Morgunblaðið - 30.05.1969, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. MAÍ 1909
3
Unglingainir starfa að því að slétta grasflatimar.
Unnu fram að miðnætti við
hreinsun og lagfæringar
HÓPUR unglinga vann að því
fram undir miðnætti í fyrra-
kvöld að jafna og laga þau
landssvæði á Þingvöllum er
verst urðu úti um hvítasunnu-
helgina. Var ærinn starfi að
jafna og slétta flatirnar er voru
allar úttraðkaðar, svo og að tína
upp glerbrot og rusl er hinir öl-
óðu unglingar höfðu þar skilið
eftir sig.
Ei nis og sagt var frá í Mb'i. í
gær auglýisti Æskuflýðsisamiband
- ÁSMUNDUR
Framhald af bls. 1
ö'ands, Bngiliands og ftaflíu, og enn
tfr©miutr 'heimeóibti hainn Palestóinu
sumarið 1'9’3'9. Þá fóklki=it Ásmund
ur einniig við kenns'lusbörf, varð
it.a.m. slkctastjóri við Eiðaslkóia
1*9>19. Dósent varð ha.nn við guð-
fræði’deii!:d Hláskóilans árið 1928,
oig ski'pað'Ur pi’ófessor þar sex ár-
um síða.r. Ásmiuindur Guðmiunds-
son flét einrúig mikið till sín taika
í féfliaigsmiá'lluim innan fkirikjunnar
og víðar. Fjöidi ri-ta 'iiggur eiftir
6Óra ÁsrmUind.
Bfitirlifan.di kona Ásmundar
Guðimiund.isoinar er Steinuinn S.
Magnúsdiótitir, og áfltiu þa.u sjö
börn.
ísiainids efitir sjá lfboðaliðum til
þess að fiara í ’þessa ferð og
sýndu mjög margir unglin.gar
— 10 heiforingjar
Framhald af bls. 1
handtekmu séu ákafir kion'ungs-
sinnar.
Þá er á sveimi or'ðrómur um
að hertforinigjastjórninni ’hafi
þam.a teikizt að koma uipp um
samisæid um að náða Papado-
poulios, íoT.saetisráðlherra, af dög-
um, en góðar heimiildir telja
þetta þó eikki rétt. Sömiu heim-
ilidir segja þó, að hepfori.ngjar
þeir, s®m handteknir voru, hafi
enn töliuiverð ítöik meðai for-
imgija í grísika hernum, og hafi
þeir e.t.v. reynt að beita áhrifum
sínuim tili að fiá þá tii að þviinga
stjórnina á þann veg, að Kon-
stantín konumgur, sem er í út-
legð, gæti snúi'ð heim aftur.
Þá vetour það undnun að í til-
kynningu ■stjórnairinnair eru að-
einis tíu herforinigjar naifngreind-
ir, en skv. áreiðamlegum heim-
ilduim voru 14 hamdteknir, og
enn aðrar heimildiir segja, að
þeir hafi venð 20. Tveir hinna
h’andtekniu muniu haJfa verið f’lutt
ir í hersjúkrahúis vegna heilsu-
brests.
áhiuiga, og komuist færri að en
vildu. — Ingvi Þorsteirasisoni,
magi-ster, fór mieð unigl'ingunum
auistur og stjór.naðd starfi þeirra
við að iaga landspiflidum'ar.
— Miðstjórnarfundur
Framhald af bls. 1
són'u'liega við l'eiðtoga alflra Var-
sjárbandalagisríkja.nin.a, sem þáltt
tólku í innrásinnl.
Miðstjórnarfundurinn siglír í
kjöifar víðtæikra hreinsana frjálB
lyndra manina úr fj ölimör.gum
íStöðum innan komimúniistafloklkB
ins, og hj’á mörgum dagblöðum.
BARÁTTA HUSAKS
OG STROUGALS
Ljóst ’þykir nú, að þró.n mála
í Té'k’kóslóvaikíiu sé að feomiast á
ný'tt stig, og standi nú valda-
barátta miflli Husafcs anmars
vagar og harðsinúinis hóps harð-
l'inuikomimúnista undir stjóirn
Strouigalis, hims vegar.
