Morgunblaðið - 28.05.1969, Síða 3
MORGUNBJjAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 19€'9
3
Forseti fslands, herra Kristján Eldjám, ræðit við Paul-Henri
Spaak í skrifstofu sinni.
- SPAAK
Framhald af bls. 1
í deilunni náðst og sumt í
samkomulaginu hefði verið
reifað á fyrrnefndum fundum
með sendiherrunum á vegum
Atlantshafsbandalagsins.
Þá var Spaak spurður um
ástandið í Grikklandi og
hvað hann vildi segja um
þróun mála þar eftir að hers-
höfðing'jarnir hrifsuðu til sín
völdin, og afstöðu NATOs til
einræðisstjórnarinnar. Hann
sagði, að uggur væri í mörg-
um vegna ástandsins í Grikk-
landi, og hörð andstaða væri
í löndum Atlantshafsbanda-
lagsins gegn herforingja-
stjórninni. Hann benti á, að
Atlantshafsbandalagið væri
samfélag lýðræðisríkja.
Vormót í
Kjósarsýslu
S J Á LFSTÆÐISFÉL AGIÐ Þor-
steinin Imgólfsson í Kjósarsýslu
heldur sitt árlega vormót, og
jafnframit 20 ára afmæli í Félags
garði í Kjós, laugardaginn 31.
n.k., með fjölbreyttri dagskrá.
Nánar verður auglýst síðar uim
tiihögun samikomiuinniar.
Ástæða væri til að veita
grísku stjórninni nokkurn
tíma til að slaka á klónni —
en ef ekkert gerðist á næstu
þremur eða fjórum mánuð-
um mundu ugglaust koma
fram tillögur um að Grikkir
verði reknir úr Atlantshafs-
bandalaginu, sagði Spaak.
Þegar fréttamaður Morgun-
blaðsins talaði nánar við
Spaak um mál þetta eftir
fundinn, sagði hann, að rangt
væri það sem ýmsir hefðu
fullyrt, að herforingjarnir
hefðu náð völdum í Grikk-
landi með því að nota áætl-
un Atlantshafsbandalagsins,
ef til innrásar kæmi í landið.
Fullyrti Spaak að þetta væri
rógur og uppspuni, og einung-
is áróður andstæðinga At-
lantshafsbandalagsins. „Slík
áætlun hefur aldrei verið til
hjá NATO, hvorki um Grikk-
land né önnur aðildarríki
bandalagsins", fullyrti Paul
Henri Spaak.
{★}
Þá mdnnti Spaaik á„ veigna
fyrirspurníar an efnaihagssam-
yininiu í Evrópu, að það væri
stefma Bandarílkjanna að stuðla
að eimimgu Evrópu-ríkja á því
sviði sem öðrum, og loks sagði
hanm, þegar hann var spurðiur
um afstöðu Yesfurveldanna, þe.g-
ar. Sovétríkin réðust inn í lepp-
ríki síin eins og Tékkóslóvakíu,
að ekki hefði verið gripið í
taumana, þegar uppreisnin var
gerð í Ungverjalandi og sama af-
staða hafði verið tekin nú, þeg-
ar innrásin var gerð í Tékkósló-
va'kíu. Hann 'kvaðat ök'ki sjá
annað en vestræn rílki yrðu
að halda að sér höndum í slítkum
tilvikum. „Þetta er hryggileg
staðreynd“, bætti Spaak við.
Á öðrum stað í blaðinu í dag
eru birtir kaflar úr fyrirlestri
Paul-Henri Spaakis, sem hann
hélt í Sigtúni í gær. Nok'kur atr-
iði hams má nefna hér:
Hann sagði að 5. grein Atlamts
hafssamningsins væri mikilverð
ust: Þar segði að árás á eitt að-
ildarríkjanna jafngilti árás á þau
öll.
Þá benti hann á, að eftir 20
ára tilvist Atlantslhafsbandalagis-
ins væri Evrópa nú friðsamleg-
asta svæðið í heimimum, nú væri
mun friðsamlegra í Evrópu en
t.d. Afríku og Asíu. Væri þessi
mikli árangur Atlantshafsbanda-
laginu að þakka.
Spaak kvaðst ekki skilja þá
menn, sem væru andsnúnir Atl-
antshafsbandalaginu á þeim for-
sendum, að þeir væru friðar-
sinnar. Benti hann á, að NATO
hefði stuðlað að friði í Evrópu.
