Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 23

Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 23
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969 23 Greinargerð iðnaðarmálaráðherra um: OLÍUHREINSUN ARSTÖÐ Á ÍSLANDI — áœtlaður stofnkostnaður 1300—1750 milljónir króna — miðað við 750 þús. — 1 milljón fn. stöð — A.m.k. 300 millj. kr. gjaldeyrissparnaður — 300 startsmenn við uppsetningu og 150 starfsmenn við rekstur stöðvarinnar í GÆR var lögð fram á Al- þingi greinargerð Jóhanns Hafsteins, iðnaðarmálaráð- herra um hugsanlega bygg- ingu olíuhreinsunarstöðvar á íslandi, en að athugun þess máls hefur verið unnið um nokkurt skeið. Hér fara á eftir kaflar úr greinar- gerðinni: Á árinu 1966 bauð amerískt verikfræð'ilfirmia, LuiiMmiuis, þjón- uötu sína sem verkfiræðiltegur að ifli við áætfllu'narigerð um bygg- imgu olíuhreinsunarstöðvar á ís- landi, en VilllhjiáLmiur Þór, sem þá var fufliltnúi í-iLandis í stjóm A:l- þjóðabankans, hafði tmJIIliigöngu •um það. Á sfl. ári höfðu olíuifélögiin þrjú hér á landi fomgöngu um það, að fu'Witrúar þeirria, erlendir, endur- skoðuðiu at'huigiun þá, sem fram- Ikvæm'd hafði veri'ð aif hiinu ame- riska verikfræðifirmia, Lummius Niðuirstöðtur a'bhuigana olíuféiaig- anna reynd'uist þvi miðuir nei- tovæðar. Víllhjiálllmur Þór áitti einn ig hflluit að bráðabirgðaendiurskoð un á áæflun fyrirtaekiisins Lumim uis í Sieptiember sl. og miun þá ítrekað hafa Taigt till við fyrir- tsékið, að það gerði nýja útreikn inga á því, hvaða fyrir'komúlag hreinsunanstöðvar yrði ísiandi 'haigkvæmast í byrjun og hrvaða hagnaðar mætti vænta af rekstri hverrar aðferðar, því að vænt- anlega getiur hér orðið um fleiri en einn vaJkost að ræða. Undir Loto ársins í fyrra hafði sendihenra fsla.ndis í Wa ihington, Pétiur Thorsbeinsison, bekið upp samband við bandarídkan mann búsettan í DaflJas í Texas, Barr- viðræðna uim miálið, og úr þeirri beimisóikn varð isvo um miðjan febrúarmiánuð sl. Hiefur síðan verið haWið t'enigslum við þenn- an aðilla oig etoki ósennileigt, að hann komi bráðl'ega aifbur til ís- liands til frekari viðræðna. Notokru síðar bomiu hingað tifl viðræðna uim offiuhreinsiunarmál- ið bveir fullLtrúar frá American Inter.national Oil Company (AMACO), Ohicago, og höfðu þeir aftur viðkomu hér á fs- landi á ieið sinni frlá Evrópu til Bandarílkjanna nú fyrir tlkömmu, og fóru þá fram notokrar frekari viðræður. Þ’ess er einnig að vænta, að frá þessuim aðifla beriislt okkur nlánari vitneskja um, hvað þeim 'kynni að vera í huga. Væntantegir eru flulllltrúar frá holienztou fyrirtætoi, Vitol N. V., sem haft hafa láhuiga á að kynna sér m'álið. Fleiri aðillar eriendir hafa ’átið 'till sín heyra, isiem kynnu að hafa ndktourn áhuga fyrir þessu máJi með einum eða öðrum hætti. í sambandi við ræðræður og athuigun þessia máflis á liðnum vetri hefur eins og áðuT, þegar upphaflegar athnganir fóru fram, verið haft samráð við brezlkt ráðigjafafirma, Cooper Brothers & Co., ötokiur til náðu- neytis. Á þe:isu síðasta tímiabili hefur iðnaðarmiálaráðuneytið haft fongöngu í málinu, en notið aðstoðar dr. Jóbannes'ar Nordal, seðlabanlkaistj'óra, og annarna sér fræðinga, sem til hafa ve.rið tovadtíir. í því, sem nú hefur verið rak- ið, feliS’t aðeins lausfliegt ytirlit um iganig þessa rmáls frá því það síðast var rætt hér á Allþingi á áriniu 1964. Alger óvissa ríkir enn þannig, að um opið hlutafélag væri að ræða. Um aðild erlendra aðila vil ég láta þess getið, að