Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969
S
Sigurþór Guðfinnsson
Keflavík — Minning
í gær íór fram útför eins af
þekktustu borgurum Keflavíkur,
Sigurþórs Guðfinnssonar, útgerð
armanns, en hann lézt að heim-
ili sínu, laugardaginn 10 þ.m. Ut
förin fór fram frá Keflavíkur-
kirkju.
Sigurþór var Kefirvíkingur.
Faeddur í KefHavík, þar ólst
hann upp, og þar var hans heim-
ili og starfssvið til æviloka.
Foreldrar hans voru hin góð-
kunnu hjón Guðfinnur Eiríks-
son og Þorgerður Þóroddsdóttir.
Bæði Rangæingar að ætt. Sigur-
þór var þriðji í alduTSröð fjögurra
bræðra, er upp komust. Elztur
var Jóhann, en hann lézt 1926, á
22. aldursári, næstur er Guð-
mundur fyrrv. skipstjóri og afla
kóngur um árabil, og yngstur er
Sigurgeir vélstjóri.
Sigurþór kynntist snemma út-
gerð vélbáta. Hann vann við þá
á sjó og i landi um árabil. Einn-
ig var hann lengi verkstjóri við
Fiskverkunarstöð Elíasar Þor-
steinssonar, en þá var aðal sum-
aratvinnan verkun og þurrkun
saltfiskjar. — En árið 1935 eign
aðist hann, ásamt bræðrum sín-
um, Guðmundi og Sigurgeiri,
fyrsta vélbátinn, og þar með
hófst hin farsæla útgerð þeirra
bræðra. Var þetta 18 smálesta
bátur, simíðaðuir i Djúpvík í Svi-
þjóð og var með stærri skipum
hér, því þá voru bátar, þeir
stærri, 15—22 smálestir. Bátur-
inn bar nafnið Guðfinnur, nafn
föður þeirra. Var Guðmundur
með bátinm næstu 9 árin og var
oftast aflahæstur.
Árið 1945 létu þeir smíða
stærri bát í Skipasmíðastöð
Innri-Njarðvikur. Var hann 28
snmál Þanniig héldiu þeiim áfram
útgerð með stærri og ful'lkomn-
ari skipum og fylgdust þannig
með kröfum tímans. Þeir keyptu
næst vélbátinn Önnu frá Njarð-
vík, 55 smál. að stærð. Þann bát
áttu þeir til ársins 1955. En þá
létu þeir smíða 61 smál. bát í
Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefs
sonar á Akranesi. Allir þessir
bátar báru nafnið Guðfinnur, og
til þessa höfðu þeir ávalt selt
þann eldri, er þeir fengu nýjan.
En árið 1959, um haustið, eign-
uðust þeir enn nýjan bát, er þeir
létu smíða suður í Þýzkalandi.
Var þetta bátur 76 smiál. að
stærð, og bar nafn móðurbróður
þeirra bræðra, Áma Geirs, er
var velþekktur skipstjóri og út-
gerðarmaður hér í Keflavík.
Hinn mesti sæmdarmaðuir og for
ustumaður margra framfara og
hagsmunamála útgerðarmanna
og sjómanna, má þar nefna
Bræðslufélagið og ísfélagið.
Þessa 2 síðustu báta áttu þeir
bræður og gerðu út til ársins
1965. En þá selidiu þeiir báða bát-
ana og hættu útgerð með öllu.
Höfðu þeir þá rekið happasæla
og velþekkta útgerð í Keflavík
um 30 ára skeið. Hér fór saman
aflasæll skipstjóri, en Guðmund
ur var skipstjóri til 1960, og allt
af með þeim aflahæstu, — og
dugmikill og hagsýnn útgerðar-
maður, þar sem Sigurþór var.
Saga þessarar útgerðar er sér-
stök og er þess fyllilega verð,
hað henni væri gerð betri skil en
hér er kostur.
Auk starfa sinna við útgerð-
ina, sinnti hann ýmsum öðrum
störfum, sem hann var kjöirinm
til. Hann var mörg ár framkv.
stj. ísfélags Keflavíkur h.f. og í
stjórn Bræðslufélags Keflavíkur
me<5 gráu slikjuna
Perr þværmeð lífrænni orku
MEÐ GRARRI SIIKJU
ÞVEGIÐ MEÐ PERR
GRÁA SLIKJAN A BAK OG BURT
PERR greipist inn í þvottinn. ^ ^ ^
Gráa slikjan hverfur
meá lífrænni orku.sem fervel mecJ þvottinn.
