Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 196« v. Það var komið fram yfir mið- nætti, þegar barið var að dyrum. René Robert, sem hafði hrotið hástöfum á rúmi Tuckers, þaut upp eins og stálfjöður. Tuc ker gekk til dyra, en gaf fyrst Robert bendingu um að hafa sig hægan. — Hver er þar? — Timothy Pont. Kaldur, þreyttur og fjarri heimili sínu. Tucker opnaði dyrnar en flýtti hvíldu þig. Hann sneri sér að Robert. — Ég skal verða hérna hjá þér þangað til Pont kemur aftur. Hefurðu fengið nokkuð að éta? Og þegar Rob- ert, sem sat á rúmstokknum, kinkaði kolli dræmt, fór Tucker að fataskápnum og dró fram flösku. — Við erum nú víst bún ir að fá nóg, en einhvern veginn verðum við að drepa tímann. Hann hellti tvö vatnsglös hálf af viskíi og hugsaði með sér, að gaman gæti verið að reyna það, svona á eftir konjaki. En hann varð að fá René Robert til að tala. — Drekktu þetta, sagði hann, — þú hefur gott af því. Hann settist svo sjálfur í eina hægindastólinn, krosslagði fæt- urna og dreypti á glasinu, og nú fann hann allt í einu til þreytu. — Salute! Hann lyfti glasinu. — Jæja segðu mér nú, hvers vegna þú varst að hlaupa brott! 20 sér að loka þeim aftur, jafn- skjótt sem Frakkinn var kom- inn irnn. Tucker veittist erfitt að hugsa sér Pont sem Frakka, af því að þeir töluðu alltaf ensku saman, og Pont hafði lag á því að taka á sig svip þess manns, er átti tungumálið sem hann tal kl. 6 BYRJAR MEÐ árdegis! ÁRBÍT Á ASKI VIÐ BJÓÐUM YÐUR MEÐAL ANNARS: Kalda ávaxtadrjkki Komflögur Bacon og pömukökur m. sírópi Bacon og egg Skinku og egg Djúpsteiktan fisk Heitar samlokur eftir vali Ristað brauö eða rúnnstykki Te - Súkkulaði - Kaffi ASKUR suðurlandsbravt lj simi 38550 <3 SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN SJÁVARBRAUT 2 SÍMI 14025 Pakka & Farangurs gevmsla Eruð þér í vandræðum með geymslu á fyrirferðarmikium hlutum, húsgögnum eða heimilistækjum? Þurfið þér að koma farangri til skila? Viljið þér losna við að burðast með pakka og pinkla um borgina? Við tökum til geymslu hvers konar pakka, farangur og húsbúnað til lengri eða skemmri tíma. Örugg geymsla. Góður aðbúnaður. Ef þér þurfið að koma farangri til skila, er auðvelt að skilja hann eftir hjá okkur og póstleggja síðan afhendingar- seðilinn til viðtakanda. Pakka- og farangursgeymslan er að Sjávarbraut 2, við höfnina, í næsta nágrenni miðborgarinnar. Látíð okkur sjá um geymslu fyrir yður. Örugg geymsla. Góður aðbúnaður. aði í þann svipinn. Með þessa hæfileika sína var Pont eins og kjörinn til njósnastarfsemi. Tuck er hætti að hugsa í hólfu kafi, hann leit á hávaxinn Frakkann aftur og yppti öxlum. Trygginga félögin þurftu að hafa kunnáttu menn, til þess að rannsaka upp- lognar kröfur, og því lét hann Pont njóta efans. það er víst tími til kominn, að við tölum saman, finnst yður ekki? Robert kinkaði kolli, en Tuek- er greip fram í: —- Það er ekki nema sjálfsagt. Ég skal fræða þig betur seinna, en finnst þér ekki, að við ættum að koma okkur sem fljótast burt héðan? Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að ljúka skyldunni snemma, og siðan væri ekki úr vegi að láta spariúliðina snúa að fjölskyldunni. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nú skaltu vinna jafnt og þétt og gaeta ýtrustu varúðar í um- gengni við aöra. l’aö er líklegt að ]>ú þurfir að útbúa ýmislegt, og gakktu ekki frá neinu endanlega. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að fresta öllum stórmálum fram í vikuna, og hafðu þol- inmæði með þeim, sem eldri eru. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú er líklegt, að þú verðir að reyna talsvert á þig næstu tvo mánuðina, en síðan gengur alit betur. Hafðu augun hjá þér. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ráðlegt er nú að ráðast á garðinn, þar sem hann er hæstur, og það færir þér velgengni. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Vertu eins félagslyndur, og þú frekast mátt. Þú fréttir ýmislegt gagnlegt, ef þú ert safnari, færðu eitthvað verðmætt. Vogin, 23. september — 22. október. Það er ekki víst, að þér gangi allt í haginn í dag, en ef þú ert þolinmóður, kemur þér það til góða síðar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Rétt er að reyna að bæta úr misskilningi. Allt, sem gert er í félagi við aðra, gengur hægt en vel. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert eitthvað hugsi út af viðburðum dagsins. Keppinautarnir geta gefið þér tækifæri, með hávaða sínum og látum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að ná þér í allan þann stuðning, sem tiltækur er og reyndu síðan að sjá til þess, að hann sé nýttur á réttan hátt, svo að árangurinn verði nákvæmlega sá, sem þú hafðir ætlazt til. Láttu auka- atriðin liggja. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Þú virðist eitthvað viðutan vegna foreidra, eða aldraðra skyld- menna. Reyndu að leggja þig allan fram, og hvíldu þig einhvern tíma seinna. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Fólk, sem þú átt mikið undlr, veitir þér athygli. Reyndu að líta vel út. Sá tími, sem þú eyðir til að flytja fréttir og upplýsingar, fer til ónýtis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.