Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1960 15 Alþjóða fjar- skiptadagurinn ÁVARP Mr. M. Mili. fram- kvæmdastjóra Alþjóða fjar- skiptasambandsinis, í tilefni fyrsta Alþjóða Fjarskiptadags- ins, sem minnzt er 17. maí: Hinm 17. maí árið 1865, eða fyrir 104 árum, undirrituðu full- trúar 20 ríkja fyrsta Alþjóða fjarakiptamálasamninginn. Þessi millirikjasamningur lagði grund- völlinn að ritsímasambandi milli landa, um'hverfis allan hnöttinn — og fljótlega urðu fjarakipti milli fjarlægustu rí’kja að veru- leika. Með undirákrift sinmi mynd- uðu fulltrúarnir jafnframt Al- þjóða ritsímasambandið, sem síð ar varð Alþjóða fjarskiptasam- bandið. Saga Sambandsins er í raum- inmi saga stórmerkrar þréunar hagnýtrar notkunar f jarskipta. Það er saga átaka á alþjóðleg- um vettvangi, fynst með sam- vinmu 20 ríkja, nú umnin af 136 aðildarríkjum. Þegar við nú á dögum opnum útvarpið undrast enginm að heyra útsendingar frá mörgum og ólíkum ríkjum. í lömdum, sem hafa sjónvarp, undrast fólk ekki að sjá á skerminum myndir ut- an úr geimnum. Á sama hátt er það orðið hversdagslegt að tala í síma við fólk hinrum megin á hnettimum. Skip í hafi, flugvélar á lofti og mönmuð för á leið út í óravíðan geiminm geta haldið sambandi við stöðvar á jörðu. Þráðlaus sambönd og neðan- sjávarstrengir, símalíraur bæði í jörðu og yfir, mynda þéttriðið met, sem umlýkur hnöttinm. Hlut ar þessa nets ná nú jafnvel til stjarnanna. Ferðafélctg íslands Sunnudagsferðir 1. Gönguferð á Keili og Sogin. 2. ökuferð á Garðskaga, Sandgerði og Stafnes. Lagt af stað frá Arnarhóli kl. 9.30 í fyrramálið. Ferðafélag íslands. ■ JJMUIM Knattspymufélagið Víkingur Æfingatafla: Gekk í gildi 5. maí. Meistara og 1. flokkur: Mánudaga kl. 20.15—22, þriðjudaga 19—20.45, fimmtudaga 20.15—22. Aukaœfing hjá m.fl. verður auglýst síðar. 2. ftokkur: Mánudaga kl. 20.15—22, miðvikudaga kl. 20.15—22, föstudaga kl. 20.15—22. 3. fkokkur Þriðjudaga kl. 20.45—22. miðvikudaga kl. 19—20.45, föstudaga kl. 20.15—22. 4. flokkur: Mánudaga kl. 19.15—20.15, þriðjudaga kl. 18—19, miðvikudaga kl. 18—19, fimmtudaga kl. 19.15—20.15. 5. flokkur A, B: Mánudaga kl. 18—19, þriðjudaga kl. 18—19, miðvikudaga kl. 18—19, fimmtudaga kl. 18—19. 5. flokkur C, D: Mánudaga kl. 17—18, þriðjodaga kl. 17—18, miðvikudaga kl. 17—18, fimmtudaga kl. 17—19. 6. ftokkur, byrjendun Þriðjudaga kl. 17—18, fimmtudaga kl. 17—18, sunnúdaga kl. 10.30—12 f. h. Stjórnin. En þesisir hlekkir, sýnilegir og ósýniitegir, eru orðnir svo ríkur þáttur í daglegu lífi okk- ar, að við getum ekki hugsað okkur að vera án þeirra — og það hvarflar varla að okkur, að þeir trufli hvem anman, þrátt fyrir allan fjöldanm og hinar margvíslegu gerðir. Þebta er menkur árangur samn- starfs ríkjanna, sem aðild eiga að því sambandi, sem við höfum eimmitt nefnt. Þetta starf á al- þjóðlegum grundvelli leiðir af sér