Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 1
32 slður 128. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 13. JUNÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins I Laxveiðitíminn er byrjaður | | og mikill hugur kominn í / veiðimenn. Þessi mynd var 1 1 tekin upp við Laxá í Kjós í I 1 gær og sýnir Guðbjart Frans- | son í fullum herklæðum. Sjá j I frásögn á bls. 3. — Ljósm. ( Bjarnleifur. Flug Rauða krossins stöðvast á nýjan leik — Vél „Flugfragt" stöðvuð skömmu fyrir flugtak — Biaframenn hóta OataWoiu og Laigios 12. j úmlí. AP-NTB. HJÁLPARFLUG Rauða krossins tii Biafra frá Cotonou í DaJhom- ey, sem haflð var aftur á þriðju- dag, hefur nú stöðvazt á nýjan leik. Tvær feirðir voiru farnar á þriðjudagskvöld af flugvél „Flugfragt hf.“, sem er íslenzkt (í eigu Loftg Jóhannessonar, flugstjóra). DC-6 flugvél „Flug- fragt“ var stöðvuð örstuttu fyr- ir ráðgert flugtak frá Cotonou aðfararnótt fiimmtudags. Útvaripiið í Biafra gredndlj frá Spossky vann Mostkvu, 1(2. júnd. AP. ÁSKORAiNDliNOSr Boris S'P'aissfey vamin 21. sfeákina í ei'mvígimiu vilð' Tiigrain Petrosj- ain uim heim'smeisitaititifliiin'n í ðkék. Hefuir Spaisisky nú 2 viinmúinigia yfir Petrosjain, en staðain í eiimvílgiiniu er llVá giegrn 9% Spaissfey í vifl. Lauk þ'eissari slkáfe í 53. ledk, en hún fór í bið á miðvilkiuidaig í 41. ileife Spassky þarf a@eiinis að vinnia eina ékék eða gema tvö jaifmtefli til þeee að viinma heimismeiátairattiitiliiinin af Petro sjan, ein 3 sklálkir eru iniú eÆtir aif einiviigimi. Harðnandi deilur á aiþjóða ráðstefnu kommúnista Formleg tillaga um fordœmingu á Kína, ef til vill borin fram Moskvu, 12. júní. NTB, AP. NÆR tveir þriðju hlutar þeirra 75 sendinefnda, sem þátt taka i alþjóðaráðstefnu kommúnista í Moskvu, höfðu í kvöld flutt ræð ur sínar á ráðstefnunni, en ljóst var, að deilurnar á ráðstefnunni höfðu fremur aukizt en hitt. Þannig gagnrýndi Lars Wem- er, fulltrúi sænska kommúnista- flokksins, Sovétríkin fyrir inn- rásina i Tékkóslóvakíu í fyrra. Hélt hann þegar í stað heim- leiðis til Sviþjóðar að ræðu sinni lokinni og lagði enga dul á, að sænski kommúnistaflokkurinn hreyfingar, sem herðust gegn heimsvaldastefnunni, hefði átt að fá að senda fulltrúa á ráðstefn- | una. fyndi öllu fyrirkomulagi ráð- Bardagar þeir, sem orðið hafa stefnunnar margt til foráttu. að nýju á landamærum Kína og Hann sagði, að allir flokkar og' Framhaid á Ws. n Cromyko rœðir enn við Nasser Kaíró, 12. júnií — NTB. ANDREI Gromyko, utanrikis- ráðherra Sovétríkjanna, hélt í dag áfram viðræðum sinum við Stofnun byltingarstjórnar í S-Vietnam aöeins nafnbreyting Nasser, Egyptalandsforseta, um ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum, og hefur eng- in tilkynning verið gefin út um efni þeirra. Opi'nbarir aðiil'air í Kairó halfa mieiitaið að veita rnokkiriair upplýs- imigair um efmii viðræðmainmia, þ. e. smáatriði þeimra, em viitiað eir þó að helzta urniræðmieÆnið miumi vera bardagar þeiir, sem að Framhald á bls. 11 auknum lofthernaði því í diag, að fl'uiglher SaimlbamidB- sltjló'rmaT'iinmar í Laigos (hafii igert 11 l'otftáirásdir á Biiaifra síðam 2. júní og ihafi 76 mianinis famizt, og yfir 100 s'æirzit í þiesaum árásum, alilt ólbneytltir btomgarar. Biatra-útvarpið enidiurtók !hót- um Ojiukwu, otfursta, leið'totga Bd- aframanma, em (hann saigðd fyrir tvekniur yiflðum að ef Laigosmemm 'hóldiu á'frarn áiráisiuim á óbreiytta toiomgara í Biafra miunidli „öflii Ní- 'gerfa vierða taliin fhermaðaridkof- marfe ... toftsigíliinigafrœðlileg ólhöpp geta gerzt (hjá toáðium að- itlum“. Með flióltumium þesisum sým iist Ojiufewu gefa í skym að fliug- 'hier Biafra búfl siig luinid'ir aiufeinar aðlgemðiir gegn Nígerlíu. Ffliuigher Biatftra var enidiurreistuir alf Sviam- 'Uim Carl-Gustaf von Rosem. Vom Riosen er