Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 25
MOROUN'BUAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚUÍ 1960 25 (utvarp) • þriðjudagur • 1, JÚLÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurf regnir Tónleikar, 7:30 Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar, 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar, 9:15 Morgumstund barn- anna: María Eiríksdóttir segir sögu sína af „Sóleyju og Tóta“ (6) 9:30 Tilkynningar Tónleikar, 10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregnir, Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynning ar 12:25 Fréttir og veðurfregnir, Tilkynningar 12:50 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Hugrún skáldkona talar um Al- exander Duff, son skozku dal- anna: — fyrsta erindi. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Rúdigers Piskers leik ur fjögur lög. Roger Wagner kór inn syngur lög eftir Stephen Fost er Lavagnino stjórnar flutningi á eigin lögum. Sverre Kleven, Hans Berggren o.fl. syngja og leika norsk lög. Victor Sil- vester og hljómsveit hans leika lagaflokk eftir Rodgers. 16:15 Veðurfregnir Óperutónlist: „Samson og Deiia" eftir Saint-Saéns Risé Stevens, Jan Peerce, Robert Merrill, NBC-sinfóníuhljómsveit- in og Robert Shaw kórinn flytja atriði úr óperunni. Stjórnandi: Leopold Stokowski. 17:00 Fréttir Kammertónleikar Félagar f Vínaroktettinum leika Klarínettukvintett i h-moll op. 115 eftir Brahms. Victor Schiöler leikur á píanó Intermessó í Es- dúr op. 11 nr 1 eftir Brahms 18:00 Þjóðlög Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand mag. flytur þáttinn 19:35 Hvað er lýðháskóli? Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi skólastjóri flytur erindi 20:00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir 20:50 „Þegar timinn lék á mig“, smásaga eftir Einar Loga Ein- arsson Höfundur flytur 21:30 Sinfóníuhljómsveit fslands leikur i útvarpssal Stjórnandi Páll P. Pálsson a „Vínarblóð", vals eftir Johann Strauss b Ungversk rapsódía nr 2 eftir Franz Liszt 21:30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson sér um þátt- inn 22:00 Fréttlr 22:15 Veðurfregnlr Fianómúsik: Vitya Vronsky og Victor Babin leika f jórhent a „Barnaleiki" svítu eftir Bizet b Tilbrigði eftir Lutoslawski um stef eftir Paganini. 22:30 Á hljóðbergi „Maðurinn sem hlær“: Þýzki at- vinnuhermaðurinn Kongo-MUller segir frá 23:20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok ♦ miðvikudagur * 2. JÚLÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar 7:30 Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn 8:00 Morgunleikfimi Tónleikar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8:55 Fréttaágrip. Tónleikar, 9:15 Mongunstund barnanna: María Eiriksdóttir heldur áfram sögu sinni af „Sóleyju og Tóta" (7) 9:30 Tilkynningar, Tónleikar 10:05 Fréttir 10:10 Veðurfregnir Tón- leikar, 11:00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynning ar, 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12:50 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Hugrún skáldkona segir frá Alex ander Duff, syni skozku dalanna: — annað erindi 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Hljómsveitir Herbs Alperts, Mic haels Danzingers og Helmuts Zac hariasar leika. The Foundations, Dave Davis, Donovan, The Kinks Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og Savannatríóið syngja 16:15 Veðurfregnir Klasslsk tónlist Grace Bumbry, Anneliese Roth- enberger, útvarpskórinn og Ge- wandhaushljómsveitin í Leipzig flytja atriði úr óperunni „Orfeusi og Evrýdísi" eftir Gluck: Václav Neumann stj. Rita Gorr syngur úr „Alceste" eftir Gluck 17:00 Fréttir Norsk tónlist Arthur Rubinstein og RCA-Vict or hljómsveitin leika Píanókon- sert í a-moll op. 16 eftir Grieg: Alfred Wallenstein stj. Ferdín- and Meisel og Sinfóníuhljómsveit Berlínar leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Svendsen Adolf Guhl stj. 17:45 Harmonikulög Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Tækni og visindi Hjálmar Sveinsson verkfræðing- ur talar um aðdraganda Appollo lendingarinnar á tunglinu 19:50 Einsöngur i útvarpssal: Sig- ríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Brahms. Jónas Ingimund arson leikur á píanó. Áður útvarpað 3. apríl a Jungfráulein, soll ich mit euch gehn? b Och Moder, ich well en Ding han. c Feinsliebchen, du sollst mir nicht barfuss Tale d Da unten im Tale e Wiegenlied f Wie Melodien zieht es mir g Madchenlied h Sapphische Ode 20:10 Sumarvaka a Sjúka skáldið á Ólafsvöllum Rapnar Jóhannesson cand. mag flytur erindi um séra Jón Þor- leifsson og les eftir hann bundið mál b Alþýðulög Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur: Þorkell Sigurbjömsson stj. c Svipmyndir úr Austfjarðaför Þorsteinn Matthíasson flytur fyrsta ferðaþátt sinn d íslenzk lög Þjóðleikhúskórinn syngur Söng stjóri: Dr. Hallgrímur Helga- son. 21:30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (16) 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman Ólafur Jónsson les þýðingu sína (10) 22:35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi 23:15 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok J 1 Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Fellunum, 3. hluta, í Breiðholtshverfi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3 000.00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. júlí n.k. klukkan 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485. Múrarar — húsbyggjeodur Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: SAND OC MÖL í steypuna. Pússningarsand bæði grófan og fínan. S KELJASAND til fóðurs. áburðar eða fegrunar. Fyllingarefni í götur og grunna. Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði. BJÖRCUN HF. Vatnagörðum — Sími 33255. Einbýlishús nýtt, í Árbæjarhverfi til sölu. Á einni hæð 4 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, bað og þvottahús. Bilskúr 40 ferm., girt lóð. Hagkvæm lán fylgja. Laust til ibúðar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl., símar 13243 8i 41628. Beinform SeihStþjmpf; mmmá irschönt Hudson Kaupmenn — kaupfélög HUDS0N sokkar og sokkabuxur bæði 20 og 30 den afgreiddar næstu daga. Vinsamlegast endurnýjið eldri pant- anir. Ileildsölubirgðir. Dov/d S. Jónsson & Co. hf. sími 24-333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.