Að því er fréttastofan CTK
sagði í kvöld, sagði Husak í
ræðu sinni á miðstjómarfuindin-
um, að samband kommúndsta-
floklks Téikkóislóvakíu við Sovét
rífciin O'g önnur sósáaliíslk lönd
væri uindirstaða téklkóslóvakislkr
ar utanríkisstefnu. Þá geirði Hus
ak eiinnig grein fyrir áætlunum
flafcksins varðandi 14. flokksþing
ið, sem Bkv. áætluin á að halda
fyrri hluta áns 1970. CTK segir
að ræðu Husaks hafi verið telk-
ið með dynjandi, langvarandi
lófatakd. Firéttastofan sagði einn
ig að Husak hefði rætt um efna
hagsörðugleika landsins, en eng-
ar nánari uipplýsiin'gar fyllgdu um
það atriði ræðunnar, né önniur.
- POMPIDOU
Framhald af hls. 1
'kvæðan ára.nguir“) sagði Pomþi-
dou.
Kosningabaráttan er nú kom-
in á lokast'iig, ein eins og fyrr
ge'fcur verðuir kosið á sunnudag.
Hins vegar er stjómmálaástand-
ið i landinu nú óíjósara en verið
'hefur í mörg ár. Hljóti enginn
frambjóðieind'a hreinian meiri-
hluta atkvæða á sunnudiag, verð-
ur kosið millli þeirra tveiggja,
sem flest atfcvæði hilutu háflíum
máiniuði síðar. Bernddr adlllt til
þess að eniginn frambjóðenda
nái til'Skiilduim atkvæðafjöMa á
sunnudaginn, og verði því aðr-
ar kosningar 15. júní.
Pompidou er nú á kosniin.ga-
ferðalagd «n Frafckland. í ræð-
um sínum llagigur hann áherzlu
á að hanin muind efcki fram-
‘kvæima neinar verulegar breyt-
ingar á stefnu de Gauflllie. Pompi-
dlou vísar tifl hins m'ilfcla mieiri-
hliuta Gau(lili!sta á þinigii landisins
og segir að aðeins hann sé þess
magniuguir að koma é starkri
sljórn í la.ndinu.
Kosiningabaráttunni mun ljúka
á föstudagsfcvöld, en þá flytja
framlbjóð.endumir, sem al'lB eru
sjö, lokaávörp sín í últvarpd og
sjónvarpi.
Samlkvæmt skoðiamakön.nun-
um njóta 'þeir Aliain Poher,
frambjóðandi Miðffliofckanna, og
Pompidou, mests stuðtndmgs
meðal landsmanna, en hvoruigur
nóg til þess að.siigra í fyrri um-
ferð kosr.inganna.
Ýmsir þeir, sem mieð málum
fyligjast í París, velta því fyrir
sér hvort frainskir kjósendur
ósfc'i, í raun réttu, eftir sterkri
ríki.sstjórn. Segja memn að úr-
slit atfcvæðagreiðlsilunnar 27.
apríl hafi í raun ag veru verið
að imóömiæflia igagn hinmi ein-
ræði'Skenndu etjónn de Gauille.
Talið er að Pompidou muni
uigg'lauist feta í fó'tspor die Gauflflie
verði harun kjörinn fonseti, og
gera sem mest úr því emibætti,
en Alain Pöher hefur í kosn-
inigaræðum sínium iagt áherzflu
á að hann telji að hfluitverk for-
setans sé að miðla málum mifllli
deilandi aflla í þjóðifélaginiu, en
rílkisstjórn og f o rs ætisráðflierra
eigi að hafa meiri völd en verið
hefur.
VIÐ VEKJUM SÉRSTAKA
ATHYGLI A FJÖLBREYTTU J
ÚRVALI KVEN-RYKFRAKKAj
OG REGNKAPA. GÓÐ EFNI^
OG FRAMLEIÐSLA.
m KARNABÆR
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
Opið til kl. 4 e. h., langordog
STAKSTEIIVAR
Loksins, Karl!
