Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 32
r
AUGLYSINGAR
SÍMI SS«4*SO
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIDSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 10*1DD
Bruni að Brekku
v/ð Vatnsveituv.
HÚS OC INNIBÚ EYÐILACÐIST
SEGJA má að húsið að Brekku
við Vatnsveituveg hafi að mestu
eyðiilagzt í eldsvoða, sem þar
varð í gær. Fréttamenn komu
að þegar búið var að slökkva
eldinn og blasti þá við eyðilegg-
ingin.
Að Brekku bjó Hilmar Árna-
son starfsimaðui Rafmagnsveitu
Eldur í
Egilssfoðaskógi
Egitestöðuim, 16. maí.
LITLU munaði að ilila færi í
dag er eldur kviknaði í Bgi'ls-
staðaskógi. Um kl. 16.30 komu
börn, sem höfðu verið að leik
ifyirir ofan kauptúnið til lög-
ireglunnar o gskýrðu frá því að
mikill reykur væri í skógar-
jaðrinum fyTÍr sunnan kauptún-
ið. Fór lögreglan á vetttvang og
var þá nokkur eldur í sinu við
ekióginn og farinn að teygja sig
inn á miffii trjánna. Var slökkvi-
liðið á EgiíiSBtöðum þegar kall-
að út og tókst því að ráða niður-
lögum eldsins á skömmum tíma.
Má telja víst að iffia heifði farið
etf börniifí hetfðu ekki bruigðið
jatfnskjótt við og þau gerðu, því
að etf kviknað hefði í trjánum,
hiefði getað orðið það mikill eld-
ut, að ertfitt hefði reynzt að ráða
niðuriögum hans. — ha.
Sýningum
frestað til
haustsins
VEGNA mikillar aðsóknar á
„Fiðlaranum á þakinu“ hefur ver
lð ákveðið, að fresta sýningum
á tveimur nýjum leikritum Þjóð
leikhússins til haustsins, „Fjaðra
foki“ Matthíasar Johannessens
og „Betur má ef duga skal“ eft-
Ir Peter Uustinov. Þjóðleikhús-
stjórl sagðl í viðtali við Mbl. í
gær, að þetta væri gert bæði
vegna hinna nýju leikrita og einn
Ig væri hagkvæmara leikhúsinu
að hafa þennan hátt á.
36 sýningar hafa nú verið á
Fiðlaranum og eru enn enigin lát
é aðsókn. Þjóðleiikhússtjóri Guð-
laugur Rósinkranz sagði, að eft-
ir því sem aér hefði talizt til,
tiefði þuirft 30 sýningar til þess
að ná inn kostnaði við sýning-
una. Sýningar umfram það eru
því beinin hagnaður.
Reykjavíkur með konu sinmi og
symi. Þar hafa þau hjón búið
frá því 1947 og gert sér fallegt
heimili og prýtt umlhverfis af
stakri nærfæmi. Nú er heimilið
þeirra eyðilagt. Hilmar sagði
mæðulega að segja mætti að
flest væri ónýtt, allt innbú, en
í því voru ailmörg fögur mál-
verfc, m.a. þrjú eftir Kjarval,
þrjú eftir Guðmund frú Miðdal
o.fl. svo og gott safn bóka. Eld-
urinn kom upp um kl. 2.30, en
vair þá þegar svo magniaður, að
konian, sem var ein hedma,
gat ekki komiLst í simann,
sem var inni í stafunni. —
Fór hún inn á baðáð og
vætti handklæði og reyndi að
komast með það yfir höfði sér
að simanium, en án árangurs.
Varð að fara í fjögurra húsa
fjarlægð til að láta vita um elds
voðann. Talið er að kviknað hafi
út frá einihverju í eldhúsi.
Þeir sem ljá hafa Jið Herferð gegn hungri sáu drauma sína rætast í gær. Æðilöng vörubíla-
lest með skreið stóð við höfnina og beið affermingar um borð í skip, er flytja átti skreiðina
til Nígeríu, þar sem hún á vonandi eftir að bjarga mörgum litlum munnum frá liungurdauða.
(Ljósm.: Sv. Þorm.).
Mál höfiai gegn 9 forráia
mönnum 4 næturklúbba
Rannsókn í máli Klúbbs 7 heldur áfram
AÐ LOKINNI athugun embætt-
Ss saksóknlara rtikisins á ramn-
sóknargögnum um rekstur fjög-
urra svonefndra næturklúbba
hér í borg, þar sem talið vcur, að
frajm færi ólögleg yeitingastarf-
semi, aJðallega að nóttu til, hefur
saksóknari rikisins höfðað opin-
l>ert mál á heindur 9 forstöðu-
Vissu ekkert um
flugvélurnnr
MBL. sneri sér í gær til rúss-
neska sendiráðsins og inmiti
rneon þar eftir því, hvort sendi-
ráðið hefði fengið einhverjar
fréttir af sovézku sprengjufluig-
vélunum, sem getið var í blað-
inu á uppstigningardag, og hrimg
sóluðu umhverfis ísland allam
miðvifcudaginn. í sendiráðiniu
varð fyrir svörum Komissarov,
blaðafulltrúi. Komissarov benti
á, að vélamar hefðu verið yfir
alþjóða siglingaleið og alls ekki
á leið til íslands. Sendiráðinu
hefðu því ekki borizt neinar upp
lýsingar um þær, enda varla
ástæða til.
mönnum þeirra.