alþjóðareglur, sem gera starf rækslu allrar fjarslkiptaþjóniustu mögulega, stöðlun tækja, skipu lagningu á einstökum svæðum jafnt sem alþjóðlega — og er til beinmar aðstoðar við nýju rík- in, þróunarlöndin, inman ramma framkvæmdaáætlunar Samein- uðu þjóðanna. Á kjarnorku- og geimöld, á tímum stórkostlegra tæknilegra möguleika og knýjandi nauðsynj ar þeirrar samhæfingar, sem þeir krefjast, virðist því kær- komið tækifæri til að efna til al þjóðlegs fjarskiptadags. Þessa dags verður minnzt ár hvert á afmæli fyrsta Al- þjóða fjarskiptamálasamningsins. Hanm mun hjálpa okkur að kynma hið sameiginlega átak allra þeirra, sem þátt eiga í hinu mikla ævintýri nútíma fjarskipta. (Frá Póst- og simamálastjóra) GRENSÁSVfGI 22-24 SlMAR:30280-3Z2GZ UTAVER Keramik — veggflísar Tökum upp í dag postulínsveggflísar. Stærðir 71 x 15, 11 x 11, 15 x 15. SAMKOMUR K.F.U.M. Almenn samkoma i húsi fé- lagsins við Amtmaonsstíg ann- að kvöld'kl. 8.30. Ólafur Ólafs- son, kristniboði, talar. Allir velkomnir. 38904 38907 BÍLABDBIB Notaðir bilar Opel Record '64—'68 Vauxhatl Victor '65 Chevrolet '63—'68 Saab '63 Taunus 12 M '64—'67 Ford Mustang '66 Skoda Combi '68 Reno R R '64 Fiat 1100 station '66 Volkswagen fastback '67. Ýmsar aðrar gerðir einnig á söluskrá. Ef bifreiðin á að seljast, þá komið með hana í okkar glæsilegu sýningarsali í Ármúla 3 og salan er örugg. Ij££&]Ls=Jp& fll | VAUXHALL |mW0l I ■ Hestamannafélagið FÁKUR Firmakeppni félagsins verður á Skeiðvellinum við Elliðaár sunnu- daginn 18. maí og hefst kl. 3.00 e. h. Hestaeigendur, sem taka þátt í henni mæti kl. 1,30. Komið og sjáið gæðinga Reykvíkinga. — Ókeypis aðgangur. Kappreiða- og góðhestakeppni verður háð á Skeiðvellinum við Elliðaár annan hvíta- sunnudag 26. maí 1969. Keppt verður á skeiði og stökki. Sprettsvæði 250 m, 350 m og 800 m. Æfing og skrásetning kappreiðahesta, alhliða gæðinga og klárhesta með tölti, verður þriðjudagskvöld 20. maí kl. 8—10 e.h. á skeiðvell- inum. Þeir hestar einir verða skrásettir í 800 m hlaupið, sem þjálfaðir hafa verið í þessari vegalengd í vor. Verðlaun jafnhá og síðastliðið ár. 1. verðlaun í 800 m stökki kr. 8 þús. Vakin er athygli á því að hestar þeir sem skrásettir verða þriðjudag- inn 20. maí á kappreiðar 2. hvítasunnudag skulu mæta laugardag- inn 24. maí á skeiðvellinum til æfinga. Hestamannafélagið Fákur. Keflavík Suðurnes Almennur fundur um STJÓRNMÁLAVIÐHORFIÐ verður haldinn í Ungmennafélagshúsinu Keflavík, sunnudaginn 18. maí kl. 4 e.h. Ræðumenn verða alþingismennimir Matthías A. Mathiesen Jón Skaftason Jón Ármann Héðinsson Gils Guðmundsson Ræðumenn svara fyrirspurnum frá fundarmönnum. KEFLVÍKINGAR — SUÐURNESJAMENN, fjölmennið á fundinn. Heimir félag ungra Sjálfstæðismanna. Félag ungra Framsóknarmanna. Félag ungra Jafnaðarmanna. Ungir Alþýðubandalagsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.