Mikið má Karl Guðjónsson al-
þm. vera Mbl. þakklátur, því að
bersýnilegt er, að það er fyrir
tilverknað Mbl. að hann hefur
nú loksins fengið ræðu sína við
útvarpsumræðurnar birta. Kafli '
úr ræðu Karls Guðjónssonar við
eldbúsdagsumræðurnar skömmu
fyrir þingslit er sem sé birtur '
í kommúnistablaðinu í gær með
þeim forniála, að Mbl. hafi rætt
um það, hvað Karl hafi *ekki
sagt, og sé því fróðlegt fyrir
menn að kynnast því, sem hann
sagði. Annars er birting á ræð-
um talsmanna kommúnista í þess
um umræðum afar athyglisverð
og enn eitt dæmi um hina ó-
svífnu misbeitingu Magnúsar
Kjartanssonar á Þjóðviljanum
sjálfum sér til framdráttar. Þ.
15. maí birti blaðið stuttan úr-
drátt úr ræðu formanns þing-
flokks kommúnista, Lúðvíks Jós
epssonar. Hinn 17. maí birti blað
ið stuttan úrdrátt úr ræðn
formanns kommúnistaflokks-
ins. Þann 21. maí er
birtur kafli úr ræðu Steingríms
Pálssonar, 23. maí er birtur kafli
úr ræðu Gils Guðmundssonar og
í gær er birtur kafli úr ræðu
Karls Guðjónssonar. En ræða
Magnúsar Kjartanssonar var að
sjálfsögðu birt í lieild þann 18.
maí sl. Slíkt meistarastykki mátti
ekki stytta. Þetta var eina ræða,
sem birt var í heild í kommún-
istablaðinu. Þessi vinnubrögð eru
líklega einsdæmi af hálfu rit-
stjóra nokkurs dagblaðanna og
sýnir aðeins hversu háar hug-
myndir maðurinn gerir sér um
sjálfan sig. Hitt er líka vitað,
að þessi vinnubrögð sæta vax-
andi gagnrýni af hálfu blaða-
manna við Þjóðviljann og meðal
annarra þingmanna komimúnista.
Hvað hræðist
framsókn?
Framsóknarblaðinu virðist vera
órótt innanbrjósts vegna brölts
hannibalista Hvað er að? Er
Framsókn hrædd, þótt nokkrir
undanvillingar geri enn eina til-
raun til að stofna stjórnmála-
samtök á vinstri væng islenzkra
istjómmála. Stafar ótti Fram-
sóknar kannski af því, að býsna
margir fyrrverandi Framsóknar
menn hafa gengið til liðs við þessi
samtök. Og hvers vegna er ó-
ánægjan í Framsóknarflokknum
svo mikil, að ekki sízt yngri
menn nota fyrsta tækifærið til
að næla sér í annan farkost.
Er það kannski komið fram nú
hvers vegna Framsókn var svo
| mijög í mun að komast í bandalag
við Hannibal? Og líklega er það
svo. Framsókn er lafhrædd eins
og Mbl. benti á, er viðræður
Framsóknar og Hannibals voru á
dagskrá og sá ótti hefur magn-
azt um allan helming, þegar ljóst
er orðið, að ekkert verður af
þessu bandalagi og nýr keppi-
nautur er kominn fram á sjónar
sviðið, sem ætlar að fiska í
sömu vötnum og Framsókn.
Stórdeilur
um tvö mdl
Tíminn og Þjóðviljinn heyja
nú stórstyrjöld á síðum sínum í
leiðaradálkum og nöldurhornum
um tvö mál. Tímiinn segir að
kjarasamningarnir tákni undan-
hald fyrir launþegasamtökin.
Þjóðviljinn heldur uppi vöm-
um fyrir samningana. Tíminn
segir að greiða eigi skólafólki
atvinnuleysisbætur og átelur
kommúnista fyrir að hafa verið
andvíga því. Þjóðviljinn segist
hugsa með hryllingi til þess að
slíkt verði gert. Þessi viðureign
hefur staðið um nokkurt skeið
og er ekki að sjá, að endalok-
in séu í vændum. Hvernig halda
menn, að þessum herrum kæmi
saman í ríkisstjóm?
«
r
r