Morgunblaðið - 28.05.1969, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1969
Anita Ekberj og Tony Randall (Hercule Poirot) í kvikmyndinni
ABC-morðin, sem gerð er eftirsögu Agöthu Christie, og sýnd er
í Gamla bíó.
fréttir
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotmálm lang
hæsta verði, staðgréiðsla. —
Nóatún 27, sími 3-58-91.
BIRKIPLÖNTUR
til sölu af ýmsum stærðum
við Lynghvamm 4. — Sími
50572.
Jón Magnússon,
Skuld, Hafnarfirði.
BIFREIÐASTJÓRAR
Gerum við allar tegundir bif-
reiða. — Sérgrein hemfavið-
gerðir, hemlavarahlutir.
Hemlastilling hf„
Súðavogi 14. - Sími 30135.
TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ
óskast til leigu í Keflavík.
Upplýsingar í síma 35348
eftir kl. 7.
LAGHENTUR
skipstjóri sem er einnig
málari óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina.
S'mtií 41428.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla, Gunnar Kol-
beinsson, sími 38215.
3JA—4RA HERBERGJA iBÚ»
óskast, helzt í Vesturbaen-
um eða Seltjarnarrvesi. Upp-
lýsingar í slma 15233.
SÖLUMAÐUR
Óskum að ráða söhimann,
vanan sölu á matvörum, til
að leysa af ( sumarfri í um
það bil 1 mánuð. Upplýsing-
ar í síma 24150.
KEFLAViK — NJARBViK
Óska eftir góðu forstofu-
herbergi, reglusemi heitið.
Sími 41437.
VANTAR IÐNAÐARHÚSNÆÐI
jarðhæð 70—150 ferm. í
Reykjavík, Stmi á daginn
40135, slmi á kvöldin 41494.
KEFLAViK
Til sölu gamalt timburhús í
tCeflavík. LítH útborgun. —
Nánari uppl. gefur Faslfeigna
salan Hafnargötu 27. Kvöld-
stm i 1420.
ROTOTILLER
garðtætari til sölu, ódýrt.
Einnig vermireitagluggar. —
Sími 30118 kl. 12—1.
TIL LEIGU
340 ferm. iðnaðarhúsntæði á
3. hæð, mjög hentugt fyrir
léttan iðnað. Mánaðarfeiga
kr. 10 þús. Uppl. í síma
10600.
i HÁHÝSI
við Austurbrún er til leigu
2ja herb. íbúð fná 1. júK nk.
Tib. með uppl. sendist Mb(.
fyrir 31. þ.m. merkt „Útsýn
— góð umgengni — 2825".
TIL SÖLU
er nýuppsett Ford-vél 6 cyl.
Eimnig ýmsir varahlutir úr
Ford '55 og Volgu '59. UppL
í síma 99-3282 eftir kl. 17.
Kri.stniboðssambandið
Almenn saamkoma í kvöld kl.
20:30 f Kristniboðahúsinu, Betaníu.
Jóhannes Sigurðsson, prenrtari tad-
ar. Allir velkomnir.
Tónabær, Tónabær Tónabær
Opið hús í Tónabæ fyrir e Idri borg
ara,
verður miðvikudaginn 28. maí.
Húsið opið frá kl. 14—18 Kjartan
Hjálmarsson kennur f heimsókn kl
15. Spil, tafl, blöð og tímarit eru
til afnota fyrir gestí.
Nemendasamband Löngumýrarskóla
heLdur siran árlega basar og kaiffi
söVu í Limdarbæ 1. júm kl. 14. Tek-
ið á mótí kökum frá kl 10 sama
dag Uppl f síma 12701
KFUK, Hafnarfirði AD
Aðalfundur í kvöld, miðvikudag
28. maf. Fjölbreytt dagskrá. KFUK
Hafnarfirði
Spilakvöld templara Hafnarfirði
Félaigsvistiin í Góðt.húsimu mið-
vikudaginm 28. maí kl. 20:30 Fjöl-
mennið
Minningarspjöld Zontaklúbbs
Reykjavíkur
til hjálpar heyrrnardaufum börn
um fást i GleraugrtaKÖVunini Fókus,
Lækjargötu 6b og í Fjölritunarstofu
F. Briem, Bergstaðastræti 69.
Kvenfélagskonur í Njarðvíkum
Batjarvinnuíkvöld verður í Stapa
fimmtud’aginn 29. maí, kl. 20.30
Aðalfundur Sögufélagsins
Veður haldinn i Hádkóliamum á
fimmtudag kl 17.30
Aðalfundur Heúmilisiðnaðarfélags
íslands
verður í kvöki, að Asvalllagötu
1, kl. 20:30.
