Morgunblaðið - 30.05.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 30.05.1969, Síða 1
32 SÍÐUR 116. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 30. MAl 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Miöstjórnarfund- ur haldinn í Prag — Talið að valdabaráfta standi milli Husaks og Strougals Séra Ásmundur Guðmundsson Ásmundur Guðmunds- son fyrrv. biskup látinn Prag, 29. maí — AP MIÐSTJÓRN Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu kom saman til fundar í dag. Er þetta fyrsti mið- stjórnarfundurinn, sem haldinn er frá því í apríl, en á þeim fundi tók Gustav Husak við stjórnartaumunum í landinu af Alexander Dubcek. Miðstjórnar- menn, sem eru nær 190 talsins, komu saman í Pragkastala. Husalk setti fundinn og flutti síðan laniga skýrtslu uan flokkinn, stetfniu hanis Oig verketfni. Á me'ð- an Busaik flutti ræðu sána var Luiboimiir Strougal, försætiisnetfnd- anmiaður og harðliniukiommúnisti, í forsetaistól fundiarins, að því er tóklk óstóvakiaka tfróttiaistotfan CTK greinidd frá í dag. Punduir miðstjórniairinnar er sagður márkaist atf þrýstinigi á Husak þess etfnds, að samþykkt verði yfirlýsing, þar sem innrás Sovétrílkjanna í áigúst-mánuði sL Kveikti í séi — fyrir utan S.Þ. I New York, 29. maí. NTB. \ MARUR einn að nafni Brucey Mayrock hellti í dag benzíni í yfir klæði sín fyrir utan aðal- stöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York, og bar síðan eld að. Mun hann á þennan hátt hafa viljað mótmæla borgara- styrjöidinni í Nígeríu. Segja sjónarvottar að Mayrock hafi haldið á spjaldi, með áletr- unum „Stöðvið þjóðarmorð- i»“, „Bjargið níu milljónum Biaframanna" og „Friður rík- ir aðeins þar, sem enginn ótti er“. Öryggisverðir og diplómat- ar, sem voru staddir úti í garðinum við bygginguna í vorhitanum, urðu vitni að atburðinum. — Mayrock var fluttur í sjúkrahús, og er mjög óttazt um líf hans. yrði réttlætt, og þeir fordæmdir, sem gaigirrýndu þá athötfn Moskvu. Slik yfiriýsiinig af báíifu mið- stjiómiar KommúndiS'tatfllokks Tékkóslóvakíu, mundi gera Leið- toigunum í Moskvu auðveldara að láta svo Mta út a'ð einimg ráki á fundi kommiúnisitafllokkannia í Moskvu í næstu viku. Rude Pravo, máltgiagn Komm- únistatfilokkB Tékkóslóvakíiu, hef- ur að undantfomu biirit ig'reimar, þar sem vamir eru friam bornar fyrir þá embættismenn, siem sak- aðir vom uim að hatfa veitt Sov- étmönnum aðstoð er innrásán var gerð í fyrra. Jatfnframrt hatfa gagn rýnendur þessara emtoættis- manna verið fordæmdir. Talið er, að Strougal æski þetsis, að miðlstjórnin samþykki h.arðorð'a ytfirlýsingu, þar sem svo yrði látið láta úit sem inn- rásin hafi verið réttQætainleig. — Hims vegar er sagt að Húsak reyni að spyma fótum við slíkri yfirflýsinigu. Er Huisak tók við vöílldum var álitið að hann hefði aflað sér stuðndngis umbótasánna 'þeirra, er dyiggi'legast studdu Dubcek, með því að heita því, að innráisin yrði aldrei réttlætt. Siðan heifur Husak rætt per- Framhald á bls. 3 Aþenu, 29. maá — NTB-AP GRÍSKA herforingjastjórnin til- kynnti í kvöld, að