Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 31

Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 19«) 31 Winston Churchill. Hver á grásleppulag nirnar? — Spjallað við bœndurna, sem deila BÆNDUR í Grundarfirðj gcrast TTÚ herslkáir og nýlega varð sýsJJu lmað'ur að taka af þeim hyssur, svo alfi elkiki hlytist slys af. Morg unhlaðið ræddi í gær við bænd- 'ur þessa, Eljs GunnarSson á Setbergi og Nóa Jónssom í Vind- 'ási. — Grásleppulögnin tilheyrir Setbergi, sagðj Elís á Setibergi, Tr við raedidium við hann. En í>essi maðlur hefur (viljað fá að Tlýta Setbergið aillt frá því er ég 'kam 'hmgað. Og þó m.aður af 'heilum huig vilji fyrra vatndræð- um, þá .kem.UT að því að í hart slaer. — Ég er búinn að vera hiér í 6 ár, en Nái er fædiduir og luippal- inn í Vindiási, sem .uipphiafliega var hjáleiga frá Setbergd og akipt var endanlega 1939 með greiini- leguim landamerkjum á milli. — Hivað imeð byssurnar? — Ég ;hef ekkert hugsað mér með þær, enda friðsia'mur maður „Járntjaldsræðu" Churc hills minnzt FRÆG kirkja frá London, sem flutt var að Westminst- er-háskólanum í Fulton, Mossouri, í Bandaríkjunum, eftir heimstyrjöldina síðari, var endurvígð hinn 7. þ. m. og helguð minningu Winston Churchills. Þetta er kirkja St. Mary Aldermanbury, sem upphaflega var byggð ein- hvem tíma um árið 1600. — 1666 skejjundist hún mikið í eldsvoðanum mikla í London, en var endurbyggð. Árið 1940 skemmdist hún aftur af völd- um sprengjuárása Þjóðverja, og eftir stríðið var safnað fé til að flytja hana stein fyrir s'ein til Bandarikjanna, þar sem hún var enn endurbyggð. Og það var við hana, sem Winston Churchill flutti sína frægu „jámtjaldsræðu“, 5. marz 1946. Mair.gt fyrinma.nnia vair við þessa vígjski, þair á meðal niökkrir gaimlir vopnabræður Athugasemd við athugasemd stjórnar Kísiliðjunnar h.f. 1 ATHUGASEMD stjórnar Kís iliðjunnar hf. kemur fram, að bókfæirt verðmæti eigna félags- ins hefur hækkað frá því að vera 1967, 209.5 milljónir króna í það að verða árið 1968: 288.5 milljónir króna. Síðan segir að 56 milljóntr króna af þeim 79 milljónum, sem hér er um að ræða, stafi af gengismun á árinu 1968. Það má benda á það, að einka fyrirtæki landsmanna fá ekki að - LOFTLEIÐIR Framhald af bls. 32 Orðinn miðdepill fluguimferðar á Atlantshafi — einnig í augiuim Dana — sagði Thomsen. Með þessu fyrinkomulagi spara t.d. hjón um 13000 króniur miðað við IATA-fargjöld og rúmlega 14000 fcrónur um mesta annatíimann. Thomsen segir, að margir vilji spara peninga, þrátit fyrir að ferðalagið taki lenigri tfma. Það teíkur 14 klufckustundir að ferð ast með lest og áætlunarbíl frá Kaupmamnáhöfn til Luxembumg- ar. Cburchililis. — Mountbatten, fkUaiforungi, flutti stutt ávairp þair sem 'hann miamtist sér- stafclega þessarar setniingar ObuTch.ills: „Frá Stettin , í Eystrasaiti, til Trieste í Adríalhaifi hefur járntjald sigið yfir miegin- landið“. Mouintba'tten, lávarðuir, sagði ræðuna vera eina aif stór- fcostieguistu ræðuim Cburc- hilÍB, ag