Morgunblaðið - 30.05.1969, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. MAÍ 1969
17
EMIL ZATOPEK:
„Þegar ég var á dlympíuleikjunum í Helsing
fors, voru njósnarar allt í kring um mig“
^ Emil Zatopek. — „Ég vil tala. Ég er ekki hræddur. Ég get
ekki lokað' augunum og sagt: Verið velkomnir, skriðdrekar“.
FINNSK blaðakona, Anu
Seppala, átti viðtal við
tékknesku íþróttahetjuna
Emil Zatopek, kvöldið áð-
ur en hann var sviptur
stöðu sinni í hernum. —
Sagði hann þá: „Þetta
kann að vera í síðasta sinn,
sem ég get talað við út-
lendan blaðamann“. Næsta
dag, er blaðakonan reyndi
að tala við Zatopek í síma,
svaraði Dana kona hans
grátandi og sagði, að ekki
væri unnt að ná tali af hon
um. Eftir það barst sú frétt
út í Prag, að Zatopek hefði
verið sviptur ofurstatign
og starfi. Hér fer á eftir
stuttur úrdáttur úr fram-
ATHYGLISVERT VIÐTAL
VIÐ ÍÞRÓTTAHETJUNA
í FINNSKA BLADINU
HELSINGIN SANOMAT
angreindu viðtali, en það
birtist í blaðinu HELSING
IN SANOMAT.
OLYMPÍUHETJA GETUR
EKKI VERIÐ SVIKARI
„Þegar ég var á Qliympíu-
leiikiunum í Helisinigfoiis, voru
njósnarar aills staðar í 'kring-
um milg og ég m'ábti elkíki tala
við íþróttaimenn og blaðamenn
frá Vesiturlönidum. En étg
halfði rætt milkilð um stjórn-
máfl heiima og þess vegna gerð
ist það, á meðan ég var á Ol-
ympíiulleibuinum, að kæra
barst itill yifirmanna minna
geign mér. En í sama miunid og
þetta var að igeraist, sigraði ég
í 10.000 imetra hlauipinu ' og
næsta dag 'barst tilkynnimgin
heim uim, að ég hefði unmið
5.000 metra Mauipið. Yfir-
menn mínir komusit í vand-
ræði og vissu ekki hivað þeir
áttu að gera við kæruna, en
létu hana samt ganiga éifram
til yfirmanns míns í hernum.
Næsta dag kom svo enn till-
kynning um, að ég hefði sigr-
að í Maraþonhlaupinu og þá
epurði hersihafðinginn, yfir-
maður minn í hernuim: „Eru
tveir menn með nalfnin-u Emil
Zatopek á Oiympíuflleilkunum
í 'Hellsinigfors?" Hbnum var
svarað, að það væri bara einn
maður þar með því nafni. I>á
sivaraði hershöfðiniginn því til
að það gaeti ekki áitt sér stað,
að Olympíuhetja væri sivilkari
og reif ákæruskj ailið sundur“.
NÚ ER RANNSÓKNINNI
LOKIÐ
„beir fylgjast með h/verju
sikrefi mínu nú“, heldur Zato
pek áfram. „Tviisvar sinnum
hefur l'ögreglan framkvæmf
húsrannsókn hjá mér. Ailll't er
hlerað, sem sagt er í símann
hjá mér. Ató, sem óg hef sagt
við útílienda blaðamenn, hefur
verið rannsakað. Éig heM, að
þetta verði síðaisita viðtalið,
sem ég á við blaðamann frá
Vesturlöndum. Gulffllverðlaun-
in sem ég vann mér inn á Ol-
ympí'ulelkunuim, duga mér
ekki lengur“.
MISTÖKIN FYRIR
TUTTUGU ÁRUM
Eftir að Rússar hernámu
Téklkós-lóvafcíu í ágúst í fyrra,
hikaði Zatopðk ekki við að
ganiga fram fyrir sfcjöidu og
tala fyrir fóilki í einbennisibún
imgi sínum fyrir framan rúiss-
gerðum mistök fyrir tuftugu
árum“, 'sagði hann þá opinber
le-ga m.a.. „Hvers konar vinir
er-u það, siem ryðjast inn í
Jan-d oikkar á skriðdrek-u-m“.
Eftir þetta var Zaitopefc fca-11-
aður tiil yfihheyrsla og var
honum þá bannað m.a. að
fara tll Ve-stu r-Þýzlkala-nd's,
sem komið hafði -ti!l talls. En
hann héít sam-t áfram ótrauð-
ur að ræða við flóllk og blaða
rnenn og í febrúar sil. varð
hann að lláita af starfi sínu hjá
hernium. Gat hann -þá einung-
is fenigið starf sem a-nnar þjlálf
ari hjá litlu í-þróttaféliagi í
Prag.
