Morgunblaðið - 28.05.1969, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1969
Arndís leikur kerlinguna í Gullna hliSinu.
- ARNDIS
Framhalð af bls. 14
góðu og göfugu móður, dýrmaet-
an arf barnanna, sem bæði var
ættarfylgja og heimafengin
menning.
Amdís Björnsdóttir var næst
yngst sinna systkina. Þegar hún
hafði alduT til settkit hún í
Kvennaskólann í Reykjaiví'k. Síð-
en fór hún utan og dvaidkit m.a.
um hríð í Randaríkjunum. Þegar
heim kom hóf hún störf við hann
yrða/verzlun ömmu sinnar. Þann
tírna, sem hún starfaði við verzl
unina vann hún mest að mynzt-
urteikningu, var listrænt hand-
bragð á öllu sem hún lagði hönd
að, enda var Arndís smefckleg
og listfeng hannyrðakona.
Arndís tóik snemmia þátt í
leikstarfsemi og miun fyrst hafa
leikið með konum í Kvenfélag-
inu Hringnuim, æm þá öfluðu
fjár, ti!l sinna þjóðþrilfamáta með
því að sýna gamanleiki fyrir
bæjarbúa. Síðan hóf Arndís að
leika hjá Leikfólagi Reykjavík-
ut. Þá var teningn/um kastað, og
nú hófst þjónustan í miusteri
Thaliiu. Þegar Þjóðleikhúsið tók
til starfa var hún ráðin þar sem
föst leikkona, og þeirri stotfnun
hellgiaði hún starfskrafta sín.a
atfla, meðan heilsa entist henni.
Arndís Björnsdóttir var komin
fast að fiimmitugu þegar persónu-
leig kynni okkar hóf uist fynst. En
því meiri og nánari sem kynnin
urðu, þeim mun meir mat ég
hana, mannkosti hennar og gott
hjartalaig. Arndís var að sjálf-
sögðu barn síns tírna. Skapgerð-
in var ster'k, og hún gat verið
föst fyrir, en hún var laus við
dómhörku. Lestur úrvalsbók-
mennta og þá ekki sízt leikrit
úrvalshöfunda, gerðú henni eð'li-
legt, að fara mildurn höndum
um öln mannleg vandamáfl og
gallla samferðamanna. Þó bar
hún aldrei blak atf þedm, sem
gengu um muisteri Thaliu án
þeirrar lotningar sem hún taldi
þar eiiga við. SennEega voru það
þessir þættir í skaphöfn Arndís
ar, sem gerðu hana að þeirri
milkSu lleilkkonu tem hún varð.
Fáir voru jatfnmikilir aiutfúsu-
gestir á hekniili okkar 'hjóina og
Arndís. Það fyl'gdi henni fersfcur
blær. Hún var ræðin uim alilt sem
bar á góma, stjómmáfl, trúmál,
bæfcur og menn. Hún hafði gott
minni og sagði vel frá, en var
no'kkuð stirðmæflit, eins og hún
huigsaði vandlega það sem hún
laigði til mála. Ælttrækni var
íiterkur þáttiu r í skaphöfn Arn-
dísar. Hún fylgdist vel með
fræ-ndifóllki sínu hér og erlendks
og Jét sér annt um námsframa
hins unga frændiliðs. Tryggð
hennar var með þeim haetti, að
þar tók henni í skóvarp, sem
trölflum er ekki vaett. Vináttu-
bönd sem hún batt í æi.ku og
síðar á ævinni tognuðu efeki eða
slitnuðu, en hún var lika vönd
að vinum. Þegar dauðinn sikildi
á milli hennar og vinanna, var
það heranar bjangföst trú, að um
stuitta stund væri vík á milli
vina.
Eins og þúsundir íslendiraga sá
ég Amdíd Björnsdóttur Olft á
leiksviði í mörgum og óflikum
hilutverkium. Þagar óg nú að lleið
arlotoum hugsa til baka og virði
fyrir mér túlkun 'hennar og
huigsa mér, hvar hún hafi verið
líkust sjálfri sér, sínum innra
manni ,túlkað sitt eigið sálarlíf
bezt, þá sé ég hana fyrir mér í
Keriingu, Jóns bónda í Gulflna
hliðinu. Þar kemur fram hinn
fórntfúsi kærleiikur, sem lætur
ekkert aftra sér frá að gera það
eitt seim hún taldi rétt, hvað sem
það kostaði.