þá uan ledð eiina af mestu ræðum sögumnar. Hanin saigði að 1930 hefði CburchiM byrjað að vara heimiimn við fasiismanuim, „ag nú“, tæpum tveim áratuigtum síðar vakti hann aithygli á anmarri hættu. En eins og í fyrra skiptið var viðvöru'ruum hans efcki vcl tefcið". Averell Harriman, sem þar til í jamúar sl. var fonmaður bamdarísku semidinetfndarimmar í París, saigði: „Þetita er mifcil gleðistumd. Við eruim efcki að- færa upp eignir við gengisfall, jafmvel þótt um erlendar skuldir sé að ræða. Dæmi: Fyrirtæki kaupir bíl 1967 á 1 milljóm króna. Það má afslkrifa eða leggja til hliðar til endurnýjunar bíln um kaupverðið á 5 árum. f dag kostar þessi bíll 2 milljónir. Verði nú allt í sómanum með gengið næstu 2 ár, þá er fyrirsjáan- legt að einkafyrirtækið á ekki nema fyrir hálfum bíl að af- skriftatíma liðnum. Það hefur ekki fengið að færa upp verð- mæti bílsins upp til endurkaupa verðs í bókum síinum eins og Kís iliðjan. Halldór Jónsson, verkfr. Ferðafélag íslands Hvítasunnuferðir 1. Snæfellsnes 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar (ef fært verður) 4. Veiðivötn (ef fært verður). Uppfýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Öfdugötu 3, símar 19533 og 11798. Feitðafélag Islands. ein-s að vígja kirfcju í dag. Við eruim að vígja okkur þeirn huigsjóniuim, sem Winstom Cbu rehi.'ll boðaði“. — Hamn minmitist á að þegar ChiurchiM. hatfði flhj/t't ræðuna frægu, var gerðuir aðlsúgur að honium í New Yarfc, á þeim flonsemdium að hann væri að reyma að spil'la samfcomiuliaigimu milii hina vestræna heims og Sov- étríkjanna, sem þá tölduBit enrniþá bil bamdamianma. „Ég heild að við ættum að minnast þess, að þeir, sem mótmæla með mifclum látum og hávaða, haifa efcfci ailitaf rétit fyrir sér“. Meðafl. gesta voru einmiig Mark Clark, hershöfðimigi, frú Christopher Soames, dóttir Sir Wirustans og fjölmargir sendiherrar erlemidra rífcja, Nixon, forseti, beifur getfið út tilikynmiinigu þar sem segir, að gefinn verði út sérstatour minminigarpeninigur um Churc- hilll í sambanldi við þesisa vígslu. Hann verður slegimm í brons eða sillfur, og gefinm út í 100 þúsuind eintökum. Efckju Churohills verður aÆhien/tur slíkur penirugur úr guíllLi. Athugasemd v/ð ummæli nýkjör- ins rektors VEGNA ummaela Magnúsar Más Lárussonar í fréttaauka í ríkis- útvarpinu í fyrrakvöld, óska is- lenzku flugfélögin, Flugfélag fs- lands og Loftleiðir, eftir að skýra frá eftirfarandi: „Öll fluigiféllög, sem stunda. áætlunarfluig mil'li ísilandis og annarra Evrópuilanda fara eiftir sömu reglum um fargjöld. Um fangjailidamismun er því efcki að ræða 'á þessum flugleiðum. Eng- ar regliuir, sem heimjlla helmings afllsl'átt fyriir stúdenta og kandi- data eru í gildi milli ísfliands og Evrópu. Fyrir því vísa íslenziku fliuigfé- Jögin undrun sinni ytfir ummæl- uim nýkjörins háslkðlarektors, þess efnk, að SAS .geti boðið stúdentum betri 'kjör og væri lík- legra að það félaig verði við beiðni stúdenta um liág tfargjöld tfremur en