrœðunum í gœrkvöldi
1 RÆÐU sinni í útvarpsum-
ræðunum í gærkvöldi, sagði
Magnús Jónsson, fjármála-
ráðherra, að stjórnarandstað-
an hefði tvímælalaust fallið
á því prófi, sem lýðræðis-
skipulagið leggur fyrir stjórn
málamenn sína á örlaga-
stund. Spurningin er aðeins
sú, sagði fjármálaráðherra,
hversu mikil gifta þjóðarinn-
ar er, því að þegar allt kem-
ur til alls, er það sú stóra
kvöð, sem lýðræðið leggur
þjóðfélagsborgurum á herðar,
að taka sjálfir lokaákvörðun
um stjórnmálaforustu sína.
„Núverandi stjórnarstefna er
ekkert launungarmál“, sagði
Magnús Jónsson. „Hún er í
meginefnum hin sama stefna
frjálsræðis og alhliða upp-
byggingar með hagnýtingu
allra náttúruauðlinda, sam-
vinnu við frjálsar þjóðir og
alhliða eflingu atvinnulífs
með innlendu og erlendu
fjármagni og verið hefur und
anfarin 10 ár“.
Hér fara á eftir tveir kafl-
ar úr ræðu fjármálaráðherra:
Báðir fonmenn stjórnaranidstöð
unnar töluðu hér í fynrakvöld um
dæmalauist sukk og óreiðu í rík-
isfjármálum og sérfræðingur
Framsóknar í ríkisfjánmálum,
Halldór E. Sigurðsson, helgaði
meginJhluta ræðu sinnar því við-
tfanigisefni að að skaimma fjár-
imálastjórniraa. Nú d'ettur mér
ekki í ihug að Ihalda þrvií fram, að
ég hafi uninið nein stóraf.rek sem
fjiármóliaráðh., en maður þreyt-
ist óneitanlega á að heyra stöð-
ugt klifað á óstjórn og fjármála
Bukki án þess að nokkur tilraun
sé gerð til þess að færa rök fyr-
ir slíkum fullyrðingum. Hvar eru
spamaðartillögur þessara manma
og hvenær hafa þeir snúizt gegn
nýjum ríkisútgjölduim. Ár eftir
ár hafa þeir verið inntir eftir
tillögum sínium til lækkunar rík
isútgjalda en svarið jáfnan ver-
ið það, að þeir hefðu ekki að-
stöðu til að gera slíkar tillögur
við afgreiðslu fjárlaga vegna
ákamms tíma. Þeir hafa hinis veg
ar haft nægan tíma til þess að
semja tillögur um ný útgjöld,
sem stundum hafa numið hundr-
uðum milljóna og nú síðast í
ræðu sinni skýrði Halldór E. Sig
urðsson frá því sem einu höfuð-
fcjargráði Framsóknar í efnahags
málum að fella niður söluskatt
af ýmsum nauðsynjavörum, sem
hefði rýrt ríkistekjur um 250
millj. kr. og ennfremur bætti
(ha/nn við, að fjaratætt væri að
vegasjóður fengi ekki allar tekj-
ur af umferðinni, sem myndi enn
rýra tekjur ríkissjóðs um 2-300
millj. Samtímis átaldi þessi ræðu
maður, hverau framlög ríkissjóðs
til verklegra framkvæmda hefðu
minnkað hlutfallslega. Framlög
þeasi hafa raunar vaxið síðustu
árin miklu meira en verðhækk-
unum nemur, en ekki hefði enn
meiri hækkun þeirra minmkað
vanda ríkissjóðs. Tvö dæmi bereti
ræðumaður á til samdráttar út-
gjalda. Arnnað ivar að átelja 149
þús. kr. greiðslur til stjórnar-
nefndarmanna við Skipaútgerð
ríkisins, sem settir voru þar við
hlið forstjóra á árinu 1967 þegar
halli útgerðarinnar var kominn
fram úr öllu hófi. Fengu menn
þessir í byrjun hálf fonstjóralaun,
enda lögðu þeir fram geysimikla
vinnu, en launin höfðu verið
Magnús Jónsson.
