Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 30

Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 30
Akurnesingar breyttu 3:0 í 4:3 Kœruleysi og leti ríkjandi í Reykjavíkur- liðinu er á leið ÞAÐ er orðin staðreynd að knatt- spyrnan“ kom vel und in vetri“, eí svo búmannlega má að orði komast. Við höfum fengið að sjá marga ágæta leiki og yfirleitt mjög fallega leikkafla i öllum leikjum. Barátta í kappleik er meiri en þekkzt hefur og augað fyrir samleik og góðu spili er þegar hálfopið. En vegna þessa alls má kæru- leysi helzt ekki eyðileggja einn einasta leik, því staðreynd er að marga góða Ieiki þarf til að bæta upp einn sem illa er að unnið. Á U'ppst iig n i n.ga r d ag lékiu Reykjavík og Aíkranes sína ár- legiu bæjakeppni. Reykjaivík ■via'nn 4:3 og mátti þakka fyrir, þnátt fyrir 3:0 forystu í hálfleik. Oig hættan sem að Reykjavikur- liðimu steðjaði var einigöngu veigna kæruileysiis í varnarleikn- wim. Afcurnesingar eiga un.gt lið og efnilegt. Lið, sem býr yfir ótak- amörkuðum keppnisviilja — er í senn „vil'lt" í sínum leik, óörugg't en einnig óútreifcnaniegt. Beztu tækifærin fara forgörðum en hin sem minni eru nýtast, þvi það er aldrei hætt eða gefizt upp. A þeísiu fékk Reykjavíku iiðið að fcenna. Akurnesin.gar sóttu mun meira lal'Ian leiikinn en Rvíkurliðið en tæfcifærin nýtitust ilia vegna ónákvæmni og kannski mest •vegna of mikiis ákafa á kostnað yfirvegunar. Upphlaup Reykja'víkurliðsins voru aiiltaf beittari og stefndu að ákveðmu takma.'ki. Þau giáfu þrjú mörk í fyrri háitfieilk. Sfkor- aði Hreinn Elliðason með siínuim snaiiheitiuim en Ásgeiir Blíasson hið fal'tegasta með viðstöðulaiusu ekoti eftir góða sendimgu. Það virtist svo að Reykvíking- er ihafi íiett siigurstitmpiflinn á leikinn þar með. Værulkær var hver einasti leiikmaðiur, og virt- ist æt'la næsta samherja að bjarga m'álunuim. En það fór á annan veg. Nú tóku Akurnesimg- ar fruimfcvæðið. Tei'tur Þórðarson (Þórðarsonar miðherja forðum), ákoraði fyrsta marikið. Síðan ótbu Sfcagamenn mörg færi en misnotu'ð'u þau öll, þar till undir lofc leifcsins, að Jón Gunnlauigs- ! eon sikoraði annað marfc og litlu j eíðar Matthías Hattilgrímisson. Bftir ganigi lieiksins hefði jafn- tefli ’kannsfci verið réttlátast en efitir þeim töktum sem sýndir ■voru verðskuMaði Reyfcj aviku r- liðið sigurinn. Gg með baráttu af hiáClfu Reykvífcimga, hefði sigur- inn getað orðið mun stærri. Opin keppni hjn Golfklúbb Ness 1 DAG fer fram hjá Gollifiglúbb Nees opiin keppni án fbrgjafar. Verður keppt í þremur fkfck- um, nneistara, 1. og 2. flokíki. í diag kl. 2 hetfst keppnii í meiet- aira- og 1. flokki ein kieppmi 2. fliofciks hefist á morgun, sunmu- dag, kL 9.30. En svona kæruleysi vii'ja áhorf endur beizt eklki verða vottar að. Akranesiliðið á marigt góðra og efnilegra leikmanna og nái þeir 1 yfirveigun í leik sínuim og finni || samtakamátt liðs síns ná þeir án efa langt. Baráttuhug vantar ekki. Raignar Maignússon dæmdi leik | inn og íkilaði sínu hlutverki \e —A. St. 1 •, ._v_. ■■■■■■■ • :• . . . ■ ■' ".