tíu fyrrum ASMUNDUR Guðmundsson, fyrr um biskup yfir íslandi, lézt í gærdag í sjúkrahúsinu á Akra- nesi eftir skamma legu, en á Akranesi var hann í heimsókn háttsettir herforingjar í landher, flota og flugher landsins hafi ver ið handteknir sökum þess að ör- yggi ríkisins hafi stafað af þeim hætta. I yfirlýsingu, sem upplýs- ingaþjónustan gríska lét frá sér fara 36 klst. eftir að orðrómur komst fyrst á kreik um fjölda- handtökur herforingja í Grikk- landi, sagði, að öryggislögreglu- menn hafi handtekið hóp fyrrum ráðandi manna í gríska hernum. hjá syni sinum. Hann var rúm- lega áttræður að aldri. Biskup var hann skipaður árið 1954 og gegndi því embætti um fimm ára skeið eða til ársins 1959. Asmund ur Guðmundsson var aðsópsmik- ill kirkjuhöfðingi og virtur vel. Ásimium-diur Giuðmundsson var fædduir í Reykthöllti í Rieykiholts- dal árið 188'8, oig voru foreldrar hans Guðimuindur He'tgason, pró- faistur þar, oig kona hans Þóra Áismiundsdótitir. Stúdent varð Ásmiundur f-rá Reykjavík 1908 og cand. theoi fná -Hláslkióla ís- l'ands fjórum árurn síðar. Árið 191*5 var hainn vígður aðstoðar- prestur í Stýkikishólimi og veitt Hel’gatfeQti ári sáðar. Á næstu ár- uim fór bann víða un lönd til námsdivalar, svo -sem till Þýzika- Framhald á hls. 3 Pompidou viðræðum Loftbardagi yt- ir Golanhœ&um Handtaka tíu her- foringja viðurkennd — Óljós yfirlýsing frá upplýsingaþjón- ustu herforingjastjórnarinnar grísku LÆKNAR j DEILA — vegna hjarta- flutnings London, 29. maí. — NTB. DEILA hefur komið upp í röð um brezkra lækna eftir að það upplýstist, að hjarta hjúkr unarkonu einnar, að nafni Margaret Sinsbury sló enn með aðstoð gervilunga, er ákveðið var að hætta notkun tækisins, og flytja hjarta henn ar í 59 ára gamlan hjarta- sjúkling. I tilkynningu frá Guy’s sjúkrahúsinu í London |í dag sagði, að tveir læknar hafi tekið þessa ákvörðun eft- ' ir að ljóst hafi verið, að hjúkr unarkonan mundi ekki lifa af | áverka, er hún hlaut í bíl- I slysi. Hafi hjartað aðeins sleg ið meðan gerfilungað sá fyrir nægu súrefni. Dr. Christian Barnard, i hjartaskurðlæknirinn, sem , fyrstur varð til að framkvæma 1 hjartaflutning, varði í dag j ákvörðun læknanna tveggja, | sem sætt hefur gagnrýni af t , hálfu starfsbræðra þeirra í Bretlandi. „Það var ekki nauð | synlegt að bíða eftir því, að ) hjartað hætti alveg að slá“, . sagði Bamard.j Goldberg vill þyrma Sirhan Bailtimiore 29. m-aí, AP. ARTHUR GOLDBERG, fyrrver- amdi sendkherra BandaJlíkJa-nnia hjá Sameinuðu þjóðunum. sagði • dag, að hann hefði farið þess á leit við Ronald Reagam, rikis- stjóra í Kalifornjiu, að hamm þyrmdi lífj Sirhans B. Sirhams, morðingja Roberts Kemnedys. Dóms-málaráóh-erra Kalilfomki sikýirði tfrá því í dag, að nú (hefði vorið genigiið ú,r skugga utm, að ekfcert samsæri hefði legið að baki morðin-u á Rloibert Kennedy. Hanin sagði að lögreglan hierfðd atflað ótal gagna og skýrsilma, sem sitaðtfestu þetta, og myndu ni'ðuTstöður flestar koma tfýrir almenningssjónir áíðar. varar við við Breta — ný stjórn mynduð í Sýrlandi — um