Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1960 I Lónsöræfum VIÐ eruim stödd á fliugvellinu'.n í Hornafirði, þátttakendur í fyrstu ferð Feiðafélagsms í Lóns- öræfi, eitt litríkasta og fegursta fjalll'asvæði þessa latnds. Homa- fjörður skartar sínu fegursta, og þá er ekki skorið við nögl. Hvergi ský á lofti — vestan and- blær, en sú átt er hagstæð fyrir Lónsöræfi. Nú má enigan tíma imissa því náttstaður er iangt undan og ýmsar torfærur á leið okkar. Hótelstj óramir í Höfn höfðu útvegað vatniabíl frá Svínatfelli og ók honum Arin- björn Siguirbergsson. Hann tók aillain farangur, sem var mikill, enda margs þörf þegar átti að ihafa búsetu 9 daga á regim-öræf- uim. HópferðabíH fliutti okkur síðan að Þórisdal en lengra verð ur efcki komizt nema á fjalílabil- um. Þar kom til móts við ofckur Eiríkur Guðmundsson á Þor- geirsstöðum í Lóni — „vaitnskött ur“ eims og Arinbjöm. Við aku'lum nú ganga irm að Skyndidalsá og athuga hvernig hún lítuir út. Þetta er miikið vatns fall sem rennur þvert austur í Jökulsá, en deilir síðan farvegi með henni til sjávar. Það er sýni lega mdkið vatn í henni enda hiiti í loifti. Verkstjórinn í Horna firði var þó að reyrna með ýtu að beina henni í fleiri kvíslir, en hún varð ekki beiziuð. Annars stóð yfir lagtfæring á veginum inn á Lónisöræfiin. Bifreiðaistjór- amir fundu fljótlega vað, og eft- ir skaimima stund var farangur og fóllk komið yfir sandana að Esiki- felli. Það er dyngjulaga, gróið grasi, lynigi og birkikjairri, áður var þama býli, nú gangniamanna Skýli. Framundan rísa brattai brekkur, sem heita Tæputunigur, en upp þær er ruddur vegur sem liggur um Kjairrdailsheiði, en hún rís hæst 722 metra. Hér skulu.m við staðnæmast um stund og lit- ast um, enda blasir hér við fjalla hrimguriinn á altLa vegu. Til aiusí- urs er Lónissveitin, með útiverði Éystra- og Vestra-Hom, en um sanda byitast Jökulsá og Sikyndi dailsá ti'lisýndar eins og silifurbönd á dökkum fleti. Með brekkurót- uim hringast byggðin fögur og búsældarlieg og ber búaliði fag- urt vitni. Fyrir miðjum sandi sjáið þið litla éy. Sú heitir Vig- ur. Þetta er góð varpeyja, þó enigan vegirun verði henni jafn- að við hima ágætu nöfniu henn- ar í ísatfjarðardjúpi. Hér næst okkur á vinstri hönd er regin- djúpt hamragil, sem nær allt niður að Eskifelli og tffl jök/uls. Með því liggur Suðurfjall og nær jökfl'i, tindaröð mikil: Múla- tindar. Tiil siuðuns allit til Vestra- Horns ris hvert fjaliið af öðru. Mest ber á Skeggtindi og Skarðs- tinduim. Norðan Jökulsár og hér gegnt okkiur skulum við átta okk ur á nokkruim kennileitum. Grá- kinnairtindur, Kolitungutindur, Jökuiigilstindur og Hnappadals- tindur afflir yfir 1000 metrar, hvasitorýndir og svipmiíklir. Hér verður Jökuiisárgljúfrið á milli og eru viða um 1000 metra hamra vegigir frá botni tiil efstu eggja. f vestri ber mest á Saruðhamars- tindi, 1319 metra, og nær Jökli Suðurtunignatijndur, 1279, oig upp úr Jöklinium rísa margir tindar, þ.