Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 3
MORGUT'TBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 196'9 3 Nýtt sérkort af Þingvöllum í DAG gefa Landmælingar ís- lands út nýtt sérkort af Þingvöll um í samráði við Þingvallanefnd. Á frarriihlið er kort í mæli- kvarða 1:25.000, prentað í sjö lit um. Nær það yfir þjóðigarðinn og fjallahrinigiinn unthverfis hann. Er kortið miðað við þarfir ferðamanna og gefur það m.a. upplýsinigar um tjaldstæði og bíla Stæði ininian þjóðgarðsins. Á baklhlið er loftljósmynd í mælikvarða 1:3500, prenitað í fimim litum af hinium forna þing stað og umlhverfi hains. Þar eru merktar inn á með númerum búðatóftir allar, sem vitað er um, ásamt upplýsingaskrá uim þær. Enmfremur er stutt yfirlit yfir sögu staðarins á fjórum tungu- málum, sem ritað var af dr. Kristjáni Eldjárn, forseta íslands, meðan hanin gegndi starfi þjóð- minjavarðar, og af Magnúsi Má Lárussyni, prófessor. Við gerð þessara korta var niot uð nýjasta tæfcni, þar sem sam- einuð er ljósmyndun úr lofti og teikniun. Er teiknunin gerð með safírniáluim, og kortin skygigð með svonefnduim „airþrudh". Aðalkortin í mælikvarða 1:250.000, verða endurskoðuð, og miðuð meira við þarfir ferða- fólks, en verið hefiur. Aðalbreytinigiin á þeim verður í því fólgin, að tvö kort verða prentuð , sama blaðið (báðum megin). Suðurlandiákortin, blað 3 og 6 verða á sama blaði og köll uð Suðuirland. Vesturlandskort- in, blað 1 og 2 verða saman og 'kölluð Vesturland, blað 4 og 7 saman, sem Norðurland, og blað 8 og 9 saman sem Auisturland. Mið-ísland verður nr. 5 og ó- breytt. Fækkar þetta þeim kortum, sem ferðafólk þarf að taka með sér. Sérkort hafa verið til af Vest- manimaeyjuim, Suirtsey og sérkart var gefið út í fyrra ai umlhverfi Mývatas. Nú eru að koma út 10 gróðurkort til viðbótar fyrri út- gáfu. Eru það kort af óbyggðun- um nocrðan Langjökuls og Hofs- jökuls og Vatnajökuls. Temgjast þau fyiriii útgáfú í norður og vest ur. Samtals eru þá komin út 35 gróðurkort af miðlhálendinu og Rey'k j anesskaga. Kortin sem nú koma út eru prentuð í Kassagerðdnni, og að ölíu leyti unnin hér á landi. Út- gáfa Þiinigvallakortsins mun kosta um 350-400.000 króniuir, og vaxð að taka 100.000 kr. lán til þess að faægt vasri að gefa það út. Niður hefur verið sfcorið fjár- magn til landmælinganna um 750.000 kr., og því mun verða mun mininia um útgáfu og land- mælimigar en fyrr. Um tólf maninis vinna við stofn uininia, þar af tveir lærlinigar. Róbert Arnfinnsson hlaut Silfurlampann AÐALFUNDUR Félags íslenzkra leikdómenda var haldinn um miffjan júnímánuff. Stjórn fé- lag-sins var endurkjörin, en hana skipa: Sigurffur A. Magnússon formaffur, Ólafur Jónsson ritari og Ásgeir Hjartarson gjaldkeri. Aff venju fór fram atkvæffa- greiðsla um Silfurlampann, en meff því aff leiksýndngar voru í Þjóffleikhúsinu öll kvöld mán- aðarins, reyndist ógeriegt aff efna til hins venjulega Silfur- lampahófs. Með tilliti til þessa og einnig þess, aff Silfurlampa- hófin hafa veriff illa sótt af leik- urunum undanfarin ár, var afráffið að fá leyfi til að af- henda Silfurlampann í lok síff ustu sýningar vetrarins, þar sem lampahafinn aff þessu sinni fer meff aðalhlutverk. í gærikvöldi var Róbert Airn- finnssyni afhentur Silifurlamp- inn eftir síðustu sýningu á „Fiðl- aranum á þakinu“. Sigurður A. Magnússon ávarpaði Róbert nciklkruim orðuim og gat þes's með al annars, að þetta vaari í anmað sinn seim hann hlyti Silfurlamp- ann, en áður hlaut hann laimp- ann fyrir titilihlutveirkið í Góða dátanum Svejlk árið 1956. Þetta er einnig í annað skipti sem sami leikari fær öll atkvæði leik dómenda í efsta sœti. Áður fékk Þorsteinn Ö. Steplhensen öll at- kvæði fyrir hlutverk Crocker- Hanris í Browningþýðingunni 1957. Þetta var í fimimtánda Skipti sem Silfurlampinn var veittur, og hafa 12 leikarar hlot- ið hann til þeissa, þrir þeiinra í tvígang, auk Róberts þeir Val- ur Gíslason og Þonsteinn Ö. Stephenisen. í tilefni þesisara tíimamóta hef- ur ritari félagsins, Ólafur Jóns- son, gart yfirlit ytfir saimanlagt atkvæðaroagn leikara við allar fimmtán atikvæðagreiðslurnar og eru eftirtaldir leilkanar í 10 efstu sætum, allir með meiira en 1000 stig samtals: 1. Valur Gíslasion 1700 ©tig (Silfurlampinn 1955 og 1958). 