Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1960 17 Sextugur í dag: r- Sr. Þorsteinn Björns- son Fríkirkjuprestur FRÍKIKJAN í Reylkjavík er um margt athyglísverð stoínun. Hér verður það ökíki rakið. En þar sem núverandi prestur hennar er sextugur, er eðlilegt að renna huganum til fyxirrennara hans. Þó kirkjufélagið væri efldki stodn- að, fyrr en um aldamótin síð- ustu, er núvarandi prestur þess aðeins hinn fjórði í röð þeirra, er þar hafa þjónað. Segir það nokk- uð um þá stjórn, sem söfnuður- inn hefir haft, því að eins og þar stendur á, er miklu auðveld- ara fyrix prest að komast úr þeirri 'kirlkju, en inn í hana. Stjórn safnaðarins hlýtur að hafa haft nokkuð til brunns að bera, þar sem prestar safnaðar- ins hafa verið svo rólegir. Fyrsti prestur kirkjunnar var sr. Lárus Halldórsson, gáfumað- ut, trúmaður og mesti vakninga- prédikari sinnar samtíðar. Hann hvarf frá söfnuðinum sennilega vegna þess, að hann mun hafa farið full hratt í umbótum sín- um til þess að söfnuðurinn gæti fýlgzt með, enda var stjóm safn- aðarins þá óreynd og stefnan lítt mótuð. Eftir hann 'kom annar sér- kennilegur prestur, glæsimenni hið mesta og líklega ábúðarmesti prédikari sinnar samtíðar, sem bar hreina kenningu með yfir- burða mælslku og ræðutækni. Hann þjónaði söfnuðinum með- an krafar entust. Þá tók við sr. Árni Sigurðs- son. Hann var grundvallaður í kirkjulegu lífi og svo gerður, að á öllum sviðum kennimannlegs stanfs virtist hann hafa það til að bera, sem menn almennt óska eftir. Var hann og metinn í sam- ræmi við það. Hann dó í þjón- ustu, áður en aldur og hrörleiki vi'kju honurn til hliðar. Vandi var að fylla sikarð hams og auk þe®s steðjuðu þá að ýrnis vandamál óvænt. Meiri'hluti safnaðarins kaus sr. Þonstein Björnsson og hefur 'hann nú þjónað söfnuðinum í 19 ár. Eftir tiltölulega stutta reynslu kom í ljós að vel hafði til tekizt. Því miður er ég ekki fullkunn- ugur prestsþjónustu sr. Þorsteins á öllum sviðum, en ég þelkki sér- staklega til eins þáttarins, sem er prédikunarstarf hans. Og það er einmitt sakir þesis, að ég gerist svo djarfur að senda honum af- mælislkveðju með þessum hætti. Sr. Þonsteinn er prédikari, sem ékki er aðeins gagnlegur fyrir söfnuð sinn. Heldur er hann einn þeirra, sem hin evangeliska lút- henska ’kirkja lands vors má ekki við að mi&sa af. Rikisútvarpið, — hin hlutlausa stofnun, — hefur veitt prestum Reykjavíkur einka aðstöðu til þess að prédika í út- varp. Þessi ráðstöfun er engum greiði, hvorki prestum Reykja- víkur né hlustenduim og held- ur ekki prestastéttinni í land- inu. Útvarpið er stoínun, sem er dæmd til þess að Skaðast á allri einokun. Þessu veldur það, að ekkert tæki er eins vel til þess fallið að gera menn bera að veil- um sínum, og útvarpið. Það dregur fram veilurnar á sér- staklega áhrifaríkan hátt. Þess vegna er því lífsnauðsyn að dkipta eins oft um menn og mál- róm, og það frekast megnar. Það er tvímælalaust stórávinn- ingur, að sr. Þorsteinn er einn þeirra, sem þesisi merka stotfnun hefur útvalið. Prédikun hans kemur jafnan hlustendum þægi- lega á óvart. Hann er engum öðrum líkur. Auk þess eru pré- dikanir hanis hugsaðar að nýju og á óvenjulegan hátt. Hann er gæddur þeirri dýru gáfu, sem sjaldgæf er meðal íslendinga, að sjá hve ákamimt er milli dýpstu alvöru og þesis sem broslegt er. Við það bætist, að einlægni og heilindi blasa við hlustendum af því, er hann segir. En það sann- færir hlustandann og beinir að dýpri og tryggari leiðurn, en