Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 28

Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969 — Þetta eru aú meiri fréitirn- ar, Nick! — En það þýðir aftur sama sem, að ég verð að flytja þang- að. —Vitanlega. En líklega ka.-ntu ágætlega við þig þar — Áreiðanlega. En ég vil bara ekki, að ykkur finnist ég sé að strjúka frá ykkur En lífclega þarftu mín ekki með, þegar pið Bob eruð gift. Líklega varð honum hugsað til þess, þegar hann hótaði að hlaupa að heiman og líklega mundi hann,hvað ég hafði tekið mér það nærri. En nú var það bara þetta: ef nú svo færi, að að ég gæti ekki gifzt Bob. En um það hafði Nick enga hug- mynd og ég ært/laði ekki að segja honum frá því fyrr en ég mætti til. Aðalatriðið var, að nú virtist ætla að fara að rakna úr hjá Nick. — Ég get ekki kimið að því orðum, hvað ég er þessu fegin, Nick. — Það vonaði ég líka, að þú yrðir. Hann leit á mig. — Ef nú Kay er búin að giítast John og ég fer til Kanadu með Debóru, þá verður þú ein eftir með Bob og Lucy, hér, er það ekiki? Ég tala ekki um Mark, því að hann fer nú bráð- um að verða uppkominn.Áður en þú veizt af pví, verður hann kóminn úr skólanun. og vill þá sj álf?agt sjá um sig sjálfur. — Ég veit. En ég fékk fyrir hjartað við tilhugsunina um þetta. Mark hafði alltaf verið smábarnið í fjölskylduniii. — Og þú mundir alltaf vilja hafa Lucy hjá þér, er það ekki? — Jú, auðvitað vildi ég það. Eftir ofurlitla þögr sagði Nick: — Heldurðu, að John og Kay hafi virkilega gift sig? — Það veit ég bara ekki.Hvað heldur þú sjálfur? — Ég veit það heldur ek'ki. Mér skilst, að þú hafir ekkert fengið frá Kay nema þetta eina bréf? — Ekki eitt orð. — Ég get nú ekki sagt, að ég sé neiitt hrifinn af að fá John fyrir mág. Ekki svo að skilja, að hann verði mikið fyrir mér, ef ég fer til Kar ada. En það er Kay, sem ég hef áhyggj- ur af. Einhvernveginn leggst það í mig, að hann muni ekki verða neinn fyrirmyndar eiginmaður. — Það verður han.n nú sjálf- sagt, hvað efnahaginn snertir. Og Kay virðist nú leggja aðal- áherzlu á það. ________________a_______________ Ú tgerðarmenn Óska eftir viðskiptum við humar- eða tog- veiðibát í sumar. Upplýsingar í síma 1123 eða 2291. EYJABERG fiskverkunarstöð, Vestmannaeyjum. ia-a !•' 30Z80-32ZGZ UTAVER Keromik veggilísar Tökum upp í dag postulínsveggflísar. Stærðir x 15. 11 x 11, 15 x 15. — Ég efast um, að henni sé mikil alvara með það, sagði Nick, hugsi^ — Ég veit, að hún er alltaf að tala um að peningarnir séu fyrir öllu, en ég efast stundum um, að henini sé það alvara. Þá spurningu hafði ég líka oft lagt fyrir sjálfa mig. Kay var svo einkennilega samsett. Stund um fannst mér þetta peningatal hjá henni, væri henni ekki nein alvara, heldur einskonar grobb. — Ég vildi bara óska, að ekki hefði slitnað upp úr hjá henni og Don, sagði ég. — Ég segi sama. Mér fannst þau eiga eins vel saman og við Debóra. — Það finnst mér líka. Nick leit á klukkuna. — Ég verð að fara eitthvað að gera. En hvað gengur að Bob? Við vorum að slá fyrsta blettinn í morgun, á efsta eng- inu, en þá fór hann burt klukk- an tíu og síðan hef ég ek'ki séð hann. — Það hef ég engia huigmynd um. Ég var að vona, að hann kæmi í hádegismatinm. Um það leyti, sem ég hafði lokið uppþvottinuim, var ég næst um búin að sleppa mér. Og svo um klukkan fjögur, gat ég ekki stillt mig lengur. Ég hrin.gdi til Ruberts. 45 — Fyrigefðu, sagði ég. — Ég ætlaði nú ekki áð fara að hringja í þig en hefurðu nokkra hugmynd um, hvað orðið er af Bob? Svarið var eitthvað varkárnis legt. — Hann ætti að vera kominn til þín. — Hvenær fór hann frá þér? — Það er drjúg stund síðan. Þegar ég lagði frá mér símanm, sá ég Bob koma gegn um garð- inm. Ég hljóp út á móti honum. Hann þrýsti mér að sér, en ekkert orð sögðum við, og ég fanm alveg á mér, að hann hafði engar góðar fréttii að færa. — Elskan mín, hvað þú ert búinn að vera lengi. — Já, fyrirgefðu. — Ég var rétt að hringja í hann Rupert og hann sagði mér, að þú værir farinm fyrir góðri stundu. — Það var ég líka. — Hvar hefurðu verið? — Ég hef bara verið á gangi og að hugsa. Ég vissi, að ótti minn var á rökum reistur. Annars hefði hanm komið beint til mín, eftir að hafa hitt konuna sína, eins og hann hafði lofað. En þegar ég horfði á hann, gleymdi ég mín- um eigin hörmum, því að það var svo mikill áhyggjusvipur á honum. Þetta var næstum meira en ég gat þolað. — Þú ert með slæmar fréttir, er það ekki, elskan? — Það er ég því miður hrædd ur um. — Ó, Bob! — Konan mín vill ekki gefa mér eftir skilnað. Hann hefði ekki þurft að segja