Morgunblaðið - 28.05.1969, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 196«
Stigin skiptust milli ÍBK
og ÍA í 1. leik íslandsmóts
Betri samleikur hjá ÍBK, en meiri hraði
hjá IA, í skemmtilegum leik
tSLANDSMÓTIÐ í knattspymu
hófst með leik milli Keflvíkinga
og Akurnesinga í Keflavík á
sunnudaginn. Blíðskaparveður
var og skilyrði góð. Liðin skiptu
með sér stigum því jafntefli varð
1:1. Það var oft á tíðum skemmti
leg barátta í leiknum. Leikur og
tilraunir Keflvíkinga voru byggð
ar á mun meiri og betri samleik
en Akurnesingar, sem beittu
mjög langsendingum upp völl-
inn í sinum sóknarleik, hugsuðu
lítt um samleikinn, en lögðu
áherzlu á hraðann.
Hraðinn gaf Akurn-esingum þó
eniga uppskeru. öll hættulegust'U
tækifærin sem þeir fengu við
maink ÍBK sköpuðust atf eigin
klauifaskap varnarmanna Ketfl-
víkingia. Voru bakverðirnir bá'ð-
ir óöruggir í atöðuim sínium, en
þeir Guðni Kjartanisson oig Ein-
ar Gunnarsson bættu það vel upp
íslondsmót í
útihandknatfleih
HANDKNATTLEIKSMÓT Is-
land.s í meistfaratflokki karla fer
fram í Hatfnarfirði og hetfst seinni
hiu'ta júiDuí-mánaðar.
Þátttökutilíkynningar sendist
handknattleiksdeild Hauka, póst-
hólf 14, Hafnairtfirði, fyrir 5. júná.
Þátttökuigjald kr. 200.— greiðist
með iþátttökutilkynningu.
Handknattleifcsdeild Haufca sér
um miótið.
Fýluferð
til Rvíkur
KNATTSPYRNULIÐ Akur-
eyringa for fýhitferð til
Reykjiarvíkur á siunniuidaiginn.
Átti liðið að haida t-il Eyja og
leika þar í upphafi íslands-
mótsinis.
Ekki komst liðið héðan til
Eyja vegna þotoubakka sem
yfir Eyjum var. Biðu liðs-
menn tímiunium samian á flog-
vellimum hér, en án árangurs.
í ráði mun að ÍBV og ÍBA
leiki eitthvert kvöldið í vik-
umni og Akureyringiar ffljúgi
þá beint tii Eyja án viðkomu
hér.
í vörn Keflvíkinga. Leikuir þeirra
tveggja srvo o-g samleikstilraunir
á hægri vænig milli Karls Her-
mannssonar, Magnúsar Torfa-
sonar, Gunnars Sigtryggssonar
miðherja og Grétars innfherja
voru það jákvæða.sta í þessium
leik og þurtfti ekki mikla heppni
til að bæði etigin yrðu etftir hjá
Keflvíkingum.
Fyrra mark leiksins kom upp
úr góðum samileifcskafla hjá iBK
og skoraði Gunnar miðherji atf
stuttu færi er 18 mín voru af
leik. Bæði fyrir og etftir áttu
Kefl-víkingar igóðar sóknarlotur
a'ð marki ÍA. En ffleiri urðu mörk
in ekki í fyrri háitffleik, þó hurð
skylli nærri hælum við bæði
miörkin, og mjög nærri lagi við
markið hjá ÍBK eftir silahátt í
varnarLeiik.
í síðari hál-fleiik jóksit hraðin-n
i leikmuim og baráttan harðn-aði.
Aldrei var um neina uppgjöf að
ræð-a í hvorug-u liðinu heldur
þvert á móti og sipenman í leikn-
um hélzt til síðustiu rmínúitu.
Er 15 mín voru til leiksloka
var Akurnesimgum dæmd horm-
spyrna frá vinstri. Reynir, mark-
vörður ÍBK, hafði möguleika til
a’ð slá kimöttinn en mistókst og
lagði hann fyrk fætur Afcurmes-
in-gs í 3—4 m fjarlæigð. Þaðan
kom laust skot sem Lenti í fótum
Ketfl'víki-nga, en úr þvögunni sem
myndaðist íókst Jóni Alfreðssyni
að spyrna í m-ark ÍBK.
Rétt fyrir ieiksllok áttu Kefl-
víkingar mjög gott færi, en skot
E.örgvins útheirja ienti í mark-
stöng utanverðri.
