Morgunblaðið - 30.05.1969, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1969
Niöurskurður og sjálfstæði
HJÁLP! Hjálp; heyrist hrópað.
Merun líta til. — Hvað hefir
gerzt- Jú, sparifjáreigendur, at-
vinnurekendur og kaupsýslu-
menn hafa dottið í sjóinn. —
Straumröstin hefir hrifið þá með
orfurafli. — En menn yppa öxl-
um. Menn þekkja þetta fólk. í>að
er allt sterkt og stælt, og sumt
iíka vel í holdum, svo það ýmist
flýtur, og flest kann það að
synda, segja menn. í>að þarf
ekkert að gera, það bjargar sér
sjálft, þetta fólk. Og svo er þetta
látið eiga sig, og menn hugsa
ekki meira um það.
Það er rétt að fLestir atvinnu-
rekendiur og kaupsýslumenn
a.m.k., kunna sundtökin, og sum
ir sparifjáreigendur fljóta. Þeir,
sem kunna að synda, reyna að
bjarga sér sjálfir, án hjálpar, og
því hrópa aðeins fáir á hjálp,
en straumþunginn í röstinni, og
iðukastið er svo ofsalegt, að flest
um gengux illa að fljóta. — Þó
eru allir bjartsýnir og rembast,
og sumir fljóta, en samt verður
marunskaði. Margdr atvinnurek-
en<iur og kaupsýsiumenn ná í
ílotholt eða björgunarhringi, sem
forsjónin hefir gefið þeim getu
til að koma auga á. — Aðrir
sökkva og dnikkna.
Þannig fara gengisbreytingar
með allt þetta fólk, í peningaleg
um skilningi, sé myndrænt tal
hagnýtt til glöggvunar. Floiiholt
og björgunartiringir eru ýmis
úrræði, eem menn hafa fundið
sér og sínu til bjargar. — Órétt-
lætið, sem sparifjáreigendur,
gamalt fólk til dæmis, hefir þurft
að þola, er ótrúlegt ef litið er
yfir lengri tíma. Fyrir stríðið
var t.d. gengi dollars kr. 4.50,—
en nú er það um kr. 88.00. Þetta
óréttlæti gagnvart sparifjáreig-
endium skilja samt aliflestir, en
björgun er þeim ekki nein veitt
samt.
Þegar talað er um óréttlæti
gagnvart atvinnurekendum og
kaupsýslustéttunum, þá bregður
hins vegar svo kynlega við, að
enginn skiiur óréttinn, nema þá
heizt þeir, sem fyrir honium hafa
orðið; og þjóðfélagið skilur ekki
neyðarópið. Menn halda að neyð
arópið sé blekking vondra og
eigingjarnra manna. Menn skilja
ekki að neyð þessarra manna
hittir þá sjálfa, því þótt fyrir-
tækin séu talin eign einstaklinga
ctu þau samt bústólpi þjóðfélags
ins sjálfs, og ill eða góð afkoma
þeirra allra samanlagt er ill eða
góð afkoma sjálfs þjóðarbúsins.
Taika má hliðstæður, sem sýna
ljóslega hver villa er hér í ispil-
inu. Tökum bústofn bænda.
Hvað ætli yrði sagt ef einfhver
léti sér detta þá firru í hug að
í hvert skipti, sem gengislækk-
un ætti sér stað á íslandi, skyldi
bústofn bænda skorinn niður um
sömlu hlutfallstöliu og lækkun
gengisins næmi. — Ætli það yrði
ekki stutt í næsita auka-búnaðar-
þimg til að mótmæla, og fá úrbót
á ranglætinu?
Eða segjum, að undir sömu
kringumstæðum væri bátum út-
gerðarinnar fækkað í sama hlut-
falli, til að „hinir ríku yrðu
ekki ríkari" af gengisfellinigunni.
Þetta hvort tveggja er svo vit-
laust, að engum heilvita manni
hefði nokkru sinni doitfið slíkt
í hug, sem nokkurt únræði til lag
færingar á einhverju ímynduðu
réttlæitisatriði i eignaskipting-
unni í þjóðfélaginu.
En hvað gerist? Þetta er búið
að gerast að því er alla verzl-
unar- og iðnaðarlagera áhrærir,
og þar með rekstursfé (bústofn)
allra slíkra fyrirtækja, allt
frá því genigiislækkunarskriðunni
var hleypt af stokkum í íslenzku
viðskiptalífi í striðinu síðast. Og
eniginn skilur þessa reginviHu,
og menn halda að allir sem eru
í verzlunarrekstri raki að sér
ofsagróða, þótt fyrirtæki séu
meira á hausnum hér en nokkurs
sitaðar í heiminum, eins og hin
tíðu gjaldþrot hér sanna bezt.
