Morgunblaðið - 30.05.1969, Síða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1069
* í !
Lúðrasveit Garðahrepps leikur á jólaskemmtun í vetur. Stjórnandinn Guðmundur Norðdahl til hægri.
T ónlistarskóli
Garðahrepps leggur
land undir fót
Á morgun og sunnudag held-
ur Tónllstarskóli Garðahrepps
hljómleika í Stykkishólmi,
Grundarfirði og Ólafsvík.
Er það aðallega Lúðrasveit
Garðahrepps, sem stofnuð var
seint á s.l. ári, sem er uppi-
staðan í hljómleikaför þessari,
en til viðbótar eru ýmsir aðrir
nemendur skólans.
Farið verður héðan á föstu-
dag, og á laugardag verða sam-
eiginlegir tónleikar með Tónlist
arskólanum í Stykkishólmi, en
skólastjóri hans er Víkingur ,1ó
hannsson. Hefjast þeir tónleik-
ar kl. 4.
Á sun.nudaig verður elkið til
Grundarfjarðar, og leikur þar
lúðrasveitin, og einnig í Ólafs-
vík, og verður leikur Lúðra-
sveitar Garðahrepps ef til vil'l
liður í hátíðahöldum Sjómanna
dagsins á þessum stöðum. Síðan
verður ekið fyrir jökul heim
Við spjölluðum Htiliega við
Guðmund H. Norðdahl, skóia-
stjóra Tónlistarskóla Garðahrepps
í'íiíS:-:;:
Nokkrir blásarar í lúðrasevltinni
um þessa hljómlei'kaför, og eins og 9 kenmarar, Kennarar hams 1
um sikólaslit skólans hinm 4. maí. voru s.l. starfsár þeir Eyþór t
Þorláksson, Pétur Þorvaldsson, í
„>ú hefur verið skóliastjóri frá Arni Elvar, Uárus Sveinsson, J
upphafi, Guðmundur?" „Jú, rétt J5n Sigurbjörnsison, Guðmundur I
er það. Tónlistarskóli Garða- Gilsson, Karl Sigurðsson, HetLga í
hrepps er 5 ára á þessu ári. Hauksdóttir og Guðmundur Norð J
Fyrsta árið voru í honurn 30 dahl. Við höfum síðuetu árin \
nemendur og 3 kennarar, en s.l. haft húsnæði í Barnaskóla Garða- (
starfsár voru nemendur hans 70 hrepps, og hafa húsnæðisþrenigisli /
-iIHPii-i * , ? háð skólaiiium nokkuð. Hljóðfæra 1
lt*' | 'Jlipl {U'n kostur skólans er nokkuð góð- t
r V... ur, en mætti vera betri. Nem-
endaaukninig getur tæpast orðið
-iSI* mikil næsta haust, nema einhver
mSSSfíis'SiM breyting verði á húsnæðismálum
skólans.
B ^ « V'í m Annans má segja að kenntsé
' '’jsH&i.lB j ; á öll helztu nljóðfæri. Við skóla-
7 áU8mí 1 slit héldum við tvenma tónúeika
iyteJ mgkfmí f j sama daginn, annan í Barna-
\ skólanum og hinn í Garðakirkju.
f Rétt fyrir jólin tóku svo nokkr
ir nemendur sig saman og stofn
Pjgjfi. ||Í8M|m^E uðu lúðrasveit, og hefur gemgið
vei börnin.
J K7 , ’ .. Nú er það von okkar, að þessi
4J P* 1*4 hljómleikaför okkar vestur á
V Snæfelslsnes takist vel, og verði
í *"* jL - 4 jÉjr bæði nemendum okkar og fólk-
w i „f | 7 f ^ inu fyrir vestan til ánægju“ sagði
Guðmundur Norðdahl skólastjóri
að lokum — Fr.S.
Hljómsveit skólans leikur við skólauppsögn.
Glerull
Dönsk glerullareinangrun í mottum og
rúllum. Með og án álpappa.
MJÖG GÓÐ fjögra herbergja íbúð í rrý- legu húsi við Miðborgina. Teppal. stofur, öll þægindi, sími getur fylgt. Tilb. send- ist Mbl. merkt „1. júní 888". REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Geruim upp bæði leiðhjól og barnavagna. Tökum ýmislegt til umboðssölu, Mjóstræti 10.