túlk un sérslkoðana og stefna megn- ar. Og það sem prédikun hans sannfærir um, er sannleiki fagn- aðarerindisins. Séra Þorsteinn er því mjög miikilvæg rödd í samkór presta höfuðborgarinnar, sem við hinir fögnum að heyra. Þess vegna vil ég, sem einn af prestum strjál- býlisins þakka honum við þetta tækifæri og óska honum til ham- ingju með afmæli hans og söfn- uði hans vil ég og þakka fyrir að hafa lagt hann til í sameigin- legri baráttu allra kristinna manna landsins fyrir framgangi Guðs ríkis. Sigurður Pálsson. Skjótra átaka þörf í vatnsvirkjunum — frá aðalfundi Sambands íslenzkra rafveitna steins á Ströndum norður og þá einlkom fyrir framkomu hans og hugarþel til þeirra, sem minna máttu sín í lífinu. Lýsir það gerð hans allri, án fleiri orða. Eftir að str. Þonsteinn gerðist Fríkirkjuprestur, reyndi fyrst verulega á hann sem prest og mann. Vandi þéttbýlisins er ann- a.r og meiri en strjálbýlisins. Hin mikla prédikunangkylda og aukaverk ásamt margvíslegri þjónustan verði einis konar allra starfakrafta prestsins og hefur þá hættu í för með sér, að Séra Þorsteinn Björnsson Fríkirkjuprestur 60 ára 1. júní. Alla stund í heiðri hár helgar bertnsikulindir vaki. Lifðu sæll þó sextíu ár séu horfin þér að baki. Kjartan Ólafsson. Þú ert í breytninni beztur, birtunni starf þitt er háð. Sextugi sómaprestur signi þig úkaparans náð. Lilja Bjömsdóttir. ÞEGAR sr. Þonsteinn var ungur menntamaður, var ekki óalgengt að heyra því fleygt, er menn völdu sér lífsstanf, að hver sá, sem hyggðist stunda prestsskap, gerði það eingöngu vegna þess, að hann hefði hvorki getu né hæfileika til annans. Vart þarf að eyða orðum að slíkri vitleysu, enda sannar kirkju- og samtíma- saga hið gagnstæða. Hitt er svo annað mál, að kinkjan hefur löngum komið auga á og hagnýtt sér hæfileika mianna, sem öðtrum hafa dulizt og er það hennar mikli stynkur. Ég nefni þetta hér vegna þesis, að slíkur orðrómur hafði tölu- verð áhrif í hópi menntamanna og almenning þess tíma, en einn- ig til að undirstrika staðfestu og köllun sr. Þorsteins til prests- stanfsins, sem hann ungur vígð- ist til þótt ýmsar aðrar leiðir hefðu getað staðið honum opnar. Þeir, sem eitthvað þekkja til prestsistarfsins hér á landi, vita, að það er ekki létt starf eða eftir sóknarvert til fjár og frama, en þeirn, sem gegna því af alúð veit- ist sá auður, sem ekki verður metinn til fjár. Sr. Þorsteinn er falslaus mað- ur og hjartahlýr, — einlægur og sannur þjónn Drottins, sem efa- laust hefur orðið mörgum sam- ferðamanni til blessunar. Hann fæddist 1. júlí 1909 í Miðhúsum í Garði. Foreldrar hans voru þau hjónin Björn Þorsteinsson síðar bryggjuvörður í Hafnarfirði, — stilltur maður og vandaður til orðs og æðis, og kona hans Pál- ína Þórðardóttir, sem ég man enn vegna höfðingssfcapar og fyrirmannlegrar framfcomu. Að afloknu hásikólaprófi vígðist sr. Þorsteinn aðstoðarprestur sr. Sveins í Árnesi og tók síðan við kallinu af honum, en árið 1943 var hann Skipaður sóknarprestur í Sandaprestakalli og þjónaði því, unz hann gerðist prestur Fríkirkjusafnaðarins í Reykja- vík árið 1950. Brátt bar á vinsældum sr. Þor- þjántuistam verði einis konair fjöldaframleiðsla. Efcfcert slíkt hefur hent sr. Þanstein. Öll prestsþjónusta fer honuim einkax vel úr hendi og þá alveg sér- staklega útfararathafnir. Maægar útfararræður hans eru hreinustu listaverk og mótast allar af alúð, nænfærni og ráðnum hug að gera hlut hins framliðna sem mestan, án þesis að sannleikanum sé