á.m. Grendill. Beint framiundan er mikil heið arbunga. Það er Kolluimúli, 901 metri. Hanin er milli Jökuildals- ins þar sem við ætlum að dvelja og Víðidals, en úr honium kemur Víðidalsá milli Kolliumúla og Sviptungniahnj úks. V atnajökuM blasir við með mörgum skriðjökulsporðum, en lengst í norður sjáum við kon- ung allra fjaGlla á þessu svæði — Snæfelll. Við sikulum niú halda áfram á UJlaikamb, en það mætti nefna skutinn á Kjarrdallisheiði. Hér endar vegurinn. Á Iiiiafcaimbi skulum við litast um að nýju. Við höfum nú lækkað úr 722 metrum í 350 metra og eigum eft ir að læk'ka niður í 200 m, en í þeirri hæð ligguir tja/iidstaðurinm. Héðan gefst okkur að Mta Jöku'l- dalinn í afflri sinni dýrð. Jökuisá byltist hér uim, ýmist á breiðum eyrum eða bundinn heljargljúfr- Talamdi vottur um áníðsiliu og uppblástor. Eftir stutta gönga komum við á snarbrattam ktetta kamb. Undir honuim er göngubrú yfir Jökullsá. Reyndar var þarna áður kláfur og göngubrú, en tók af í flóðum. Nú hangiir kMf’urinn uindiir brúnni til minja. Við för- um nú yfiir hrúna og göngum nið ur með ánni. Gróður er hér fjöl- skrúðugur, alilt umvafið grasi, bllómum, lyngi og birki. Þaima er gangnamannahús, lítið en isnyrti- tega umigemgið. Við erum komin á móts við tjaildbúðiinnair, og lerugra verður ekki komizt með árani, því nú taka við 3-400 metra háar laiusasfcriður, sem ekkert vit er að reyna að fara yfiir. Við sfcuí- um nú fara heim og fá okkur hressinigu, en síðain leggjum við í nýja ferð. Leiðin er sú siama fyrst, en við föruim framihjá göngubrúnini. Hér kemiur þvert á leið lítiil á, sem heitir Lamba- tungnaá, stutt en stnaumhörð og grýtt. Við ætlUim oikkur efcki að vaða í dag, og höliduim því upp Útsýn af Illakambi. ur. Hér gerum við stuttan stanz. Hér blaisir Víðidalur við um 300 hæðarmetrum neðair. Dæmi- gerður úti/legium'annadailiur eins oig þeim er bezt lýst i þjóðsögum: grænar grundir, á í miðjum dal með emgjum og beitilanidi, fullt af lagðprúðu fé. Hlátt upp í hlíð- um Hofajökuils er miikilá fjöldi hreimdýra. Við sikuluim nú rifja upp í örfá- um orðum söigiu þessa afskekfcta heiðardals. Hér stóð byggð á 19. ölld, en bærinn Gnund sem stóð norðanmegin í daflniuim tfór í eyði 1897. Búseta var emginn bama- Jí síoéi utn eröaieiagsc tis um. Víðidaflisá kemur eins og siltfurband en missir fljóttega sjáflfstæði sitt. Brekkurnar hérna á móti eiru raunar endinin á Kollu múiia, þéttvaxinn þroákamiklum birkisfcógi, með ívafi atf reyni á Stöku stað. Þessi Skógur er ein- kennfflega heiilbrigður, liaufskrúð- ugur og ekkert um kalviðu. Senin ilega á veðráttan sinn þátt í því, ekki eins umhteypingasamt og víða anmarsstaðar.. Rétt við rætuir Illakaimbs sjáið þið tjald- staðinn, grasi og lyngi vaxinn hvaimm. Ifiakamb þairf eniginn að óttast. Gatan eir greiðfær og góð. Vabnsbóllið er bllátær iækur, sem kernur úr ÖllkeMugil'i, en lýkur hjali sínu nökkru neðar í Jök- ulsá. Við þurflum að fara 2-3 ferðir upp á Illakaimb áður en allur farangur er kominn í tjaldstað. Það er liðið að miðniætti þegar hægt er að fá sér hresisiimgu og búið að koma sér fyrir. Júlinótt- in er eims og hún getoir verið feg- urst. Föiuir roði á fj ölfluim, húm í dölum. Ég vona svo að svefninn verði okkur vær við kliðandi lækiinn og þumgt undirspill Jök- uilsár. Næsta morgun er farið á fæt- ur kl. 7. Veður er