Hann var ekki sviptiur of-
unsitatiitJli sínum að þessu
sinni, en þes-s var ekki langt
að þíðá. Það igerðisit daginn
eftir, að fiinnska Maðakonan
átti viðtal við Zatopek.
ÉG TALA OF MIKIÐ
Zatopek er milkffl tungu-
málam-aður. Hann tadiar ensku
ágaetlega og er v-efll beiima í
þýzíbu, frönsku, rússnesfeu og
spænefeu. Hann skilur auk
þess arabisfeu, indlónesisiku,
bínversku og finnstou. Harnn er
tillfinningaríkur en vel mál'i
farin-n og almenninigur í
Tókkóslávafcíu tefeur -tillit til
þess, sem hann segir. Hann
segir sjéMur: „Bg vil tala. Ég
er ekki hrsedduir. Ég Skil ekki,
hvað er að gerast í kringum
mig. Konan mín er efeki á-
nægð. Hún spyr: „Hvers
vegna segirðu svona mikið?
Sjáðu, hvað þú heifur gert“.
Nú spyr ég: Hafur Dana á
réttu að sitanda? Eiga aðeins
stjórnmálamennirnir að tala-
Það er rangt, sem haildið hef-
ur verið fram, að óg sé and-
stæður komimúnisma. Ég var
ungkomimúnisti og ég hef
unnið að uppbygginigu sósíal
isrnans í tuttuigu ár og ég er
sósíalisti. En ég get ekki lok-
að augunum og sagt: Verið
veikomnir, skriðdrekar“.
KÆRLEIKURINN OG
VINÁTTAN DAUÐ
Zatopek vildi efekert eegja
um, ihvað nú myndi gerast í
Tóbkós-lóvakíu, en saigði hins
vegar: „Huisafc er kaldur og
fastlheldinn en sa-mit greindui
maður. En hann vM haMa í
viná-ttuböndin við Sovétríkin.
Dubcek er hugsjónamaður,
Hann er tálkn oklkar og þess
vegna elsikuðum við h-ann. Nú
er styrku-r hans úr sögunni
Nútímapóili'tík er ekki blóma-
garður. Það er ekki nég, að
stjórnamáliamaður í æðisbu
stöðu elski land sitt. Kærleik
urin-n er dauður og vináttan
einnig".
HVERS VEGNA
OG HVE LENGI?
Þar Eem Zatope-k genig-ur á
götu, kamur það oft if-yrir, að
fðllk stöðvar 'hann oig s-pyr: —
„Hvers vegna er þetta al&t
saman svona?“ Hann seigi-st
sj-álfur vilja geta svarað þess-u
en ekki vera þeas megn-ugur.
„Að lunda-nförn-u hef ég verið
að kynna mér betu-r sögu og
heiimspeki. Þá hafa -kviknað
þes-sar spurningar: Hvers
vegna og hve 1-engi?
f lok þessa viðtals sagði
Zatopeik: „Þér voruð heppin
og ég lílka. Það getur verið, að
eftir daginn á morgiuin -geti óg
ekk-i í langa-n tíma taláð við
útlendan blaða-man-n og ég
bið að h-etlisa Finnum og Finn-
la-nidi“.
Næsta morgun hringdi
blaðaikona-n heim till Za-topeks
og kom Dana kona hans gráf-
andi í símann og sagði, að
ekki væri unnt a-ð ná tal'i af
honium. Eftir það barst sú
frétit út í Prag, að Zatopek
hefði verið sviptur ofursta-
titli sínium og starfi. — Hann
hafði átitazt, að guCIIverðla-u-n-
in frá Olympí/uileilfcunium
myndu ekki hjálpa sér fram
ar og haflt rétt fyrir isér.
Frá aðalfundi Krabbameinsfélagsins:
Yfir 50 konur með krabbamein
á byrjunarstigi fundust sl. ár
AÐALFUNDUR Kralbbaroeinsfé-
lags íslands var nýlega h-aldinn.
Heigi Elíasso-n fræðsl-uimálastjóri
ivair -kosinn fundarstijóri og Hall-
dóra Thonodids-en f.unidia-rritari.
Fonmaður félaigsins, Bjarni
Bjairniason læknir, flut.fi skýrs-lu
félagssitjórnar. Ga-t formiaðu-r
þess, að engar teljandi breyting-
ar h-efðu orðið á stanfsemi fé-
lagsins. Leitairstöðva-rnar þrj-ár,
A, B og C deildir, störfulðu af
fuU'U-m -krafti. í B-stöðin-ni voru-
sfeoðaðar 0459 feoniur á árinu
1908. Funid-usit 50 kon-ur með
staðþundi-ð kraibba-mein í leg-
hálsi og 14 imeð ífairaudi og 1
með kraíbbamein í eggjakerfi.
