Morgunblaðið - 30.05.1969, Page 2

Morgunblaðið - 30.05.1969, Page 2
2 MOROUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. MAÍ 196® .Nafniö ber heigulsvip' Frá stofnfundi hannibalista Á STOFNFUNDI samtaka hanni- balista, sem haldinn var í Sig- túni í gærkvöldi, kom upp ágrrein ingur um nafn samtakanna. Und irbúningsnefndin hafði lagt til, að þau nefndust Samtök frjáls- lyndra en Jón Baldvin Hanni- balsson taldi heigulssvip á þeirri nafngift, og lagði fram tillögu um, að þau nefndust Samtök jafn aðarmanna. Síðan kom fram þriðja tillagan frá Sigurði Elí- assyni þess efnis, að nafnið yrði Samtök vinstri manna. Tillögur Jóns Hannibalssonar og Sigurð- ar Elíassonar voru kolfelldar, en samþykkt að samtökin nefndust Samtök frjálslyndra. Á fundinun, lét eiran ræðu- manma, Þorvaldur Steinason þá ókoðiin í ljóa að gætt hefði til- 'hlökkunar í Morgunblaðinu, þar sem nú væri kominn fram þriðji flokkuirinm til að sundra andstæð ingum Sjálfstæðisflokksins. Kvaðst ræðumaður hrædduir að þessi samtök yrðu til þess að efla Sjálfstæðisflokkinn. Hanmibal Valdimansson flutti stutt ávarp í fundarbyrjun, en síðan gerði Haraldur Henryssom gtrein fyrir lagauppkastinu og Bjami Guðr.asom skýrði stefnu- síkrá. Fommaður var kjörinn Bjarnd Guðnason, prófessor en meðstjómnemdur Magnús Tomfi Ó1 afsson, Steinuinn Finnbogadóttir, Ottó Björnsson, Halldór S. Magn- ússon, Kristjám Jóihannsson, Ingi mundur Magnússom, Geir Rögn- valdsson og Þorvaldur G. Jóns- son. í varastjómn: Jón Mariasson, Skarphéðinm Njálsson, Guðmumd ur Aðalsteinsson, Mangrét Auð- unsdóttir og Sigurður Guðnasan. Fundinum var ekki lokið er Morgumblaðið fór í premibun. Sjómannadagurinn á sunnudaginn SJÓMANNADAGSRÁÐ boðaði til fundar með blaðamönnum í gær til þess að skýra frá Sjó- nnannadeginum í ár, sem er á sunnudag, 1. júní, og dagskrá hans. Formaður sjómannadagsráðs, Pétur Sigurðsson, alþingismað- Leit að norð- lenzkum togbát — hafði trassað að tilkynna sig og lá í vari undir Drangey LEIT var í gærkvöldi hafin að 38 tonna togbáti frá Sauðár- króki, Tý SK-33, en farið var að óttast um hann, þar sem skip- verjar, sem voru 4 á bátnum, höfðu ekki tilkynnt sig í tal- stöðina á tilskyldum tíma. Var varðskip fengið til leitar, björg- unarsveit SVFÍ á Sauðárkróki kölluð út og flugvél send yfir svæðið. Um kl. 10.30 í gærkvöldi tilkynnti svo bátur, að hann hefði orðið var við Tý, þar sem hann lá í vari undir Drangey. Náði hann sambandi við áhöfn Týs, og reyndist ekkert vera að. Týr fór út í róður á miðviku- dag og hafðí þá samtflot við Hannes Hafsteim frá Dalvík. — Var ferðinmi heitið á miðin 1 Skagafjarðardjúpi. Síðast kall- aði Týr vb. Hanmeis Hafstein upp kl. 17 á miðvikudag, em þeg- ar báturinm tilkynnti sig ekiki á tilkynningatírma togbátanna í Fundur í flber- deen um lundunirnur gær, og svaraði ekki þegar hann var kallaður upp, garöu akip- verjar á Hanmesi Hafstein Slysa varnafélaginiu í Reykjavík að- vart. Það gerði þá strax ráð- stafanir til leitar, bað varðaikip að avipast uan eftir Tý, tilíkynn- img var sett í útvarp og Týr beð- inm að svara naestu strandatöð, einnig var fluigvél Trygigva Helgasonar ferugin til að fijúga yfir svæðið. Mikil'l is var á þessu svæði I gær, og talið