dýrðlegt, logn og sólSkin. í dag Skulum við fara í stuttair ferðir, bæði til að æfa okkuir fyrir lamgferðir, og átta okkur á uimhverfi og kennilteit- uim. Við hölduim fyrst eftir grasi- og lyniggrónum brökkum, sem verða með bökkum Jökuflsár. Þær heita Víðibrekkur. Engin hrísla er þó þeim megiin árinnar. Úr Jökuldal. Sviptungnahnjúkur fjær, en Illikambur nær. með ámnl og stefnum á Sauð- ha'marstind, en austan hainis er Víðitorekkuslker, 775 m'etirar á hæð. Þamigað föruim við og síðan niður Ölfcefldiugfflið heirn. Við skulum veiita athyigfli djúpu og mikiu giili, sem reyndar nœr um þveran dal. í því eru bergmynd- anir, sem minina á bæjanþil. Þau koma fram beggja megin áirinn- ar og eiininig brýtur á þeim í far- vegimum. Við komum snemma í tjaildstað, enda gott að fá hvílö því á morigun förum við í Víði- da'l. Þetta verður 12 tírna ferð, en hægt verður gemigiið og mið- að' við þá hæggemgustu, svo enginn þarf að kvíða ferðinni. Þegair við komum yfiir gönigu- brúna höMuim við upp með ánni alflt að Leiðartungum. Þær eru þéttvaxnar Skógi sem torvelt er að bomiast í gegnum. Við sjáum þarna uppi ofan skógarins, tvo ljóðbrúna mellkolla, þanigað stefn uim við, en efitir það er greið leið ailflt upp á brúnir og þræðum við niú hreimdýraigötor, sem eru hér um aSlt, og bezta leiðin valim af samvizkuisemi sem þeiim er í blóð borin, eötiki síður en sauðfcind- inni. í daig er iíklegt að við sjá- um hreindýr, því einimitt é þessu hálendissvæði er kjörland þeirra. Brekkan er löng og togandi, en nú erum við komin á háhrygg- inn, 746 metra, miflfli Víðidals og JökuMalsims. Hér cfcuium við' bvíla oktour og lita»t um enda sjóníhringur víður. Hérna tfyrir austan dkkur er Köilliuimúfli, 901 metri. í vesbri er rörad Vatniajökufls með ótafl tind- um upp úr jökultoreiðunni. Snæ- felll rís í norðri og þarna hinu megin Víðidals er Þrándarjöfcull fjær, en Hofsjö'kuflll er nánast „bæjairfjalfl“ Grundar, en svo heiitir eyðibýlið í Víðidai. Að baiki er dalurimn Okíkar baðaður sól, en lenigra rís Sau'ðtoamars- tindur og Múlatindar. í sjónlínu til Snæfefllls er mikifl dyngja. Það er Kollumiúlalheiði. í henni er ali'mikilll snjór og minnir llögiun hennar á Sóllkötlu á Kffli. Hér fyrir fótum öklkar er sporöskju- liaiga vatn — Kolfliuimúl'aivatn. Á grasfitj'Uim irneð því voru 10 hirein dýr á beit, enigin styggð hefiur komið að þeim og því hægt að virða þau fyrir sér. Nú höiidium við áíraim á brúnir Víðidaflis en þamgað er efcki nema smertisipöl- teikur hér. Engin ileið till annarra nema um torteiði, aimniaðtovort til Lón;isveitar, yfir Jökulsá og Kjarradalsiheiði og Skynididalsá, eða millli eða yfir jökia tffl Flogu staðadals eða Geifhefl'l'nadals. hvort tveggja óraleið og torsótt mjög. Það má því vera Ijóst að hér var elklki heigium herat að búa vagnia ertfiðra aðdiráitta og einangruna'r, enda munu aðeins harðduglagir menn hafa haMizt hér við. Hér laufc byggð með þeim harmlkvæium, að snjóflóð grandaði bónda og syni, en hús- freyja kom til byggða mörigum bærifleiga á beiðum uppi. Við lít- um tffl baika atf daltorún. Féð dreif ist um hjalfla og hvamma, hrein- dýrin bæra elkfci á sér hátt í