aðild að EEC nema góðar horfur verði á árangri — kosningaharáttan á lokastigi í Frakklandi Teil Aviv, Damaskuis, Beirut. Jerúsalem 29. matí, ÁP. ÍSRAELSKAR og sýrlenzkar flugvélar háðu loftbaradajga yfir Gohin-'hæðum í dag og hvor1 að- ffi seigist hafa stkotið niður eina vél andtetæðingsins. Talsmaðkir lsrnclsiiei's aagði að tvær vélar atf geirðinni MIG 21 hefðu reynt að komast inn í lofthelgi ísraels em velrið hflaktar þaðán. Porseti Sýrianids, dr. Nureddim Atassi, itilkyniniti í diag, að 'hann hietfði myndað nýja ríkisstjór.n og myndu (helztu verk he-nnar verðö að lœigja ágreiningisöilduor innanilands og leita eflt'ir nánari samvinn'U við Egyptalá'nid, írafc og Alisír. Etftir stjórnairiskrá að fclæma virðisit þó tfáinna breytimga að vænta hvoitki í in.n-an- né utanríkiismálum Sý'rliands, að þvi er AP frébtaistofam saigði. Borgarsltjórinn tf Jeríkó fór í daig til Amman, íhöfuiðborgar Jóridamíu til að reyna að iuipp- lýsa, ihvers vegna eldlfla'ugaárás- ir þatfi vorið gerðar á borg Ihams tvær undanifarnar nætux. í þeim árásuim hafa verulegar skemmd- ir onðið á 'borgiinni, gem er á ytfinráðasvæði ísmaiels síðam í jú ní styrj ö ldimm i, en íbúar flesitir Aratoar. Talið var öruggt að Palestín u-okænu'liðar Ihetfðu stað- ið að ánásun'um en herstjám þeimra hefur neitað þeim álbuirði Oig siegir að ísmaeliair hafi gent eMflaugaárásár og reyni að komia sökimni á araibíslka skæruliða. í yfirlýii'iinigu'n.ni sagði hi.ns vegar ekkert nánar um hvað lög- reglan hefði fnekar aðhatfst né h'eldur hvað henforingjastjórnim sjállf hetfði um handtökiur þessar að sagj'a. Aðeins var saigt að hin- ir handteknu verði sendir til þriggja grísikira eyja vegna at- h-atfna þeirra gegn öryg'gi lands- ins, friði og si>ekt. Allir þeir henforingjar, tiu talsins, sem nafnigreindir voru í tilkynmingiunni, hatfa áður verið leystir f.rá störfum eða voru sett- ir á etftiriaun etftir byltinigu her- foringjanna 1967. Þeir, sem með málum fylgjast í Aþenu, eru mjög undrundi yfir því, að í ytf- irlýsimguinni voru engar nákvæm ar ástæður getfnar fyrir hamdtök- unum. Sagt er þó, að allir Ihinir Framhald á b)s. 3 París, 29. imaí — NTB. GEORGES Fompidou, fram- bjóðandi Gaullista til forseta- kjörsins í Frakklandi á sunnu- dag, varaði i dag við þvi, að hafnar yrðu opinberar viðræður við Breta um aðild að Efnahags- bandalagi Evrópu (EEC), nema þvi aðeins að góðar horfur væru á því að slíkar samningavið- ræður bæru góðan árangur. Pampidou, sem var forsœtie- ráðherra de Gaulle á árunum 1962 til 1968, sagði á kosnimga- fuindi í Dijom, að svo virtáat sem vaxandi varúðar og andstöðu gætti í Bretlandi varðandi huigs- anlega aðiid landsins að banda- laginu. Hanm endurtók fyrri uimmæli sín þesis efniis, að Breit- land ætti að tengjast miegimiandi Evrópu nénari böndum. „Liklt og Poher óska ég eftir þvi, að nálkast Bretland meir, en ég teil að samn'i n.g av ið ræður eigi þvi aðeims að hetfjast, að góðar horí- ur séu á að þær miumi bera já- Framhald á bls, 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.