Morgunblaðið - 22.06.1969, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNf 1969
Dr. Björn Sigurbjörnsson,
erfðafræðingur, hefur tvö em-
bætti í Vínarborg, ef svo
má segja. íslenzkir námsmenn
þar segja að Björn og Helga,
kona hans, séu eiginlega óskip-
aðir ræðismenn íslands og hjálp
arhellur allra íslendinga. En
Björn er að starfi framkvæmda-
stjóri sameiginlegrar deildar Al-
þjóða kjarnorkustofnunarinnar
(IAEA) og Matvæla- og land-
búiniaöairsitafniumair S.Þ. (FAO) um
, niotkum kjaimorku í rmaitvædimiu og
laindbún.aði og lanig ynigstá maið-
ur í slíkri stöðu hjá stofnuninni,
Þegar blaðamaður Mbl. var á
ferð í Vínarborg fyrir skömmu,
sannreyndi hann ummæli ís-
lenzku stúdentanna og naut gisti
vináttu Björns og Helgu í hótel-
vandræðum. Einnig átti undirrit
uð góðar stundir með þeim hjón
um, dótturinni Unni Steinu og ís
lenzku tikinni Snotru, sem alls
staðar vekur athygli, í sumar-
húsinu Siebenbrunn nálægt
tékknesku landamærunum , þar
sem nú má sjá öfl'Uigar víggiirð-
ingar á hinum bakka Dónár og
vopnaða verði skimandi í turn-
um sínum. f garðinum við Sieb-
enbrunn hjá Helgu og Birni, e(
hlýlegra . undir aprikósutrjávn.
eðalltrjám, kirsubeirjiatrjám og
vínviði.
Aðalistöðvum IAEA hefur ver-
ið komið fyrir í gömlu stóru
hóteli í miðborg Vínar. Þangað
var sjálfsagt að koma og frétta
af þeim margvíslegu og merku
rannsóknum, sem fara fram með
notkun kjamorku í matvælum
og lanidbúnaði og Bjöirin
stjómar nú. Má þar t.d.
nefna tilmauinir í ramnsókn-
arstofum stofnunarinnar í Sieb-
ersdorf sunnan við Vín til að út-
rýma skordýrum með því að gera
flugurnar ófrjóar við geislun og
mundi það leysa vandamálið með
DDT og önnur eiturefni. Einn-
ig geislunarti Iraun imar á fiski
á fslandi o.fl.
Samstarfið hjá IAEA og FAO
í Vín um landbúnaðar- og mat-
vælarannsóknir er einsdæmi með
al sérstofnana Sameinuðu þjóð-
anna. Við þá deild starfa um 50
sérfræðingar og vísindamenn og
þar er rekin eina alþjóðlega
land-búniaiðarraninsóknjasitofan a
vegum S.Þ. Þessi deild veitir
styrki til rannsókna og ráðgjafa-
þjónustu um allan heim. f rann-
sókmaistafuníum sunman vi!ð Vín
er unnið að því að samræma til-
raunir og veita þjónustu við
geislun á fræjum og áburði og
teknar plöntur til geislunar víða
að. Þá eru teknir vísindamenn í
þjálfun hvarvetna að úr heim-
inum, venjulega 10 á ári.
MERKAR
GEISLUNARTILRAUNIR
Á ÍSLANDI
— Gott dærni uim þetrtia eoru ein
rn/ilbt geisl'uniartiliraunir á fiski
sem nú fara fram á íslandi, seg-
ir Björn til skýringar. Þetta em
hreinar rannsóknir sem seinna
geta haft gífurlega hagnýta þýð-
ingu. Og nú á að fara að gera
fyrstu tilraunir með að senda
geislaðan fisk milli íslands og
Ameríku og kanna með því
geymsluþol fisks, sem fluttur er
ófrystur milli heimsálfa og kostn
að við slíka flutninga.
— Er fylgzt með þessum rainn-
sóknum um allan heim. Þetta gæti
haft gífurlega þýðingu fyrir
sölu á fiski í heiminum, ef hægt
er að flytja hann nýjan milli
landa og leyfi fæst til að selja
geislaðan fisk á Bandaríkja-
markaði. Þessar geislunartil-
raunir fara þannig fram, að við
gengumst fyrir því að fá geisl-
unartæki lánað frá Bandaríkj-
unum til íslands, en vísindalegu
störfin eru unnin og kostuð af ís-
lendingum með styrk frá okkur.