mis- boðið. Engum manni er sama um það, sem um hann er sagt lífs né liðinn, og þeir, sem draga dár að útfararræðum presta, er hollt að minnast þess, að í lang- samlega flestum tilvikum er út- fararræða pestsins það eina sem um hvern einstakan er sagt oft að liðnu löngu og merku ævi- starfi. Sr. Þorsteinn er raunsann- ur og sterkur prédikari með heimspekilegan þankagang. Hann gerir aldrei tilraun til að vekja athygli á sjálfum sér eða máli sínu með ytri tilburðum, enda er sú afstaða í samræmi við hans heilsteyptu trú. Ég á þá ósk heitasta á sextugsafmæli sr. Þorsteins, að Fríkirkjusöfnuður- inn í Reykjavík fái sem lengst notið starfskrafta hans. Þá er söfnuðinum, sem mér er einfcar kær að fornu og nýju, vel borg- ið. Sr. Þorsteinn er kvæntur Sig- urrós Torfadóttur, sem verið hefur manni sínum góð kona og mikil móðir barna sinna. Ég saimgleðst fjölskyldunni allri af hjarta í dag og alla daga. Hannes Guðmundsson. Ath. Sr. Þorsteinn er að heim- an um þessar mundir. 27. aðalfundur Sambands ís- lenzkra rafveitna var haldinn í Reykjavík dagana 12. og 13. júní 1969. Fráfarandi formaður Guðjón Guðmundsson, skrifstofu stjóri, setti fundinn og minntist tveggja forystumanna í málefn- um sambandsins, er látizt höfðu á starfsárinu, þeirra Jakobs Guðjohnsen, rafmagnsstjóra, er var formaður sambandsins frá árinu 1961 þar til hann lézt og Baldurs Steingrímssonar deildar- verkfræðings, er átti sæti í stjórn sambandsins frá því 1961. Vék formaður þvínæst að þróun raf- veitumála í landinu á liðnu starfs ári sambandsins og sagði m.a.: „Síðasta ár hefur orðið raf- veitum landsins allerfitt, eins og mörgum öðrum aðilum í landi okkar. Rafveiturnar eru háðar atvinniuveguiraum og atvhnniu- ástandi á hverjum tíma. Sölu- aukning var all-langt undir með allagi og því raunveruleg tekju rýrnun hjá mörgum rafveitum. Samtímis varð veruleg hækkun á tilkostnaði, sér í lagi á efni vegna gengisbreytingarinnar haustið ‘67. Almennt hefur raf- veitunum gengið treglega að fá hækkaðar sínar gjaldskrár til þess að mæta þessum aukna til- kostnaði og innheimta tekna gengið tregar en oft áður. Allt hefur þetta skapað tímabundna örðugleika hjá rafveitunum. Eitt reiðarslagið skall svo enn yfir á s.l. hausti, ný gengisfelling, sem orsakar nýja örðugleika á þessu ári, enda munu margar rafveitur draga allmikið úr aukn ingum, sér í lagi umbyggingum á eldri kerfum sínum. Engin rafveita mun þó hafa orðið eins hastarlega fyrir barðinu á þess um tveim gengisfellingum og Raf magnsveitur ríkisins, því auk hækkunar á öllu sem framund- an er, orsakaði sú fyrri um 230 millj. kr. hækkun á erlendum skuldum og hin síðari um 275 millj. kr. eða alls um 505 millj. króna. Skyndiálögur af þessu tagi raska að sjálfsögðu öllum rekstr argrundvelli fyrirtækja, en ég ætla ekki að fara nánar út í þessa sálma að sinni. En ekki eru allar hliðar dökk- ar á okkar raforkumálum. Búr- fellsvirkjun þokast áfram og sér nú brátt fyrir endann á fyrsta áfanga. Með tilkomu henn ar er Suð-Vesturlandinu séð fyr ir nægri raforku fynst um sinn og jafnframt eru áætlanir um að hraða næstu virkjunarstigum í Þjórsá og er þá vonandi úr sög unni um. langt árabil allt, sem kalla má rafmagnsskort í þess- um landshluta, þar sem stærsti partur þjóðarinnar býr og vænt anlega fáum við að sjá þann draum rætast, að öll þau híbýli, sem ekki verða hituð upp með jarðvarma á þessu svæði, fái raf- magnshitun á viðhlítandi verði innan fárra ára. Því miður verður ekki hið sama sagt