Hanm kvaðst hafa haft mikil og
náin kynini af starfsemi Atlants-
hafsbandalagsins og aldrei vit-
að til að þar hefðu verið samin
nein árásarplön. Atlantslhafs-
bandalagið væri friðarbandalag.
Þá benti Spaak á, að til mála
kæmi að hefja viðræður milli
Varsjár- og Atlamtshafsbanda-
lagsins í þeim tilgangi. að kanma,
hvort unnt væri að undirrita
samnimg milli bandalaigan.na
tveggja þesis efnis, að þau hétu
því að ráðast ©kki hvort á amn-
að.
Þá sagði Spaaik, að ekki væri
úr vegi að kanna möguleika á
takmarkaðri, gagnkvæmri af-
vopnun í Evrópu. Það miundi
auka traust milli þjóðanna og
bæta andrúmisloft í álfunni.
Þá minntist Spaak á fall De
Gaulles. Hann benti á, að nú
þegar hann hefur hætt afkkipt-
um af stjórnmálum, hafi viðhorf
in breytzt. De Gaulle hefur aldrei
verið neinn sérstakur stuðnings-
maðuir AtlantShatflsbandalagsinis,
sagði Spaak og bætti við, að ekiki
væri hægt að vomast eftiir stór-
stígum framförum þegar einn að-
ili bandalags hefði neikvæða af-
stöðu til þess. En nú þegar De
Gaulle væri farinn frá, væri á-
stæða til að ætla að málefni
bandalagsinis tækju aftuir já-
kvæða steifnu. Við eiiguim strax að
hefjast 'handa, sagði Spaak. Við
eigum ekiki einungis að leggja á-
herzlu á hernaðarhlið bandalags-
ins, heldur einnig, -og efcki síð-
ur, þá pólitísku og efnahagslegu.
Að lokum má geta þesis, að
Spaak lagði áherzlu á að aðild-
arríki AtlantShafsbandalagsins
ættu ekki að hafa neina minni-
mlátitarkennd í samslkiptuni við"
komimúnistaríkin.
í fyrsta lagi væri það stað-
reynd, að lífskjör fóliks í Atlants
hafsbandaiaigsríkjunium væru
miiklu betri en í 'kommúnistaríkj
unuim, aufc þess sem stjórnarfar-
ið í AtlantshafsbandailagisiLöndun
uim hefði reynzt unilkfliu betur en í
komimúnistaríkju.nuim, eins og
uppreisnin í Ungverjalandi og
nýafstaðin átök í Tékkóslóvakíu
•hafa sýnt swart á hvítu.
Spaak minnti á að koimmún-
istar hefðu efcki náð endanlegu
taikmarfci sínu: heimsiyfirr'áðum.
Við höfluim 'ástæðu til þess að
líta björtuim auigum til framtíð-
arinnar, en eimiungis vegna þess
að Atlantshafsbandalagið er til,
saigði hann.
Þó villldi Spaak ekki gera
minna úr veilkleika bandalags-
ims en efni stæðu til, og benti á
nokkur atriði til úrlausnar.
Lagði hann m.a. áherzlu á að 2.
grein Atlantsihafssáttmálans, sem
fjalflar um efnahagssamvinnu að-
iMarríkjanna, hefði aidrei kom-
izt í fraimkvæmid. Það væri eleki
ónauðsynliegra að kenna fólfci að
l'ifa saman í friði en andspænis
hættum.
Fró iæreysko
sjómanna-
heimilinu
BASARINN og kaffisalan tdl á-
góða fyrir byggingarsjóð him
nýja . færeyáka sjómannaheim-
ilis tókst mjög vel og vil ég
biðja blaðið að færa þeiim þakk-
ir, sem máliefniið studdu, sagði
Johann Olisein, forstöðumiaður
sjómanniaheimilisins. Sjómanna-
heimilið lokair nú um mánaða-
mótin.. Hann bað blaðið eran-
fremur að geta þess, að áður
en lokað yrði færi dráttur fram
í happdrættinu, sem efnt var
til seinnipart vetrar. En af ýms-
um ástæðum verðuir eflcfci unnt
að draga á auglýstum degi,
sagði Johanm, en dregið verður
30. maí. Þeir, sem vildu styrkja
happdrættiið geta keypt miða í
sjómamnaheimilinu og sjálfu*
fer forstöðumaðUTÍnm víða um
I bæi.nn til að selja miða.
Innan húss sem utatn
PDIYTEX
plastmálning
HVÍTT
Pramleiðandi á íslandi:
Polytex plastmálnlng er varan-
legust, áfepOarfallegust, og létt
ust f meðförum. MJög fjölbreytt
lltaval.