að hann gæti verið hættuilegur bátuim, og þess vegma var brugðið svo skjótt við, sam raun ber vitni. Morgunblaðið haifðd saonband við Hannes Haflstein, fulltrúa hjá Slysaivarnaféiaginiu, vegna þessa miáls. Kvaðsit Hamnes hanrr.a siík- an trassasikap, sem hér virtist vena um að ræða, þair sem til- kynningaákyldunmi hefði verið koanið á vegna sjófarendanna sj álfra og þeiirra væri að virða hana. Hannes sagði, að fyrir ut- an all-t umstanig og fyrirhöfn sem slíkur trassaskapuir hefði í för með sér, kosta'ði leit sem þessi stórfé. SELFOSS MORGUNBLAÐIÐ átti í gær stutt símtal við Alec White, umboðsmann íslenzkra togara í Aberdeen. Kom þar fram, að hann var í gær á stöðug- um fundum með fiskkaupend um, togaraeigendum og skip- stjórum í Aberdeen út af lönd unum íslenzku togaranna þar að undanförnu. Mikil ólga er í röðum tog- araeigenda og skipstjóra út af löndumim, sem þeir telja að geti leitt til verðfalls á mark- aðinum og eirmig að þær tefji fyrir löndunrum heimatogara. Ekki vildi White gefa neinar upplýsingar uim hvað fram hefði farið á fundinium í gær, en kvað mega vænta fregna af viðræðumtm í dag. Vitað er, að nokkrir togaraeigend- ur vilja meina erlendum tog- urum að landa í Aberdeen. F.U.S. í Árnessýslu belduir aðail- fund sinn laugardaginn 31. maí kl. 4 að Austurvegi 1, Selfossi og eru félagar eindregið .ivattir tiil þesls að fjöimienna. Sunnudaginin 1. júruí miun síðan Fiuiitrúanáð Sj álfstæðisflokksins í Ár.niesisýslu haida aðalfiund sinn kl. 4 á samia €»tað. Minningorat- höfn unt Hnl- liðn Ólaisson KL. 3 síðdagis í dag fer fram minninigairabhiöfn I Fossvogskap- ellu um Hatfliða Ólafsson frá Ögri. Harun iézit hér í Lanidis- splítalanum 25. þessa mánaðair. Útrfiör hwnis fer aíðar fram frá Öguirkiókju. ur, Auðunn Hermannsson, for- maður, Geir Ólafsson fram- kvæmdastjóri sjómannadagsins, Tómas Guðjónsson, meðstjóm- andi, Guðmundur Oddsson, for- maður skipstjóra- og stýrimanna félagsins Öldunnar og Hilmar Sigurðsson, ritari sögðu, m.a. um dagskrá og tilgang dagsins: Þetta er 32. sjómaninadagur- inn í röð, og eininig kemiur Sjó- manimadagsblaðið út í 32. sinin. Dagskrá sjómaminadagsinis hef- ur verið svo til óbreytt í 30 ár, en í fyrra, var breytt út af gam alli venju með þeirri stórfemglegu nýbreytni, að opma sýnéniguina ís- lendinigar og hafið. Stóð sú sým- ing lengi fram eftir suimri, eins og alkunna er. Það hefur ávallt verið vani, að mftvnast druikkinaðra sjómanina í sambandi við útiihátíðahöld. Nú verðuir hiinis vegar breytt firá þeirri venju á þamin hátt, að minmzt verður þeirra manna í hátíðamessu frá Dómkirkjunini um morgunirun. Drengjaikór frá St. James kirkju í Grimsby er kominn til landsins og miun syngja við þessa athöfin, undir stjóm R.E. Walker, Esq., og bisk upinn yfir íslandi, herra Sigur- björn' Einarseon mun messa við þetta tækifæri. Útidagskrá verður hinis vegar við nýju sundlaugamar í Laug- ardal, og koma þaT fram Eggert G. Þorsteinsson, ráðlhenra, fyrir hönd útgerðammanna, Kristján Ragnarason, og fyrir hönd sjó- manna Kristján Jónisson frá Hafnarfirði. Pétur Sigurðsson mun afhenda heiðursmerki til handa sjómönn um, og e.t.v. björgunarverðlaun til handa sjómönmum, en verði þeir ekki til staðar á þeinri