Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 21

Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 21
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969 21 Friðjón Þórðarson, í útvarpsumrœðunum í gœrkvöldi: Framkvæmdafé vegasjóðs hækkar um 67% — Benzín ódýrara bér en r nágrannalöndunum I RÆÐU sinni í útvarpsum- ræðunum í gærkvöldi ræddi Friðjón Þórðarson m.a. sam- göngumálin og benti á, að skv. fjögurra ára fram- kvæmdaáætlun vegasjóðs munu tekjur hans nema um 2.500 milljónum króna, auk lánsheimilda og verður fram- kvæmdafé vegasjóðs 67% hærra árlega, en það hefur verið síðustu árin. Friðjón Þórðarson gerði sam anburð á benzínverði hér- lendis og í nokkrum ná- grannalöndum okkar og sýndi fram á, að þrátt fyrir þá hækkun benzíns, sem nú hefði verið ákveðin með samkomulagi allra flokka á Alþingi, yrði benzín ódýr- ara hér en á hinum Norður- löndunum, Englandi og Þýzkalandi. Loks fjallaði Friðjón Þórð- arsson um raforkumálin og sagði, að unnið væri af stór- hug og framsýni að þeim, þótt enn skorti nokkuð á raf- væðingu strjálbýlisins. Hér fer á eftir kafli úr ræðu Friðjóns Þórðarsonar: Vega- og samgömguimál eru einlhver mi'kilvægustiu hagsmuna mníál allra landsmanna. Við loka- afgreiðslu fjárlaga fyrir síðustu áramót voru að venju afgreiddar tillögur um framlög til flóabáta og vöruflutniniga. Var í því efni mjög gengið til móts við óskir umsækjenda. Þótt reynt væri að stilla hækkuinum í hóf, var fyrst og fremist við það miðað, að halda uppi nauðsynlegri þjómustu í þágu félags- og athafnalífs í hirnurn dreifðu byggðarlögum. Vegalögin frá 1963 marka al- ger tímamót í sögu vegamála á Islandi. Samikvæmt ákvæðum þeirra heíur nú verið samin áæti un um vegaframkvæmdir fyrir árin 1969 til 1972. Hærra fjár- magni er nú veitt til vegamála en nokkru sinni fyrr. Árið 1958 var allt vegaféð rúmar 80 millj- óniir króna. Samikvæmt fjögurra ára framíkvæmdaáætlun þeirri, sem nú hefur verið gerð, eru tefcjur vegasjóðs taldar nema um 2.500 milljónum króna, auk láns heimilda. Á árunium 1965 til 1968 námu tekjur vegasjóða 1487 milljómum króna. Framikvæmdafé vegasjóðs verður því 67% hærra árlega nú en það var síðustu árin miðað við enduirskoðaða áætlun þess timabils. Frá þeim tíma hefur vegagerðarvísitala hækkað um 35%. Jafnlhliða því, sem tekjur vegasjóðs eru nú stórlega aufcn- ar, hefur ríkissjóður tekið að sér að greiða vexti og afborganir, sem falla í gjalddaga á árumum 1970—1972, af lánum þeirn, sem tekin hafa verið til landbrauta og þjóðbrauta. Nemiur sú fjáhhæð 67 milljónium króna. Auk þess losnar vegasjóður við að greiða santbærilegar greiðslur af lám- um til hraðbrauta, en þær nema á árinu 1969 39 milljónium króna. Óhjáfcvæmilegt þótti að afla vegasjóði aukinna tekna og varð samfcomvulag allra flökka um að hæfcfca benzímgkatt um 1 kr. á hvem benzímlítra. Segja má, að benzínverð hafi verið nógu hátt áður en þessi hækkun varð. Er því rétt að gera stuttan saman- burð á benzínverði hér og í ná- granmalöndumum: Á íslandi 93 octain kostar lítr- inn nú 11.00 kr. (á lítra) í Noregi 90 octain 14,90 f Danimönku 90 octain 14,65 f