Stjórnin.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn
ar heldur fund á HaMveiganstöðum,
(gengið inn frá öldugötu) fimmtu
daginn 29. mai, kl. 15, stundvís-
lega. Venjuleg fundarstörf, stjórn-
in.
Xemendasamband Kvennaskól-
ans í Reykjavik heldur hóf í Leik-
htískjallaranum 28 maí kl. 19.30.
Hefst með borðhaldi. Nemendux úr
dansskóla Hermanns Ragnars sýna
dansa. Miðar afhentir í Kvennaskól
anum, föstud. 23. maí frá kl. 17—19
og við innganginn Stjórnin
Frá Mæðrastyrksnefnd
Hvíldai vika Mæðrastyrksnefndar að
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, verð
ur um 20. júní. Umsóknir sendist
nefndinni sem allra fyrst. Upplýs-
ingar i síma 14349 alla virka daga
nema iaugardaga frá kl 14—16.
Félag austfirzkra kvenna
heldur sitt árlega kaffikvöld fyr
ir aldraðar austfirzkar konur, mið-
vikudaginn. 28 ir.ai kl. 20 í Sigtúni.
Frá Mæðrastvrksnefnd
Konur, sem óska eftir að fá sumar-
í dag er miðvikudagur, 28. maí.
Er það 148. dagur ársins 1969 Imbru
dagur, sæluvika. Germanus. Árdeg
isháflæði er klukkan 8:31. Eftir lifa
217 dagar
Vér biðjum í Krists stað, lát-
ið sættast við Guð (II. Kor. 5.21)
Tilkynningar og annað efni
í Dagbókina berist kl 10—12 f.h.
deginum áður en það á að birtiast.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
ura
er opin allan sólarhringinn. Siml
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins i
virkum dögum frá kl. 8 til kl. f
sirai 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavikurapótek er opið virka
flaga kl 9-19, laugardaga ki. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Kvöld og helgarvarzla í apótekum
i Reýkjavík vHkuna 24.—31.5 er í
Borgar Apóteki og Reykjaví/kur
aipóteki
Næturlæknar í Keflavík eru:
28.5 Guðjón KLementszon
29.5 Kjiarton Ólafsson
30.5 31.5 1.6 Arnibjöm Óliaifsson
2.6 Ouðjón Klieimienzson
dvöl xyrir sig og börn sín i sumar
að heimili Mæðrastyrksnefndar.
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali
við skrifstofuna sem fyrst. Skrif-
stofan er opin alla virka daga
nema laugardaga frá 14—16, sími
14349.
Garðahreppi: Upplýsingar í lög-
regluvarðstofunni sími 50131 og
slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögura
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
iími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er I síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
■jr á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðvern
arfélags íslands, pósthólf 1308
AA-samtökin I Reykjavík. Fund-
(r eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimnitudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögcm kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi
KFUM.
Orð lífsins svara í síma 10000.
RMR-28-5-20-KS-MT-HT
Frá Stýrimannafélagi íslands
Pöntunum á dvöl í ofLoÉsihc-imili fé
lagsins í Laugiardal er veitt mót-
táka á- skrifsibofu féllaigsins, mánu-
daiga, miðviikudaga og föstudaga
kl. 16-18, sími 13417.
SAGAN AF MUMINALFUNUM -
Fjónkubam: Mamma bað mig færa
ykkur þetta. Múmmmamman: Nei,
en spennandi!
Múmínmamman: (les í bréfinn)
„Frú Fjónka tekur á móti gestum
á heimili sinu á fimmtudaginn milli
2 og 3 síðdegis." Undarlegt er þetta.
Múmínpabbinn: Hvar heldur þú
hún hafi haldið sig allan tímann?
Læknavakt í Hafnarfirði og í