Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2«. MAÍ 1M9 7 Fyrsta sumardaig gengu í hjóna band Halldóra Einarsdóttir frá Kaldranianesi og Sigurður Sigurð- arson, dýralæknir. Vígslunia fram- kvæmdi Sr. Sigurður Haukur Guð jónsson í Langholtskirkju. Heimili þeirra er í Grafarholti við Reykja vík Ljósm: Mats Wipe-Lund) Sextíu og fimm ára er á morgun, fimmtudag, Sigurður Arnljótsson, Lindargótu 47, Reykjaví-k. Hann verður að heimain. Nýliega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þó-runn Kristjánisdóttir, frá Mið-Engi, Grimisnesi, starfsstúlika Mbl., og Eiríkur Helgason, vélsmið- ur, Efstasundi 90. Spakmœli Það sakar ekki hreinleika hinniar hvítu periu, þó að henni sé kaistað i saurinn, og ekki verður spillt góðs mannis hjarta, þótt hann búi á vondum stað. Eirus og furan og kýprusviðurirm standast hörku vetir arins, er h-in dýra speki örugg í erfiðleikum og hættu. Kínverskt. Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Stóra-Vatns- hornskirkju árið 1966. Kristbjörg og Axelia Jónsdætur, Sjónarhóli Búðardal 200 — Sigur- fljóð Jónaedóttir, Leikskálium 200 — Afhent af Áma Benediktssyni, Stóra-Vatnisihornd 2000 — Afhent aí Ingibjörgi Jóhamnasdóttur Gilja- landi 1000 — Minninigargjöf um Sig urjón Jónasson bónda á Stóra- Vatnshorm, frá eigirtkonu hans Jó- hönnu Andrésdóttur 5000 — Minn- ingargjöf frá Guðfinnu Jónasdótt- ur Leikskálum um látin systkini og tengdasysitkini hennar 5000 — Minnimgargjöf frá Sigurfljóðu Jón asdóttur Leiksikálum um látin syst kini hemmar 1000 — Minningargjöf um Jakob Jóreassion frá Leiksikál- um frá nokkmm ættingj-um og vin- um 4000 — Jósef Jóhannesson, Gilja iandi 200 — Ingibjörg Jóhannes- dóttir, Gilj'alandi 200 — Minningair gjöf frá Kristjóni Jónassyni, Leik skálum um látin systkini hans 1000 — Afhent af Kristmundi Jóhanmes syni, Giljaliandi 1000 — Árni Bene- diktsson, Stóra-Vatnshorni 2000 — Minnin'gargjöf um systkinin Krist- ínu Jóhannesdóttur og Sigurð Jó- hannesson frá Giljaliandi, frá Jó- hannesi Jónssyni, Giljalandi og Björgu Sæmundsdóttur, Reykjavík — 10000, — Framlaig frá Hautoa- dalisihreppi 28.000 — Áheit og gjafir á Strandakirkju afh Mbl. H. Fríða 200 — DG 600 — IH 100 — NN 2.100 — NN 250 — NN 300 — Nemi 50 — HS 100 — NN 200 RS 400 — N 50 — ÓS 300 PH 2 — LÞ 300 Lamaði íþróttamaðurinn afh Mbl ME til minningar um Sigurgrím Ólafsson 500 Ungur efnismaður aí islenzkum ættum leikur i Carnegie Hall Jodene 15 ára, Siri 7 ára og Rolf 14 ára. SÖFN Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn tslands, Safnhúsino við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. (ítlánssalur er opinn kl. 13-15. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Náttúrugripasafnið, HverfisgötU 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeildir og lestr- ar9alur: Opið kl. 9—12 og 13—22. Á1 augardögum kl. 9—12 og kl. 13- 19. Á sunnudögum kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 24 Útlánsdeild fyrir fullorðna: Op- ið máreudaga kl. 16—21, aðra virtoa daga, nema laugardaga kl. 16—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Sími Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 14—21. Lesstofa og út- lánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvaliagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15 (lokað á laug- ardögum 1. mai — 1. okt.) LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson til 7.7. Eiríkur Bjarnasor. óákv. Engilbert D. Guðmundsson tann- læknir fjarv. óákveðið. % æS8&J Elninp . GENGISSKR'ANING Nr, 65 - 21. maí 1969. Kaup Sala 1 Ðandar, dollnr 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 87,90 88,10 210,00 210,50 81,65 81,85 SKRÚÐGARÐA- OG LÓÐA- SKIPULAG SF. Önnumst nýbyggingu, lagfær ingu skrúðgarða og aðrar framkvæmdir vegna húslóða. Símar 17730 og 32389. TELPUR Námske.ð í handavinnu fyr- ir 9—11 ára telpur. Uppl. næstu daga í síma 81806. ÞEIR, SEM HAFA happdrættismiða fyrir fær- eyska sjómannaheimilið, eru beðnir um að skila þeim strax.. RÖR OG TIMBUR Vil kaupa 100—1000 m af góðum rörum strax 1"—3". Einn-ig gott timbur 2"x4"— 1”x5" og 1x6". Uppl. í síma 38881 milli kl. 7 og 9 á kv. TÆKNIBÓKASAFN IMSl Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga. Skipbolt 37. IBÚÐ ÓSKAST Öskum eftir 3ja—5 herb. íbúð í Vesturbænum fyrir 30. maí. örugg greiðsla. Sími 20481. RÚLLUKRAGAPEYSUR hvítar og mislitar. Gallabux- ur, nærföt á börn og fuM- orðna. Sængurfatnaður, marg ar gerðir. Húllsaumastofan, Svalbarði 3. Sími 51075. 