Bústofn verzlunarfyrirtækj-
anna hefir þannig verið slkorinn
niður, æ ofan í æ, um áratuga
skeið, Oig enginn skynjar orsök
fjárskorts fyrirtækjanna aL-
mennit talað, og þá reginvit-
leysu, sem hér er á ferðinni. —
Það sem var um 1939 sem næst
ein króna til innkaupa á erlendri
vöru, jafngiídir nú sem mæ.-f
fimm aurum. Sér þetta enginn,
eða hvað? Sjá menn ekki hve
rangt það er að tala um að „hin-
ir riku verði ríkari" við gengis-
breytingar, jafnvel þótt endur-
söluverð vöru (bústofninn) verði
hækkað upp umsvifalaust, til að
hægt sé að kaupa aftwr sama
vörumagn og áður? Þeir sem
ekiki sjá þetta eru ofurseldir
hugsanavillu. — Bóndinn verður
engu ríkari þótt hann geti feng-
ið fleiri krónur fyrir kind, sem
hann seluT, ef hann þarf svo að
borga það sama aftur fyrir aðra
á sem hann kaupir sér í staðinn
eins og hann fékk fyrir þá rollu,
;em hann seldi. Hann myndi að-
eins meðhöndla fleiri krónur
(verðminni) en hann myndi eiga
nákvæmiLega jafn margar ær, kýr
og hesta eftir sem áður hvað
marga gripi og hvað cft, sem
hann seldi og keypti aftur. Við-
skipfin gerast aðeins í fleiri,
verðminni krónum. Ef menn
segja að hann eé ríkari bara
vegna þess að um fleiri verðrýr-
ar krónur er að ræða, þá eru
menn aðeins að blekkja sjálfa
sig, — heiftarlega. Til að verzl-
unin eigi áfram jafn miklar vöru
birgðir þarf hún, á sama hátt,
fleird krónur. — Ef hún er þving
i’.ð til að selja eldri birgðir áfram
á sama (gamla) verði þar til
gömlu birgðirnar eru gengn-
ar upp, þá fær kaupsýsktmaður-
inn í hendur söm.u krónufölu af
stýfðum krónum, og amám sam-
an gufar bústofnkm upp í hönd-
uinum á honum. Svo korna þeir
vitru og segja: „Hann er bjáni og
kann ekiki að reka fyrirtæki“. —
En það sem gerðist er aðeins það.
að þjóðfélagið lét skera niður
hjá honum.
Þetta kukl við fjárhags- og við
skiptakerfi þjóðarinnar er nú að
koma okkur í koll: verzlunin og
atvinnuvegimir orðnir fjár-
vama. — Jafnvel bankamir geta
ekki bætt upp blóðskort við-
slkiptalífsins í landinu; til þess er
vandamálið of risavaxið. Fjár-
málakerfið er sjúkt, og orsökin
er blóðleysi, með tilheyrandi nær
ingairskorti, sem siglir í kjölfar-
ið. Skaðann og ólánið aí þessu
megum við svo sjálfir bera, sem
Sveinn Ólafsson
afleiðángu af óraunsæi, skamm-
sýni og þvermóðsku gegn því að
hiíta viturlegri leiðsögn þeirra,
sem lengra sjá.
Og blindnin og órauni:æið tröll
ríða enn almenningtálitinu. Fyrir
skömmu voru forráðamenn fyr-
irtækja ásakaðir á prenti um
glæframennsku og gáleysi af
þekktum sérfræðingi. — Þann
sem það gerði, virtist bresta
skilning á hinu innra við-
horfi stjórnenda fyrirtækja,
sem eru að leitaat við að
finna sér bjargráð, og ecu neydd
ir til að grípa til bj arghrings
eða flotiholts, þegar allt etefnir
annars í skipsbrot, og enginn vill
hjálpa. Þjóðlhagslega óheppileg,
og jafnvel óeðlileg fjárfesting
(með lánsfé úr rekstri), er slík
viðleitni til íjáijfsbjargar, þótt á
ytra borði verði slíkt sumum lítt
skiljanle'gt, eins og dæmin sýna.
— Það hefdr verið fast lögmál
'hér á íslandi í verðbólgu og
gengisbreytingum undanfarinna
ánatuga, að þegar gengið lækkar
hafa fasteignir hækkað í verði
i svipuðu hlutfalli og breytinig-
unni nam. Að eiga fasteign, þótt
í skuld væri, var þannig björg-
un, er vó á móti rýrnun fjár-
muna í vörubirgðum. — Var þá
nokkuð til hyggilegra en að festa
fé í fasteign (verzLunarhöli, mill
jónahöll), þótt öll væri í skuLd,
— séð frá sjónarmiði stjórnanda
fyrirtækis? — Freistandi er að
setja upp smádæmi, er sýnir
nokkuð Ijódega hvaða verkun
það hefir á hag fyrirtækja, að
fara þessa augljósu björgunar-
rangt, þar sem það hefir stuðlað
að óhagstæðri og óeðlilegri fjár-
festingu, og þar sem það hefir
auk þess beinlínis drepið niður
mörg fyrirtæki að ástæðulausu.