™- Islandsmót í skotfimi Háð í fyrsta sinn hér 7. og 8. júní FYRSTA ísdandsmótið í skotfimi er ákiveðið 7. og 8. júní n. k. Það er Skotfélag Reykjaivikur sem a0 mótinu stendur, en hjá félaginu hefur að undanfömu verið að þvi unnið markvisst að gera skot fimi að mótaðri íþróttagrein sem fylgi fóstum ailþjóðlegum regl- um. Skotfélagið hyjggst vinna að þátttöku í Norðurlandamóti í sumar og væntanlega mun árang ur þessa fyrsta íslandsim óts verða aðalmælikvarðinn á getu þátttakenda. Mótið verður haldið í Laugar- Milan og AJax i úrslit Manchester Utd. íallið út dalshiöllinni og keppt í tveimur greinum. Annars vegar er þrí- þraut þar sem hver keppandi fær 40 skot í hverri grein þraut- arinnar (liggjandi, á hné og standandi). Hins vegar er einnig keppt í liggljandi stöðu aðeins og fá þá keppendur 60 skot hver. Skotfimi er mikil þolraun. í þríþrautinni fá menn samtals 5 tíma til að ljúka skotunum, en í liggjandi stöðu hafa keppend- ur 3 tíma til umráða fyrir 60 skot. Keppt er eftir alþjóðaregl- um. Búizt er við þátttöku í mótið frá Akureyri og Hafnarfirði og e. t. v. víðar að. Þátttökugjalds verður að krefjast af hverjum keppenda vegna mdkils kostnað- ar. Þátttöku ber ber að tilkynna til Axels Sölvasonar fiormanns SR fyrir 1. júní. verð- Leicester ur að vinna — gegn Manchester Utd. í dag til að halda velli í 1. deild I KNATTSPYRNUKAPPLEIK milli 1. deildartfélaganna Man- chester United og Leicester City á Old Trafford, velli Manchester United, í dag, verður skorið úr um hvort Leicester heldiur velli í 1. deild og Coventry City falli niður í 2. deild, eða hvort það ITALSKA félagið A.C. Milan i og Ajax frá Hollandi leika til úrslita um Evrópubikar- inn í ár. Fer úrsill'taleikurinn — , --- ----- , fram í Lissaibon þann 28. maí verður LeicesteT sem fellur. nk. Leicester verður að vinna Milan og Mandhester Utd. Evrópumeistarana og ekkert mættiust í síðari leik félag- minna til áð halda velli, því að anna í undanúrslitunum í J markatala þeirra er mun verri fyrrakvöld á heimavelli Man- en sjá Coventry. Sl. mið- 4 chester-manna, Old Trafförd. vikuda.gskvöld léku Leicester- Englendingarnir unmu með menn sinn siðasta heimaleik í Stoke 41 9 14 18 39:62 32 Coventry 42 10 11 21 46:64 31 Leicester 41 9 12 20 37:65 30 Q.P.R. 42 4 10 28 39:95 18 Englendingarnir ___ marki gegn engu, Milan vann samanlagt 2—1, því þeir komu me‘ð tveggja " marka forskiot til Eraglands; unnu fyrri leikinn á heima- velli í Milanó 2—0. Það var kempan Bobby | Oharlton sem Skoraði markið j í fyrrakvöld um miðjan síð ari hálfleik við gífurleg fagn- aðarlæti hinna 63 þús. áhortf- enda. Þrátt fyrir mikla sókn mest allan leikinn tókst Evrópumeisturumum aildrei að brjóta vörn Italanna á bak ’ atftur, en vinstri bakvörður er Vestur-Þjóðverjinn Karl Sohn ellinger, þá er og Sviinn Kurt Hamrin með AC Milan. Mandhester