2. Róbert Arnlfinnsison 1700 stig (Silfuril'aimpinn 1956 og 1969). 3. iHerdis Þorvaldsdóttir 1650 stig. 4. Þorsteinn Ö. Sbephensen 1600 stig (Silfurlampinn 1957 og 1966). 5. Helga Valtýsdóttir 1500 stig. 1225 stig (Silfurlampinn 1961). 6. Guðbjörg Þorbjairnardóttir Gunnar Eyjólfsson 1225 stig (Silfurlampinn 1963). 8. Brynjólfur Jóhannesson 1175 stig (Silfurlampinn 1959). 9. Lárus Pálsson 1150 stig (Silif urlaimpinn 1967). 10. Helga Badhmann 1100 stig (Silfuirlampinin 1968). Fjórir lampahafar voru undir 1000 stigum, þeir Gdsl'i Halldóms- son (875 stig), Helgi Slkúlaison (800 stig), Steindór Hjörleifisison (550 stig) og Haraldur Björns- son (475 stig). Benti Sigurður sérstalklega á þá einikennilegu staðreynd, að Herdíis Þorvalds- dóttir er þriðji hæisti leilkari að stigatölu, en hafur eiklki hlotið laimpann. í ár féllu atlkvæði þannig, að Róbert hlaut 600 stig. fy.rir Púnt- ila (400) og Tevje (200), Jón Sigurbjörnigsion hlaut 200 stig fjnrir Kónginn í Yvonne, Arnar Jónsson hlaut 150 stig fyrir Galdra-Loft, Brynjóifur Jóhann- esson 75 stig fyrir séra Sigvalda, Herdíis Þorvaldsdóttir 75 stig fyr ir Candidiu, Brynja Benedikts- dóttir 50 stig fyrir Jo í Hunangs- ilrni, Guðrún Ásimundsdóttir 50 stig fyrir Konuna í YJfinmáta oifurheitt, Inga Þórðardóttiir 50 stig fyrir Staða-Gunnu í Manni og konu, Pétur Eiruarsson 50 stig fyrir hlutverfk sitt í Oifunmáta ofuriheitt og Valdimair Helgason 50 stig fyrir Hjáhnar tudda i Róbert í 'hlutverki Tevje Manni og konu. (Fréttatilkynning). NÝTT MÓDEL „DÓMUS SVEA" KOMIÐ OC SKOÐIÐ ÞESSI FALLEGU SETT l L__, ! i i m Simi-22900 Laugaveg 26 STAKSTEINAR Eðlileg álagning 1 síffasta tölublaffi Frjálsrar verzlunar er grein um Laugaveg, þar sem eftirfarandi vifftal er aff finna: — Þegar losaff var um bönd- in á verzluninni, var sama upp á teningnum á Laugavegi sem annars staffar. Verzlunin glædd- ist og margir höfffu þar von um skjótan ágóða. Meff hverju ár- inu sprultu upp nýjar búffir í gömlu íbúðarhúsunum. Þetta kom í bylgjum, eins og þegar snyrtivörurnar voru gefnar frjálsar. En þaff var líka mis- jafn sauffur í mörgu fé, og sum- ir voru fljótir aff kippa að sér hendinni, þegar harffnaffi á daln um. Margir hafa láff kaupmanna- stéttinni í heild þessa óefflilegu þenslu, sem mátti glöggt lita í gorkúlunum, sem spruttu upp á hverju hornú Þeir sömu gæta ekki aff því, aff þaff var vegna óefflilegra verfflagshafta, sem jarffvegur skapaffist fyrir ofvöxt- inn. Það átti að bæta upp lága álagningu meff því aff gefa ein- stakar „lúxusvörur“ frjálsar. Af- leiffingin var búffaskari, sem verzlaffi eingöngu meff slíkar vör ur og virkaffi aftur, sem snýkju- jurt fyrir alla heilbrigffa verzl- un. Því minni, því betri Samdrátturinn í verzluninni á síffustu tveimur árum hefur, aff því er virffist, ekki sízt komiff fram í fjölgun fjölskylduverzl- ana. Starfsfóikinu hefur veriff sagt upp, og verzlanimar eru siffan starfræktar eingöngu af fjölskyldumefflimum. Slíkar búff- ir standa sig hvaff hezt á þess- um síffustu og verstu tímum. Allt tal um samruna og stækkun fyr- irtækja viff Laugaveg, sem ann- ars staffar, er fánýtt hjal, meffan þaff, sem aff ofan kemur, hnigur í þveröfuga átt. Þetta kemur m.a. fram í því, aff viff Laugaveg gengur verst aff leigja út stærri verzlunarhúsnæffin. t flestum til- fellum hefur veriff hægt, meff lítilli fyrirhöfn, aff leigja út hin minni — því minni, því betra. Dæmi um slíkt er kaupmaffur nokkur, sem byggffi stórhýsi á bezta staff við götuna. Stór hluti húsnæffisins stóff auffur og beiff leigjanda, en á sama tíma var barizt lun tvö smá búffarpláss í eldgömlu húsi viff hliffina á stór- hýsinu. Hagfræði Aff lokum sagffi sölustjórinn, aff likja mætti verzlunarstefnu þeirri, sem hér væri landlæg, viff menn meff fæturna í ísbaffi, en brennheitan hitapoka á höfffi. Meffalhiti mannsins væri síðan úrskurffaffur „efflilegur“ af sjálf- skipuffum sérfræffingum. Meffan slík hagfræffi réffi ríkjum, væiri vart að vænta mikils heilbrigff- is í viðsikiptum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.