stiundu, þá munru þau afhent síð- ar um kvöldið í aðalhófiniu í Hótel Sögu. I tilefni dagsins kemiur út að vanda Sjómainnadagsblaðið, og er það útgefið í 7600 eintökium, og er því dreift um laind alflt. Hefur það komið út eins lengi og sj'ómannadagurinn heifiur ver- íð haldinn, eða í 32 ár. Ágóði aif söiu þess, og eins af Framhald á bls. 31 Togarar Inndn TOGARARNIR hafa aflað með ágætum í maí-mánuði. Síðustu dagana hafa þeir verið við veið- ar við A-Grænland eftir því sem hægt er vegna íss og ennfremur á heimamiðum. Á mánudag landaði Þormóður goði í Reykjavík um 270 tonnuim og á miðvikudag landaði Sigurð ur um 420 tonimum. Var það ágæt- ur fiskux — þorskur og karfi. Narfi var að landa í Reýkjavík í gær, og var talið að hann væri með rúm 300 tonn. Aflirrn nú í þessum mánuði mun vera nokkru meiri en á sama tíma í fyrra. DAS — Hrafnista. Sjómonnadlag; Kápa Sjómannadaigsblaðsins. Þingað um kjarn- orkumál NAT0 London, 29. maí. — NTB. VARNARMÁLARÁÐHERRAR sjö ríkja Atlantshafsbandlags- ins (NATO) komu saman til fundar í London í dag til þess að ræða kjarnorkuvopnamál bandalagsins. Góðar heimildir segja að á fundinum hafi verið rædd skýrsla, sem lögð hefur verið fram af Bretum og V-Þjóð- verjum, en í henni er fjallað um notkun þessara vopna ef á þarf að halda. Hér er um að ræða fuind ®ér- staks ráðs hinna svonetfndu kjarnavopnaiáætlanaríkja iinnan bainda'lagsins, en í ráði þessu eiga K.S.Í. 1 snmn- ingum við borgoryiirvöld VEGNA bla’ðaskrifa að undan- farnu um óakir Knattispyrniusam- banids íslandis um læfldoun á af- notagjöidium atf knattspyrnuvöU- um Reykjaivíkurborgar og þá sér stiaifclega þegar uim erlendar heim sóknir er að ræða, vifll stjóm Knattspymiusambandsins taka það fram, að viðræður standa yf- ir við borgaryfirvöld og hefur stjórn Kniattspymiusambandsins sent borgarsjóra þau gögn, er hann heifur óskað efir ásaimt til- lögu pm lausn málsins. Ennfremur viU stjómin undir- strilka, að borgairstjóri heifiur sýnt málaleitan Knattspymusam bandsins velviija og vonast til að samningar takizt ininian skaminis. (Fréttatilkyninlg frá stjóm Knatitspyrnusaimibainds íslands) sæti vamarmálaráðherrar Banda rílkjan'n.a, Breitlands, V-iÞýzika- lands, Ítaiíu, Belgíu, Danimerkur og Tyr'kllands. Ma'nlio Brosio, fra'mkvsemda-stjóri NATO, stjórn aði fundinuim. Bklki er búizt við því að vam- arm'álaráðherrarniír miuni taka mikrlvæigar ákvarðanir á fiundin uim í London, heldur ræða um- rædd'a skýrsliu, sem ós'kiað var eftir á fundi ráðeiins í fyrra, og leggja drög að nýrri skýrsllu, sem iögð verður síðain fyrir nœsta f'und ráðsins, sem að líkindum verður haldiinn síðar é þessu ári. Skólnslit Vélskólnns í DAG ikil, 5 fara fraim skóliasUt í Véfli'kóla ísiands. Fara þau fraim í Hlátíðasal Sj'áma'nnias/kól- ans. Vormót Sjálf- stæðisfélaganna í Kjésarsýsla VORMÓT Sjállfsft.æðisfélaiganna í Kjósansýsiiu og 20 ána aÆmiælis- fagniaður „Þonsteins Ingólfsson- ar“ verðuir flialdið að Félagsgarði í Kjóc? lauigardaginn 31. maí. Minnii „Þonsteins Ingólrfssonar“ filytur ÓlWur Ág. ólafss'on, en Jóhann Hjafsitein, ráðhenra, ræð- ir um stjómmálarviðfliioinfið. Að lokum leiflta Kátir fiélagar fiyrir dansii.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.