Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, L.AUGARDAGUR 17. MAÍ 1969
29
(utvarp
LAUGARDAGUR
17 MAÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, tónleikar, 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar, 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustiigeinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Hjörtur Pálsson endar sög-
una um „Karlinn í tunglinu" eft-
ir Ernest Young í þýðingu Guð-
jóns Guðjónssonar (6). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt-
ir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta
vil ég heyra: Guðjón B. Jónsson
tónlistarkennari velur sér hljóm-
plötur 11.40 íslenzkt mál (end-
urt. þáttur J.B.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar, 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjömisdóttir kynnir
1500 Fréttir — og tónleikar
15.30 Á líðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur.
15.50 Harmonikuspil
16.15 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grimsson kynraa nýjustu dægurlög
in.
17.00 Fréttir
Laugardagsiögin
18.00 Söngvar í léttum tón
Los Machucambos syngja og leika
suður-amerísk lög.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynindragar
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórraair þættinum.
20.00 Holbergsvíta op. 40 eftir Ed-
vard Grieg
Sinfóníuhljómsveitin í Baimberg
leikur: Edouard vain Remoortel
stj.
20.15 Leikrit: „Hringferð" eftir Jak
ob Thorarensen
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Persóraur og lei’kendur:
Sigfiranur Þorkelsson
Róbert Arnfiransson
Droplaug koraa hans
Herdís Þorvaldsdóbtir
Marsibil, þjónustustúlka þeirra
Þóra Friðriksdóttir
Dóra, þjónusitustúlka í öðru húsii
Jónína H. Jórasdóttir
Jóruran, fóstra Droplaugar og
móðursystir
Araraa Guðmundsdóttir
Hermóður Böðvansson forstjóri
Rúrik Haraldsson
Jón Narfa-son
Árni Tryggvason
Nikulás, aldraður maður
Valur Gíslason
Fröken Sigrún Steine
Guðbjörg Þorbjarnairdóttir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
HðRÐUR ÓLAFSSON
hæstaráttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673.
TRULOFNARHRINGAR
Jon Dalmannssdn
□ ULLBMIOU9
SKDLAVÖROUSTÍO 21
BÍMI 13445
Þessi vél
er til leigu
BALDVIN E. SKÚLASON
Digranesveg 38 tt Kópavogi.
Símar 40814 — 42407.
sjlnvarp)
LAUGARDAGUR
17. MAÍ 1969.
18.00 Endurtekið efni:
Moby Dick
Bandarísk kvikmynd frá árinu
1956 byggð á skáldsögu eftir Her
man Melville. Leikstjóri John
Huston. Aðalhlutverk: Gregory
Peck, Richard Basehart, Leo
Genn og Jarnes Robertson Just-
ice.
19.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Denni dæmalausi
Arfurinn
20.50 Við lúðrahljóm
(Ekon af Trumpeter)
Ballett eftir Antony Tudor við
tónlist eftir Bohuslav Martinu.
Listdansarar Konunglega leik-
hússins í Stokkhólmi flytja.
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið)
21.20 Hungangsflugan
í þessari mynd er fjallað um
þýflugur og stutta ævi þeirra,
sem á sér, þegar vel er að gáð
ýmsar' hliðstæður í mannlífinu.
21.20 Revíusöngvarinn
(The Eddy Cantor Story)
Bandarísk kvikmynd gerð árið
1954. Leikstjóri Alfred E. Green.
Aðalhlutverk: Keefe Brasselle,
Marilyn Erskine, Aline Mac Ma-
hon, Arthur Franz, Alex Garry
og Greta Granstedt.
23.35 Dagskrárlok
Breiðfirðinguheimilið hf.
Arður af hlutabréfi félagsins fyrir árið 1968 verður greiddur
á skrifstofunni í Breiðfirðingabúð dagana 17.—30. maí 1969,
nema laugardaga kl. 10—12 f.h.
STJÓRNIN.
Héruðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar
Héraðslæknisembættið í Hólmavíkurhéraði er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs-
manna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. laeknaskipunar-
laga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur til 10. júní n.k.
Veitist frá 15. júní n.k.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 14. maí 1969.
Cheerios
SÓLARGEISLI í HVERRI SKEIÐ
GENERAL^J MILLS
NATHAN & OLSEN HF.
Akranes Akranes
Almennur fundur um
STJÓRNMÁLAVIÐHORFIÐ
og SVEITASTJÓRNARMÁLEFNI
verður haldinn mánudaginn 19. maí kl. 20.30 í félagsheimili templara.
Gestir fundarins verða:
Geir Hallgrímsson
Jón Árnason
t* A
Friðjón Þórðarson
Allir velkomnir.
Asgeir Pétursson
Þór, F.U.S. Akranesi.
<§> KARNABÆR
Tízkuverzlun unga fólksins — Týsgötu 1 sími 12330
Daglega nýjar dömu- og herravörur — Klæðskeraþjónusta
HERRADEILD DOMUDEILD
★ stakir jakkar ir kápur tweed og terylene
•k stakar buxur ★ peysur — stutterma
★ peysur ■k buxur
'jk bolir ★ pils.
■k skyrtur
ýr bindi — klútar 1
OPID TIL KL 4 I DAG