PERR sviftir burt gráu slikjunni
af þvotti yáar.
Hvítt vercíur aftur hvítt og
litir skýrast.
Vétar eéa handþvottur
árangurinn alltaf
undraverður
^ Þetta tekst Perr
med lífrænni orku /rm*
Porr I
raudum pakka.
Frá Henkel
w
h.f., svo nokkuð sé nefnt. Eitt
kjörtímabil, 1942—46, átti hann
sæti í hreppsnefnd Keflavíkur.
AM.s staðar vann hann sér trauBt
og virðingu þeirra, er með hon-
um störfuðu. Hann var dreng-
skaparmaður, sem vildi leggja
hverju góðu máli lið.
Árið 1945, 27. ágúst, kvæntist
Sigurþór eftirlifandi konu sinni,
Kristjönu Magnúsdóttur, Kefl
víkingum að góðu kunn. Hún
var þá ekkja og fjögurra barna
móðir og börnin á bernsteu- og
æskualdri. Var hjónaband
þeirra farsælt og reyndist Sigur-
þór stjúpbörnum sínum sem bezti
faðir. Stjúpbörnin eru þessi:
Höskuldur, vélstjóri, búsettur í
Reykjavík, Brynjar, rennismið-
ur, búsettur í Keflavík, Dallý
og Þóra, báðar búsettar í Banda
ríkjunum.
Þau Sigurþór og Kristjana
eignuðust tvær dætur, Jóhönnu,
sem er í foreldrahúsum og Guð-
finnu, sem er gift Sævari Sör-
ensyni, rafvirkja. Þaú eru bú-
sett í Keflavík og eiga einn son,
er ber nafn Sigurþórs, afa síns.
Þótt okkur sé ekkert vísara
en vistaskiptin síðustu, er við
að lokum flytjum héðan, þá er
það nú svo, að á meðan heilsam
er þolanleg, eru þau vistaskipti
oftast fjarri huga. Sú var að
minnsta kosti raunin á fyrir mér
er við Silgurþór hibtuims't siðiast,
fyrir nokkrum dögum og rædd-
um um atburði líðandi stundar.
Að vísu var okkur báðum ljóst,
að sá sjúkdómur, er hann gekk
með og að lokum varð honum að
aldurtila, var varasamur. Hann
var þá einmitt að koma frá lækni
sínum í Reykjavík og var mjög
vongóður um þolanlega heilau
með góðri meðferð. Hinsvegar
veit ég af gömlum kynnum, að
eilífðarmálin voru honum aldrei
fjarri huga, og um þau hafði
hann sínar ákveðnu skoðanir,
sem veittu honum styrk í önn
dagsdns, í blíðu og stríðu.
Við Sigurþór erum báðir fædd
ir í KefLavík, og þátt byggðin
hér hafi á okkar uppvaxtarárum
ekki verið víðáttumikil eða fjöl-
menn, þá voru kynni okkar á
þeim árum ekki mikil. Hvort-
tveggja var, að hann vair nokkru
yngri og svo var hitt, sem var
jþyngra á metunum, — hann var
úr Austurplássinu en ég úr því
Vestra. Leiðir okkar lágu því
ekki saroan fyrr en við vorum
báðir fuilltíða menn.
Það var vorið 1933, er við
tóku>m að ókikiur að veiita for-
stöðu fiskverkunarstöð, er nokk
ur útgerðairféllög tóku á leigu
hér í Keflavík. Árið eftir rák-
um við svo stöðina á eigin reikn
ing. Þetta samstarf okkar tókst
með ágætum, þrátt fyrir ólík
sjónarmið á ýmsum sviðum, svo
sem stjómmálum. En um starfið,
sem við höfðum tekið að okkur
var fullur samhugur og einnig.
Og þessi kynni okkar á næstu
tveimur árum leiddu til vinattu,
sem hélzt æ síðan.
Leiðir okkar skildu um hríð.
Sigurþór gerðist útgerðarmaður
ag því ativinnurekandi, en mín
störf urðu margvísleg, og eitt af
mínum aukastörfum var starf
fyrir samtök verkamanna og sjó
manma. Þá urðum við Sigurþór
stundum sinn hvorum rmegin vlð
Framhald á bls. 24