Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1969 7 Sextett Ólafs Gauks og söngraramir Svanhildur o g Rúnar halda út á Iandsbyggðina í sumar til skemmtanahalds á nokkrum stöðum. Hinn landskunni leikari, Bessi Bjarnason, hefur slegizt í för- ina, svo og ungur grinisti og eftirhermumeistari, Jörundur Guðmundsson, sem getið hefur sér gott orð í skemmtanalífinu að undanfömu. Hópurinn ætlar að halda skemmtanir á hverjum stað, og flvtja létt skemmtiefni, grín og glens, alls konar músikþætti og nýstárleg skemmtiatriði. Skemmt- anirnar kallar flokkurinn „HúIIumhæ“, og bendir nafnið til þess, að fjör verði með í spilinu. Á eftir skemmtununum verður svo haldinn dansleik ur á hverjum stað, og þar Ieika auðvitað Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur og Rúnar. Flokkurinn b yrjar sýningar og dansleikjahald á Vestfjörðum fyrstu helgina í júlí. Kvcnfélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð um Borgarfjörð föstudaginn 4. júlí. Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 9. Kon ur mega taka með sér gesti. Uppl. í simum 84919 og 13593. Tilkynning um heimkomu úr Sum- arbúðum Þjóðkirkjunnar þann 2.7 Frá Menntaskólaselinu við Hvera gerði (Reykjakoti) verður lagt af stað kl. 14 og þá komið til Reykja- víkur um kl. 15. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 13. Væntanlega komið kl. 15 Frá Kleppjárnsreykjum, Borgar- firði, verður lagt af stað kl. 13. I Reykjavík væntanlega kl. 16:30 Fyrir allar .sumarbúðixnar verð- ur komið að Umferðamiðstöðinni. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 vest- ánvert við Hvaleyrabholt. Félag austfirzkra kvenna í Reykjavík fer í tveggja daga ferðalag í Þórsmörk þriðjudaginn 8. júlí. Tilk. um þátttöku og uppl. í simum 34789, 17341 og 40104 fyr- lr laugard. 5. júlí. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Konur í Styrkf arfélagi vangef- Inna. Sumarferðalagið verður sunnudaginn 6. júlí. Farið verður i Húsafellsskóg. Lagt verður af stað frá bifreiðastæðinu við Kalk- ofnsveg kl. 8 árdegis stundvislega. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11, sími 15941 í síðasta lagi fimmtudaginn 3. júlí. Skandinavisk Boldklub Klubaften torsdage frá 9—12 síð degis. Borðtennis, mánudaga sama tíma á Laufásvegi 16. Helgarferð til Heklu 28:6 Kerlingaríjöll 11:7, Sumarleyfisferð 26:7—10:8 Oplysn- inger og tilmeldelser í tel. 22528 og 19080 Frá Mæðrastyrksnefnd Komtr. sem óska eftir að fá sumar- dvöl tyrir sig og böm sfn 1 sumai að heimili Mæðrastyrksnefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali stofan er opin alla virka daga nema laugardnga frá 14—16, simi Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofs- dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli og ágústmánuði á skrifsiofu Kven réttindafélags fslands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14 þrisvar I viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Sími 18156 Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1 ágúst frá 3—5 Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30, alla daga nema mánudaga. Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi í- Dill- onshúsi. Bústaðasókn Munið að skrifstofa happdrætt- isins í kirkjubyggingunnl er op- in mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7. Gerið skil sem fyrst. Nesprestakall í fjarveru minni næstu 3 vikur verður skrifstofa mín í Neskirkju opin á venjulegum viðtalstima kl 5 til 6 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Læknar FJARVERANDI Alfreð Gfslason fjarverandi frá 15 júní til 15 ;úlí. Stg Þórður Þórð arson Bergþór J Smári frá 1 júní til 13 júlí. Staðgengill Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson til 7.7. Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Gunnar Dyrset tannlæknir fjv. til 10. júlí. Gunnar Þormar tannlæknir, fjv. til 10. sept. Stg. Haukur Steins- son. Guðmundur B. Guðmundsson og Isak G. Hallgrímsson fjv. frá 23. júní til 11. júlí. Stg. Magnús Sig- urðsson. Haraldur G. Dimgal tannlæknir fjav. til 21. júlí. Hörður Þorleifsson fjv. tit 5. ágúst. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. júlímánuð, Stg. Stefán Bogason Þorgeir Jónsson fjv. júlímánuð. Stg Björn Önundarson Jósep Ólafsson f jv. óákveðið. Lárus Helgason fjav. til 2. gústs. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv júlímánuð. Stg. Kristján T. Ragn- arsson Ólafur Helgason fjv. frá 23.6— 5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson. Ríkharður Pálsson, tannlæknir, fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng- ill er Kristján Kristj ánsson, tann- læknir, Hátúni 8, simi 12486 Snorri Jónsson fjarv. júlímánuð. Stg. Valur Júlíusson, Domus Med- ica sími 11684 Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Tómas Á Jónasson íjv frá 1.7 til 1.8 Viðar Pétursson fjv, til 9, júlí. Þórhallur B. Ólafsson fjv. frá 23:6;—13:7 Slg.: Magnús Sigurðsson Fischerssundi 3 Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg Vér erum óvægnari í stjórnmál- um og trúmálum við þá menn, sem játa trúarjátningu vora að hálfu leyti, en hina, sem afneita henni allri. — Colton VORÞRÁ Gullið sjáum geislaflóð glitra á bláum sænum Kveður áin ástarljóð andar þrá í blænum. Ólina Jónsdóttir. ÁRNAÐ HEILLA 50 ára er í dag 1. júlí Halldór Guðjónsson frá ísafirði, til heim- ilis að Óðinsgötu 4, Rvík. SKIPADEILD S.Í.S.: Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar. Disarfcll er I Ventspils, fer þaðan til Leningrad. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell fór 27. þ.m. frá Vestmannaeyj um til Lagos. Stapafell er á Akureyri. Mælifell er væntanlegt til Bordeanx 2. júli, fer þaðan til Dunkirk. Grjótey fór 23. þ.m. frá Reykjavík til Cotonou, Dahomey. „Hasting“ er í Grimsby. HAFSKIP H.F.: Langá er í Riga. Laxá lestar í Ólafsvík. Rangá er á Akranesi, fer þaðan í dag tii Keflavíkur og Vestmannaeyja. Selá fór frá Holmsund í gær til Gdynia. „Marco“ fór frá llamborg í gær til Reykjavíkur. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðu- breið er í Reykjavík. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarðahafna. LOFTIÆIDIR H.F.: Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 08.30. Fer til Glasgow og London kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Lon- don kl. 00.30 Fer til New York kl 01.30. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01,45. Fer til New York kl. 02.45. Guðríður Þorbjarnardótt- ir er væntanleg frá I.uxemborg kl. 14.45. Fer ttl New York kl. 15.45. Leifur Elríksson er væntanlegur frá New York kl. 23.30. Fer til Luxemborgar kl. 00.30. TIL LEIGU er 2ja herb! fbúð í Vestur- bænum. Ibúðin er laos frá 1. júK. Titboð servdist á Hjarðarhage 44, 2. hæð t. h. TILBOÐ ÓSKAST í mótarif á tveggja hæða húsi í Garðabreppi. Uppl í símum 20887 og 31104 eftir kl. 7 á kvöldin. GET TEKfÐ NOKKUR BÖRN STÚLKA vön heimilishafdi viH taka að í sveit á aldrinum 5—10 ára. sér frtið hermili t Reykjavík Upplýsingar í sima 23803 eða nágrenrvi sem ráðskona. eftk kl. 2.00. Er með 1 bam. Upplýsingar - í síma 23710. ATHUGIÐ Tek að m^r alfs korrar ffutn- itvga út á land. Uppt. hjá MÖTATIMBUR Helga Salomonssyni, Til söki notað mótatimbur. Nýju sendibílastöðinoi, sirrw 24090. 9 Upplýsingac < síma 24522- K a u p u m hreinar og stórar léreftstuskur prentsmiðjan Husqvama HUSQVARNA eldavélin er ó- missandi í 'nverju nútima eldhús': — þar fer saman nýtízkulegt úrlit og alit það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni ánægjuleg. HUSQARNA eldavélar fást bæði sarrtbyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. Leiðarvísir á ís- lénzku ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. untm ■szehöóon h.f. Suðurlandsbraut 16 — Laugaveg! 33 Sími 35200 EINANGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heiidverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.