Morgunblaðið - 28.05.1969, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 19®9
17
rerði áfram
n vegna —
l'egi tillgangur þeirra, seim und-
irrituðu sáttmlálann?
Að stöðva framisðkn Sovét-
ríkjanna í Bvrópu, viðhaMa
friði, og srtanda jafnfætis Sovét
ríkjunium í viðræðuim um
vandamál, sem upp kynnu að
koma varðandi t.d. Þýzlkaland
og Berlín.
Ég vil l'eggja hér á það þunga
áherzlu, að öl'luim þes;ium mark
rniðuim hefiur verið náð að
fuMiu, og að það er vissiuílega
ákafleiga sjaidigæft að svo rífc-
ur árangur náist í máluim sem
þessum.
Frá 1‘949 hefur ekikert Bvrópu
land hlot'ið sömiu örlög og Balfc
anríkin, eða löndin í Mið- og
Austur-Evrópu. Bvrópa heifur
nú notið friðar í tvo áratugi,
! og án þeisis að tillefni sé til sér-
.stakrar bjartsýni, virðisit efcki
þörf á að óttast að til alvarlieigra
átafca fcoimi í þessium heims-
hluta uim þessar mundir. Bvr-
ópa er nú sú .heimsálfan, sem
friðvæntegust er. Þar rikir
meiri friður en í Afiríku eða As-
ísu og þefita er í raun sanni al-
'gjörlega nýtt fyrirbæri.
Að lokium Skal þess getið, að
oftar en eirau sinini þegar Sovét
rífcin hafa vakið upp Þýzka-
larudsivanidiamálið, e'ða vamdaimái
varðandi Berlín, og borið á borð
algerlega óviðunandi tillögur
ium lausn þessara vandamála,
íbefiur verið hæigt að ræða við
þau án þesis að þurfa að óttast
■að bei'tt yrði hernaðarlegum
þrýstingi af þeirra hiálfiu, sem
erfitlt hefði verið að mæta, ef
ekiki hefði NATO verið fyrir
að fara“.
★ ★
Þá veilk Spaak að andistæðing
iUim NATO eins og getið er í
forsíðulfrétít blaðsins oig sagði:
Atlianlfisihafsbandalaigiið hefur
á þassuim tveimur áraitugum,
sem það hefiur starfað, náð
óumidella nllieguim áramgri. H*ví
isfcyMi, þá eyðiíeggja það, eða
jaifnivél veiikja?
Bg verð að játa að ég sfcil
efcki þá menn, sem stefna að
þessu tvenmu, og þá sérstaklega
ekiki þegar þeir lýsa því jafn-
rramt yfir að þeir vinni að þessu
vegna þess að þeir séu friðar-
sinnar. Það er að sjálísögðu
Ijóst, að hugmyndafræðilega
er kleifit að stofna kerfi
siern myndu tryggja frið á ör-
uggari hátt. Almenn afvopnun
undiir eftirliti mundi t.d. uigg-
laust vera góð lausn. En hver
getur trúað því, að till alíks geti
fcomið á næstunni?
Það hefur verið rætt um af-
vopnunarmál í fjöimörg ár.
Þegar fyrir heimsstyrjöldina
síðari tók afivopnunarráðsitefna
tiil starfa í Genf, og starfaði í
alllmörg ár. Um þeiíisar mundir
isitur önniuir slík á rökstóllum
þar, og heldur áfram störfum
hinnar fyrri. Það er ékki af
neinum ruddaakap né efagirni,
að segja eins ag ruú háitt-
ar, a'ð eklkert er fyrir hendi,
sem gefiur femgið roemn till þess
að trúa því að ráðstefnan geti
sikapað þann grundivöll, sem
nauðsynlegur er raunverutegri
afvopmun.
Það má einnig ræð'a um sér-
statkan öryggissáttimála EVr-
ópu, sem mundi gera núver-
aradi bandalög álfunnar óþörf.
Kommúnistafiloikkamir hrunda
fram þessari hugmynd í
Karlovy Vary fyrir tveimur ár-
uim. Ríkisstjórnir Ikommúniliita-
landanna hafa hreyft þessu
málii enn á ný í yfirlýsingunni
frá Búdapest nýverið.
Pyrir mér er mállið alveig
ilj'óst. Er fcommúnistar tala um
öryggism'áil Bvrópu, eiga þeir
annað hvort við sam>ninigavið-
ræður m ILlii NATO ag Varsjár-
baradalagsins, eMegar gagn-
fcvæmar viðræður l'anda á
mi!M, þar sem Sovétrílkin ættu
hlut áð mál'i, en Bandaríikin
eklki.
Síðari tilgátan ketrour undir
engum kringumstæðum til
greiraa.