Breytingamar á Kefflavíkurlið-
imu frá í fyrra Lotfa góðu. Sam-
ielksaugu leikmanna eru opin en
í hann vantar á stumdum meiri
hraða. Miðverðirnir Guðni og
VALUR vnnn
FRAM 2:0
ANNAR Leikur íslan-dsmótsins í
knat-tspyrnu fór fram í gærkvöldi
á Lauigardailsivelilinum miilli Vals
og Fram. Va-lur slgraði 2:0. Mörk
in skoruðu Reynk Jórusson og
Alexander Guðmundsson, bæði í
síðari háitfleik.
Einar bjarga vörn-inini, en Reyn-
ir marfcvörður Leg-gur heidur
mikið upp úr ails kyns stæilum
vi'ð rmarfcvörzLu.na og ge-tur siíkt
orðið dýrkeypt.
Lið Akurnesinga leggur hötfuð-
áherziu á hraðann. Tid að hann
komi að góðu gaigni þarf þó
meira en einn mann í senin í sókn
ina. Vinni liðið buig á þeiim gaila,
þá verður hraðinn að beittu
vopni, en fyrr ekki. Kanniski err
höfuðgal'lann að fimna í þvi, hve
Björn Lárusson ieikur aftarlega,
en um hann snýsit sóknarleikur-
inn um otf hjá hinurn unigu sam-
herjum hans. Bezti hluti 1-i'ðsiins
eru tengiliðirnir — og síðan
keppnisákatfi allra liðsm-anna.
Dómari vair Grétar Norðtfjörð
og er leitt að sjá, hve dóm-
störf hans virðast oft mótasit af
reiði svo stundium virðist nálg-
ast heitft. Þá á-tti Óli Olsen all-
mörg mistök sem límuvörður í
þessium leik.
— A. St.
„Rragðarefir" Fram sem halda til ísafjarðar um næstu helgi.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Hörður á ísaíirSi
50 ártt i gfser
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Hörð
ur á ísafirði átti 50 ára afmæli
í gær. Félagið, sem var í fyrs-tu
aðeins kna-')tspyrnufélag, hef-ur
nú margar gireiinar á stetfmu-
skránni og minnist atfmæiisiins
með afrmædisrmótuim í ödlum grein
um er stumd-aðar eru. Voru sikíða
mót í vetur og nú um hvíta-
sumnuna kom lið KR í heim-
sókn og lék tvo leiki; vann lið
Habðar 4:1 og úrvalslið 1:0.
Um næstu helgi leika „Braigða
refk“ Fram á Ísafir'ði og sdðar
í sumar verða atfmælismót í kna-tt
spyrnu í öllum flokbum og einn-
ig sundmót.
Nánar verður vikið að afmæli
Harðar og stairtfi félagsins síðar.
NorÖmenn höföu mikla
yfirburÖi í Skarösmótinu
Keppnin annars jöfn og glœsilegt mót
HIÐ árlega Skarðsmót siglfirzkra
skíðamanna var háð á sunnudag
og mánudag. 91 keppandi var
skráður til mótsins og meðal
þeirra Norðmennirnir Jon Terje
Överland, Noregsmeistari í svigi
1968, og Otto Tschudi, einn úr
OL-sveit Norðmanna 1968.
Kepptf var í stórsivi'gi og svigi
í karla-, kv-enna- og urngdinga-
flokfcum.
Norðmennirnir sigruðu með yf
ibburðum í karlagre-inum og
vann hinn ungi Otto Tschudi
svigið á 2:09.2 mín, en Jon T.
Överland fór 2450 m braut með
65 hliðum á 2:10.1. Fyrstur Is-
lendinga var ívar Sigmuindsson á
2:22.1 mín. Næstk komu Jóhann
Vilbergsson Rvík 2:24.4, Arnór
Guðhjairtsison R 2:25.7, Viðar
Garðarsson Ak. 2:27.2, Svanberg
Þórðarsion ÓLf. 2:27.4 og Hákon
Ólaifsson Sigl. 2:27.8.
í svi-gi urðu úrslit: Tschudi á
98.2 sek (50.0 og 48.2), Överland
98.3 (49.9 og 48.4), Jótoamn Vil-
bergsson 105,7 (55.1 og 50.6),
Reynir Brynjólfsson Ak. 106.8
(56.4 og 50.4), Magnús Ingólfs-
son Ak. 107.6 (56.8 og 50.8), Há-
kon Ölatfsson Sigl. 108.8 ( 56.0 og
Fyrir getraunaseðil vikunnar:
Staðan í Svíþjóð og Danmörku
ÚRSLIT í Alisvenskan um hvíta- Öster 7 3 2 2 10-5 8 K.B. 6 4 11 14-8 9 um 9 síðustu lék hann á höggi
sunniuhelgina: Djurgárden 7 4 0 3 16-9 8 B 1909 8 3 2 3 16-13 8 undir pari (burdie) sem er
Djumgárden — Jönköping 3-0 Elfsborg 7 3 1 3 7-8 7 B 1901 8 3 14 12-14 7 með eindæmum gott. En þar
EMsbong — Norrköping 1-0 Örebro 7 3 0 4 7-9 6 B 1913 8 2 2 4 , 7-12 6 með hlaut hann sigurinn.
