Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1969 13 urn örjrr'kja og vill þinigið tum leið minna á samlhljóða tillögu Nor'ðurlandaráðs uim samræmdar aðgerðir í þessutm efniuim á Norð uirllöinidiutnium. 4. Að sérstaklega útbúin stjórn tæki, sem fatlaðir þurfa að nota í bifreiðuim sínum, verði greidd einis og önrnur nauðsynleg hjálp- artæki fatlaðra. 5. Að Tryggingasfofnun ríkis- ins veiti. vaxtalaust lán til bif- reiðaikiaiuipa, setn nemi 1/3 atf amd virði bifrieið-air.tnmiair að firádireig- inin-i eiftirgjöf. Afbomguinairikjör verði ekki lakiairi en nú er. 6. Vegna þeirrair nauðsynjar fatlaðs fóliks að ei-ga bifreið, beinir þingið þeirri áskorun til Þingsetning Sjálfsbjargar. Viðstaddir auk þingfulltrúa voru Jó- skattyfirvalda, að rekstrarkostn hann Hafstein, heilbrigðismálará ðherra, Eggert Þorsteinsson, fé- aður bifreiða þeirra verði frá- dráttarhæfur við álagn-i-ngu tekj-u úsvars og tekjuiskatts. f þinglok sátu fulltrúar mjög ánægjulegt boð félagsmálaráð- herra og ko-nu hans. í stjórn Sjálfsbjarga-r, la-ndis- sambands fatlaðra fyrir næsta ár voru kjönnir: Formiaður, Theodór A. Jóns- son, Reykjavík, varafonmaðuir, Sigursveinin D. Kristinsson, Reykjavík, ritari, Ólöf Rík'harðs dóttir, Reykj-avfk, gj-aldkeri, Ei- ríikur Ein-arsso-n, Reykjavík. Með stjónn-endur: Jón þ. Rudh, Húsa- vík, Ingibjörg Magnúsdóttiir, ís-a firði, Heiðrún Steinigrimisdóttir, Akureyri, Sigurður Guðmu-nds- son, Reykjavíik, Friðirik Á. Magnússon, Suð-urnesjum. Fr-am kvæmdastjórd er Trauisti Sigur- laugsson. lagsmálaráðherra og Geir Hall grímsson, borgarstjóri. Landssamband fatlaðra 10 ára Hús Sjálfsbjargar komið undir þak 11. þing Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, var haldið að Reykjadal í Mosfellssveit, dag- ana 30. maí — 1. júní, s.l. Þingsetning fór fram í Domus Medica og í tilefni 10 ára af- mælis landssambandsins voru við staddir auk þingfulltrúa, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Jó- hann Hafstein, heilbrigðismála- herra og Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra og flutti hann ávarp. Þinginu bárust ámaðaróskir og blómakveðjur, m.a. frá Reykja víkurborg með þökk fyrir ágæt störf Sjálfsbjargar í þágu fatl- aðra í Reykjavík. Þingið sátu 47 fulltrúar, auk fjögurra áheymarfulltrúa, frá Akranesi, Fáskrúðsfirði, Homa- firði og Stykkishólmi. Starfsemi samtakanna í heild hefur verið þróttmikil á áriinu. Fyrsti áfan®i Vinmu- og dval- ahheimilis Sjálfsbja-nga-r er nú kominin u-ndir þalk og er verið að ljúka málninigu og frágairngi utanlhúss. Bráðlegia verður svo hiafizt hand-a uim iiranréttinigu. Rúmiar 19 milljóuir krón-a eru kommiar í byggimguma. Hrein eiign lan-d-gsam-bandsinis í árslok var 14.8 milljónir k-róna. Helztu samþykktir þimgsins voru þessar: Tillögur tryggingamálanefndar: 1. Örorkulífeyrisþeg-ar með litla eðá eniga vinnu/getu eigi rétt til önorfculífeyrisauk-a, sem niemi 60 prs. af hinu-m almemina öro-rkiu lífeyri. 2. Að öryrfcja, sem er algjör- lega tekjulauis og dve-lur á sjúkra ihúsi eða dvalar'heimili, verði sjálfum greitt allt að 25. pris. ör- orfculífeyrisaufca. 3. Barnialífeyrir verði gireidd- ur m-eð börmuim, sem eru svo fötl uð, að fraimfæramdi-nn þurfi miklu til -að kosta vegna fötliuna-r þeimra þó að um sé að ræða börm, sem að öðrum kosti n-jóta ekfci bairna lifey-ris. Einindg verði heimil-að að hækika barmalífeyrd uim allt að 100 prs., þar sem ásitæðuir eru sérstakle-ga slæmiar. 