Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 14
„EIGUM við að viðurkenna stjórn Biafra?“ — Tveir blaða-
menn frá Morgunblaðinu gengu um Miðborgina í gær,
tóku fólk tali og báru upp þessa spurningu. Af 15, sem
svöruðu, vildu tólf viðurkenna stjórn Biafra, einum fannst
ekki taka því og tveir vildu hafa samvinnu við hin Norð-
urlöndin um sameiginlega afstöðu.
Flestir þeirra, sem svöruðu játandi, fannst viðurkenn-
ing okkar svo sjálfsögð, að þeir urðu hálf hvumsa við,
þegar blaðamennirnir spurðu hvers vegna. Samúð með
málstað Biafra-manna reyndist þyngst á metunum og
margir vitnuðu til sjálfstæðisbaráttu okkar sjálfra.
Hér á eftir fara svör þeirra 15, sem höfðu skoðun á
málinu:
Guðmundur Þorkelsson, fast-
eignasali:
— Já. Ég tiei þtaið elkiki aiðedms
rétt að við v iðuir'ketni'niuim stjórn
Biafra nú, heldur eirmig ikyldu
okkar. Það hlýtur að vera oíair-
lega í éðM Ihvers ÍsLendirugs að
á'M'ta ,að þeiim seim órétti er
bei'ttuir, eigi að hjáilpa til að ná
rétti sínium.
Elín K. Thorarensen, sikrifstofu-
stúlka:
— I Biafma er smiálþjóð, sem
verið er að brytja niðiuir. Ég
hef samúð með þeirn og finmst
við aefttium að vilðiuirkermja stjóm
jþedrra. Við'Uirikienitiinig okkar
gæti orðið öðrum umibugsunár-
efni.
Pétur Salómonsson:
— Auðvitað eigum við að
viðurkenma stjóm Biafra strax.
Við stoulujm mininiast okkar prí-
sumdar, þó eklkert væri hún nú
í saman/buirði við það, sem Bi-
afra-þjóð verður nú að þola.
Og lítið tel ég leggjast fyrir
íslendingirm, ef harm þarf að
Skríða til airmiarra þjóða eftir
Skoðumium sírauim.
Óli Þorvaldsson, blaðasali:
— Já. Við eiigum að viður-
kemma stjóm Biafra tafarlaust.
Karmiski eru þeir þó til, sem
eru búnár að gleyma, hver styrk
uæ olkkiur varð í viðurkeraniragu
Breta og Bamdarikjamiamma, þeg
ar þeir viðurkerandu fullt frelsi
og fullveldi fsland's. Bn þeir
hljóta þá að miuiraa, hver styrk-
ur okkiur varð í „þorsfcastríð-
iwu“, að hin Norðuniöndin,
Belgía og V-Þýzikaland Skyldu
strax viðurkenma 12-míliuirmar
ökkar í verki.
Jón Ólafur Benónýsson,
þúsundþjalasmiður:
— Eg held að viðurkeranirag
okkar á stjórn Biafra sé svo
lítill ávinmiragur fyrir Biafra-
meran að það taki því varla fyr-
ir ökkiur að hafa fongöragu í
þessu máli meðan stórþjóðim-
ar gera ekkert. Bn ég vil bæta
því við að ég tel miikils virðd
að smáþjóðir og samstæðir hóp
ar fái að ráða sírauim málum að
svo miklu leyti sem mögulegt
er. — Ég vil því ekki að við
neitum alveg að styðja stjóm-
iraa, en að svo komrau máli !held
ég, að við ættum að bíða.
Jóhann Möller, bæjarfulltrúi
Siglufirði:
— Samúð mín er öll með Bi-
aframönnium, en ég held að við
eigum að fara þá leið, að beita
okkur fyrir því, að Norðurlönd-
in standi öll að baki viðurfcemn
irnigar á stjórn þeirra.
Andrés Sverrisson, leigubíl-
stjóri:
— Já. Biafra-menm hafa þeg-
ar samiraað tilvenurétt siran sem
sjálfstæð þjóð og því vil ég
meiraa, að við eiguim strax að
viðuti'kenna þá sem slífca.
Þórir Bergsteinsson, múrara-
meistari:
—í mínium augum em Biafra-
menin nú þjóð eiras og við. Þess
vegna tel ég, að við eigum að
veita þeim viðurkeniniragu strax.
Wff'íS:
Laufey Hannesdóttir, nýstúdent:
— Mér fiiranst að við eigum að
viðurkenina stjórn Biafra. Þeir
eru búinir að sýna að þeir geta
verið sjálfstæð þjóð — þeir
eru búnir að berjast leragi án
teljandi hjálpar og mér finmist
tími til komimm að stjónn þeirra
sé viðudkerarad. ’
Anna Jakobsdóttir, húsmóðir:
— Við eigum hilkllaust að við-
urkeirania stjórm Biaifra. ÍbúaimLr
bafa s'iran rétrt til sjállflstæ'ðis. Við
eigum hvomki að spyrja Barada-
'rikjamenn eða aðnar stórlþjóðir
um ieyfi til að taka ákvörðun í
iþesisiu máli.
Högni Torfason, ritstjóri:
— Já. Tví'miælalaiust eigum
við að viðurkemiraa stjórm Biafra.
Við höfum talið Okkur hag í
því að selja þessu fólki skreið
og ef Biafra-menin telja sér hag
í viðurikenmingu ökkar — þá
eru það bara kaup kaups.
Halldór Grímsson, næturvörður:
— Bg held að við ættum að
líta til baka, til olikar eigin
sjálfstæðisbaráttu. Biafra-memm
eiga nú í svipaðri baráttu og
við áttium og því firanlst mér að
við ættum að hj'álpa þeim með
því að við'urfceirania stjórn þeirra.
Þeir eru búrair að berjast raóig.
Ragnar Óskarsson, nýstúdent:
— Já, ég held, að nú sé mjög
tímabært fyrir okkur að viður-
kenina stjórm Biafra. í mímum
augum hafa þeir nú sýnt, að
þeir eru slíkrar viðurkeraning-
ar verðir og ég tel allt benda
til þess, að Biafra-þjóð geti
bæði orðið sterk og menmirag-
arleg.
Haukur Morthens, söngvari:
— Þó sv'o ég haifi mikia sam-
úlð mieð fólkiniu í Biiafra, tel ég
ekki rétt, að íslainid gamgi eitt
friam fyriir skjöldiu og viður-
kerani stjóm Biaifra. Mér fimirast
sjállfsag’t, að við höfum samráð
við hin N'arðuinLönidin í þestsu
máli.
Kristín Aðalsteinsdóttir, skrif-
stofustúlka:
— Bg hafði lítið hugsað um
þetta þar til ég hluistaði á við-
tal við Biafra-marandnm í sjón-
varpimiu. Þá spuæði óg sjálfa
mig hvað mér fyndist við eiga
að gera og korrast að þeirri ndð-
urst<#ðu að við ætturn að við-
'Uifcemraa stjórm Biafra. Við er-
um búin að styðja þá með miat-
argjöfum og viðurikenin'iirag á
stjórn þeinra er eðlileigt fram-
hald á stuðningi OkJkar.