komiinm aftur til Sví- þjóðar, en fiuigvéLar Biaftra ihalfa gert áráisiir á etöðlvair N'ígieríu- mannia eftflr brottflör hans tfrá Biafna. Framhald á hls. 11 Hagur Brela' vænkast, staða Frakka versnar Lomdon og París 12. júrní NTB VERZLUNARJÖFNUÐUR Bret- lands batnaði til miuina í maímám. uði og var þá óíhagstæður uim aðeims 20 milljónir sterlingB- pumda, en í apríl var verzlumar- jöfmiuðurinn óhagstæður uim 59 milljómir puinda. Útflutmimigur Bretlands í maí nam 587 millj. pumda, og er hér um met að ræða. Immflutndngur mimkaði hims vegar um 14 milljómir pumda, og nam 659 milljómiuim. Frá Fraflcklamdi benast ihims veg ar þau tíðindi, að verzlumarjötfm- uður Frakka hafi stórvensmað í maí og nermur hinn óihagstæðá jöfniuður nær einum milljarði fnanka. f apríl var hinn ólhaig- stæði verzlumarjöfniuður Frakk- lands 694 milljónir franlka. — segir formaður handarísku sendi- nefndarinnar í Parísarviðrœðunum París, 12. júní. — NTB-AP. BYLTINGARSTJÓRN sú,. sem „Þjóðfrelsishreyfingin" í Suður- Vietnam hefur komið á fót, kom fyrst fram í friðarviðræðunum í París í dag með yfirlýsingu, þar sem sagði, að hún myndi vinna að algjörum sigri yfir stjórninni í Saigoai. Var það frú Nguyen Thi Binh, sem tilnefnd hefur verið utanríkisráðherra byltingarstjórnarinnar, sem flutti þessa yfirlýsingu á 21. fundi frið arviðræðnanna, er haldinn var í París í dag. Sendinefndir Suður-Vietnams og Bandaríkjanna lýstu því strax yfir, að þær héldu fast við fyrri yfirlýsisigar, að því er snerti myndun byltingarstjórnarinnar og að með henni væri einvörð- ungu um nafnbreytingu að ræða. Sagði Lawrence E. Welsh, sem er formaður bandarísku sendi- nefndarimnar í fjarveru Henry Cabot Lodge, að andstæðingarn- ir hefðu aðeins skipt um nafn, sem ekki myndi breyta neinu fyrir Bandaríkin eða bandamenn þeirra. — Áróður getur hvorki breytt stjórnmálalegum eða hern aðarlegum staðreyndum sagði Welsh. Fulltrúi Saigonstjórnarinnar, Pham Dang Lum, sagði, að and- stæðingamir —án tillits til nafns — væru eftir sem áður einungis hluti af stjóra kommúnista í Norður-Vietnam. Aúk þess sem að framan seg- ir, ákírdkotaði Welsh til þess ein hugar, sem fnam hefði komið á fuindinum á MidWay-eyju milli Nixons Bandaríkjafonseta og Thieu forseta Suður-Vietnams og sagði, að þjóðin ein í Suður-Viet nam gæti tekið ákvörðiin um, hvaða tegund ríkisstjónn<ar hún vill hafa. Hanm vísaði algjörlega á bug sénhverri tilnauin til þess að þviniga Suður-Vietnam til ákveðims þjóðfélagsskipulags án tillits til vilja þjóðarimniar. Síðan endurtók 'hamn áskorun Nixons um jákvæð viðbrögð frá stjóm- inni í Hamoi gagnvart þeirri ákvörðun Bandarílkjaforeeta að kalla brott 25.000 manma herlið frá Vietnam. Allir aðilarndr að friðarviðræð- unum í París lýstu hins vegar yfir vilja sínum til þess að 'halda viðræðumum áfram þrátt fyrir myndun byltinigarstjónniar komm únista í S-Vietnam. í dag var því lýst yfir afhálfu Kúbu, Norður-Kóreu og Sýr- lands, að stjórnir þessara landa hefðu viðunkennt byltimganstjórn ,, Þ j óðftre isiSh r ey f inigar imn ar. “ Apollo 11. skotið upp 16. júlí n.k. Ákvörðun tekin í gœr Armstrong á að stíga niður á tunglið kl. 4.00 27. /ií/í Washington, 12. júní. NTB. BANDARÍSKA geimferða- stofnunin gaf út tilkynningu þcss efnis í dag, að sá sögu- legi atburður, er maður stígur fyrst fæti á tunglið, verði lát- inn fara fram samkvæmt fyr- irhugaðri áætlun og verði Apoilo 11, sem flytja á geim- íarana til tunglsins skotið upp frá Kennedyhöfða 16. júli nk. — Hámarki nær geimferðin kvöldið fyrir og aðfaranótt 21. júlí er geimfararnir Neil Armstrong og Edwin Aldrin lenda í tunglferju á yfirborði tunglsins. Á Armstrong að verða fyrstur manna, sem fæti stigur á tunglið og á það að gerast kl. 4.00 að ísl. tima 21. júli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.