Það væri fíflska ein ef lönd
Vestur-Evrópu færu að ræða
öryggismál beint við Sovétrfk-
in án stuðnings Bandaríkjanin'a.
Hernaðarmáttuir Bandaríkjanna
einn býður tækifæri til þess
að ræða málin á jafnréttisgrund
velli.
Ef kommúnistar á hinn bóg-
inn æakja viðræðna milli banda
laganraa tveggja, viðræðna, sem
t.d. gætu leitt til undirritumar
gagnkvæms friðarsamminigs,
væri það vel þess virði að
kanna möguleikana, sem í því
kynnu að vera fólgnir. Ef til
vill væri þar hægt að finraa enn
frékari tryggingar fyrir varam-
legum friði.
En það roá efcki leyfa leið-
togum Sovétríkjanna að gera
sér nieinar táilvoniir þesis efnis,
að Evrópuþjóðir viflji ekiki
halda áfram bandalagi við
Bandaríkin. Sérhver sú stefina,
sem miðar að því að veikja
niokifcuim hlefck Atlantsihafis-
bandalagsins, er að mínum
dómi stórhættuleg.
Undir öllum kringumstæðum
gdfiuir efcki orðið um það að
ræða að leggja niður eða jafn-
vel veikja Atlantáhafsbanda-
lagið, nema full vissa sé fyrir
hendi að í stað þess komi kerfi,
sem er a.m.k. jafn öruggt. Það
væri kjánalegt að bæla niður
þann raunveruleika, sem banda
lagið e r, með draumum, sem
ómögulegt er að sjá fyrir hvern
ig fara muni.
Ég verð að játa, að ég skil
ekki andúð þá, sem sumir hafa
á Atlantshafsbandalagimu. Þeir
reyna að réttlæta andúð sína
með friðarsinn'ahugmyndum sín
um. Og það þrátt fyrir þá stað-
reynd, að það er NATO að
þakka, að Evrópa hefuir notið
friðar í tuttugu ár, og þar við
bætist að ég lít svo á, að and-
stætt því sem vígorð komm-
únisita segja, sé Atlanifishafs-
bandalagið efcki árásarbanda-
lag.
Ég veit það vel. É.g undir-
riltaði sáttmáiaran fyrir hönd
Belgíu í WaShington. Ég hefi
oft sezt í stól minn í Fastaráði
bandalagsints. Ég var í meira
en þrj_ú ár fraimikvæmdastjóri
þess. Ég get lýst því yfir að
aldrei — og frá þessu er engin
undantekninig — hefur verið
samin nein áætlun um árás á
kommúraistaríki, eða svo nán-
ar sé að kveðið, á Sovétríkin.
Allar þær h.ernaðarlegu um-
ræðúr, sem átt hafa sér
sfiað og ég hefi verið viltni
að eða mér hefur verið
Skýrt frá, hafa snúizt um það
eitt hversu bregðast sfculi við
hugsanlegri árás, eða það seim
er emn betra, einfaldlega hug-
mynidina um það að vera nógu
'Sterkur til þess að koma í veg
fyrir að slík árás gæti átt sér
stað.
Eg ber einnig brigður á þær
stað'hæfingar, að Bandaríkin
hafi rékið heimsvaldastefnu
'gagnvart evrópslkium bandalags
ríkjum sínium í NATO, eða að
þau hafi reyrat að þviniga Evr-
ópu til stefrau, sem hún ekk i
vildi fylgja. Þessar ásakanir eru
algjörlega úr lauisu lofti gripn-
ar.
Vissulega hafa Bandaríkin
mikilsverðu hlutverki að gegna
í Atlantshafsbandalagirau vegna
hernaðarmáttar síras. En þetta
vald hefur aldrei verið raotað
til þess að þviraga Skoðunum
og stefrau þeirra iron á aðra.
Irunan hins landfræðilega
ramma, sem Wasihinigtomsáttmál
inn setti, hefur stefnan ávallt
verið rmörfcuð í viðræðtum og
'Samnimgum, þar sem jafnvel
sá vanmátbugasti hafiur giet-
að komið síraum sjóraarmiðum
á framfæri og varið þau. Þetta
hefur verið áraragur góðrar sam
virarau, og hiras góða anda, sem
ríkt hefur.
Abbruðarás síðais'ta áns í
TékkiósJióvakíu slk'ýrðii ástarudið
í heiimsmáLunum. En það er
ekki aðeiras télkfkneska frets'iis-
hreyfi.nigiin ,sjálf, eem eir at-
Ihygliisverð — hún átti gér ekki
síður atíhiygliisveirðar orisafcir.
Enginm gatur staðið óeruortinn
gagnvart sUkiri tilraiun til að
iheimta frelsi.
Ihlutun Rússa verður að fior-
dæma. Hún ©r brot á öllum
raglum um samslkipti þjóða og
andstæð öllum siðferðishug-
myndium okkar.