Notið Polytex plastmálnlngu
Innan húss sem utan - gerið
heimilið hlýlegra og vistlegra
með Polytex.
□ . |
PZÍZ 1
1 rr L > -Tj
h
tr 1 ni
h
STAKSTtl Wlí
Hugmyndaleg
endurnýjun
Innan tíðar er nær eitt ár
liðið síðan mikij hreyfing hófst
meðal æskumanna allra stjórn-
málaflokka, sem virtist stefna að
eins konar hugmyndalegri end-
urnýjun í starfi stjórnmálaflokk
anna. Þessi hreyfing birtist með
mismunandi hætti í hinum
ýmsu stjórnmálaflokkum, en
hún einkenndist í öllum flokk-
unum af því sama, harðri gagn-
rýni á starfshætti og skipulag
flokkanna og þýðingarmestu
stofnana þjóðfélagsins. Ungir
Sjálfstæðismenn efndu meira að
segja tii sérstaks aukaþings í
september á sl. ári í því skyni
að gefa æskufólki í Sjálístæð-
isflokknum kost á að gera sér
betur grein fyrir því, hvert
stefna skyldi og hver væri hinn
raunverulegi kjarni þessarar
hreyfingar meðaj æskufólks.
Sumir voru í fyrra þeirrar
skoðunar, að þessi hreyfing
mundi fjara út eins og svo marg
ar slíkar hreyfingar hafa gert
áður, þótt þær hafi ekki verið
jafn voldugar og þessi. Aðrir
töldu hins vegar, að nú væri
komið að nokkrum tímamótum.
í stuttu máli má segja, að
þessi hreyfing hafi enn ekkl
borið umtalsverðan árangur.
Sterk rök er raunar hægt að
færa fyrir því, að hún hafi fjar-
að út á miðjum vetri án þess
að fá miklu áorkað. Kannski er
það þó of harður dómur eða
öllu heldur fullmikii svartsýni.
En sú staðreynd stendur óhagg-
anleg, að hin hugmyndalega end-
urnýjun stjórnmáiabaráttunnar
hefur enn ekki tekizt og unga
fólkið virðist enn vera í leit að
þeim þjóðfélagslegu markmið-
um, sem það vill stefna að og
berjast fyrir. I sjálfu sér er þetta
ofur skiljanlegt. Svo miklar
breytingar hafa orðið á hinu ís-
lenzka þjóðfélagi á undanförnum
áratugum, að engan þarf að
undra, þótt æskan eigi erfitt með
að átta sig á, hvar hún á að
hasla sér völl. Félagslegar um-
bætur hafa orðið mjög miklar,
en e.t.v. er brotalömin mest í upp
byggingu atvinnulífsins, en það
er e.t.v. sá þáttur þjóðmál-
anna, sem a.m.k. margir æsku-
menn vilja sízt koma nálægt, ein
faldlega vegna þreytu á þeim sí-
felldu umræðum, sem hér fara
fram um vandamál efnahags- og
atvinnulífs.
j
Sambandsleysi
Astæða er til að íhuga, hvers
vegna æskumönnum gengur svo
illa að fóta sig á því verkefni,
sem þeir sjálfir hafa tekið sér
fyrir hendur. Vafalaust eru marg
ar orsakir, sem hér eiga hlut að
máli, en ekki er hægt að verjast
þeirri hugsun, að æskulýðssam-
tök stjórnmálaflokkanna sén í
rauninni í of litlum tengslum við
hina raunverulegu stjórnmála-
baráttu í landinu, að gagnrýni
þeirra sé ekki sett fram í því
samhengi við líðandi stund, að
hún hafi þau áhrif, sem ætlast
verður til. A.m.k. er ekki hægt
að komast hjá þeirri skoðun, þeg
ar rætt er við unga áhugamenn
um stjórnmál, að þeir fjarlægist
fremur raunveruleikann í þjóð-
málabaráttunni en nálgist hann.
Og meðan svo er skjóta þeir yf-
ir markið. Til marks um það er
t.d. fundur, sem Stúdentafélag
Háskóla Islands efndi til í vetur
um það, hvort tímabært væri að
setja á stofn nýjan stjórnmála-
flokk. Ræðumenn úr hópi stú-
enta töluðu flestir á þann veg. að
legg.ia ætti niður alla stjórnmála
flokka og síofna nýja í þeirra
stað. Meðan menn ræða saman á
þessu stigi, er vart hægt að húast
við raunverulegum umbótum.