Svíþjóð 94 octain 15, 15-15,50 f Þýzkalandi 94 octain 13,45 í Englandi 91 octain 12,60-12,80 Með þennan Scimaniburð í huiga var talið fært að hækka benzín sfcattinn, enda þótt bifreiðaeig- - RÆÐA JOHANNS Framhald af bls. 1 af hálfu allþingismianma og ráð- herra Sjállífstæðiisifloikfcciins. Þær hófust fyrra kvöiMið með ræðum formanna Alþýðubanda- lags og Framisóknarmianna. Odd- vitar stjórnarandstöðunnar létu ljós sitlt Skína. Þá fortmiyrfcvaðiisí alfl.t úr þróunarsögu síðasta ára- tugs, dkki sérstaklega tveggja síðwstu ára, sem verið hafa þau erfiðuisitu, vegna utanaðkomandi áfalila, sem yfir íslenzfca þjóð hafa gengiið. Að haifís hefir lagzt að landinu, var að vísu ekki talið Éitjórnarsteifnunni að kenna, en rrneð sömu sifcarpskyiggni hefði mátt feðTia „landsins forpa fjanda“ -sem afkvæmi stjórnar- stefmunnar og sáldarfeysi, mark- aðihrun erfendis ag afleiðimgar bongarastyrjaldar í Afríku hafa verið talin stafa af rangri stjórn stefn-u á ísiaindi. Ponmaður Framisókmairflokks- ins, Ó'lafur prófessor Jóhannes- son, segist vorkenna rifcisstjórn- inni að sirtja sivona lenigi við völd. Hann vorbennir oikfcur evo innilega sárt, að hann seigidt vera reiðubúinn að fórn-a sér og taka við stjórnartaiuimiunum! „Bkkert stuðlar jafnmilkið að því að maigna vantrú almiennings á stjórnmálaflakkana oig ósiam- ræmi það milli orða oig aithafna, sem hvarvetna blatir við. En-g- inn fliakkur á íslandi hefir gert þaiu óheiilindi að jafn útsmoginni liistgrein ag Framisóknarflofclkur- inn, ag einmitt síðustu vilkurnar hefur hann unnið ný afrek í þess ari miður geðslegu íþrótt E)inni“. Ég bið hlustendur velvirð- ingar, þetta eru ekki mín orð um Framisófcnarfiliolkkinn, heldu-r orð Magnús'ar Kjartanssonar, 6. þing manns Reykvíkinga, sem tefcið hefir þátt í þes'sum umræðum. Þau voru viðhöfð í ÞjóðviHjamuim nýverið. Svipuð umimæili má finna frá F rami 'ófcna timö n n um um heilindi þeirra Alþýðubanda- lagsroanna. Af hálfiu talsmanna þessara stjórnarandstöðuflakka beggja hafa ofclkur ráðherrum og þingmönnum stjórnarliðisins efcki verið vandaðar kveðjurnar. En ber að kippa sér upp við silíkt, þegar þessiir góðu menn ta’la svo, sem tilvitnað vair, hverjir um aðra. Ég iiæt mér ummæ/li þeirra í ’léttu rúmi liggja. ÞRJÚ TÍMABIL Saga þjóðarinnar síðasta ára- tug 'flelfliur í þrjá þætti: Hinn fyrsti nær frá 1969 tifl ársloka 1966. Annar er tveggja ára tíma- billið 11967 og 1968. Á þessu ári erum við að hefja nýtt tímabil. Sjö ára tímabiilið 1960—1966 er örasta ag mesta fraimfaraiskeið ís'lenzku þjóðairinnar í efnahags- þróun og almennri velmegun. Um þetta verður ekki deilt. Ibúð- arhúsán vitna, vólvæðinigin vitn- ar, vagakerfi ag ræktun landsins viitna, verksmi-ðjiur og fklkiskipa- floti vitnar, farisikip ag fillugivélar vitna, vinnuaifilsskoirtuir, saimifara uppgripum einstaklinga, heiimila ag stétta eru óbrotgjarnir minn- endur hefðu sannarlega ekki far- ið varhluta af aufcnium álögum og kostnaði undanfarið. Á hitt ber að líta, hversu risa vaxið verkefni bíður vegasjóðs á komandi árum að byggja upp varanlegt samgöngukerfi um allt land, sem tengir saman þéttbýli