Næst sé ég haraa fyrir mér í
hlutiverki gömlu fóstrunnar í
„Faðirinn" eftir Strindberg, þar
sem henni einni er treyst, með
sinni móðuTÍeigu bWðu, að færa
í bönd maran, sem hún hafði
fö.írað, elekað og dáð, en aðr-
ir töldu að bönddn ein gætu
bjargað frá voða. Þá vfflar hún
ekki fyrÍT sér að framkvæma
skylduna, þó það særi hana að
inns’tu hjartarótumn.
Nú verður Adda ekki otftar
auifúsuigestir á heknili ofckar
hjóna. Hún er lögð uipp í for-
vitnilega ferð. Ég veit að hún
hvarf aif þessu tiltverusviðii sátt
við allt og afllla, en etfst í huga
hennar var þafcklæti til þeirra,
■sem léttu henni síðustu sporin
og voru henni sannrr vinir. Eins
og sóil rís í austri og ræður degi,
svo var og Adda viss um að líf
væri að loknu þessu. Og er þá
fjarstæða að æltla, að þar bíði
vinir í varpa, sem von er á gesti?
Við hjónin og fjöflisikyMa okkar
þöikfcuim Öddu milkla vin'áititu.
Ludvig Hjálmtýsson.
Kveðja frá Félagi íslenzkra
leikara.
ÞEIM FÆKKAR nú óðum
gömflu 'leiikurunum, sem stóðu í
fylkingarbrjósti, og voru burðar-
ásar íslenzikrar leikíliistaT á fyrri
helminigi þessarar aldar. Þrátt
fyrir margþætta erfíðJeika, al-
mennt s'kiflningisleysi og fjár-
skort, má þetta samit teljast giæfu
söm kynslóð, því hún átti því
láni að fagna að sjá liaragþráðan
draum rætast. Þessir merku
brautryðjendur voru þáttrtalbend
ur í því miik'la ævintýri að sjá
óskatoarn sitt, íslenzka ieifclist,
þroskast úr tómstundaiðju nokfc-
urra duigandi áhugamanna í ört
vaxandi listgrein.
I dag kveðja íslenzkir leikar-
ar einn af isinum kæru göimlu
félögum, Arndísi Björnsdóttur.
Hún lözt þann 19. þ.m. etftir
stuitta legu á 75. aMursári.
Arndís var fædd árið 1695, í
Reyikjavík, dóttir Björns Jensson
ar yfirfcennara og Louise Henri-
ette Svendsen. Fyrsta 'hlutverk
'S'itt lék Arndís árið 191'8 og er
því liðin rúmlega hiáfllf öflid frá
því hún kom fyrst fram á leik-
sviði. Segja má með sanni, að
frá þeiriri stundu hafi leiiksvnðið
átt hug hennar óskertan.
Um 30 ára skeið starfaði hún
hjá Leiíkfélaigi Reykjavikur. Þar
vann hún marga af sínum
stær-stu sigrum á l'eiksiviðinu. —
Arndífe varð furðu-fljótt fullmót-
uð og þroskuð leikkona og stuðfl
aði margt að því: Mikl'ir túflkun-
arhæfileifcar, villjastyrkr og miík-
i'l ein/l'ægni í listsiköpun hennar.
Ailt þetta var þess vafltíandi, að
henni voru snemima falin þýðing
armifltíll blutverk.
Þegar Þjóðleikhúsið tók til
starfa árið 1900 var Arndis fast-
ráðin þar og starfaði hún við
það leikihús næstu 14 árin, eða
þar tifl hún hæfcti störflum fyrir
aJ'durs sakir. Á leiksviði Þjóð-
leiikhúvsins féll það í beranar hiut
að lleilka mörg stór og þýðingar
miki'l hliuitverk.
Of langt væri upp að telja
öflli þau hlulbverk, sem Arndis hef
ur túlfca'ð. á eftirminniflegan hátt
á sínuim langa leikferli, en fulfl-
yrða má, að seint muni leifklhús-
gestum úr mirani l'íða sú ellsku-
lega hfl'ýja meðferð hennar á hlut
verki ,,Keri]lingar“ í Gudlna hlið-
inu, enda mun það hliuitiverk hafa
staðið 'hjarta hennar næst.