lækkuð þegar yfirskoðunarmenn
gerðu athugasemd sína. Hv. þing
mannd láðist hins vegar að geta
þess, að þrátt fyrir hækkandi
verðlag tókst með endurskipu-
lagningu skipaútgerðarinnar að
lækka halla hennar um 10 millj.
kr., svo að ég tel menn þessa
hafa fyllilega unnið fyrir kaupi
síreu. Hin ábending háttvirts þing
manns til spamaðar var að sam-
eina útgerðarstjórn ríkisskipa,
sem ég skýrði frá í fjárlagaræðu
minni sl. harnist, að ákveðið væri
að gera, tveimur mánuðum áður
en 'hv. stjórnarandstæðingar
bentu á þetta í nefndanáliti. Þá
taldi samd ‘háttvirti þm. og einn-
ið Lúðvík Jósefsson með enn
stærri orðum, að ekki hefðu enn
verið settar fastar reglur um
greiðslu bifreiðastyrkja og bif-
reiðaafnot ríkisstarfsmarma, og
lét Lúðvík Jósepsson af hógværð
sinni ekki m-una um að segja,
að hér væri um milljónatuga út-
gjöld að ræða.
Hversu auðvelt er að spara í
ríkiskerfinu sýndi sig bezt í fyrra
er ég lagði til að lækka rikis-
útgjöld um 140 millj.'kr. Þá
fundu stjórnarandstæðingar þeirn
tillögum flest til foráttu. Síðan
hagsýslustofnun fjármálaráðu-
neytisires var sett á stofn hefir
ný aðstaða skapazt til aðhalds í
ríkiskerfinu og margar ráðstaf-
anir verið gerðar til sparnaðar
og aukinnar hagkvæmni í ríkis-
rekstrinum. Mér komu raunar
ummæli Halldórs E. Sigurðsson-
ar og tónninn í ræðu ’hans tölu-
vert á óvart, því að fyrir ári síð-
an var sett á lagginnar að frum-
kvæði mínu sérstök undimefnd
fjárveitinganefndar, Skipuð full-
trúum allra flokka, þar á meðal
Halldóri E. Sigurðssyni, er gera
skyldi í samráði við hagsýslu-
stjóra ábendingar um sparnað í
ríkiskerfinu. í þeirri nefnd hef-
ir allt verið með friði og spekt
og hið ágætasta samstarf og auð-
vitað komið glöggt í ljós að allt
talið um gegndarlaust sukk í rík-
idkerfiniu er að meginefni til. póli-
tískur fraai. Víða má auðvitað
hagræða og endurskipuleggja og
um það eru engar deilur milli
nefndarinnar og ráðuneytisins, en
stórspamaður án skerðingar þjón
ustu ríkisinis við borgarana er
ekki gerlegur. Mér komu sérstak
lega á óvart aðfinmslunnar um,
að ekki skyldu vera tilbúnar regl
ur um ríkisbíla, ekki aðeins
vegna þess, að ekki hefir tekizt
að fastmóta slíkar reglur í ára-
tugi, ég get vafalaitst verið ánægð
ur yfir, að til þess er ætlazt af
mér, sem fyrirrennurum mínum
hefir ekki tekizt. heldur fyrst
og fremst vegna þess, að um það
bil hálft ár mun vera liðið síðan
ég sendi drög að slíkum reglum
til umsagnar nefndar þeirrar, sem
Halldór E. Sigurðsson á sæti í.