— Ef niðurskurður á bústofni
verzlunar- og iðínaðarfyrirtækj-
arrna hefði ekki verið iðkaður
þannig á umliðnum áratugum,
þá hefði heldur enginn leki kom
ið að verzLunarfleytunum, og þá
hefði enginn þurit að vera að
leið, á móti því, að gera það
ekki, eins og marga hefir hent.
Tekið er dæmi af tveimur verzl-
unarfyrirtækjum, sem bæði eiga
varubirgðir, en annað á fasteign,
hitt ekki, — þegar gengisbreyt-
ing verður. Dæmið er að sjálf-
sögðu einfalt svo það verði auð
skiljanlegt — Sýnt er innkaups-
verð nýnra birgða, án álagning-
ar fyrir kostnað við dreifinguna,
einnig endursöluverð án kostn-
aðarálagsins.
A) Staða fyrirtækjanna fyrir gengisbreytingu
Söluverð Innkaup Kignarv. Innl.
birgða brigða fasteign. skuld.
Fyrsta fyrirtaeki: 10 mi-llj. 10 millj. —00— 5 millj.
Annað fyrirtæki: 10 millj. 10 millj. 10 miHj. 15. millj.
B) Eftir 50% gengislækkun yrði staðan þannig:
Fynsta fyrirtaeki: 10 millj. 15 millj. —00— 5 millj.
Annað fyrintæki: 10 millj. 15 millj. 15 millj. 15 miillj.
C) Dæmi er sýnir stöðu sömu fyrirtækja, ef leyft hefði verið
tafarlaust að hækka endnrsöluverð birgða við 50% gengis-
lækkun (skv. alþjóðavenjn):
Fyrsta fyrirtæki: 15 millj. 15 millj. —00— 5 millj.
Annað fyrirtæki: 16 milij. 15 millj. 15 miklj. 15 millj.
Ef menn aithuga og hugleiða
lögmálið, sem samanburður
dæmanna leiðir í ljós, ættá að
verða skjljanlegt, að það sem
utan frá virðist e.t.v. glæfralegt
eða ævintýralegt í fjárfestingu í
verzlunarhús eða aðrar fasteign-
ir, og sem margir túLka sem vott
um gróða fyrirtækja (milljóna-
hallir) er í raun réttri sjónhverf-
ing, sem öllum er ekki lagið að
átta sig á. — Faiiteignin sjálf
þarf nefnilaga alls ekki að þýða,
að fenginn gróði hafi skapað
hana (byggð í skuld). Hins vegar
skapar tiLvera hennar tvímæla-
laust möguleika fyrir gróða til
jafns við rýrnun eignar í vöru-
birgðum, ef gengið er lækkað,
með sömu aðferðum og afLeiðing
um og hér tíðkast. Þar í Iiggur
björgunin sem sótzt er eftir.
Þetta er þannig túlkanlegt sem
sjálfsvörn dugmikilla og oft
dja-rfra manna, sem ekki vilja
sæta því úrræðalaust, að fleytan
sökkvi undir þeim, ef flotiholt
eins og þessi eru tiltæik
Fyrir þjóðarheildina er hins
vegar engum blöðum um það að
fletta, að hyggilegra er að Leyfa
tafarlausa hækkiun útsöluverðs
vörubirgða við gengdsbreytingu,
fremur en að stuðla að björgun-
arstarfsemi í þessari mynd, sem
getur orðið þjóðhagslega ólhag-
■tæð. Og það sem meira er: hin
aukna krónutala á einnig að
vera frádráttarbær áður en
skattar eru lagðir á um áramót,
eins og hækkun eignarverðs
hvers konar búlatofns, fasteigna
vélakosts o.þ.h. hefir ávallt ver-
ið hér, og eins og tíðkast í öðruim
siðuðum löndum þar sem hagræn
þýðing þessa er rétt skiiin.
Ef þetta hefði verið Leiðin, sem
farin var, myndu kaupsýslu-
menn og ýmsir aðrir atvinnurek
endur ekki hafa haft sama áhuga
sem ella fyrir að leggja út í erf-
iða og áhættusama fjárfestingu,
nema þar sem brýnar þarfir
þeirra hefðu krafizt þess, — þar
sem veltuféð (í vöruibirgðum)
var með þeirri tilhögun ekki í
hættu.