16870 HÖFUM KAUPENDUR að 3ja herb. nýlegri íbúð æskiiega í Háaleitishverfi eða Vesturbæ, að 3ja—4ra herb. íbúð í smíðum í Fossvogi, að 5—6 he-rb. sérhæð i Vesturbænum Háaleitis- hverfi eða n-ágrenni, æski lega með bíiskúr, að einbýlishúsi í Laugar- ásnum, Vesturbænum eða öðrum góðum stað inni í borginni. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN IAusturstræti 17 (SiHi&Vatdij fíagnar Tómasson hdl. simi 24645 söiumadur (asteigna: Stefán J. fíichter simi 16870 kvöldsimi 30587 Hofum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um með miklum útborgunum. Ennfremur að stórri sérhæð eða einbýlishúsi, raðhús kem- ur einnig tii greina. Simar 23662 og 23636. Kvöldsími 23636. SundnámskeiS Sundnámskeið fyrir börn 7 ára og eldri verða haldin í Sund- höll, Sundlauginni Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar í júní- mánuði. Upplýsingar gefnar á sundstöðunum. Sundnámskeið í sundlaug Breiðagerðisskóla hefjast 2. júní. Innritun í anddyri Breiðagerðisskóla þann 30. mai kl. 10—12 og 14—16. Námskeiðsgjald er kr. 250,00. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. Húsbyggjendur FYRIRLIGGJANDI: — Undirpappi, breidd 50 og 100 cm. Yfirpappi breidd 100 cm. Asfaltgrunnur (Primer) Oxiderað asfalt grade 95/20 Frauðgler einangrunarplötur Niðurföll 2y — 3" og 4" Frægur tónlistarmaður af íslenzk- um ættu-m leikur í Carnegie Hall í New York „The Seattle Times Art and Entertainment" skýrir frá því hinn 4. maí s.l. að Roif Smed- vig trompetieikari frá Seatlle muni síðar í þessum mánuði leika í Carnegie Hall í New York Rolf byrjaði sem smábarn að læra á trompet, og naut til þess stuðnings foreldra sin-na, sem eru mlkilsvirtir tónlistarfrömuð ir í Seattle Með ein9takri viljafestu og einbeitni hefur Rolf náð þessum glaesilega árangri 16 ára gamall, að vera talin-n í hópi fremstu trompetleikara vestanhafs. Margvíslegan heiður og verð laun hefir hann hlotið á undan- förnum árum fyrir þessa gáfu sina, en stærstur muin sá heiður vera, að fá boð um að leika, á sviði hins mikla musteris tón- listarinnar Carnegie Hall. Von- andi gefst okkur íslendingum kostur á að hlýða á hann, ef til vill á lietahátíð hérlendis. Móðir Rolfs er frú Kristín fiðluleikari í Seattle, dóttir hjón anna Brynhildar Erlendsdóttur frá Mörk i Laxárdal í Húna- vatnssýslu og Þorbjörns tré- smiðs Jónssonar, en hann var bróðir systkinann-a Helga, Magn úsar, sem fyrr voru búsettir í Sólvangi í Vestmannaeyjum, Jóns Reykdals og Jóhannesar í Kvöldúlfi, Guðrúnar á Orms- stöðum í Dalasýslu, af Deildar- tunguætt, Maður Kristínar og fað ir Rolfs er Egel Smedvig, tón- listarkennari og klarinettleikari, frá Stavanger í Noregi. sú AL bezti MENN velta því fyrir sér þessa dagana, hvort nokkur möguleiki hefði verið á því, að hristingurinn hefði mælzt á jarðskjálfta- mælum veðurstotfunnar, eí timasprengjan hetfði náð að springa í Hvalfirðinuim á dögunum. 0 l.oftventlar • Kantprófilar. VIÐ HÖFUM SÉRHÆFT OKKUR í FRÁ- GANGI ÞAKA OG HÖFUM í OKKAR ÞJÓNUSTU SÉRHÆFÐA STARFSKRAFTA Á ÞESSU SVIÐI. = Gerum tillögur um fyrirkomulag og endanleg tilboð í framkvæmd verksins. = Leggjum til allt efni til framkvæmdanna. = Veitum ábyrgð á efni og vinnu. KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐU VERÐ OG GERIÐ RÁÐSTAFANIR UM FRAMKVÆMDIR TÍMANLEGA. T. Hannesson & Co. Brautarholti 20 — Sími 15935 100 Danskor krónur 1 100 Norskar krónur 1 100 Ssenskar krónur 1 100 Pinnsk mörk 2 100 Franskir írankar 1 100 Belsr* frankar 100 Svissn. frankar 2 100 Gyllini 2 100 Tékkn. krónur 1 100 V.-þýzk mörk 2 100 Lírur lOOAusturr. sch. 100 Pesetár 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Relknlngsdollar- Vöruskiptalönd 1 Reikningspund- . Vöruskiptalönd .166,54 1 .229,80 1. .700,90 1 .095,85 2 .768,75 1 175,70 .033,74 2 .416,10 2 .220,70 1 .196,56 2 13,96 339,32 126,27 169,20 ,232,60 704,76 ,100,63 .772,77 176.10 .038,40 .421,60 .223,70 201,80# 14,00 340.10 126,55 99.89 100,14 87.90 88,10 210,95 211,45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.