ag dreifbýli og þjónar hagsmun um fólksins í félags- og atvinnu- lífL Með þeirri breytingu, sem gerð var á vegalögunium á þessu þimigi voru nofcfcrir vegarkaflar teknir úr tölu landsbrauta og flokkað- ir undir sýsluvegi. Er hér um að ræða hliðarvegi að kirkju- stöðum, félagsheimilum, opinber um skólum o.fl., Skv. 12. gr. vega isvarðar þessa tíma. Jafnvel s'kólafóClkið sinnti einaitt etoki siumaraitviinniu. Jafnfraimlt var safnað varaisjóðum till miögru ár- anna. Stóriðja hófsit með stó-r- virkjun í sitærsta fallvatni lands ins. Eftir að þjóðin missti helltming útflutningstekna voru varasjóðir notaðir till að milda áihrilf áfall- anna. Stórframkvæmdirnar í Straumcivík og við BúrfleLl hafa veitt þúsu.ndum atviinniu hundr- uðir mJMjóna í ertenduim gjald- eyri, og til þeirra tekin erlend llán, sem etoki aufea greiðlsiubyrð in-a á kom-andi árum, þar -sem ál bræðsilan -greiðir riafim-aign og sikattigj.aJid í doilurum, sean greiða ölll erlend Ján fyrstu stórvi-rkj- unar á íslandi. Vin-nuil'au-nagreiðslur í Straums vik og Búrfeili nemia 800 mifllljón um króna á viðkomandi vinnu- stöðum, aufc margháttaðra vinnu lau-na fyrir verk unnin uitan vinniustöðva og annarra marg- feMiisáhrilfa slíkra stórfram- kvæmda, sem aft hefur verið vafcin athygli á. Nefna mætti stóra-ufcinn vörulfiutninig til landsins með íslenzkuim ekipuim ag fjölþætt önniur þjómustustörf. Enn talar s-amit Magmús Kjart- anason í þessum. -umræðum um það, að þessar framkvæmdir séu orsök atvinmuleysis nú, vegna þesis að ekki hafi verið hirt um hina „þjóðlegu“ atvinnuivegi, eins og það er orðað. Vilji roenn reisa sjállfum sér níðatörug til háð unigar flá aðrir ekki við ráðið. Það er sanhieikur að uppgangur í sjávarútvegi var aMrei mieiri en þau ár, sem undirþúnimgur samnimgsgerðar um 'áflbræðsilu fór fram. Með vísuin til þessa viMi Framcókn fresta samninga- gerð 1-en.gst af. Smerist svo í lofc- in á sveif m-eð lániteysingjutnum ag úrföliul'iðinu. Ragnar Arn-alds, hinin nýd leið- togi Álþýðuibandalagsims færðist mikið í famg, að segja florsætis- ráðherra fara roeið ósannin-di uim afstöðu stjórn-aramdstæðiniga til áibræðslunnar. í lögiunum um Lamdsvirkju-n var einumgis iheim ildarákvæði uim Búrfells'vi.rkj un, sem ekk,i var hægt að mota fyrr en álsamimi-mguri-n-n var gerður. Stjórmarands-tæði-mgar smenust ihins vegair gegm álsaminingn-um, sjvo að fiorsætisráðherra fór með r-étt mál. Að öðriu leyti vil ég minna á, þegar þin.gm-enn tefllja stóriðju einakis vi-rði, að álbræðsla-n í Stra-umsvík mun sfcila hreinum gjatt-deyris-tekjuim til okkar ístend imga, sem sennitega eru ekki fjarri því að sams-vara hreinum gj al deyr ís-tekjum -af 20 toguTium. En öfllun hreinnra gjaflideyris- tekna er einn -helzti grundvöll- ur aukinna þjóðartekna og verk- ar sem hvati eða nýr aflgjafi á allt hagfcer-fi þjóðarbúsins. NÝIR TÍMAR FRAMUNDAN Okkar ís-lendinga bíður fram- tiðin. Nýtt tím-abil er að hefjast. Það mun væntanlega ekki ein- laga, 393, að tölu, um 223 km. að lengd alls. Þótti rétt miðað | við eðli þessara vega og hins mikla fjölda þeirra, að flofcka þá I kennast af hraðfara hagvexti