Þau 4 ár, sem stöðin hefur starf-
að, hafa verið skoðaðair 20.106
feonur í 1. skipti, eða 5©% allr-a
kven-na á lanidiinu í aidursflokk
25—60 ára. Auik þess 9 þús.
konur í 2. skipti. Á þessu tíma-
bili hafa fundizt 180 feonur með
staðlbundið kralb/baimein í le.g-
hálsi og 61 með ífarandi kraíblba-
roein í innri getnaðiarfærum.
Langflest tilfellin hafa fundizt
á bynj unarstigi og foataíharíuir
því góðar. Samlfev. ósk Lækna á
FæðingandeiM Landspítalans,
h-efur aldurstakm-ark tverið hæbk
að um 10 ár eða .upp í 70 ár.
Samsibarf er m'iili A og C
stöðvanna. í A-stoðinni. fer fram
allsherjar sfeoðiun, en C-stöðin
fæst eingönigu við speglun á
mieltingarflænuim og litmiynda-
tötouir. Á árin 196i8 fundust tvö
kraibbamein í maga þar a-uk
ann-arra sj'útodlóma, sem geta ver-
Jð forfooðar kralblbameins og þvá
-nauð<synlegt að fylgja-st vel með
þeim.
Þimg kralbfoam-einsfélaiga á
Norðuriöndum tvar foald'Lð í
Domus Medica í Reykjavík í
j'ú'Uí 19618. Auk þess hiéldiu for-
menn ‘kralbbameinsskrániniga á
Nonðurlöndum sinn árlega fund
í samibanidi við þingið. Ferða-
stynk, að .upþhæð 10 þús. sænsk-
ar króniur, s«m Nord'isk Cancer-
union veitir árlega, hlaut ungur
ísl. læknir, Þorgeir Þorgeirsson.
sem nú dvelst í Lond'on.
FJÖGUR NÝ
KRABBAMEINSFÉLÖG
Fjögur ný kralbfoameinsfélög
voru stotfnuð á sl. éiri.
Kralbfoamieinsifélag Suður-Þi'ng-
eyinga, formaður þess er flrú
Kolbrún Bjarnadóttir Yzta-Felli.
Krafofoameinsfélag Hvammstanga
laéknishéraðs, form. Ásgeir Jóns-
son héraðsl. Hvammstanga.
Krablbameinsfélag Auistu'r-Húna-
vatnssýslu, form. Sigursteinn
Guðm'undsston hératðsl. Ð'löndui-
ósi og Kraibbameinsfél. Akra-
nesis, form. Páll Gíslason yfir-
læknir. öll þessi félög Ihafa það
á stefnus'krá si-nni m. a., að
stofna lei'tarsitöðvar úfi í lanidis-
foy’Sgðinni til tfjöMarannsókna
vegna legháiskrafobameins og
hefuir þegar verið skipulagður
unidirbúninigur að þessu. Kralblba
meinsfélag Skagafjarðar, sem
stofnað var árið 1966, foefur
starfrækt leitarstöð sína síðan
og gefizt vel. Hefur félagið sent
skýrsLu on starfsemi sína frá
þyrjun og til ársloka 1968, som
er mjög atihygliaverð. Fnumusýni
frá öll'um leitairsböðvum eru og
verða rannsökuð á rannsóknai-
Stiofu Leitarstiöðvar-B í Reykja-
vfk. Krabfoaimeinsfélag Reykja-
víkur er ölflugasta deildin hvað
fjáröflun snertir og heMur það
iuppi skipulagðri starfsemi í því
samíbanidi. Aðall-ega er-u það þó
happdrættin, sem gefa mest í
aðra hönd. Árstillag þess til
Krabbameinstfél. íslands var um
1,3 miUjónár króna. Þa-ð féiag
sér einni-g iuim alla fræðslustartf-
semi á vegu-m krafbfoaimeinsféLag-
anna.
Formiaðu-r skýrði frá eobailt-
málinu, sem verið hafu-r á döf-
inni miörg -undanfarin ár, og
mii-kið er rætt um í folöðum og
útvarpi nú upp á síðfcastið. í
fyrra var þess getið á aðalfundi,
að félagsskapur, sem ekkii vildi
láta nafns síns getið að avo
stödidíu, foyðist til að leggja ifraim
fé til kaupa tætojanna, sem
krablbameinsfélögin þáðu með
þökkum, en þau höifðu þá iokið
öllium unidirifoúningi í þeseu
máLL, pantað tækin og greitt inn
Framhald á bls. 24