Ríkisbúskapurinn hefir nú ver
ið rekinn með verulegum halla
í tvö ár og getui slíkt ekki gemg
ið lengur. Orsök þess, að ekki
hefir af mér verið gerð krafa
um meiri skattheimtu er eiinfald
lega sú, að í von um batnandi
támia var talilð rétt að talka á sig
nokkra áhættu um afkomu rík-
issjóðs fremur en framikvæma
aukna kjaraskerðingu miðað við
allar aðstæður. Margir spyrja
einnig: Hvað ætlar ríkið að sipara
þegar fórna er krafizt af almenm
ingi? Spurningin er skiljanleg,
en svarið ætti einnig að vera
skiljanlegt. Meginþorri ríkisút-
gjalda er í sambandi við marg-
víslega þjóniustu við borgarana
þarenig að verulegur niðurskurð-
ur ríkisútgjalda hlyti að leiða til
minrni þjónustu við þá og þá í
mörguim tilfellum til enn frek-
ari kjaraskerðingar. Mjög oft er
líka dregið úr kjaraSkerðinigum
með nýj'um ríkisútgjöldum í ein-
hverju forrni. Spaimaðurinn
myndi þá helzt verða á sviðum
sem veita atvinnu, þannig að
samdráttur hjá ríkinu á atvinmu
leysistímum myndi auka á vamd
ann. Hitt er ljóst, að á erfið-
leikatírmum verður að sporma
með öllum mætti gegn útþenslu
ríkiskerfisins og það fullyrði ég,
að gert hefir verið eftir föng-
um síðuistu árin.
í lok ræðu sinmar sagði Magn-
ús Jónisson:
Núveraindi stj órnanstefna er
ekkert laununganmál. Hún er í
meginefmum hin sama stefna
frjálsræðis og alhliða uppbygg-
ingar með hagnýtingu allra nátt
úruauðlinda, samvinnu við frjáls
ar þjóðir og alhliða efliregu at-
vinnulífs með innlendu og er-
lendu fjármagni og verið hefir
undanfarin 10 ár. Við bendum
þjóðinni hiklaust á þá erfiðleika,
sem við er að glíma og drögum
enga dul á, að hún verði að taka
á sig kjaraskerðingu tímabumd-
ið, en sá tími verði því skemmri
sam nauðsynlegum aðgeirðum
nú verði mætt af meiri skiln-
iregi. Við leggjum áherzlu á, að
afkoma atvinniuveganna er und-
instaða lífskjaranma og aðeinis
með eflingu þeirra, aukinni hag
kvæmni í rekstri þeinra og meiri
fjölbreytmi þeirra, örvun fram-
taks og hugvits einstaklinganna
takist okkur að yfirstíga örðuig-
'leika ökkar á tiltölulegia skömm-
um tíma. Við teljum, að nýtt
haftakerfi væri stórt og hættu-
legt spor aftur á bak, myndi
auka kjaraskerðinguna en ekki
draga úr henmi og myndi rýra
aðstöðu okkar til framleiðslu
varnings, er sainkeppnisfær væiri
á erlemd'um mörkuðum. Þjóðin
á svo mikið í húfi nú, að hún
má ekki láta þá menn villa sér
sýn, sem reyna að halda að hetreni
villukenningum um, að hér væri
allt í lagi, ef nýir menm með nýj
ar aðferðir tækju um stjórnvöl-
inn. Þetta skiptir engu máli
vegna okkar, sem nú sitjum í
ráðherrastólum, því að ef aðeine
væri um persónulegar tilfinming-
ar okkar að ræða eða metnað, þá
er sjálfsagt, að við vikjum, enda
eru það áreiðanlega efcki við,
sem horfum mest á stjórnarstól-
ana, svo sem Ólafur Jóhannes-
son talaði um í fynrakvöld. Það
sem máli skiptir er framtíðar-
heill þjóðarinnar. Á mlklum erfið
lei'katimum getur eregin stjórn
vænzt fagnaðarópa frá fólkireu,
og á slífcum tímum er alltaf til-
tölulega auðvelt fyrir lýðskrium-
ara að fá klapp. En engiren kemst
hjá að ihuga, hvað tekur við ef
þeirri forystu er hafnað, er menm
á hverjum tíma hafa. Stjónnar-
andstaðan hefir tvímælalaust fall
ið á því prófi, sem lýðræðisskipu
lagið leggur fyrir stjórmmála-
menn sína á örlagastunduim.
Spurningin er aðeires sú, hvensu
mi'kil gifta þjóðarinnar, er því
að þegar allt kemur til alls, er
það sú srtóra kvöð, sem lýðræðið
leggur þjóðfélagsborgurunum á
herðar, að taka sjálf lokaákvörð
un um stjórnmálaforystu sína.