Þeir dr. Björn Dagbjartsson og
Guðlaug'uir Hamnession fenigiu
styrk til að kynna sér slíka
geislun og hafa þeir unnið mjög
mierkiilegt rannisóikntairsitairf mieð
geislun á fiski hjá Rannsóknar-
stofnun fiskiðnaðarins. Hafa til-
raunirnar staðið í ár og vakið
mikla athygli.
— Víainidiamenin frá ýmsum lönid
um hafa verið á okkar vegum á
íslamidi til að kynniasit tilraium-
unium í rannisókiniaisitoifunmi á
Skúlagötunni. Þar er lokið til-
naiumiuim með geiisiLun á huimri,
rækju og þorski. Tvær sending-
ar af geisluðum fiski hafa kom-
ið til Vínarborgar. Og nú í sum-
air á að sienda í fynsita skipti
geislaðan fisk frá fslandi með
skipi til Gloucester í Bandaríkj-
unum og eru gerðar efnagrein-
ígar á báðum stöðum, til að kom-
ast að raun um hvort sá fisk-
ur sé seljanlegur sem nýr eftir
siliílka meðterð. Hann á ekki að
breytast við flutninginn eða
geymsluna, þó hann sé ekki
frystur. Samkvæmt þessum rann
sóknum, á þorskurinn að geym-
ast þrjár vikur í einfaldri kæl-
ingu, þó hann sé ekki frystur,
og koma sem glænýr fiskur á
markaðinn. Ef fiskurinn hefur
ekki verið geislaður, er hann
orðinn skemmdur innan 10 daga.
Er víða fylgzt með þessum til-
raunum.
SKORDÝRAVARNIR MEÐ
GEISLUN
— Ýmiisis konar raininisókniaverk
efni af slíku tagi erum við með '
50 lönduim, segir Bjöm, 'héirum
bil öllum löndum Asíu, Suður-
Ameiriku og Vi aif Afirikiuiríikj -
umium, ag eininiiig eiinihveir í ölfliuim
löndum Evrópu, þó við kostum
þau ekki, skipuleggjum aðeins
starfið. Við erum með alls konar
jurtakynbótarannsóknir, húsdýra
sjúkdómarannsóknir, þar með
rannsóknir á sjávar- og vatna-
fiskum og margt annað, svo sem
og rannsóknir á eiturlyfjaleifum,
skordýravarnir, jarðvegsfræði
sem er mjög á oddinum núna, þeg
ar allir eru hræddir við hvers
konar leifar, er safnast fyrir.
— Og allt þetta er undir
framkvæmdastjórn þinni?
— Já, ég þarf að stjórna
Björn Björnsson og Helga við eitt af hinum mörgu hallarhliðum í Vínarborg.
þessú, en hef sérfræðinga í
hverri grein, 4—5 í hverri. Ég
tók við því starfi 1. apríl, en
þangað til stjórnaði ég aðeins
j urtaky nbótatilr aununum.
— Nú eru DDT og önnur skað-
leg eiturefni, sem safnast fyrir
í nátitiúruinnii, orðim að miklu
vandamáli, og allir að banna notk
un þeirra. En þá sitjum við aft-
ur uppi með skordýrafarganið í
heiminum. Þú nefndir skordýra-
varnir sem viðfangsefni ykkar?
— Já, aðferðin er að gera flug-
urnar ófrjóar með geislun. Við
höfum tvær verksmiðjur, önnur
eir í Cosita Rica og hin hér í
Austurríki. Verksmiðjan hér
framleiðir 10 millj. ófrjóar flug-
ur á viku, hin aftur á móti 50
milljónir. Þetta er rétt eins og
í fjósi. Þegar lirfurnar hafa púp
að sig, eru þær geislaðar með
gammageislum. Þá er látið í flug
vél svo mikið magm, að 10 ófirjó-
ar flugur verði á móti einni
firjórri, og þeim sileppt yfiir við-
kiomainidii svæ'ði. Áður er búið að
mæla úr flugvélum skordýra-
magnið á svæðinu. Séu þar 1000
flugur, sleppum við 10 þúsund
ófrjóum þar yfir. Þá keppa ó-
Tilraunir með að ráða niðurlögum tsetse-flugunnar með því að
gera hana ófrjóa með geislum.