mér það. En ég gat ekki skilið, hvemig nokkur kona gat viljað halda í mann, sem vildi ekki sjá hana. En hér virtist vera ein undan- tekning. Ég stakk hendinmi und- ir handlegginm á Bob. Iðnaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði er til leigu 840 ferm. iðnaðahúsnæði á jarðhæð. Góð aðstaða til innkeyrslu og stór lóð. Hentugt undir hvers konar þunga- og léttaiðnað. Til greina kemur að leigja húsnæðið einum eða fleiri aðilum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 2795“ fyrir 27. maí n.k. — Við skulum ganiga svolítið moira, ef þú ert ekki þreyttur. Við gengum saman, þegjandi. Langt í þurtu sá ég Nick úti á einu enginu. Hanm veifaði til mím og ég veifaði á móti, em hann vissi áreiðanlega, að við vildum vera ein. — Þetta er allt svo grábölvað að ég veit beinlínis ekki, hvað ég get tekið til bragðs, sagði Bob loksins. Síðan ég skildi við Angertu, og það er-u einir tveir klukkutímar, hef ég verið að huigsa urn einhverja lieið út úr þessum vandræðum, en finm enga. En við getum ekki set- ið aðgerðalaus og látið hana eyðiiliegigja allit lif okkar. — Heldurðu ekki, að hún láti undan? Bob hristi höfuðið. — Ekki aldeilis. Hún er þrárri en fjand- inn sjálfur, og hefur alltaf verið. Hanm þrýsti hönd mína fastar. — Hún sagði það berum orð- um, að ekkert í heiminum gæti fengið sig til að skilja við mig. — En ef hún kærir sig nú ekkert um þig? Hann stanzaði, lagði hendurn- ar á axlir mér og sneri mér að sér. — Meinið er nú, að hún segist gera það. Ég minmtist þess, sem Rupert hafði sagt, að Angela iðraðist eftir framkomu sína við Bob, og vildi nú bæta úr því. En ein- að trúað því, að hemni væri það hvernveginm hafði ég aldrei get- alvara. — Ég skil, sagði ég. — En hvernig eru þínar tiifinningar til hennar? Han.n dró mig að sér. Við vor- um þarna alein og sáum ekki einusinni til Nick. bílnum sínum. Éghorfði á eftir — Þess þarftu áreiðanlega ekki að spyrja. Vitanlega vissi ég það. Bob elskaði mig og það var það eina, sem máli skipti. Og heimkoma Angelu gat ekki haft nein áhrif á tilfinmingar hans til mín. Hanm horfði fast í augu mér. — Hlustaðu nú á, Melissa. Ég elska þig og skai alltaf elska þig Eikkert, sem Angela segir eða gerir, getur neinu þar um þokað. En ef hún stendur fast á því að gefa mér ekki eftir skilnaðinn, verð ég að hverfa burt úr lífi þínu. Ég þrýsti mér fast að honum. — Nei, Bob. Það máttu ekki Ég gæti aldrei þolað það. — Elskan mín, ekki get ég bundið þig við rnanm, sem getur aldrei gifzt þér. — Þetta máttu ekki segja. Það væri grknmdarlegt. Við get um þó áreiðanlega verið vinir? Þetta var sjálfsagt barnaleg spurning, en ég var of ae@t til þess að geta hugsað skipulega. Ég vissi bara það eitt, að líf mitt án Bobs var Óhugsandi. Bob dró mig fastar að sér. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Haltu þér við áformin, þótt lítið lát sé á þrasi í vinum og ættingjum. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Frami þinn er á krossgötum í dag. I.íttu yfir undanfarin sjö ár. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Nú er tími uppfinninganna, láttu samt ekki dagleg störf gleymast. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Skynsemin er skemmtileg, en mikil ringulreið er á öllu, margir málsmetandi fjarverandi. Heilmikið getur farið fram tojá þér, ef þú hefur ekki augun hjá þér. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú kannt að vera flæktur i einhver leiðindamál, en haltu áfram og vertu tillitssamur. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þér græðist töluvert á því að endurskoða málin. Hlynntu að gamla fólkinu. Vogin, 23. september — 22. október. Betra er að kynna sér málin framan af degi. Biddu síðan átekta, en sittu ekki auðum höndum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú mátt illa vera að þvi að sinna fjölskyldumálum. Agætur timi til að athuga víxlana, tryggingar, o.þ.h. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Bezt er að endurskoða vinnuskilyrðin, þér gengur allt vel, ef þú ferð að engu óðslega. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Mikið gengur á í dag. Reyndu að athuga það, sem miður hefur farið sl. hálfan mánuð. Heimsæktu þá, sem þurfa þín með. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Þú verður að taka skýra afstöðu til málanna, og halda þér við hana. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þér verður þolinmæði þin vellaunuð i dag, ef þú gleymir þér ekkl. Allt kann að snúast um miðaftan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.