4. En-d-urskoðuð verði' 13. grein almanmatryggiimgalaganna og lögð sérsitök áh-arzla á, aið breyft verði tekjuviðm-iðun grein-airinn- ar. Tillögur félagsmálanefndar: 1. Landssam-bamdið haldi áfiram áð styrkja fólk til mámis í sjúkra- þjálfun og öðru n-ámi, e-r snert- ir endurhæfimgu, emda njóti það starfsfcrafta þess að némi lo-kmiu eftir samkomiu/Lagi, ell-a verði sty-rkurin-n enduirgreiddur. 2. Umnið verði að því, að ör- yrkja-r njóti betri lámiakjara til húsbyggin.ga en nú gjörast. 3. Leiltiazt v-erði við að hiaifla samviranu við arkitekta og aðr-a þá, er við skipul-ags- og byggiragia mál fást, um að tekið ve-rði til- lit til sérstöðu fatlaðra. Tillögur fara-rtækjanefndar: 11. þirag Sjálfsbjar-gar, land.*- sambandis fatlaðra, leggur á- herzlu á eftárfairandi: 1. Að á mæsto átri verði út- hlut-að 400 bifreiðuim til öryrkj-a, þar af minmist 300 til end-urveit- imga. 2. Að öryrkjar hafi frjálst val bifreiðategunda. Jafruframt lýsir þiingið ámægj-u simni yfir fjölgun frjálsra leyfa. 3. Að felld verði ndður að fullu aðfiutni'mgsgjöld af bifreið ALÞJOÐA UPPBOOSHALDARI FÁCÆTRA FRÍMERKJA ER VÆNT ANLEGUR TIL ISLANDS Mr Herman Herst, Jr., frá New York, einn af helztu upp- boðshöldurum Bandaríkjanna á fágætum frímerkjum mun dveljast á Islandi í nokkra daga frá 3. júlí nk. í því skyni að hitta góða frímerkjasafnara og kaupa góð frímerkjasöfn. Ráð- stafanir verður einnig unnt að gera til þess að selja sjaldgæf frímerki á hinum kunnu uppboðum Mr. Herst á sjaldgæfum frímerkjum. Ekki er óskað eftir algengum frímerkjum né sölu í einu lagi á miklu magni nýrra frímerkja. Óskað er einkum eftir frímerkj- um, sem gefin voru út fyrir 1941 og notuð bæði fyrir flugpóst og aimennan póst, og þá sérstaklega eftir frímerkjum á upp- runalegum umslögum frá þvi fyrir 1925. Þessi frímerki skal ekki undir neinum kringumstæðum taka af umslaginu, sökum þess að þau eru mun meira virði þannig. Æsk.ilegast er, að bréfaskipti fari fram á enskui Dóttir Mr. Herst, Mrs, Lawrence-Held er búsett á Islandi og mun taka við bréfum og skilaboðum til Mr. Herst, sem verða fengin honum við komu hans. Heimilisfang hennar er Álfaskeið 86, Hafnarfirði og símanúmer 52127. Greitt verður í peningum þegar í stað, ef óskað er, fyrir frímerki, sem keypt verða og tilboð munu verða eins há og markaðurinn leyfir. Bréf til Mr. Herst eftir brottför hans má senda tii HERMAN HERST, JR„ SHRUB OAK, NEW YORK 10588, U.S.A. Mr. Herst er meðlimur í „The Amercan Stamp Dealers Asscociation of New York" og í „The Philatelic Traders Society of London". Hann hefur haft heimild frá New York borg sem atvinnuuppboðshaldari síðan 1938. Þar sem Mr Herst talar ekki íslenzku verða bréfaskriftir og samtöl að fara fram á ensku. Ef fyrstu hringingu yðar verður ekki svarað, gjörið svo vel að reyna aftur. Anægö með Dralon dralon Alls staðar getið þér fengið glugga- tjöld og dúka úr dralon með hin- um framúrskarandi eiginleikum, sem allir þekkja! Með dralon — úrvals trefjaefninu frá Bayer — veit maður hvað maður fær . . . Gæði fyrir alla peningana. dralon BAYER Úrvals tæfjaefni Dralon gluggatjöld og dúkar frá Gefjun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.