ísfl'emzlku tfkuglféllögin. Öl'l fangjöíd á leiðumuim ísfland- Evrópa enu bundin með milli- ríkj aisamningum og það sem eitt félag getur boðið í farigjaildamál- um geta hin einnig boðið“. og Ihefði ekki þurft þess imeð iað nota slífca. Það kom iupp orða- sveimur um vopnaibrak milli manna oig það hlaut að koma að því að eittflivað varð að gera. Ég átti garnia fjjáribyssu og það gierði mér ekkert til þótt hún 'væri tfjarlægð. — Hvermig endar þetta? — Þetta endar með miálaferl- um. Þannig hlýtur alit að enda er ekki er unnt að koma á sætt- um, .sagði Elís .að lokum. — Þessi iruaður héfur tekið upp nét fyrir mér, sagði Nói Jónsson , úr lögnum isem eru orðnar aldagamlar og nytjaðar af ábú'endum Vin.diáss. Ég hef fengið staðfest hijá séra Jósepi Jónssyni eftirfarandi: „Ég undimitaður séra Jósep Jónsson fyrrum prófastur á Set- bergi lýsi yfir því að áíbúendur Vidáss nytjiuðu á hwerju vori hrognkelalagnir fyrir sornnan Glapparsker alLa miina prests- sfcapairtíð á Setbergi." — Ég get ekki sagt annað en þetta, sagði Nói og bættd við: Ég vísaðd þesau til kirkjumála- ráðhenra og Ásgeir Thoroddsen, fulltrúi sagði við séra Magnús Guðmundssion að mér álheyr- andi: Svo .giæti farið, að uipptaka á þessum netum orsakaði það, að hann yrði gerður bótasfcyldur og hann bað hann að fara til þesisa BJORGUNARSVEITIN STAKKUR KEFLAVÍK - N3ARDVÍK NEYDARSÍMAR: SIÖKKVILIO LÖGREGIA KEFLAVlK LÖGREGLA NIARÐVÍK SIÚKRAHÚS SIÚKRABIFREID »22 1110 179« 1401 1110 UPPIÝSINGAR UM NÆTURl. 1338-1110 LCKNAR: SlA KAFIA VIL S. APÓTEK 12*0 ÚTKALLSSÍMI STAKKS 1110 NlAlPARSV. SKÁTA NJARÐV, 1243 KEFLAVÍKURRADló 2277 SÓKNARPRESTUR 1310 L7ÓSMÆDUR S)A KAFLA VIL S VIDSKIPTflSÍMflSKRfl Kápa símaskrárinnar. Símuskró og sjúkrukassur BJÖRGUNARSVEITIN „STAKKUR" í Keflavík, er nú að hefja nýstárlega fjáröflun- araðferð. Björgunarsveitin hef- ur gefið út litla þægilega síma- skrá, sem ininiheldur öll við- skipta og þjónustusímanúmer í bænum raðað í stafrófsröð. Það verður því mjög fljótlegt og handhægt að finna þau síma- númer sem vantar hverju sinni, hvort heldur er um að ræða verzlanir, skrifstofur, opinberar stotfnainiir, lækna eða aðra þjón ustu. Símaskráin verður borin ókeypis til allra, en auglýsend ur bera uppi kastmaðinm ag hafa tekið þessari hugmynd með afbrigðum vel og stutt sveitina fúslega. Þá mun sveitin einnig bjóða til sölu sjúkrakassa og poka, sem inniihalda ýmis sjú’kra gögn, sem nauðsynleg eru á hverju heimili og í ferðalög, en oft vill gleymast að afla þess- ara nauðsynlegu hiuta, þar til að því kemiur að allt vantar til aðgerða á sárum eða til að geta veitt fyrstu hjálp bæði heima og að heiman. — Björgunansveitanmenn mumx fara um bæinn á laugardag og næstu daga og bjóða þessi björg unargögn sín til kaups með mjög vægu verði. Sýningarplúss fyrir bifreiðar óskast. Opið um helgar. Sölumiðstöð bifreiða, s. 82939. manns á Setbergi og tilkynna honum það, að ef 'hann ekki léti af þessu fremfarði, glæti hamm 'búizt við að hann yrðd látinmi gjalda þess ef hanm yrði á Set- bergi ein.h’V'e.rn tíma áður en jörð in yrði tekin út tfrá ntúverandi presti þar til jörðin yrði seld. Og þá einnig að þegar úttekt hetfðd fairið fram á Settber.gi og jörðdnni skilað í hendur ráðu- neytisdns, þá yrðu þessar laignir aíihentar mér. Ég ivísa til séra Magn.