En ihvaða ástæður hofiðu
Rússar til þesisa firamferðiis? —
Frélsi í Tékkóslóvakíu 'hefiði
getað orðið upphaíið að hruni
Rússaveldia.
Groymfiko, utanríkisráðberra
Sovétríkjianna, sgigði eitt sinn
hjá Sameinuðiu þjóðuraum:
„Sósíalísfcu rífcin geta ekki
og munu efctoi sæfita ai'g
við ástarad sem sltefirat getur í
hætbu mikilsverðum hagsmun-
um þeirra, né heldur immu
þau sætta sig við tilraunir itil
árása á hinn ósigrandi herafila
sósliailismains. Þetta tvennt eru
undi'rstöður a'lþjóðlegs friðar í
dag.“
Nokkrum dögum síðar gat að
líta eftirfarandi málsgrein í
MoSkvublaðinu Pravda:
„Ekkert kommúnistaland hef
ur rétt til að verja fullveldi
sitt gegn Sovétríkjunium".
Málið liggur því ljóst fyrir.
Sovétríkin munu verja og berj
ast fyrir óbreyttri Evrópu.
Þegar raú svo hagar til væri
óvituxlegt og nánast fífilsfca ein
að draga úr styrk AtlantShafs-
bandalagsins. Þetta þýðir hins
vegar ekki, að við eigum að
snúa aftiur til „kalda stríðsins".
Þvert á móti verðum við að
leggja áherzlu á friðsamlega
samfoúð.
Hinsvegar Skulum við aldrei
efast um, að fyrir kommúnist-
um er friðsamleg sambúð að-
eins tæki, till að fcoma ár sinni
fyrir borð.
— 1961 flutti Krúsjeff mjög
afihyglisverða ræðu í Moslcvu.
Eftir að hafa lýst því yfir, að
Sovétrífcin væru mábtugri en
maktourt larad anraað bætti haran
því við að Rauði heriran gæti
varið Sovétrikin gegn hvers
koraar hefndarárás úr hvaða átt
sem væri. Krúsjeff sagði:
„Sovétríkin geta varizt
hvaða gagnárás, sem vera
skal“. Hann sagði einnig:
„Friðsamleg samibúð er
liður í heildaráætlun kommún-
ismaras.
Friðsamleg sambúð er bar-
átta milli komimúnismairas og
kapítalisma á öllum sviðium,
þjóðfélagslegum og merainingsir
legum en ekki á hernaðarlega
sviðirau".
Þessar yfirlýsingar Krúsjeff
gefa oktour til kyraraa, hvað
Rússar eiga við með friðsam-
legri sambúð, og hvaða tak-
mörk þeir setja henni.
Vi verðum hirasvegar að á-
stunda friðsamlega sambúð,
ekki aðeiras vegna þess að það
samræmist siðgæðiShugmyndum
okfkar, heldur og vegraa þess að
það er í þágu hagsmuraa Ofckar.
Við þurfum ékki að þjást af
neirani minnimáttarkerand.
LíilJkjör ofckar eru milklu
betri en geriat í kommiúni'sta-
ríkj'unium og stjórnimáílakerfi
ok/kar befur ailgera yfirburði.
Innan ramma friðamtegrar
sambúðar fel'st hætta fyrir
kommúnisitarikin en eklki iýð-
ræðisríikira. Búdapest 1956 og
Prag 1908 eru óræik vitni þess.
H'Ugsið eiranig um Berlínarmúr
in — hivílík fiákn!! En hina
friðsamleigu sambúð verðum
við að réka án blékkinga og af
raunsæi.
Þá sagði Spaak að Afilarats-
hafsbandalagið ætti eklki einung
is að vera hernaðarbandallag,
heldur einnig sitjórnmálalegt
siamfélaig aðildarþjóðanna. í því
sambandi sagði hann að banda
lagsrífc'in ætifiu að móta sam-
einaða stefnu igagnvart fcomm-
únistalöndunum. Kvað hann
A'tlantshafeibandailagsríkin og
sitefnu þeirra muradlu verða
sterkari ef þau kæmu fram
g.agnvart kommúnistaríkjun'um
sem einhuiga heilM.
Þá fjallaði Spaalk um,
h vað Afila'nitslhafsbandaligs ríkin
gætu giert till þess að stíga tikrefi
í samkomiualgsábt við Sovétrík
in, og benti m.a. á ýmis atriði,
svo sem fjaflflað er um í fiorsíðu
frébt þiaðsins í dag.
Spaak veilk að því í ræðu
sirarai, að merkur bandarískur
stjórnmálafréttaritari hafi eitt
sinn sagt við sig eitfihváð á þá
leið, að líklega væri mesta
varadamál NATO hvort
leggja ætti áherzluna á vamir
eða að draga úr spennu.
