Morgunblaðið - 28.05.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.05.1969, Qupperneq 1
32 síður 114. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins ENGAR HINDRANIR NÚ FYRIR ÞVÍ AÐ ## LATA MENN LENDA A TUNGLINU /# — segir Thomas O. Paine yfirmaður bandarísku geimferðasfofnunarinnar „Þetta er byrjunin á nýju timabiíi í sögu mannkynsins" — segir S/r Bernard Lovell, fremsti geimvísindamaður Breta Houstan, Jodrell Bank og Moskvu, 27. maí AP-NTB Q „Nú sjáum við engar hindranir í vegi fyrir því að láta menn lenda á tunglinu. Ferð geimfaranna, Tom Staffords, Johns Youngs og Eugene Cernans hefur veitt okkur nauðsynlegt traust til þess að stíga það skref“, sagði Thomas O. Paine, yfirmaður NASA, bandarísku geimferðastofnun arinnar í dag. Tók hann fram, að áformað væri nú að skjóta Eugene A. Cernau. Apollo 11 upp 16. júlí nk., en ráðgert er, að tveir af geim- förunum þar, þeir Neil A. Armstrong og Edwin E. Al- drin lendi á tunglinu fyrstir mánna, en þriðji geimfarinn, Michael Collins, verði kyrr um borð í geimfarinu á braut umhverfis tunglið á meðan. % Sir Bernard Lovell, fremsti vísindamaður Breta að því er snertir geim- ferðir segir lítinn vafa leika á því, að Bandaríkjamenn muni lenda á tunglinu í júlí. „íbúar jarðarinnar verða nú að átta sig á þeirri staðreynd, að þetta er byrjunin á nýju tímabili í sögu mannkynsins. Við erum nú að ná því stigi, þar sem unnt verður að senda menn og útbúnað til annarra reikistjarna í sólkerfi okkar. Hvaða máli þetta mun skipta fyrir lífið á jörðinni á kom- andi tímum, er ókleift að segja fyrir nú“, sagði Lovell. • í Sovétríkjunum hefur verið farið miklu lofs- orði um ferð Apollo 10. Segir í Pravda, málgagni sov- ézka kommúnistaflokksins, að mannkynið meti mjög mikils þau afrek, sem bandarískir vísindamenn og geimfarar hafi innt af hendi. Er för Apollo 10. lýst sem stórkost- legum atburði í sögu geim- ferðanna. Þrátt fyri/r fraimiangirefnd um- meeli viidii yfinmiaður NASA, Tbomiais A. Paine, eklki segja nieitt átoveðiið lum það, ihyort Apollio 11 yrði slkiatið upp 16. júili. Saig’ði ihan.n, að ekki jyrði 'hikað við að fnesta iferðinni, eí talin yrðli nauiðsyn á lengri tímia til þesis að fá fuililivisisiu fyrir þVí, ‘að allt vaari nálkvæmilegia eins og vera þyrifti, áðiuir en Apollo 11 yrði is.emidiuir til tuingilisáns. Saigði h.ann, að ákvörðuniin uim þetta yrði tdkin á maesitiu tveiimur vik- um, eftir að unnið fhefði verið úx öllum þeiim <uipplýsinigum, sem safnað heifiux verið í ferð Apollo 10. Paiine sagði ennfremiur, að enda þótt tunglið væri ma'hkmiið Framhald á bls. 23 Paul-Henri Spaak kemur úr Alþingishúsinu af fundi með for- seta Islands. Spaak í Reyk/avíkurfyrirlestri sínum: Um borð í Princeton. John W. Young. EVTUSENKO SAGT UPP? Ottast ekki viösjár í Berlín, Rússar vilja öbreytt ástand Sjá ennfremur frásögn af ræðu Spaaks á bls. 16 og 17. MOSKVU 27. miaí, NTB. — Slkáldiin Bvgeni Bvtuisenko, Vaisi&iHy Axiraov og V. Rozo<v 'haifa verið sviipt störfium á ritstjórn bó'kmienntatímardts- ins „Junoisit“, að því er haft er eftir áreiðainlegum hieim- ildluim í Moskvu. Þeim mun haifa verið sagt uipp að kröflu stjómar sovézika ritbötfiunida- siamibandlsins á þeinri fior- sentdu að þeir hafi laigit oí litla stuind á störtf öín við blaðlið. Þá er orðrómruir um að ri tlhötfu'nduri n.n Alexandter Tvaxdövsky sé ekki lenguir ritstjóri tímaritsins „Novi Mir“. Tvarodoveiky hefur sætt hairðiri gagnrýni síðan á rit höfiumdialþimgi í tfynra. Herforingjarnir í Grikklnndi notuðu engu NATO-úætlun Þáttur NATOs i lausn landhelgis- deilunnar mikilvægur PAUL Henri Spaak, hinn merki útvörður lýðræðis og frjálsrar hugsunar, hélt í gær fyrirlestur um Atlantshafs- bandalagið á vegum Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs. Var fyrirlesturinn fluttur í Sigtúni, þar sem Spaak-mælin féllu í mjög góðan jarðveg hjá áheyrendum, en meðal þeirra voru forsætisráðherra, dr. Bjarni Bene- diktsson, sem ásamt Spaak og öðrum utanríkisráðherrum NATO-ríkja undirritaði Atlantshafssáttmálann í Washing- ton fyrir 20 árum. Að fyrirlestrinum loknum svaraði Spaak nokkrum fyrir- spurnum. Hann hafði m.a. minnzt á Berlínarvandamálið í ræðu sinni og sagði, er hann var nánar inntur eftir því: Ég hef ekki trú á að Rússar fari inn í Vestur-Berlín, þeir vilja óbreytt ástand í Evrópu. Astæðan til þessarar bjart- sýni minnar er sú, að Atlantshafsbandalagið er til. Ég mundi ekki vilja segja fyrir, hvað gerast mundi ef banda- lagið væri ekki til. NATO er orsök jákvæðrar þróunar í Evrópu, og það er bandalaginu að þakka að við þurfum ekki að óttast árás af hálfu Rússa. Þess vegna getum við verið bjartsýn, en eigum jafnframt að vera varkár. í>á var Paul Henri Spaak spurður um þátt Atlants- hafsbandalagsins í því að leysa Þorskastríðið, sem svo hefur verið kallað. Hann sagði, að hann hefði sem framkvæmdastjóri NATOs átt marga viðræðufundi með sendiherrum íslands og Bret- lands í París, meðan á deil- unni stóð 1958—‘59, en án árangurs. Nokkrum mánuð- um síðar hefði samkomulag Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.