við höfuim jafnan rætt um að samið væri uim, að þeir væru á vissu árabili slkuldbundnir til að seija íslendinguim sín hlutabréf eða hluta áf hlutafjáreigninni. Ektoi er bægt á þessu stiigi máls ins að gera neina grein fy.rir því, hvaða Lílkur eru á framrvindu málsins. Mlálið er veruflega flók- ið, því að um mismunandi leiðir getur verið að ræða, isiem erfitt er að velja á miflili, og á þessu stigi miálisins elklki vitað, tiil hvers konar samstarfs ‘kann að verða sbofnað til þess að hrinda mál- inu í framkvæmd. Gjaldeyrisspamaður. Verulleg ur gjaldeyrissparnaður verður að þessu fyrirtæki strax og það er komið í gang, en ætla má, að byggingartími sé um 2 ár. Sparn aðurkrn verður a.m.k. 300 mill- jónir á fyrsta ári, en vex í hlut faðlli við autona neyzlu innan- lands, og gæti orðið um 400 millj. eftir 5 ár. Efnaiðnáður. Þar sem alfls kon- ar efnuiðnaður byggist á efnum unnum úr olíu, yrði ekki aðeins gjaldeyrissparnaður þegar fram í sækir, heldur mundi beinlín- is nýr gjaldeyrisstofn myndast, þegar olíuefnaiðnaður kæmist á laggirnar. Atvinna. Sjálf sföðin mun Jafnframt hefur verið ráðgert að semja strax í upphafi um kaup á hinum erlenda hluta á ákveðnum árafjölda. Hin inn- lemda hlutafjáreign gæti skipzt milli ríkisins, íslenzku olíufélag anna og almennings þannig, að um opið hlutafélag væri að ræða. Ríkisstjórnin ætlar sér ekki að ábyrgjast erlend lán vegna uppsetningar stöðvarinnar. Hins vegar er eðlilegt, að hið vænt- anlega fyrirtæki fái tryggingu fyrir því, að ekki verði fluttar inn samkeppnisvörur um nokk- urt árabil, eða þangað til verk smiðjan hættir að geta fullnægt innlendri eftirspurn á fram- leiðslusviði sínu. Eru þetta raun. ar engar nýjar samkeppnishöml- ur frá því sem nú er, því að að eins einn aðili semur um inn- flutning á olíu, þ.e. íslenzka rík ið, en afhendir samninginn olíu félögunum til framkvæmda. Reiknað er með því, eins og áður hefur verið minnzt á, að erlendir aðilar standi undir öll- 1.000,000 tonna árleg olíuhrelnsun með útflutnlngl. Ástæða þytoir tifi þess að gera nú notokra grein fyrir því, hvers konar fyr.irtæki hér gæti verið um að ræða. Nokkuð var að því vitoið á síniuim tíma á Alþingi, en aðstæður hafa milkið breytzt síð- an oig ný sjónarmið toomið til álita. OLlUVtXIN VINNA HVERN NÝTAN DROFA HRÁEFNISINE on UHmier Kidd. Hér er uim ólháð- an aðila að ræða, en þeisisi ein- staklingur sýndi imilkinn álhuiga á því að igeta átt þess toost að a>t- hjuiga möguflieilka á að stuðttia að byigg inigu oliuih r e in'auinarstö ðlvaT á ísLandi. Fyrstu vi'ðræður við þennan aðitta fóru fram í Wash- inigton af hiáltfu isiendilherrans þar. Síðar talaðist svo tffl mili 'sendiherrans og iðnaðartmál'aTiáð- herra, að hann óakaði eftir því fyrir hönd ráðherrans, að þessi aði'li kæmi hingað tifl íslands til um það, hver framvinda máls þesaa getur orðið. Jaifnan hefur verið gert ráð fyrir því, ef til byiggingar allíulhreinisunarstöðivar hér á ttandi toæmi, *að hún yrði framtevæmd í saimvininu og sam- eign með erflendium aðilLum. Einn iig hetfuir verið igert ráð fyrir því, að ísttenzikir aðilar væru meiri- h'luta aðilar, og gæti þá verið um að ræða þátttötou ríkisins, oLíufélaiganna, sem hér startfá og annarra einkaaðila, isiem kynnu að óstoa þess að vera hluiflha.far, ÞJÓBHAGSLEGT GILDI OLÍU- HREINSUNARSTÖÐVAR Á ÍS- LANDI. Ef unnt er að reka olíuhreins unarstöð á fslandi á arðbæran hátt, án þess að til hærra olíu verðs toomi en nú er, er áítæðu- laust fyrir