Arndífe var öfcui] stuðningsmað
ur féllai@ssamtaka íslenzkra leik-
ara og 'henni var það alltatf mi’kið
kappsmál að þau efflidust og væru
veil á verði um aBlt, er gæti orðið
íslenzikri leifclist tifl þroska og á-
litsaulka. Það sýradi bún otft á
miairgvísiegan bátt og þe=s ber
ok'kur fólögiumn heranar að mánn-
ast.
Arndís var heiðursféflagi Fé-
laigs íslenzkra leikara, og Leitkfé
■laigs Reykjavikur. Auk þess var
hún sæmd heiðursmerki Finns'ka
leikarasamibandsiins eftir ve'l-
heppnaða leifcferð mieð Gufllna
hiiðið til Finnlands, árið 1946.
Lei'kflistin er llst sturadarinnar.
Stuindar, sem er örstuifct andartak
í hirani enda.la‘uisu rás tímans, og
Mður fyrr en varir. Á leiflosviðiinu
er það lteikarinn, sem gæðir leik-
persónurnar lífi. Sýnir ofckur
margar mismunandi manragieirð-
ir í gtfieði og sorg. Þar stendur
leikarinn eiran og berskjafldaður
fyrir framan áhorfendur. Engin
undanbröigð eða nútíma véltæ'kni
'koma þar till gTeina. Sönn l'ist er
haT'ður hú:ibóndi og krefst þess
að listamaðurinn gefi alllt, fórni
öllu. Það er aðeiras á vaíldi mik-
ifllla listamanna að ná sterkum og
djúpsitæðium áhritfum á áhorfend
ur. Ein atf þesuum ú'bvöltíu var
Amdís Björnsdóbtir. Nú er sviðið
autt, aðeins eflltir minningin um
.tórbrotna listakonu í huga
þeirra,, er raufcu liistar hennar.
Félagar Arndísar senda systr-
uim ihennar og öðrum nánum að-
standendum huigheilar samúðar-
kveðjur. íslenzikir leilkarar þakka
Arndísi saimfyiigdina, bæði á leik
sviðinu og utan þess. Við metum
að verðleikum og þökkum henn-
ar milkla framlag tifl ísflienzkrar
leiklWs'tar í meira en háiltfa öfld.
Klemenz Jónason.
Gott forstofuherbergi
hetzt í Laugarneshverfi óskast til leigu. Innbyggðir skápar
þyrftu að fylgja.
Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 31. maí 1969 merkt:
„Forstofuherbergi — 6615".
Verkakvennafélagið Framsókn
Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 29. maí nk. kl. 8.30
síðdegis í Alþýðuhúsinu.
Félagskonur fjölmennið á fundinn.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
H.f. Eimskipafélags Islands verður haldinn í fundarsalnum í
húsi félagsins föstudaginn 30. maí kl 1.30 eftir hádegi.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Læknar - kennarar - afgreiðslumenn - hárskerar
og aðrir sern hafið óþægindi í fótum af miklum stöðum.
Herrar mínir, eitthvað fyrir yður.
Það sem hingað til hefur aðeins fengizt fyrir þreytta kven-
fætur, er nú einnig fáanlegt fyrir herra.
ÓVEAIJUFALLECIR SJÓKRASOKKAR
útlits eins og veniulegir sokkar í sígildum litum. Notaðir bæði
innan undir öðrum sokkum og eingöngu. — Verð kr. 406.—
PÖNTUN:
Ég undirritaður óska að fá senda í póstkröfu BI sjúkrasokka
numer . — -----
Nafn: _________________
Pör
Heimili I
STEINAR VAAGE
DOMUS MEDICA.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —<■— eftir John Saunders og Alden McWilliams
IN carnita you ACCEPT
THE FACT THAT THE.ER...
'OTHER SIDE' BEGINS AT
THE TOP OF THE MOUHTAIN...
AND you LEARN NOT TO
MAKE WAVES."
— Við skulum fá þctta á hreint, prins
... Hafið þér engar ábyggjur af binum
stolnu, bandarisku vopnum?
— Áhyggjur, jú hr. Troy ... en ég er
ekki skelfingu lostinn.
— Varðandi Carnita gerið þið ráð fyr-
ir þeirri staðreynd að .. hm .. „hinir“
hefji leikinn efst á fjallinu, og ykkur
lærist að skapa engan öldugang.
— Ó, Ernst, þefcta lítur svo kuldalega
og ömurlega út.
— En þetta er heimaland mitt, Bebe.
Einhvern timann förum við á skiði þar
... saman.