Kvaðst Spaak hafa svarað því
til, að stefna NATO ætti að
fela í sér hvoru tveggja og
væri vissulega hægt að gera
það.
Uradir lofc ræðu sáranar
ræddi Spaak um tvö atriði,
sem hann taldi að megináherzlu
bæri að leggja á. Hann sagði,
að hollt væri að lífia á það,
sem bjartsýni vekti, en þrátit
fyrir það mættu mann ekki
loka auguinum fyrir veilkari
hliðuraum. Kvaðsit hann vilja
benda á tvö höfuðatriði, sem
dæmi um veikleika í störfum
bandala.gsins.
I fyrsta lagi benti hann á, að
aðildarríkin ættu að leggja
mjög aukna áherzlu á stjórn-
málalegt samstarf inraan banda-
lagsins, eins og „hinir þrír vitru
menin“ bentu á í skýrslu sinni
1957. Kvaðsit Spaaik harma, að
ekki hefði verfð tekið tillit til
þessarar skýrisliu, hvað þeissa
hlið snertir.
í öðru lagi gat Spaafc
þess, að Atlanfisihaifebandalag-
inu hefði afldrei tekiat að blása
Ifi í 2. grein Atlantshafssáfit-
málans, þair sem fjallað er um
efnahagssamvininu aðiLd>ar.rikj-
anna.
Næst veik Spaak máli sínu
að .stjórnmálaibreytinigunfum í
Frakikilandi og ,er sfkýrt frá
hiöfiuðaitriðum þesis kaflá fyriir-
lestrarins í forsí ð u>f ré t tinni.
Því má þó bæfia ,við, að Spaafc
saigð'i, að m>eð afeögn die
Gaulles hefði hafiat nýr kaifli
í sögu Naitos og Bvrópiu, bæði
að því er viÖk'em)u>r póliitisfciu
samsfiarfi og efnahagslegu. —
Hairan þætti þvlí við, að
Mniu>r.nar myndiu þó etóki sikýr-
ast í þessum efnum fyrr
en að lokraum fortseta-
kosniragum í Fraíklkflandii og
vitað er, hver ,tetour við 'stjórn-
artaumium þair í flaradi, auk þess
sem úrslit þiragtooisrainganraa í
V-Þýzkaiandi í haiust munu
ráða milk'l'U lum iframvindiu
þessaira mália.
í lok ræðu siraraar lcomslt
Paiul Henri Spaák svo að
orði: ,, AfilamtSh aÆSbaindiailagið
-er beirat imófivægi gegn
foeirns valda ste finu So vét rík j-
anna, isem Stalín mótaði á sín-
>um (thna.
Atlaintshafsbaradalagið var
stofnað til varðveizlu friðar og
hefur aldrei ’haft á prjáraurauim
neinar fyrirætlanir um árásir
á kommúraistaríkin.
Þrátt fyrir allar þær breyt-
ingar, sem orðið hafa á uradan-
förraum tveimiuir áratuguim,
gæti ék’kert annað bandalag en
NATO veitt vestræ'num rí'kjum
þanin varanlega frið, sem þau
hafa búið við.
Atlantshafsbandalagið heflur
fært þeim heimiShluta, þar sem
það starfar, frið. Með tililiti til
framtiðarinnar svarar það þess-
um þörfum, eins vel og áður.
Atilantsha'febandalagið ætti
að garaga skrefi liengra en
hernaðanr.amminn seg.ir til um.
Aðildarríkin ættu að vera ein-
buiga um að móta sameigin-
leg.a stefnu gagnvart kommún-
istiaríkj'uwum. Þau ættu og að
laggja f.ram áþreii'anlegar til-
lögu-r tifl lausnar deilumálum,
t. d. með því að stíga skref I
þá át’t að foetfja viðræður um
tákmarkaða afivopnura umdir
eftirliti.
Síðasit en etoki sízt á að eifla
ef n ah aigss aimvin nura a.
Á þessuim óskurn byiggi ég
þá stefrau, sem ég vona að verði
framfylgt. Ég þykist þe;s fúll-
viss, að þið deiMð með mér
þessuim skoðunum.
Ég vona. að ísland hafldi
áfram aðit'd eirani að NATO
vegna sjállfs sín en einnig í
þágu bandamanna sinna —
hafldi áfram að vera öfiuigur að
ili að bandala'ginu ag stuðla að
því að það megi tryggja aðffldar
löndum sínum frið og frelsi“.
estur sinn í Sigtúni í gær. Við borffið sitja (frá vinstri): Magnús
rs og SVS, Hörður Helgason, formaður Varðbergs, og Knútur
n vestræna samvinnu, en hann setti fundinn, kynnti Paul Henri
og bauð hann vel kominn til íslands.