ár anna 1960—1966. En það stefnir uppávið. Við getum margfallldað þjóðartakjurnar með þvi að beizla orkuna í auðlinduim iands inis. By-ggingu álbræðsiunnar verður flrýtt uim þrjú ár ag hún verður j-afnframt notoku-ð stætok- u@. Ja-fnframt stækkar Búrfelfls- virfcj-un ag hefir auki-nn haig af. Úrtöluimenn segja stopp, en hald ið verður áfiraim. Það hiflilir undir byggingu oflíuvers á íslandi. Um þessi tvö mlálef-ni faefi ég lagt fram sikýrs-l-ur á þinginu í dag. Rannsöknium tsjóefnavin.nslu mið ar vel fram. Efnaiðnaður sigil'ir í kj-öfllfiarið. Leit-að v-erðuT verð- mœta í batni land-gruinnisi-ns, at- hugað, hvort líklegt sé, að borun eftir olíu beri árangux. Mláflm- leiit á Isilandi verður hafin. M-args konar nýiðjuimögullteJkar freista þeirra, sem treysta á framtíðina ag trúa á landið. Skipasmíði inn lend er í stöðugri efllinigu. Það er óiiaitt, sem sagt hefir verið, að við he-fðuim getað byiggt hinn glæsi'liega síldveiðiflota á árun- um 1960—1966 'hérlendis. Engi-nn reis-ti stálskipasmí-ðastöðvar hér í tiíð vinstri stjórnar. Þær t'il- heyra viðreisnartímanum, en voru ekki tilbúnar á þeim tírna, sem nú er vitnað till. En-gin fis'ki- skip h-afa verið keypt erlendis frá tvö, þrjú síðustu ár. Landh-ellgislöggjöf þessa þings, ef ég mlá svo kalla, þ.e. aulknar veiðfliheimildir, af vísindamönn um metnar réttar, er einstætt alf- rók í þingiögunni Eiga þar þing m-enn ail-ra fllo’kika hluit að máli. Framtovæmd 3-aganna verður tii eflimgar fiskiðnaði í landinu. Rétt argæzlan í 1-andhelginni kamist á þann gr-undvöflll, sem siðuðuim mönnuim sæmir. Landheigisgæzl an er vel búin tækjium til þess að fyligj-a fast eftir framtovæmd þess-ara l'ag-a. Dómsimálaráðuneyt ið mun isjá til þess, að svo verði. AUKIÐ FÉ TIL HEILBRIGÐIS- MÁLA Heiflbrigðismálin eru stórmál, sagði Magnús Kjartansson, 6. þingmaður Reýkvíkiniga. Því „pól-iitís'ka" skeyti var st-efnt að mér, enda ég nefndur vegma van- hirðu á þessu sviði. Sé lirtið á heiflbrigðiiimlálin frá póli-tísku sjónarmiði, þalir núverandi rík- isstjórn ákaflega vel samanburð. Ég hefi áður sýnt fram á, að til h-elztu þátta heMbrilgðiismáila uim aillt lan-d hafi í tíð núverandi ríkisstjórnar verið varið meira en he-l'mimgi meira fé en nokkru sinni -áður, -um 1130% -a-ufcning. Er þá allt 'verðlag fært til sam-a árs, þannig að sam-anburður sé rétt- ur. Varðandi fjárveitingar tifl. bygg inga á Landsspífcala-lóð, enn með s-am-a verðia-gi, allt tiilfært með verðlagi ársins 1968, ffitur saman- burður þannig út: Á 10 ára 'tíimia-billi 1953—1962, var að raeðaltalli veitf árlega til þessara framtovæmd-a 16,5 mi-ilj. kr. Á árun-uim 1-967 ag 1968, þess um mikl-u erfiðleikaáruim í efna- hagsmá'lum akkar var til fr-am- undir sýsluvegi. Til þess að rýra ekki fjárhags-grundvöll sýslu- vegasjóðanna af þessum sök- um mun fra-mlag ríkising til þeirra verða aukið skv. 28. gr. vegalaga á næsru árum. Á þessu ári verða ný þátta- skil í vegagerð, er hafizt verður handa um gerð hraðbrauta með varanlegu slitlagi Þar koma fyrst til greina fjölförnustu vegimir út frá höfuðstaðnum ag þarf emg an að undra það, enda í fullu