okkur að kaupa unna olíu að öllu leyti erlendis frá. Hagkvæmni stöðvarinnar er þó fyrst og fremst fólgin í þeim mikilvægu áhrifum, er stöðin mundi hafa á þjóðarbúið og vik ið verður að hér á eftir. þurfa um 150 manns að staðaldri í starfrækslu. Auk þess yrðu ýmsar framkvæmdir um skamm- an tíma í sambandi við uppsetn ingu stöðvarinnar. Áætlað er, að innlendur kostnaður yrði nálægt 20 prs. af heildarkostnaði við uppsetningu, og að vinnuafls- þörfin yrði um 300 manns. Sum um kann að finnast, að betur væri ef slík framkvæmd stuðl- aði að meiri atvinnuaukninigu í rekstri, en það fer að sjálfsögðu eftir því, hvernig atvinnuástand ið í landinu er á hverjum tíma. Það ber og að hafa 1 huga, að slíkar framkvæmdir hafa í eðli sínu margfeldisáhriif á þjóðfélag ið, þannig að raunveruleg aukn ing á atvinnu og þjóðartekjum gæti orðið 3—4 sinnum meiri en stöðin ein segir til um. Áhættudreifing. í sambandi við atvinnuaukningu er rétt að hafa huiga, að olíuihreinsunar stöðin mundi stuðla að því að dreifa og þar með draga úr á- hættunni í framleiðslu þjóðar- búsins. Lítið álag á innlendum pen- ingamarkaði. Enginn byggir upp fyrirtæki með handafli einu sam an. Þar þarf einnig fjármagn að koma til. Einn kostur við að velja olíuhreinsunarstöð sem næstu stórframkvæmd á íslandi er sá, að búast má við, að hún muni auka álagið á innlendum pen- ingamarkaði fremur lítið. Líklegt er, að unmt sé að koma upp sam starfi við erlenda aðila, er sæju fyriir 80 prs. af fjármagninu og þar með öllum erlendum gjald- eyri fyrst í stað. En eins og flestum er kunnugt er stundum erfiðara að afla fjár en manna til fyrirtækja á íslandi. 2. HELZTU STEFNUMARKANDI ATRIÐI Það hefur jafnan verið áform að af hálfu ríkisstjórnarinnar, að íslenzkir aðilar ættu meiri- hluta fyrirtækisins, þ.e.a.s., að minnsta kosti 51 prs hlutafjár- ins yrði í höndum íslendinga. um erlendum kostnaði og rekstr- arfé. Eðlilegt er, að hin íslenzku olíufélög sjái um dreifingu fram leiðslunnar á innanlandsmark- aði. Stærð stöðvarinnar skal mið- ast við olíunotkun á íslandi fyrst og fremst, en neyzlumynstr ið er hér talsvert frábrugðið því er almennt gerist í Vestur-Ev- rópu. Við notum tiltölulega miklu meira af gasolíu en minna af svartolíu. Einnig þarf að á- kveða framleiðslugerðir stöðvar innar með möguleikum á efnaiðn aði í huga. Gengið er út frá því, að olíu verð verði í meginatriðum hið sama og nú er, enda ber að gæta hagsmuna neytenda. Auðvitað markast núverandi eftirspurn af þeim verðhlutföllum, sem nú gilda á ýmsum olíutegundum, svo og á samkeppnisorkugjöfum, einis og hitaveitu og raforku. Þessi verðhlutföll gætu breytzt í framtíðinni, en það fer meðal annars eftir stærð og afurða- tegundum olíuhreinsunarstöðvar innar sjálfrar, hvernig verðhlut föllin koma til með að verða. Ekki er talið álitlegt að byggja mikið á útflutningi á hin um einföldustu tegumdum, eins og svartolíu og nafta, sökum flutningskostnaðar, sölukostnað- ar og slæmrar samkeppnisað- stöðu við stórar stöðvar, sem hafa mun lægri einingarkostnað en væntanleg stöð hér mundi hafa. Ástæða er til að ætla, að hent ugt sé að gera heildarsamning við einhvern aðila, þ.e. að semja „á einu bretti“ um hráefnis- kaup, vinnslu og útflutning ef til kemur. Áhætta í sambandi við hráefnisöflun og sölu á um framframleiðslu verður þá minni en ella. Miðað hefur verið við, að kaup hráolíu gætu verið frá So- vétrikjunum, ef bað þætti af öðr Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.