Morgunblaðið - 22.06.1969, Page 20

Morgunblaðið - 22.06.1969, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1968 íbúð — staðgreiðsla Höfum kaupanda að góðri 3ja til 4ra herbergja !búð. Stað- greiðsla ef um góða íbúð er að ræða. IBÚÐASALAIM, Ingólfsstræti gegn Gamla bíói. Sími 12180 — Heimasimi 83974. Musica Nova Tór.leikar í Norræna húsinu í dag, sunnudag, kl. 3 e. h. Kanadíski flautuleikarinn Robert Aitkin og Halldór Haraldsson, píanóteikari. Viðfangsefni eftir Prokofieff, Castiglioni, japanska tónskáldið Fukushima, Berio og marga fleiri. Aðgöngumiðar við innganginn. Umferðarírœðsla 5 og 6 óro barna í Hafnarfirði Efnt verður til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn í Hafnar- firði og verður hverju barni gefinn kostur á að mæta tvisvar, klukkustund í hvort skipti. öldutúnsskóli: 6 ára böm mæti kl. 09.30 5 ára böm mæti kl. 11.00 Lækjaskóli: 6 ára böm mæti kl. 14.00 5 ára börn mæti kl. 16.00 Bcrnin mæti á sama stað og tírria þriðjudaginn 24. júní. Lögreglan í Hafnarfirði. Umferðamefnd Hafnarfjarðar. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA 5ÍMI 10*1DD Umferðamiðstöð ó Aknreyri Akureyri, 18. júni. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN li. f. Einbýlishús — útboð Tilboð óskast í byggingu einbýlishúss í Rvík. Húsinu sé skilað fokheldu. © Otboðsgögn afhent að Skeiðarvogi 7, dagl. kl. 16—18, nema máriudaga kl. 20—22, aegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð opnuð á sama stað 30 júní kl. 16. EGGERT KRISTJANSSON & CO HF. HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 Sumorleyfisferðir 1969 1.—10. júlí. 10 daga ferð: Norðurland—Askja. 12.—21. júli, 10 daga ferð: Askja—öræfasveit. 21.—30. júlí, 10 daga ferð: Öræfasveit—Askja. 29. júli— 7 ág., 10 riaga ferð: Noröurland—Askja. 1. ág.,— 4. ág,, 4ra daga ferð: Landmannalaugar—Eldgjá. 9. ág ,—21. ág., 13 daga ferð: Sprengisandur—Askja. Ferðaáætlun á ferðaskrifstofunni. GUÐMUNDUR JÓNASSON, Lækjarteig 4, símar 31388 og 35215. Ný auðveld óburðoroðferð gefur órongur ó mettíma SUBSTRAL FLJÓTANDI HVAGÖDNING SPRAUTAST ÚT UM LEIÐ OG VÖKVAÐ ER. Aklrei áður hefur verið svo auðvelt, fljótlegt og árangursríkt að bera áburð á garðinn. Með hinni nýju áburðarsprautu frá Substral fær allur garðurinn áburð um leið og þér vökvið, sprautan blandar sjálfkrafa mátulegt magn af fljótandi garð- áburði í samræmi við vatnsþrýsting svo að gróðurinn fær nákvæmlega það sem hann þarfnast. Þetta gefur árangur á mettíma vegna þess að gróðurinn fær næringu á sama augna- bliki og er ekki aðeins gegnum ræturnar, heldur einnig gegnum blöð og stöngla. Útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni: ALASKA v/Miklatorg, SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA, GRÓÐURHÚSIÐ, Sigtúni, BLÓMAHÖLLIN. Kópavogi. Innflytjandi: íslenzka verzlunarfélagið h.f., sfmi 19943. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í 1. bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir næsta skólaár fer frarn á venjulegum skrifstofutíma til 27. júni. Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara og nafnskírteini. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta námssamn- inga, geta ekki vænzt þess að fá inngöngu. Skólagjald fyrir almenna iðnskóla, kr. 400,—, greiðist við innritun. Þeim nemendum, sem stunduðu nám á sl. skólaári í 1., 2. og 3. bekk, verður ætluð skóíavist og verða gefnar upplýsingar urn það síðar. Nemendur, sem gert hafa hlé á iðnskólanámi, en hugsa sér að halda áfram eða Ijúka námi á næsta vetri, verða að tilkynna það skriflega fyrir júnílok. Tilgreina skal fullt nafn, iðn og heimilisfang. Verknámsskólinn Á sama tima fer fram innritun í verknámsskóla fyrir málm- iðnir og skyldar greinar. Sömu inntökuskilyrði eiga við þar nema að þvi er varðar námssamning. Sú deild Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir er fyrir þá, sem hyggja á nám eða önnur störf í málmiðnaði og skyldum greinum, en helztar þeirra eru: allar járniðnaðargrein- ar, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, blikksmíði, pipulögn, rafvirkj- un, skriftvélavirkjun og útvarpsvirkjun. Kennslan er sameiginleg fyrir állar þessar iðngreinar og skoðast sem undirbúningur undir hverja þeira sem er, en eiginlegt iðnnám er ekki hafið. SKÓLASTJÓRI. var formlega stofnuð á Akur- eyri síðastliðinn laugardag. Hún verður til húsa í Skapagötu 13, þar sem Ferðaskrifstofan Saga var áður. Guðný Bergsdóttir h-efur verið ráðin framkvæmda- stjóri. Stofendu,r og 'hluthafar eru þessir: Gunnar Jónsson Dalvík, Aðalsteinn Guðmundsson, Húsa- vík, SigUTður Björnsison, Sleitu- stöðum, Hópferðir s.f., Guðný Berg'sdóttir, Eggert Jónsson, Guðmundur Tryggvason, Krist- ján Brant, Krisitján Gunnþórs- son, Hreiðar Gislason og Þór- steinn Leifsson, öll á Akureyri. Tilgangur félagsins er að reika afgreiðslu sérleyfisbíla til vöiru- og fólksflutninga og hóp- ferðaaiksturs. Daglegar áætlun- arferðir eru firá Umiferðarmið- stöðinni til Dalvíkur, Ólaflsfjarð- ar, Siglufjarðar, Hiúsavikuir, Kópagkens og Raufarhafnar og einnig er farið tvisvar í viku til Greniví'kur og Hjalteyrar. Þá mun Norðurleið h.f., Reykjavík, sennilega hafa afgreiðslu í Um- ferðarmiðstöðinni £rá næstu ára- mótum. Umferðarimiðstöðin útvegar bíla til hvens konar hópferða- aksturs og hafur yfir að ráða bílum, sem taka allt frá 8 faæ- þegum til 60 farþega hver. — Sv. P. — Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 17 að óþroska unglingar taki sér ó- sómann til fyrirmyndar, og haldi að slíkt athæfi sé spennandi eða til þess lagað að gera ungling- ana umtalsverða í sínúm hópi. Einmitt þess vegna má ekki gera meira úr þessum vandræðum en efni standa til. Meginhluti æsku lýðs átti hér engan hlut að máli og þykir á sig hallað, þegar slíkt er gefið í skyn. Illindi bæta hér ekki úr neinu heldur við- leitni til að kenna óspiltum æskulýð, að óknyttaunglinga ber að forðast og hafna sam- neyti við þá, þangað til þeir taka upp aðra og hollari um- gengnishætti. Hóf er bezt Ekki er um það að fást, þó að við lifum á ólgu- og óróatímum, þess vegna má ekki gera of mik- ið úr því, sem miður fer. Um- burðarlyndi og þolgæði eru lík- legustu ráðin til að auka þroska þeirra, sem enn hafa ekki full- fengið sig. En oflæti, jafnvel hjá dugmiklum mönnum, kann ekki heldur góðri lukku að stýra. íslendingar eru með réttu stolt- ir yfir hinum álitlega hópi flug- manna, sem hér hefur vaxið upp síðasta aldarfjórðunginn. Þeir hafa fengið skilyrði' til starfa, af því að þjóðin hefur eignazt ótrúlega stóran og góðan flug- flota. Foreldrar, flraimkvæmda- menn og þjóðarheildin hafa í senn ýtt undir þá til náims, auð- veldað þeiim að komast áflra/m og trúað þeim fyrir dýrmætuim far- artæikjuim. Flugmenn mega ekki fremur en aðrir ætla sér að slíta sig úr tengsium við umhverfi sitt og gleyma því, að þeir eru í einum bát með öðrum fsiending- um. Vel má vera, að sumir þeirra geti fengið eitthvað hærri laun erlendis um simn og er þó með öllu ósýnt, hversu um slíkt færi, þegar öll kurl koma til grafar. Ef þeir meta eigin augnabliks- hag öllu ofar, þá þeir um það. Þeir hafa rétt til þess eins og aðrir að hverfa úr landi og leita sér atvinnu þar sem þeim bezt hentar. En þeim tjáir ekki að ætla að rifta því, sem með ærnu erfiði hefur tekizt að köma á- leiðis í þá átt að íslenzka þjóð- in geti rétt hag sinn eftir utan- áðkomandi óviðráðanleg óhöpp. Stundaræsing er hægt að fyrir- gefa, en Ijóst er að illráðir menn eru að verki, ef það verð- ur ofah á, að svó mermilegur hópur reyni að spilla því, sem yfirgnæfandi meirihluti þjóðar- innar hefur orðið ásáttur um að sætta sig við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.