Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 26
26
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969
ABC-morðin
M-G-M prMent*
TONY ANITA
RANDALL EKBERGI
ROBERT MORIEY (V *
Spennandi og bráðskemmtileg
ensk kvikmynd gerð eftir saka-
málasögu Agatha Christie um
hinn snjalla leynilögreglumann
Hercule Poirot.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AÐ DUGA
EÐA DBEPAST
Sprenghlægileg og fjörug ný
ensk-amerísk gamanmynd með
hinum afar vinsælu gamanleik-
urum.
TERRY THOMAS
ERIC SYKES
ISLENZKUR TEXTI
_________ k.
Fréttamynd í litum:
KNATTSPYRNA
úrslitalei’kur í ensku bikar-
keppninni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(For a Few Dollars More)
Víðfræg og óvenju spennandi,
ný, ítölsk-amerísk stórmynd
litum og Techniscope. Myndin
hefur slegið öll met í aðsókn
um víða veröld og sum staðar
hafa jafnvel James Bond mynd-
irnar orð'ð að vikja.
Clint Eastwood
Lee van Cleef
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aulabórðurinn
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og spennandi
ný gamanmynd í litum og Cin-
ema-scope með hinum þekktu
grínleikurum
Louis De Funes, Bourvil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LOFTUR H.F.
LJÓ3MYNDASTOFA
ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
HLJÓMSVEIT AGÚSTS GUÐMUNDSSONAR.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
LINDARBÆR
*s
M
8
O
LINDARBÆR
Gömlu dansarnii
í kvöld.
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath. Aðgöngumiðar seld-
ir kl. 5—6.
2
2
»4
ta
,Nevudu Smith‘
Amerísk stórmynd um ævi
Nevada Smith, sem var aðaf-
hetjan í „Carpetbaggers". Mynd
in er í litum og Panavision.
ISLENZKUR TEXTll
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Karl Malden
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sa
i|i )/
/>
ÞJODLEIKHUSID
r&hrrnn á>dkinu
í kvöld kl. 20, uppselt,
sunnudag kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
SA SEM STELUR FÆTI
ER HEPPINN I ASTUM
Sýning í kvöld.
MAÐUR OG KONA sunnudag.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
Opið allan daginn
alla daga
-x
F jölbrey ttur
matseðiil
d<
Borðpantanir
í síma 17759
VeSTuRGöU' 6-8
KALDI LUKE
Blaðaummæli:
Hér er á ferðinni mynd, sem
er i algerum sérflokki . . .
Leikstjóri er Stuart Rosen-
berg og gerir meistaralega.
Leikarar eru án undantekn-
inga góðir. Paul Newman leikur
svo kröftuglega að einstakt
verður að telja.
Ég vil eindregið mæla með
að sem flestir sjái þessa mynd.
Ó. S. í Mbl. 4. 5. '69.
aldrei hefur Newman
leikið jafnvel.
Hér er sérstök kvikmynd sem
f.eldur huga manns föngnum
þær 127 mín. sem hún varir.
Þetta er einhver allra bezta
myndin sem befur verið sýnd
hér í langan tíma og ég hvet
alla til að sjá Iiana.
P. L. í Tímanum 11. 5. '69.
Fáar kvikmyndir hafa hlotið
slíkt lof sem þessi jafnt hjá
gagnrýnendum sem biógestum.
Ætti enginn að láta það henda
sig að missa af þessari meist-
aralegu vel gerðu og leiknu
kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Ævintýraleikurinn
TVNDI
K01ISS01RI1
eftir Ragnheiði Jónsdóttur
í Glaumbæ kl. 3 á morgun.
Aðgöngumiðasala opin frá kl. 11
í Glaumbæ á morgun. Sími
11777. SÍÐASTA SÝNING.
Ferðaleikhúsið.
SAMKOMUR
Bænastaðurirtn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma sunnud.
18/5 kl. 4. Bænastund alla virka
daga kl. 7 e. m.
Allir velkomnir.
Slagsmál í París
(„Du Rififi a Paname")
Frönsk-ítölsk-þýzk ævintýra-
mynd í litum og CinemaScope.
Afburðavel ieikin af miklum
snillingum.
Jean Gabin
Gert Froebe
George Raft
Nadja Tiller
Bönnuð börnum.
Sýrvd kl. 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
H/ETTULEGUR
LEIKUR
Ný amerísk stórmynd í litum.
Framleiðandi og leikstj. Mervyn
Le Roy. Musik eftir H. Mancini.
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
GLAUMBÆR
og Haukar
skemmta í kvöld.
GLAUMBÆR simíuzz?
Hljómsveit
Örtnu Vilhjálms