Þessar flugur eru ræktaðar í rannsóknastofu Kjarnorku-
stofnunarinnar í Seibersdorf í Vín.
frjóu flugurnar við þær frjóu
um maka. Þannig fækkar um
9/10 í næsitiu kynálóð. í eindur-
tekinni tilraun eru kannski 500
eftir, og við dembum yfir þær
öðrum 10 þúsund ófrjóum og
flugunum fækkar í 100, svo að
við næstu 10 þúsund verða örfá-
ar eftir. Þegar svo næstu 10 þús-
und ófrjóar flugur koma yfir, er
útilokað að hinar fáu flugur
finni frjóan maka í öllum skaran
um og tegundinni er útrýmt. Og
þá er bara að fylgjast með ef
þessi skordýr berast að aftur og
útrýma þeim jafnóðum.
Þessi aðferð hefur gefizt vel
við að útrýma flugu, sem boraði
sig inn í húð nautgripa í Suð-
urríkjum Bandaríkjanna. Og það
hefur verið sýnt fram á, að út-
rýma má Miðjarðarhafsávaxta-
flugunni á þennan hátt og ver-
ið að gera tilraunir með tse-tse
fluguna. Þetta er ákaflega hrein
aðfierð, ekkert aðlkomið efni er
nioibað, stem geituir siaifiniazrt fyrir,
eöa akaðað ömruuir kvikiindi. Og
ekki er hætta á að þetta komi
niður á neinni annarri tegund
en þeirri einu, sem útrýma á.
— Eiturlyfjaleifar eru að
verða vandiamáil aillis staðiair, seg-
ir Björm ennfinemiur. Og versmar
alltaf. Oft getur magnið, sem er
skaðlegt, verið minna en hægt er
að efnagreina á venjulegan hátt.
Og þvi erum við hjá Kjarn-
orkustofnuninni að geisla með
nevtronum, til að ganga úr
skugga um hve mikið er eftir.
Ekki er vitað hvað verður um
mörg efni. Þau eru utan á plönt-
unni, inni í henni, breytast svo
í annað o.s.frv. En með því að
geisla þessi eiturefni, er hægt að
finna hvað verður um þau í
plöntunum, í jarðveginum og
víðar.
— í þinni deild eru líka dýra-
rannsóknir, er það ekki?
— Jú, til dæmis styðjum við
rannsóknir á lungnaormum í
kindum. Þá má hreinsa út með
efnum og lyfjum, sem viða er
erfitt að fylgjast með. Við látum
geisla lirfurnar til að gera þær
óvirkar. Þannig er búið til bólu
efni í stórum stíl. Annað verk-
efni varðandi fóðunrannsóknir
er að geisla jurtir og fylgja þeim
svo eftir þegar skepnan etur þær
og mæla hve mikið af ákveðinni
jurt fer út í kjötið og hve mikið
skolast út. Þá styðjum við til-
rauin, siem gerð eir með að fóðira
sikepmiuir beiinit rrueð þvaigiefni, búið
til í rarwnsókniaisitofiuim, í stað
þess að bera það á fyrir jurtirn-
ar, sem svo eru fóður fyrir dýr-
in. Þá erum við með kynbóta-
rannsóknir á hveiti, mais, hrís-
grjónum, nytjatrjáplöntum, kók-
ospálmum, og olíupálmum, mest
fyrir þróunarlöndin. Nýlokið er
fimm ára viðfangsefni, sem 18 að
ilar tóku þátt í, til að kanna í
hvaða formi áburðurinn nýtist
bezt og voru geislavirkir ísotop-
ar notaðir við áburð á hrís-
grjónaekrur. Þannig mætti lengi
telja upp verkefnin.
— Hluti af þeirri aðstoð, sem
við veitum, er í formi styrkja,
til ráðstefnuhalds og einnig
sendum við út sérfræðinga til
þróunarlandanna, til að hjálpa
til við rannsóknarefnin. Og mik-
il aðstoð er veitt í tækjum. Einn-
ig skólastyrkjum, segir Björn.
Svo höldum við um 20 vísinda-
ráðstefnur á ári í þessari deild. .
SAMA STARF A
STÆRRA SVÆÐI
— Hvernig er það, Björn,
finnst þér þú ekki vera að gera
meira gagn með því að vinna á
alþjóðavettvangi en við störf
heima?
— Ja, svæðið er stærra, en
þetta er sama starfið. Heima var
Rætt við dr. Björn Sigurbjörnsson, for-
stjóra hjá Alþjóða kjarnorkustofnuninni
í Vín, uni merkar tilraunir: geislun á fiski
á íslandi, lausn DDT-vandamálsins með
ófrjósömum skordýrum o. fl.