Göteborg — A.I.K. 2-0 A.I.K. 7 0 4 3 5-8 4 Vejle 7 13 4 6-12 5 G.R. er nú að hefja gioltf-
Siriius — GAIS 0-1 Norrköping 7 1 2 4 6-10 4 A.B. 8 13 4 4-11 5 kenruslu og náimskeið fyrir byrj-
Átvidaberg — Örebro 2-1 Jöniköpimg 7 0 4 3 3-12 4 Esbjerg 8 2 0 6 10-20 4 enduir. Verður kanmslan á mániu-
öster — Maimö FF 1-2 Sirius 7 0 2 5 1-9 2 Frem 8 0 3 5 8-17 3 dögum, miðvikudögum og föstu-
Staðan er nrú þessi: Staðan í dönuku 1 deildinni: Erugiir leikir fóriu fram í Dan- dögum kl. 5—8 og kennir Hatf-
Göteborg 7 5 11 13-4 11 Álborg 8 5 3 0 19-7 13 mörku um helgina, en danska stein.n Þorgeirsscnn. Hver byrj-
Átrvidaberg 7 5 11 14-10 11 Hvidovre 8 5 2 1 14-11 12 landsliðið leikur lamdsdieik á andi fær 14 tíma kennsiu og
Malmö FF 7 4 2 1 12-7 10 B 1903 7 4 2 1 10-4 10 Idrætsparken hinm 27. maí giegm 5 kennislutíima minnsit. Geta byrj
GAIS 7 4 12 11-12 9 Horsens 7 4 2 1 16-8 10 írum. endur hópáð sig saman 4 till 5
52.8), Björn Haraldsison H. 109.9
(56.8 og 53.1), Svaniberg Þórð-
arson Ól. 110.5 (56.5 og 54.0).
Keppt var í tvekmur r úsmiun-
andi brautum.
Móti'ð tókst mjög vel etf und-
an er skilið arivarlegt sly-s er einn
starfsmaður varð fyrir og getið
er uim a-nmare staðar í blaðinu.
Mótsstjóri var Br-agi Magnússon.
Stefán Friðbjarnarson bæjax-
stjóri, sleit mótinu í mótslok í
veglegu hófi, en áður hatfði farið
fram knattspymukeppni milli
heimam-anna og aðkomumanna
og umniu heimamenn 6:3 eftir
framlenigdan leik.
Lék 4 af 9 holum
höggi undir pari
og vann þannig keppnina
HVÍTASUNNUKEPPNl G.R. í j
Grafarholti lauk eftir mjög harða
og sögulega keppni á annan í
hvítasunnu. 1 upphafi var keppn
in opin, en síðan léku 16 efstu
næstu umferð, þá 8, svo 4 og
loks tveir til úrslita. Voru leikn-
ar 18 holur í hverri umferð nema
í úrslitakeppninni, 36 holur.
Tii úrsdita kepptu Gunmlaugur
Ragnarsson og Hatfsteinm Þor-
g-eirssion. Sigraði Gunniaugur
með 101 högg á 36 hodur, en Haí-
steinin hafði 162 högg.
Barátta þeirra var með ein-
dæmum hörð. Síðustu 3 hol-
urnar lék Gunnlaugur á 33
höggum, sem er mjög góður
árangur og 4 holurnar af þess
etf vilL Tilkynna þarf þátttöku
í síma 84735 kl. 4—6 daglega.
EOP mótið
j HIÐ árlega EÓP-mót, sem
I KR-ingar halda til minningar
um Erlend Ó. Pétursson, fyrr-
) verandi formann KR, fer fram
i á Melavellinum í kvöld, mið-
, vikudagskvöld.
Keppendur eru fimmtíu tals
i ins frá ýmsum félögum og
| héraðssamböndum. Af kepp-
I endum má nefna Guðmund
Hermannsson, en hann kast-
^ aði 18,09 m á vormóti lR fyrir
viku, eins og kunnugt er.
Búazt má við spennandi
keppni í flestum greinum og
' þá sérstaklega í hlaupunum.
I í 400 m hlaupi verður keppn-
in eflaust skemmtileg og einn-
ig í 5000 m hlaupi, en þar eru
1 keppendur skráðir 4. Mótið
I fer fram á Melavellinum cg
I hefst kl. 20.00.