hlíðum, áin liðast millli grasi- gróinna baikka, bllátær og freyð- andi á fflúðum og steinum. Loft er kliðaindi atf sömg mófluigla. Tí- brá yfir tindum og jölklium. Við kveðjuim þeninan dai með greypta mynd hanis í huganin. Þetta kvöfld gengiu afllir þreyttir til hvíflu eft- ir 12 tíma gömgu. Nú förum við í Tröfllakrúfca. Það er hamrabefllti mifcið morðan Jökuflisár, mest móbeng, sem jöklar, vatn og vindar hatfa mót- að að' vild og gjört aif mieistara- verk. Við förum upp Leirvogs- tunigur eims og í gær en niú höM- uim við inn hamratorúnimar, en veigna þess að hér verður að gefa ljósmyndurium lausan tauminn, ilkullium við öflfl hittast við hamra borig, sem rís upp af gljúfrinu sj'áltf'U, á ákveðnum tíma. Þar heitir Tröl'ialkrókahnaus. Farið með alflri gát og reynið hvergi niðurgöngu, því víða eru við- niámsiausar móberigsslkriður. Heim föruim við svo sömu leið oig við komum. Þessi ferð tók 10 tíma en mikið slórað. Við eiigum eftir marga sfcaði cg í dag sikuluim við fara um dal- botninn og gefa nú ýmisu gaum sem vegna lanigferðá hefir eikki verið slkoðað sem skyldi. Við þræðum m’eð áinni eftir að yfir brúnia er komið. Á hægri hönd opnast furðumi’kið igifl, sem heitir Stóralhnau gil. Litskrúð er hér svo milkið að jafna verður til Landim'aininafl'auga eða Kjósar í Öræfum till að fá saimantourð. Úr Tröllakrókum. vikum síðar og saigði frá tíðind- um. A degi sem þessum verður þó efit í huga fegurð og mikffl- l'eilki þes®a dals, sem miangan hef- ur dreigiið til sín og otkikur öll hefur dreymt uim að líta augum. Hér vjrðist, ef dæma mlá eftir rúsbuim, ’hafa verið reisuleg byggð’ og emgiinn kotumgstor’agur, hvorki á bæjarhúsum né sfcepnu- húsuim. Túin iiggur með halfla að dalbotni, isilægjulönd í brekkum og hjöMiuim. Hér fór svo að land- kostd þraut vegma búsebu og áiganigs búsimalla úr byggð og efcki síður hreindýra. Nú hefur dal- urinn borið siltt barr á ný og náð þeim þroslka, sem svo atf- Skekktor fjaMdalur getor nláð beztuim. í oiklkar augum er hann óviðjatfnanileigur áf anigi í auðnum öræfanna. Við dvðljumst lainga stund, m’ötoimst og ’hvilum ökkur fyrir heimferðina; llátuim hugann reika til forfeðra okfcar, sem byiggðu þennan stað og aðra sam (Ljósm. ÞorieifuT Guðmundsion) Við ge'toim efldki slórað hér í dag en fáum ekkur seinraa „Gilja- daig“; forðúmst sfcóginin í Leiðar- toinguim, en ’höldum ókk'Ur æm næst Jöfc’uilsá. Þar er elkkert tior- leiði isem orð er á gerandi, og von bráðar opnaat dalurinn inn- an við Leiðartoimgurnair. Um þver an daQ. ’íiggur jarðfylla mikil, sem runnið hefur úr Tröll'akrók- um. Sams konar fyrirbæri og hjá Hrauni í Öxnadal og Hlóium í Vatnsda’l. Þairna hefur um sfceið lökia’St útTe.nins’li Jökuflsár, en hún riðara gratfið sér farveg sunnan fylll’umnar. Víða hatfa myndazt gróðursæflir smádaiir með tjörn- um o/g læfcjum. Hér hei’ta Stóru- steinar. Upp yfir rís hamrabelti Tröllakrðka — 3-400 mietra h’átt. Á eyruim m'eð Jökulsiá er meira fjölgrýti en verður á öðirum stöð- um, enda áin iði'n við að my'lja og fiytja fram grjót und- an jöiWlimum. Við sfcuflium nú Framliald 'á bls. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.