Morgunblaðið - 30.05.1969, Page 32
INNIHURÐIR
ilandsins .
mestaurvali 4.11
SIGURÐUR ELÍASSON HP.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SÍMI
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1969
44,6 milljdn kr. hagnaður
af rekstri Eimskipafélagsins
— Aðalfundur félagsins haldinn í dag
REIKNINGAR Eimskipafélags
fslands h.f. hafa legið frammi
siðastliðinn hálfan mánuð og í
dag er aðalfundur félagsins hald
inn. Samkvæmt reikningunum
var hagnaður af rekstri Eimskips
árið 1968 44.651.924 krónur og
hefur þá verið afskrifað áf eign-
um félagsins 34.500.632 krónur
og fært til gjalda á rekstursreikn
ingi gengistap að upphæð
27.173.274 krónur.
Hagnaður af retoitri eigin
skipa féiaigsins var á árinu
5 milljðn kr. framlag
— til atvinnu fyrir skólafólk
A AUKAFUNDI borgarstjórn-
ar í gær var samþykkt að
verja 5 milljónum króna til
þess að auka atvinnu fyrir
skólafólk í borginni. Geir Hall
grímsson, borgarstjóri, sagði
jafnframt að ef til vill reynd-
ist nauðsynlegt að gripa til
lánsf jár í þessu skyni ef vanda
málið yrði erfiðara viðureign-
ar en nú væri gert ráð fyrir.
Borgarstjóri sagði í ræðu
sinni að heppilegast væri tal-
ið að bæta skólafólki í vinnu
flokka borgarinnar við gatna
gerð og sorphreinsun svo og
við framkvæmdir á hinum
grænu svæðum borgarinnar en
samt. næmi kostnaður miðað
við vinnu fyrir 110 skólanem-
endur um 9,5 millj. króna.
Sjá nánar ræðu Geir Hall-
grímissonar, borgarstjóra.
1'55.140.519 krónur. Hins vegar
varð balli á rökstri leiigu.s(kipa
42.254 krónuir," en þá befur þókn-
•un ve/gna afigreiðsflu erflendra
skipa verið dreigin frá.
Við samanburð reikniniga frá
árinu 1067 sécit að haigur féflags-
ins hefur mjöig svo batnað. 1967
varð hail'li á reikstri félaigsins, sem
nam 27.457.026 krónuim, en þá
'hafði verið afskrifað af eignum
þess 32.567.323 krónuT. Hagnað-
ur ó réki;itri eigin skipa varð á
þvi ári 63.841.301 króna oig hagn-
aður aif relkstri ieiguiskipa og
þóknun vegina afgreiðslu eriendra
skipa var þá 669.571 króna.
Á árinu 11968 naim haltti á vöru-
afgireiðslu 393.594 ikrónuim, en
1967 nam hailli á rekstiri vöru-
afigreiðslliu 2.883.805 krónuim.
Samlkvæimit efnahaigsreiknimgi
voru eignir Eimislkipafélags íis-
liands í lársMk 1968 55'0.686.984
krón-ur, en skuildir að meðtöldu
Mutaifé voru 506.233.333 krónur.
Bókfærðar eignir uimfram skuild-
ir niáimiu þaniniig í ársllok
44.453.650 krón-uim. Hiuitafé
félaigsins í ónsliok var 41.481.250
krónur.
Breytingar á fjárhagsáœtlun borgarinnar árið 1969:
Utgjaldaaukning vegna
launahækkana um 30 millj.
— Cert ráð fyrir 6°/o afslœtti frá
útsvarsstiga eins og áður
Á AUKAFUNDI borgarstjórn
ar í gær var samþykkt með
atkvæðum borgarfulltrúa
allra flokka að gera nokkrar
breytingar á fjárhagsáætlun
borgarinnar fyrir árið 1969
til þess að mæta útgjalda-
aukningu, sem orðið hefur.
Útgjaldaukning þessi er í
fyrsta lagi vegna launahækk-
ana og er talið, að útgjöld
borgarinnar af þeim sökum
aukist um nær 30 milljónir
króna. í öðru lagi hækkar
framlag borgarinnar til al-
mannatrygginga um nær 4
milljónir króna vegna laga-
breytinga, sem gerðar voru
eftir sl. áramót og ennfremur
hefur reynzt nauðsynlegt að
hækka framlag vegna með-
lagsgreiðslna um 4.4 milljón-
ir. í þriðja lagi er nú gert
ráð fyrir 5 milljón króna
framlagi til þess að auka at-
vinnu fyrir skólafólk.
í ræðu, sem Geir Hallgríms
Framhald á bls. 31
Kór The Parish Church of St James, sem heldur hér nokkra sam
söngva og kemur m.a. fram á úti-hátíðahöldum sjómannadagsráðs.