Það að hafa ekki farið að
þessum ráðum til að sporna við
undanfarandi öfugþróun, var og
er heimskulegt, og þjóðlhagslega
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —$■— efiir John Saunders og Alden McWilliams
you MUST BE SNOW-
BLIND, DANNV/ THERE'S
NOBOD1/ TAILING U5/
PROBABLy JUST A HUNGRy
SKIER/ WHICH REMINDS ME.„
OLD TROY HAS A DATE WITH
BEBE BOTA/.. CANDLELIGHT...
WINE...AISD VAVA VOOM /
THEy SPENT THE
AFTERNOON AT THE .
CASTLE, HERR DAVOSÍ
THEN THE BLOND ONE
PURCHASED SKI
CLCfTHES /
— Þú hlýtnr að hafa fengið snjóblindu,
Danny. Það eltir okkur enginn.
— Ekki núna. Þegar þú sneríst á hæli
brá hann sér inn í veitingasíofuna þarna.
— Sjálfsagt bara hungraður skíðamað-
ur. Þctta minnir mig á það að Troy gamli
á stefnumót við Bebe Bota ... Kertaljós
... vín ... hæ hó.
— Ekki lizt mer á það fyrirtæki.
— Þeir vörðu deginum i kastaianum,
hr. Davos. Siðan keypti sá ljóshærði
skíðaföt.
— Go':t. Ég get ekki imyndað mér betra
gervi fyrir brotinn handiegg ... eða háls.
rembast við að fljóta, með því
að verða sér úti um rándýra
björg’unarfleka (milljónahallir),
sem vafamál er hvort þjóðin hef
ir haft nema að sumu ieyti efni
á að eignast á því stigi, eða a.m.k.
ekki þörf fyrir nema að hluta
þá.
Nei, þetta dæmi ligguir ljóst
fyrir, og þar með hvað ber að
gera: Þjóðin, fóikið aillt, verður
að vera samtaka um að Leyfa
verziuninni í landinu að blómg-
ast með eðlilegum hætti — Nið-
urskurðurinn á bústofni verzlun-
arinnar verður að hætta, annað
er óhæfa; það er bæðd rangt og
hættulegt fyrir þjóðina sjálfa.
að halda slíkri vrtfirriingu áfraim.
Við getum átt það á hættu að
tapa verzluninni aftur í hendur
útlendra manna, ef við skiljum
þetita ekki, og á því er byrjað
að örla nú þegar; það vita þeir
sem þekkja.
Ef þetta skitet og stefnan er
leiðrétit, þá mun íslenzkt aílhafna
líf og franrtak eflæt, þjóðinei til
bl-essunar. — Hún ber fjöreggið
í eigin heudi. —
Verum mininug þess að hinir
virtustu og víðsýnustu meðal for
feðra vorra, menn eins og Skúli
Magnú.s! ion, Jón Sigurðsson og
Einar Benediktsson, sem og
margir aðrir beztu og nýtustu
synir þessarax þjóðar, vow þeirr
ar bjargföstu skoðunar, að blóm-
leg verzlun í landinu væri skil-
yrði fyrir því að þjóðin nyti
góörar afkomu, og gæti veríð
sjálfstæð þjóð í eigin landi.
Sveinn Ólafsson
Silfurtúni.
- AÐALFUNDUR
FramluUd af l»ls. 17
á þau. Eins og síðar kom á dag-
inn, vomu þetta Gdidfelliowar,
sem gerðu þetta í tilefni 150 ára
afmælisins, sem þerr áttu í marz
1969. Hins vegar greididu krabba
meinsfélögin í Reykjavík tækin
að fúllu á árinu, en Odidfellowar
munu langt komnir að safna fé,
sem verði tækjanna nemiur og
hafa þegar greitt mestan hluta
af FOB verði þeirra. Tækin
koma sivo til landsins í s'uimar
og kornast væntanlega í niotkun
með haustinu.
TEKJUR MINNKANDI
Gjaid'keri félagsins, Hjörtur
Hjartarson fiorstjóri, laa upp
endiurskoðaða reikninga félags-
ins, sem voru samiþyk'ktir at-
hugasemdalaust. Fjárhagur fé-
lagsins hetfur versnað að mun,
þar sem tekjur hafa farið minnk
andi en allur reks'bur hækkað
mjög miikið, en enginn nýr
tekjustofn hefur fengizt og ekki
fyriirsjáanlegt að svo venði í ná-
innj fram-tíð.
Stjórn félagsins skipa nú:
Bjarni Bjarnason læknir for-
maðujr, Hjörtur Hjártarson for-
stjóri gjalidkeri og Junag Hall-
grímsson læknir ritari. Með-
stjómendiuir: Fnú Sigxíður J.
Magnússon, Helgi Elnasson
f ræðs Lumiál ast j., Jónas Bjama-
son læknir, dr. med Friðrilk Eini-
arsson yfirlæknir, Mattlhías Jó-
Ihannesson ritstj. og Brlendiuir
Einansson forstj.