Morgunblaðið - 28.05.1969, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 19ft9
MAGIMÚSAR
iKIPHOLII 21 SIAHA821190
eftir lokun sími 40381
1-44-44
Hvérfisgötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
( Sam bandshúsið).
Málflutningur - lögfræðistörf.
Simar 23338 og 12343.
ÞÝDINCAR Á OC
ÚR NORSKU
ODD DIDRIKSEN
löggiltur skjalaþýðandi
Nýbýlavegi 26 B, Kópavogi.
Sími 42œ4.
FÉLAGSLÍF
Handknattleiksdeild Armanns
3. og 4. flokkur — æfing
í kvöld fcl. 7.30.
Mfl., 1. og 2. flokkur — æfing
í kvöld kl. 8.30.
Ath.: Æfingar fara fram við
Laugalækjarskóla.
Þjálfarinn.
TRYGGIR ■ ■ ■
■ ■ ■ ■ GÆÐIN
Karlmannaföt
með þessu rrverki
fyrirliggjandi
r fallegu úrvali
á mjög hagstæðu veröi.
Útsölustaðir
ANDRÉS
Ármúla 5
simi 83800
Skólavörðustíg 22 8
sími 18250.
FATAMIOSTÖBIN
Bankastræti 9
sími 18252.
BERRAMAÐIIRIIVIU
Aðalstræti 16
sími 24795.
0 Verkefni í Viðey
Kæri Velvakandli
Vegna fyrirhugaðrar fegrunar-
viku í Reykjavík laragar mig til
að vekja athygli forráSamanna
hennar og annarra sem þetta mál
kynni að varða á verkefni, sem
þyrfti að kippa í lag hið bráð-
asta.
Eins og mönnum er kunnugt á
Reykjavíkurborg suðurenda Við-
eyjar. Þar £ fjörunni hefur safn-
azt saman mjög mikið ruisl, mest
spýtnabrak og rotnandi úrgairvg-
ur jafnvel í stórum pokttm, sem
trúlega hefur tekið út af sorp-
haugunum í Gufunesi þegair há-
sjávað hefur verið og rekið
stytztu leið yfir f Viðey. Ekki
þyrfti annað en sópa þessu sam-
an i bálkesti og brerma það upp
til agrva. Þeir eru margir sem
fara um Sundin og korrua þarna
við í fjörunni enda ákjósianlegur
leikvöllur ungra og gamalla ef
um vseri bætt.
Raunar eru svo mörg verkefni
í Viðey, sem ríki og bær gætu
sameimazt um tíl viðhalds og
fegrunar að stór þáttur hinmar
svonefndu unglingavinniu gæti far
ið þar fram við þjóðleg og nýt
verkefni.
Með fyrirfram þökk fyrir bkt-
ingu.
Ásgrímur Björnsson.
0 Enginn Jóhannesson
hringdi í Freymóð
Velvakandi góður — aðeins ör
fá orð.
En „til mín“ Ceins og stendur í
greinarkomi mínu, og mun það
vera talin betri íslenzka) hringdi
meðal annarra maður sem sama
nafni, og mun ég hvorugan
þekkja.
Hógværð minni og sáttfýsi í
þessu máli (bjórmálinu) er ekki
vert að hrósa um of, því jafn
lengi og mér endist aldur og
heiisa mun ég beita mér gegn
áfengisnautn, í hvaða mynd sem
er og hvenær sem er, — svo miklu
iRu hef ég kynnzt um dagana af
völdum hennar, — og ekki er
Hafnarfjörður
Nú er rétti tíminn fyrir hina vinsælu Ijósu lokka.
Alveg ný og mjöo fljótleg aðferð.
PERMANENTSTOFAN
Austurgötu 4, simi 52720.
H afnarfjörður
Höfum permanentolíur
fyrir allar hártegundir,
ásamt fjölbreyttu úrvali
af lifum og hárskolum
Permanentstofan
Austurstræti 4, sími 52720.
Glæsileg lóð
til sölu á einum bezta stað í Arnarnesi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „2820“.
hægt að sagja, að hógværð oig sáitt
fýsi haö ráðið athöfn þeirri, þeg
ar rekið var út úr musterinu í
Jerusalem (eða Jórsölum) forðum
daga, og musberið hreinsað, og
hef ég ekki orðið vair við að
neinm hafi átaQið þann verknað.
Mætti athuga, hvort ekki væri
þörf hér á álUca verknaði.
Með þökk fyrir birtinguina
Freymóður Jóhannsson
0 Of skammur tími til
reikningsprófs
Einn óánægður með reikninginn
skrifar:
Reykjavík 21. maí ‘69
Kæri Velva/kandi
Nú nýlega lauk ég við gagn-
fræðapróf úr einum skóla hér f
Reykjavík. Og nú hefur sá hátt-
ur verið tekinn á að haifa dönsku,
íálenzku, ensku og reikrting sam
ræmd (saffnræmt gaignfræðapróf).