United leiikur ekki í Evrópukeppnum á næsta ári og þykir mörgum knattspymuunnendum á meg- inlandinu sjónarsviptir að þessu ágæta liði. keppninni í ár. Það var Ever- ton sem heimsótti þá og tók annað stigið og náði með því 3ja sæti í 1. deild á etftir Leeds og Liverpool. Leikurinn endaði með jatfntefli, 1—1. Staða efstu og neðstu liða í 1. deild: Leeds Liverpool Everton Arsenal Ohelsea 42 27 13 41 25 10 42 21 15 42 22 12 2 66:26 67 6 62:23 60 6 77:36 57 8 56:27 56 42 20 10 12 73:53 50 Hér er fast sótt að marki Reykja- víkur en nógu margir eru til varnar, svo þessi sókn Skaga- manna eins og svo margar aðrar runnu út í sandinn. KR vann Þrótt 7:2 Á miðvifcudaigskvöldið léku KR og Þrótitur í Reykjaivíkur- mótinu í knattspyrnu. KR-imgar uinmrj leiilkinn mieð 7:2, en fram- an af var lítið um mörk. KR- img-air sikoruðu á fynstfu mínút- um lieiksims (Eyleifur), em nokkiru síðar jöfnuðu Þróttarar (Kjartan Kjartansson) og ledt út fyrir að KR-ingar ætluðu ekki að ná undintökuim leiksins — eiiníkum hvað mörik snerti. Undir lok fyrri hiálifleifcs var pressa KR svo mikiil að sjál'fismark varð úr. En utndir lofcin snerist sveií- in KR í vil og lokatölur urðu 7:2 fyrir KR. Mönkin sex í síð- ari bálfil'ei'k s-koruðu Eyieifur 1, BaJdvin 1, Ólafur Lá.ruisson 1, El'lert og Þórólfur 1 mark hvor. Aðieins einuim leik er nú ó- l'ofc: ð í Reykjavlkurmótinu og er það leikur Vails og Fnam — og geta Vaiismenn náð sigri. Fyrsta keppni GR Nottingh.F. 42 10 13 19 45:57 33 Finnur unnu 6:3 FINNLAND sigraði Hoiland í landsleifc á'hugamanna, sem fraon fór í Helsingfors á fimmtudag. Finnar sikoruðu 6 mörk gegn 3, en í háltfleik var staðan 1—0 fyrir Finna. FYRSTA keppni hjá Golfklúbbi Reykjavíkur var haldin á laug- ardaginn var á velli klúbbsins í Grafarholti. Óvenju margir fé- lagar tóku þátt í henni, eða 31 félagi. Keppt var um Arnessons- skjöld svokallaðan, en leiknar eru 18 holur með forgjöf. Ár- angur má teljast mjög góður miðað við aðstæður, enda völlur- inn ekki sem skyldi eftir vetur- inn, ásamt þvi að framkvæmdir við lagfæringu brauta eru í full- um gangi og ólokið. Úrslilt urðu sam héir segir: 1. Eyjólfur Jóhar>nsson með 85 högg ~ 17 (fongj.) 68 högg allis. 2. Cuinnlauig'ur Raignar&son með 83 högg -f- 12 (forgj.) 71 högig a'Ms. 3. Gumnar Þorieifsson með 90 höigg 18 (fongj.) 72 högig alOs. Eyjóltfur þökfcta og er sonarsorour hins ágæta iþróttamanins Sigurvegarinn ásamt formanni mótsnefndar. GuninJaugur Ragnarsson, en hamin lék, sem að framan segir, á 83 höggurn. Gu.ninllauigur hefur að- eins leikið goitf í þrjú ár og á sl. ári var hann komiinn í meistara- floik'k. Á öðru ári sló haon „holu í höggi“ á gölfvelli í Portúgal og aftur sló hann „holu í höggi“ sl. ag goi'lfi’ieik'ara Jóhamns Eyjól.fs-' sumar á gol/fveiliwum við Graif- sonar. I anholt. Má þvi setgja, að áramgur Bezta árangri án forgjatfar náði ! hamis sé írábær.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.