AMAZON 1964 TRILLA
mjög vel með farinn tii sölu, staðgreiðsla. Uppl. í kvöld í síma 92-1419. Til sölu 514 tonna trilla, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 92-2724.
12 ARA TELPA óskar eftir barnagæzlustarfi frá kl. 10 f. h. til 7 e. h. Er vön að gœta barna. Uppl. í síma 1645, Keflavík. KEFLAViK Forstofuherbergi til leigu að Aust'urbraut 1, uppi, reglu- semi áskilin. Uppl. ! síma 2771, Keflavík.
BEDFORD SENDIBIFREIÐ árg. '61 til sölu. Uppl. gefur um helgina Ludvig Herden, Kálfholti, Áshreppi, sími um Meiri-Tungu. VANTAR VINNU fyrir 16 ára gamla stúlku. Margt kemur til greina. Upplýsingar í sima 32161, ! dag og næstu daga.
BARNFÓSTRA Er 14 ára og óska eftir að gæta barna í sumar, barn- góð og dugleg. Slmi 52142, Hafnarfirði. ÓSKA AÐ KAUPA Fiat- eða Volvo-bifreið með 15 þús. kr. útborgun, örugg- ar afborganir. Upplýsingar i sima 32646 eftir kl. 6.
GET BÆTT VIÐ BÖRNUM ! sveit. Upplýsingar í síma 16790 eftir kl. 4. SUMARDVÖL Get bætt við mig tveimur börnum til dvalar ! somar. Uppl. í S'íma 84099.
HERBERGI með húsgögnum og baði óskast, í um 1 mánuð fyrir pólska konu. Uppl. gefnar á skrifstofu okkar. Asbjöm Ólafsson hf., Borgartúni 33, s. 24440. KODDAVER á lækkuðu verði. Lök frá 198,-, damask sængursett frá 575,-. Handklæði í miklu úrvali. Sængurfataverzlurvin Kristin, Bergstaðastræti 7, s. 18315.
Grasfrœ
Höfum fyrirliggjandi harðgerðan stofn af túnvingli til sáningar
í grasflatir, tún og útjörð. Verð hagstætt.
EFIMAVER, sími 21616.
50 ára er i dag frú Halldóra
Mariasdóttir Skólastíg 26 í Boluniga
vík. Halldóra er gift Kjartami Guð
jónssymi Skipstjóra á sama sfað.
Fjölmargir vinir frú Halldóri víða
um land senda henni og fjölskyldu
hennar haminigjuóskir á þessum
dieigi.
Frú Guðfinna Sigurðardóttir hús
freyja að Mófellsistöðum í Skorra-
dal er sjötiu og fimm ára í dag.
Hinn 9. maí opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Jónina E. Valgarðs-
dóttir. hárgreiðs’udama, Hverfis-
götu 119, og Guðmundur Snævar
Óla-fsson, Njálsgötu 90.
Gefin voru saman i hjóna-
band í Háteigskirkj u af séra
Ólafi Skúlasyni ungfrú María Rík
harðsdóttir og Hreinn Hrólfsson
Heimili þeirra er að Eyjabakka 6.
Rvík.
Studio Guðmundar Gairðastræti 6
LÆKNAB
FJARVERANDI
Bjarni Jónsson til 7.7.
Eiríkur Bjarnasor. óákv.
Engilbert D. Guðmundsson tann-
iæknir fjarv. óákveðið.
Stefán Pálsson, tannlæknir verð
ur fjarverandi til 20. júní. Pantanir
og upplýsingar í sima 10993.
A /. Þorláksson & Norðmann hf.
VÖRUGEYMSLA V/SHELLVEG
SlMI 2-44-59.
Einnig:
Harðtex
Krossviður alls konar.
Gaboon-plötur
Spónoplötur
frá Oy Vililh.
Schauman aJb
VÉR EIGUM VENJULEGA
FYRIRLIGGJANDI HINAR VEL
ÞEKKTU FINNSKU SPÓNA-
PLÖTUR i ÖLLUM ÞYKKTUM.
OKALBOARD
(spónlagt).
VIALABOARD
WISAPAN
ÚTVEGUM EINNIG ALLAR OFANGREINDAR PLÖTUR MEÐ
STUTTUM FYRIRVARA.
Schauman-umboðið