um aðra landshluta hvað orkuframleiðslumálin snert ir. Aðeins ein smá vatnsaflsvirkj un er í smíðum, Smyrlabjargar- árvirkjun í Suðursveit, rúmlega 1000 kw virkjun, sem væntan- lega verður gangsett eftir tvo mánuði eða svo. Alls staðar annars staðar í Jörð Góð jörð á Suður- eða Suðvesturlandi óskast til kaups. Veiði- aðstaða æskileg. Tilboð með sem gleggstum uppl. sendist afgr. hlaðsins fyrir 15. júlí n.k. merkt: „Jónsfjall — 8431". landinu er ástandið í raforku- framleiðslumálum slæmt og víða mjög slæmt. Vaxandi dísilorku- framleiðsla, sem er tilfinrnan- lega kostnaðarsöm eftir gengis- fellingarnar er alls ráðandi á þessum svæðum. Mörg þeirra verða að búa við hana eina saman, en önnur í samkeyrslu við fullnýtt vatns- orkuver. Hér þarf mikilla og skjótra átaka við, eigi íbúar landsins utan Stór-Reykjavíkur og nágrannasveita að sitja við sama borð og þeir í þessu efni. Hér þarf að vinna skipulega og markvisst að heildaráætlunium og skynsamlegri niðurröðun á framkvæmdum." í skýrslu stjórnar voru rak- in störf sambandsins á liðnu starfsári. Uninið var að ranrn- sóknum á hagkvæmni rafhitun- ar húsa og gefið út rit eftir Gísla Jónsson, rafveitustjóra, þar sem gerður er samanburður á rafhitun og hitun með olíu í einbýlishúsum, og gefnar út leið beiningar um safnhitunarkerfi. Fulltrúi sambandsins sótti mót um rafhitun, sem haldið var á vegum UNIPEDE. alþjóðasam- taka rafveitna í Berlín. Tillögur nefndar um tákn- myndir til notkunar á raflagna teikningum voru sendar Iðnað- armálastofnun Islands með ósk um að gefinm verði út íslenzkur staðall um táknmyndir á raf- lagnateikningum. Hefur Iðnaðar málastofnunin þegar skipað sér- staka nefnd til að undirbúa út- gáfu staðalsins. Sambandið veitir að venju að stoð við að undirbúa kynnis- ferðir einstakra starfsmanna raf veitna og virkjana til Norður- landa og annarra landa í Ev- rópu og hlutu starfsmenn tveggja rafveitna styrk úr kynnisferða- sjóði sambandsins til slíkra ferða. Fulltrúar sambandsins tóku þátt í samstarfsfuindi norræniu rafveitnasambandanna, sem hald inin var í október sl. í Köge i Danmörku og sambandið á full- trúa í norrænni nefnd, sem vinn ur að tillögugerð um gæðamat á rafmagni. Ný lög fyrir sambandið voru samþykkt á aðalfumdinuim og verður samkvæmt þeim fjölgað í stjórn sambandsins úr 5 mönn um í 7 menn, og nýjar reglur um atkvæðafjölda hvers aðalfé- laga taka gildi. Á fundinum voru auk venju- legra aðalfundastarfa fluttar skýrslur nefnda, sem starfað höfðu milli aðalfunda, og flutt erindi um rafveitu- og virkjana mál. Glúmur Björnsson, skrif- stofustjóri, flutti erindi um end- urmat veitukerfa rafveitna, Hauk ur Pálmason, yfirverkfræðingur flutti erindi um dreifingarkostn að rafmagns í veitukerfum raf- veitna og dr. Gunnar Sigurðs- son, yfirverkfræðingur, flutti er indi um virkjun Tungnár við Sigöldu. Þátttakendur í aðalfundinum fóru í heimsókn í Álverksmiðj- una í Straumsvík og að fundi loknum var farið í skoðunarferð að_ Búrfellsvirkjun í Þjórsárdal. í stjórn Sambands islenzkra rafveitna eiga nú sæti Aðal- steinn Guðjohnsen, rafmagnis- stjóri, sem kosinn var formaður, Eiríkur Briem, framkvæmda- stjóri, Gísli Jónsson, rafveitu- stjóri, Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri, Jóhann Lindal, rafveitustjóri, Knútur Otterstedt rafveitustjóri og Kristján Arn- ljótsson, rafveitustjóri. Vara- menn í stjórn eru þeir Hjalti Þorvarðsson, rafveitustjóri, og Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.