Drengjakór frá
Grimsby í heimsókn
HINGAÐ til lands er nú kominn
drengjakór frá Grimsby, og mun
hann á næstu dögum koma fram
á samkomum og við guðþjónust-
ur í Dómkirkjunni. Fyrsti sam-
söngur kórsins verður í Háteigs-
kirkju í kvöld og hefst hann kl.
8.30.
Kórinn er kór The Parish
Church of St. James og kemur
hann hingað að tilhlutan bisk-
upsins yfir Islandi og sjómanna-
dagsráðs, en kórinn mun koma
fram á hátíðahöldum sjómanna-
dagsráðs.
Á bl aðaim a n n a f undi í igær,
saigði herra Sigurbjörn Eimars-
son bisikup að ferð toónsinis hing-
að væri fyrst og fremi-t vinaheim
Viðrœður EFTA-landanna:
KVÓTAFYRIRKOMULAG EÐA
LÁGMARKSVERÐKERFI
— „Lausnin hefur úrslitaþýðingu fyrir ísland", segir Gylfi
Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra
BREZKA blaðið „The Guar-
dian“ segir á mánudag, að
Anthony Crosland, viðskipta-
málaráðherra Breta, hafi sagt
á fundi með togaraeigendum
í Grimsby á laugardag, að
sér þyki ólíklegt, að 10% tnn-
flutningstollurinn á fryst
fiskiflök frá Efta-löndum —
Noregi, Svíþjóð og Danmörku
— verði felldur niður á næsta
ári. Um næstu áramót fellur
úr gildi sá liður samkomu-
lags Efta-landanna frá 1959,
sem fjallar um innflutning á
frystum fiskflökum til Bret-
lands. Viðræður um fyrir-
komulag þessara mála eftir 1.
janúar 1970 standa yfir. Yfir-
lýst stefna Breta er að tak-
marka innflutninginn með
kvóta en Noregur, Danmörk
og Svíþjóð hafa lýst því yfir,
að þau geti ekki fallizt á slíkt
fyrirkomuiag, og hafa þessi
lönd sett fram hugmynd að
frjálsum innflutningi háðum
lágmarksverðkerfi. Bretar
hafa fallizt á að ræða þessa
hugmynd á næsta fundi, sem
verður í Osló dagana 12. og
13. júní n.k. — Morgunblaðið
snéri sér til Gylfa P. Gísla-
sonar, viðskiptamálaráðherra,
og sagði hann, að við íslend-
ingar myndum að sjálfsögðu
fylgjast náið með þessum við
ræðum, þar sem endanleg
lausn þessa máls hefur úr-
slitaþýðingu fyrir hugsanlega
aðild okkar að Efta.
Gyllfi Þ. Gíslason sagði, að
í viðræðium uim hu'geamlega
aðiM íslanids að Efta hefði
allitaf verið tökið ékýrt fram,
að íslendimgar geta ekki fall
Framhald á bls. 31
sólton. — Vrð höfum áitt mikil við-
skipti og samskipti viið þá
Grim®by-menn geignum árin,
sagði bisfcup, — en þau hafa lítið
verið á sviði menningar- og
kirkjumiáila. í-ilendimgar eiga
mamga vini í Grimsby og þessi
heimsólton kórsins er þáittur í
miarkvissri viðleitni till aukinna
samiJkipta á sviði menningar-
máila. Éig fór til Grimsiby fyrir
tveiimur árum og preidikaðii í St.
James kirkjummi og heyrðti þá
kórinm symigja.
Séra Hawtoer kanúki kirkjumm
ar er með dreragjumum í för
þeirra hinigað og skýrði hann frá
því að dreragjafcórinm væri eini
kór kirkjumnar og kæmi jafnam
ÍTam við guðþjónustur þar. Á
vegum safnaðarims er rekinn
skóld og eru kórdrengirndr mem-
endur í honum.
Sem tfyrr segir verður fyrsti
samsöniguir toórisiinis 'kfli. 8.30 í
tovöl'd í Hátei'gsikirkju. Verður
Framhald á bls. 31
Drukknun á
Suöureyri
ÞAÐ slys varð á Súgandafirði
um sl. helgi, að 39 ára sjómaður,
Gísli Páll Gíslason, drukkmaði.
Ekki er með öllu ljóst, með ‘hvaða
'hætti þetta gerðist, em Gísli heit
inm var að vimma við tirillu sírna
í höfmóm,ni, og er líklegast talið
að hann hafi fallið milli skipa.
Froskmaður farnn lík hams í hötfn
irani. Gísli var maður ókvæntur.