samræmi við uppbyggingu vega lagamna, sem allsherjarsamkamu lag náðist um á þingi fyrir 6 árum. Jafnframt verður þó að sjálfsögðu að gæta þess, að sam- göngukerfið um hinar dreifðu byggðir landsins sé a-ukið og end urbætt svo faratt sem kostur er. Þó að vitnað sé í gömul þrek- virki í vegagerð, er það þó eigi að síður staðreynd, að aldrei hef ur jafnmiklu fé verið veitt til vegaframfcvæmda og nú, þrátt fyrir slæmar horfur í þjóðmál- um. hvæmda þe^sara heilbriigðismála varið riúmllega þrisivar sinnum meira .fé hvort árið, eða 100 millllj. kr. basði árin. Meðaltall fjiárveilt- inga næsfcu 4 ár þar á uindan er 30 mil-lj. kr. Mjög merk Höggjöf á sviði heil- -þrigðisimiála hefir verið sett í tíð n-úvera-ndi ríkisstjóm-ar Má þar m.a. nefna ný sjúkraihiúsa'lög, ný læ'knasfcipiunarQlög, og é þessni þingi Dög um l'æknaimiðstöðvar og lög um hellbrigðiiseiftirlit og hei'lsugæZlu. Ekki sé ég í lagas-afni neina löggjöf, sem mlálli s-kipti-r, fr-á síðustu sitjórnartíð þessara herra stjómaranidstöðun-nar sem nú vandlætas-t. Eigi h-afa þeir hettid- -ur síðan verið fyrirferðainmitolir í tillögulgerð um -heilbriigðisimál. S-egja mætti því um þá hið florn- kveðna: „Þei-r segja mest af Ól- afi kón-gi, sem hvorki h-afa heyrt hann né séð“. Að öðru leyti vitna ég til þeirra áforma heilbrigðiístjórnar um stækkun Fæðingardeildar Lands- spí-tall'ans með nýrri kvensjúk- dóm-a-deiflld ag geislatiætonin-gum, sem ég hefi gert háttivirtu Al- þingi grein fyrir nýiega og frá- sagnir faafa birzt af í biöðluim. IÐNAÐUR Á VEGAMÓTUM ísltenzbur iiðn-aður er á vega- miótum. Stefnan er framlávið. Tækifæri ag mögufeikar eru til útfllutni-nigs. Herja ber á stóra markaði Tallað var uim úttfllutn- in-g -á Skinnavöru og ullarfram- - leiðtiilu í þessurn uimræðuim. Það gera nú þeir -menn, sem voru á móti breytingu á genigissfkrán- imgu. Nýtt uppbótakerfi með þús und mi'Hjóna skattlagninigu á al menni-ng ag óverjandi miismun við ísfenzkan iðnað hefði veitt þessari atvinnugrein nábjargim- ar Ta-lismenn slíks þykjaist geta tallað uim stefn-umótun í i-ðnaði. Sýndarti-llögur stjórnarandsitiæð- inga snerta útkan-ta þess, sem unnið hefiir verið að ag er unnið að, ti'l eflingar iðnaðL en meigin- ste-fn-a þeirra og úrræðateysi eða nelkvæð aflctaða, m.a. tifl stór- iðju ag stórvimkjana, heifði með öllu heflt iðnþróun á íslandi uim ófyriirsj'áantega framitíð. Fái ekki iðnþróun að blómgast á í-slandi, gagna engar atvinnu- máianefndir, tiH þess að veita komandi kynslóðum vi-ðífa-nigsefni ag atvinnu. Það verðu-r öðru fremur verkefni iðnaðarins, sam hli’ða eMri atvinnugreinum, s<yn þó mu-n-u Mtt eða ekki autoa isiitt vinnuaifll, þrátt fyrir aufcna fram lei'ðni og fram-lieiðsliu, veigna tæikiniþróunar, sem fólik hér á landi kann fuill s-kill á að mieta og hagnýtir sér jaifnan með áræði. Herra forseti! Góðir áheyrend- ur! Afllið streymir óbeizla® til sjávar. Aðrar a-uðlindir bíða. Bkk erit tækilfæri miá missa. í bjart- sýnum frairataiksmönnum, vax- andi vísindum og ranneófcnuim ag þreki till úrræðá er von og frarmtíð þjóðarinnar flólgin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.