úsar Guð mundissonar um að hér sé farið með rétt miál >og get þess eiremg að inni á sýsliuskrifstofu í Stykk ishólmi li'ggiuir lögregluskýnsla gefin af konu minred um fram- ferði þessa manms eftir að Ihann kom á þetta .býli. - TÉKKÓSLOVAKIA Framhald af bls. 1 sína undir fleiri nafnum. Þar á undan hét það Literarni Naviny, en etftir stormasaman aðaflifund tékknesku rithöfundasamtafcanna haustið 1967 var það sett undir eftirlit menntamálaráðuneytisins. Sá fuindur markaði þó tímamót 1 baráttu tékkneskra mennta- manna og rithöfunda fyrir frels- inu til tjáningar. Vorið eftir, iþeg ar Alexarvder Duibcek hatfði náð völdum kom blaðið út undir naifninu Literarni Listy og blómstraði um hríð. Bftir irtrirás Varsjárbandalagsríkjanna í ágúst sl. hvartf það um skefð, en birtist síðan undir natfninu Listy. Vifcublaðið Reporter hefur einkum getið sér frsagð fyrir mjög haglega samdar háð- ag níðgreinar um sovézka hernám- ið og vitað er, að yfirvöld sov- ézka hernámsliðsins hatfa lengi unnið að því ölkim árum að út- gáfa þess yrði bönnu'ð, þótt það tæfcist ekki fyrr en rjú, er dr. Gustav Husak ihefur tekið sæti Dubceks. - LAXINN Framhald af bls. 2 ur hún jafnvel farið vaxandi, þvi ýmsir fleiri aðilar hyggja nú á laxveiðar í sjó, en síumdað hafa þær til þessa. Svíar ag Hollendingar létu á sér beyra, að uinnt væri að kom- ast að samlkomulagi um mála- miðl'uinarti'llögu þar sem tiitek- in væri einhver magnlkvódi eða möskvastærð. íslendingar ljáðu ekki máls á neinni tillögu arere- anri en tillögu Breta. Már Elíasson gat þess að Dav- íðs Ólafssonar hefði verið mjög saknað af ráðstefnureini. Hann hef ur uindanfarið verið forsetd ráðs ins, hlutlaus síðustu ár, þar sem hann hefur ekki verið fulltrúi. Davíð gat ekki setið ráðstefnuina nú vegna sjúkleika. Kaffisalu ú veg- uoi Dýrfirðinga- félagsins DÝRFIRÐIN G AFÉLAGIÐ I Reykjarvík hyggst nú efla starf- semi sína af miklum kratfti, bæði til aukins innbyrðis kunnings- skapar og meiri terngsla við heimabyggðina. Sett hefur ver- ið á laggimar sérstök fjársöfn- unarnefnd í félaginu, sem hyggst nú á sunnudaginn, 18. mad, efna tli kaffisölu í Tjarnarbúð. Félag- ið á í smíðum útsýnisskdifu, sem setja á upp efst á Sandatfelli 1 Dýrafirði. Mun hún áreiðanflega eiga eftir að veita bæði kunnug- um og ókunmugium skemmtileg- an fró'ðleik um hinn undurfagra fjallahrinig Dýratfjarðar, sem ein- mitt sést allur atf Sandielli. Fjáröflunarnefndin setur allt sitt traust á félagsmeðlkni með gjatfir tio. katffisölunnar og vel- unnara fjarðarins með kaup á kaffinu. ÞaS verður prófsteinn á félagsanda- Dýrfirðinga, hverhig til tekst með þessa fjáröflun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.