Eru ákœrðu taldir hafa með
rekstri klúWbanna gerzt brotlegir
við áfengislög vegna sölu og
veitinga áfengis í atvinnuskyni,
við lög um veitingasölu o. fl.
vegna heimildarlauss reksturs
þeirra, og við lög og reglur um
slit á skemmtunum og samkom-
um, vegna opnunartíma þeirra
og sumir jafnframt fyrir 'brot á
helgidagalöggjöf vegna starf-
semd klúlbbanna á hát'íðis- og
helgidögum. Enn er ólokið ranmi-
sókn á rekstri eins kliúfb/hsins —
Klúbbs 7.
Vegubréfu-
úritunir
éþurfur
NÝLEGA hefur verið gengið frá
sa.m'kormiflagi við Ástraiíu annars
veigar og Mauritius ihins veger
um gag'n.kivæimit afnám vegabréfa
áritana fyrir ferðamenn miðað
við affit að þriiggja mánaða dvöi.
Þurtfa f' flendingar ekki lengur
vegabréfaáritanir vegna ferða-
laiga til þessara 'landa.
Loftleiðir í samvinnu við dönsku og
þýzku járnbrautirnar
— Ná við það enn hagstœðari samanburði
í verðlagi miðað við lATA-gjöld
LOFTLEIÐIR hafa hafið sam-
vinnu við Ríkisjárnbrautirnar í
Danmörku og Ríkisjámbrautim-
ar í V-Þýzkalandi nm flutning
á flugfarþegum frá Kaupmanna-
höfn til Luxemburgar, þar sem
Loftleiðir síðan taka við farþeg-
unum og flytja til New York.
Stœkkun álbrœðslunnar hraðað:
10 þúsund tonna stækkun
lokið árið 1970
— 30 þúsund tonn til viðbótar 1972
— Tekjur af framleiðslugjaldi og
• rafmagnsgjaldi hœkka um 365 millj.
SAMNINGAR hafa tekizt um
að hraða stækkun. álbræðsl-
unnar í Straumsvík þannig,
að nú þegar verði hafizt
handa um stækkun verk-
smiðjunnar um 10 þúsund
tn. og verði þeirri stækkun
lokið hinn 1. júlí 1970 og jafn
framt verður samningsbund-
inni stækkun um 30 þúsund
tn. í viðbót hraðað, þannig
að henni verði lokið 1972 í
stað 1975 eins og áður var
ráðgert.
Vegna þessarar stækkunar
verður framleiðslugjaldið,
sem álbræðslan greiðir fram
til 1975 kr. 446 milljónir í
stað 356 milljóna ef upphaf-
Framhald á bls. 14
Sparast við þetta töluvert fé fyr
ir farþegana, sem nemur meira
en 10% miðað við IATA-verð,
en leyfilegt er að selja farseðla
Loftleiða 10% undir IATA-verði.
Að baki þessu er sú staðreynd,
að Loftleiðir hafa nú tekið að
sér sölu farseðla fyrir Int.
Air Bahamas. Farþegar fara
frá járnbrautarstöðinni í Kaup-
mannahöfn klukkan 07 að
morgni og koma til Wuppertal í
Þýzkalandi kl. 16.10, þaðan sem
þeir ferðast með áætlunarvagni
til Luxemburgar, en þangað er
komið kl. 22. Næsta dag kl. 12
fara farþegamir síðan með Bo-
eing 707-320, þotu Air Bahamas
til Bahamaeyja, þar sem lent er
kl. 17 og síðan er flogið til Mi-
ami, hvaðan unnt er að komast
til New York á 2 klukkutímum.
Hundur bítur
börn í Képuvogi
ÓSKILAHUNDUR, sem var á
flækimgi suður í Kópavogi í gær
beit 3 bönn, svo að flytja varð
eitt þeirra í Slysavarðstofuna.
Lögreglan í Kópavogi tók hund-
inn í sína vörzlu.
Þá gefst farþegunum einnig
kostur á að fara með flugvélum
Loftleiða frá Luxemburg með
millilendingu í Reykjavík ef þeir
óska þess.
Með þessu búumst við við aS
geta freistað enn fleiri farþega,
sem komast vilja til New Vork
með mjög ódýrum hætti, sagði
Sigurður Magnússon, blaðafull-
trúi Loftleiða í viðtali við Mbl.
í gær, en upplýsingar þessar eru
að mestu úr Berlingske Tidende.
Berlingske Tidende ræddi við
forstjóra Loftleiða í Kaupmanna
höfn, Harry David Thomsen, sem
sagði, að þetta hefði allt byrjað
með því að flugmálayfirvöld í
Skandinavíu hefðu bannað Loft
leiðum að selja farseðla sína á
lægra verði en næmi 10% mis-
mun frá verði SAS.
— Þetta hefur valdið okkiur
tjóni og við urðum því ,að finma
nýjar leiðir og er það skýriing-
in á því að Luxemburg er nú
Framha)d á bls. 31
Nætursulu í
Umíerðurmið-
stöðinni opnuð
BIFREIÐASTÖÐ íslands hefur
nú hafið nætursölu í Umferðar-
miðstöðinni og var opnað fyrsta
sinni í gærkvöldi. Þar gefst hungr
uðum Reykvíkingum um nætur
kostur að að fá sér um söluop
alla þá söluvöru, sem vanalegt
er að selja um slík op.