Bændur búa við batnandi
hag í verðlagsmálum
— gœta verður hófs í fjárfestingarmálum
— sagði Steinþór Cestsson
i útvarpsumrœðunum
„Ég vil því áætla, að á ár-
inu 1969 muni bændur búa
við batnandi hag í verðlags-
málum, ef hófs er gætt í fjár
festingarmálum og sölufélög
okkar kosta kapps um að fella
starfsemi sína og rekstur að
kröfum tímans og þörfum
hverju sinni“, sagði Steinþór
Gestsson í ræðu sinni í eldhús
dagsumræðunum í gær-
kvöldi.
Steinþór Gestsson ræddi
skuldir hænda, og sagði, að
athugun hefði leitt í ljós, að
77,7% bænda ættu ekki í
greiðsluerfiðleikum og væru
því vel settir efnalega, 12,8%
bænda byggju við sæmilegt
rekstraröryggi, 6,1% þeirra
skulduðu meira en hæfilegt
gæti talizt og þyrftu aðstoðar
við en 3,4% eða 160 bændur
væru mjög illa settir. Minnti
Steinþór á að á þessu þingi
hefðu verið sett lög um breyt
ingu á lausaskuldum bænda
í föst lán og mundu þau
væntanlega koma til fram-
kvæmda síðla sumars eða í
haust.
Hér fer á eftir kafli úr
ræðu Steinþórs Gestssonar:
Þrátt fyrir margs korear að-
gerðir rikisval'disins til þess að
tryggja og efla landbúnaðinn
verðuir það þó, eins og áður var
að vikið, unidinstöðuatriði, að ár-
ferði sé sæmilegt. Nú hefur s.l.
þrjú ár verið barðæri víðaisit
Steinþór Gestssoai.
hivar uim 'landið og voru menn að
vonuim uigigandi um afkomu
bænda á haiustnótturn. Margt
benti tffl þe';is, að verðlagsgrund
va'llarverð næðisit hvengi nærri
þegar árið væri igerit upp. Þegar
Mjöl'kurbú Flóaiman.rea hélt að-
aŒfund sinn hinn 29. apríl s.l.
koim það fram, að nú vantaði 33
aura á bvern líitra ti'l þess að
bændur fengu fulflit verð fyrir
mj óllkina. Orsákir þessa eru aðall
tega tvær: Lögboðnar útfliuitnings
uppbætur reyndiuat eiklki nægi-
leiga mikfliar að þessu sinni, svo
og hitit, að mjólkurmiagnið s;ð-
ustu mláreuöi 'áirsiins var mun
minna en ætlað var og eklki
reyndist fært að draiga úr rékst-
urskostnaði búsires í samræmi við
minníkandi mjólfcunmagn. Alfltur
hefði þessi balli orðið meiri og
uim lleið mijög tiÍfinnan,liQgur ef
hæst'v. lan'dbúnaðarriáðherra
he'fði efcki ákveðið, að af geregis-
hagnaði vegna útfllulttra iaredlbún
aðarvara skyldi verja 140 millj.
kr. tiil þess að mæta þessum
halfla. Þær ráðstaifanir, sem rík-
issitjórnin beitti sér fyiriir að
koma fram á sl .hausti hafa því
orðið til þes's að minnika stór-
lega þann mun, sem orðinn var
á verði búvara innarelands og á
erlendum mörlkuöum. Og ég tel,
að vegna igenigisbreytingarinnar
á sl. bausiti og batnandi verða
á erlendum imar'kaði, þá getum
við vænzt þeiss, að sú útfluitning's
tryggging, siem er í lögum til
greiðslu á útfliuttar landlbúnaðar
vörur, verði nægilieg till þeiss að
jafna þann hálllia. Um áramótin
síðuistu var felllt niður verð'jöfn-
unarigjalMið, 18 aurar á lítra, sem
friamfleiðandinn varð að greiða á
sil. ár;, og keimur það því tii
hæikfcunar á þesau ári, þegar mið
að er við árið 1968. Eifltir gild-
andi Lögum haökkar verðllag á
landbúnaðarvaruim innanlands í
samræmi við hæfckun á refcstrar-
vörum og fcaupgjjaldi. Etf grund-
vaflllarverð mjól'kuir er borið sam
an við þa.ð, sem var fyrir einu
Framhald á bls. 19