Þessi samræmdu próf eru þau
fyrstu sem haldin eru hér á Landi
og eru jafnframt tilraun uim hvort
taka eigi upp þenman háitt. Að
mínu áliti hafa þessi próf tekizit
prýðisvel ölil nema eitt, en það
var reikningurinn. Ég á varla
orð til að lýsa þvi hvernig hann
var framkvæmdur, en ég ætla að
reyna. Reiknángsdæmin voru 20
Og tíminn txl að reikna þau var
160 mínútur eða að meðaltali 8
mínútur á hvert dæmi, hvernig í
fjandanum ætlast þeir þarna í
prófnefndjnni til að við getum
þetta, eins og dæmin voru flest
hroðalega þun,g( þau eru elcki
vigtuð). Til dæmis hafði ég tal
aí nokkrum strákum, eftir prófið
og spurði þá álits á prófinu. Sum-
ir af sitrákunum höfðu fengið frá
8—10 í reikningi á vorprófinu í
fyrra, en nú sögðusit þedr gera
sig ánægða með að fá á milli
4—6. Al'llir voru á einu máll um
að timinn væri alfetof lítill, og
hefði minnst átt að vera í 60
mínútur lerugur. Þetta atriði vii ég
að þeir í prófnefndinni athugi
svolítið betur, því að sumir skildu
dæmi sín eftir óútreiknuð á próf-
blaðiirui, því timirni var búinn,
og ÖH próifblöð því tekin af manni
Hvers vegna má miaður ekki hugsa
um dæmin í ró og næði, heldur
en að vera aMian timiann út, í
þvílákum taugaæsingi út aif of litl
um tírna til umhugsunar. Eirvmiibt
þessi atriði hafa ef til vill orð-
ið sumum að falli I þessu sam-
ræmda gagnfræðaprófi, og gete
einnig haft áhrif á alla framtíð
þeirra sem féHu. Og að lokum
þakka ég þér kæri Velvakandi
fyrir það ánægjulega eifni sem
þáttur þinn flytur dag hvern er
blaðið kemur út, og er ég afar
ánægður með aUt efni blaðlsinis,
nema tóbaksauglýsingarnar ogþá
sérsftaklega óánægður með þær £
Lesbókinni. Með þökk tyrir birt
inguna, ef hún verður.
Einn óánægður með reikninginn
0 Telur sér koma það við
Símnotamdi skrifair:
Heiðraði Velvakamdi
Nú eftir að harðna fór I ári
gerist maður kröfuharður i garð
allrar greiddrar þjómustu og á
það ekki sízt við um opinberar
stofananir. Við sem erum I ai-
vinnu hjá öðrum vitum hvers
krafizt er af okkur og þess hins
sama krefjumst við af starfsfólki
þeirra stofmana sem Laiunað er
beint eða óbeint úr okkar vasa.
Að vísu erum við oft óvægim í
dómum ef okkur finmst einhvers
staðar áfátt í þessum efnum og
tregari til loifs ef svo ber umdir.
Eitt er það fyrirtæki sem frekar
er lastað en lofað, og á ég þar
við „Póst og síma“. Ekki er það
ætlun mín í bréfkorni þessu að
dæma um kosti eða gadlia á þjón-
ustu þess, en lamgar þó til að
leiða smá-steðhæfinigu í ljós, þvl
ég álít það bezt fyrir alLa aðiLa
að menn geri sér rétta grein fyr-
ir orsökum þessa máls, en séu
ekki með innbylskufuMiar ímymd-
anir.
Hvemig stendur á því að nær
ógjömingur er að fá sambamd
við 03 á tímabilinu 14.40-15.00?
Mér hefur aðeins eimu sinni tek-
izt það og var þá svarað í gremju
legum tóni og sambandið slitið
áður en ég fékk nokkra úrte'usn.
Það svar, að mér komi það ekk-
ert við hvemig á þesisu stendur,
get ég ekki fellt mig við en
vona að bréfstúfur þessi verði til
að varpa réttu ljósi á málið. Einm
ig vil ég bera fram þá uppá-
stungu að framvegis verði manni
sagt númer þess skiptiborðs sem
anzar í 03.
VirðingarfyMist
Símnotandi
Cítarkennsla
hefst að nýju í byrjun júní. — Upplýsingar í síma 1-53-92.
KATRlN GUÐJÓNSDÓTTIR,
Víðimel 21.
Kappreiðar
Hestamannafélögin ANDVARI, Garðahreppi,
GUSTUR Kópavogi og SÖRLI Hafnarfirði,
halda sameiginlegar kappreiðar á Kjóavöll-
um laugardaginn 31. maí kl. 15.00.
Keppt verður í skeiði, 300 metra stökki og
folahlaupi. Einnig verður góðhestakeppni.
Lokaæfing og skráning verður á Kjóavöllum
miðvikudaginn 28. maí kl. 20.00.
Félagar, fjölmennið með hesta ykkar á
kappreiðamar.
U ndirbúningsnef ndin.
KÖTTUR
Kolsvartur köttur með hvitum depli á bringunni í óskilum
á Laugarásvegi 11 — Sími 33350.
Síldarskipstjórar — útvegsmenn
SALTPOKAR
úr plasti
FYRIR SÍLDARBÁTA í ÚTILEGU.
Plastprent hf.
GRENSÁSVEGI — SÍMAR 38760/61.