Morgunblaðið - 23.07.1969, Síða 20

Morgunblaðið - 23.07.1969, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú færð góSar fréttir £ dag. Nautiff, 20. apríl — 20. maí. Vertu rökfastur £ dag, þótt þig langi að láta hugann reika. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Reyndu að fá einhvern til að hjálpa þér með erfiðisverkin heima hjá þér. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Nú fer þér fyrst að verða eitthvað ágengt, en óvíst er, á hvern hátt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þcgar þú hefur ákveðið að láta hlutina ganga hljóðlega fyrir sig, fer allt að verða ljósara. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að komast i ný sambönd i dag, og Ijúka mörgum verk- um og reyndu svo að fara i smáferðalag. Vogin, 23. september — 22. október. I dag skaltu ekki gefa neina skýringu á athæfi þínu. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Ef þú hefur tekið of mikla áhættu, verður þér mjög órótt, þar til er hættan liður hjá. Bogmaffurinn, 22. nóvember — 21. desember. Láttu berast með straumnum, því að engar áætlanir standast. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Skrifaðu i dag og skemmtu þér við tómstundaiðju. Pantaðu þér farmiða og sjáðu um farartæki, ef þú átt þau. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Snertu ekki við sparifénu. Þú getur haft gagn af ráðamönnum, ef þú vilt bara vera almennilegur við þá. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú og makinn verðið dálitið heppnir fyrri hluta dags. Vertu að heiman. þeir gátu séð niður á þilförin á skipunum. — Ef þeir ná í mig meðan ég er að snuðra, þá getur þú alltaf náð í lögregluna í snatri. — Mér líkar þetta ekki. Ég aetla að ná mér í kíki, til þess að geta haft auga með þér héðan. Allt i einu greip Pont í hand- legginn á Tucker og hálfsneri bakimu á honum að skipimu. Það var orðin hreyfing um borð í Ustica og Tucker hálf huldi and litið á sér með hendinmi. Pont sagði, og var mikið niðri fyrir: — Sérðu stóra mamninn í ljósa jakkanum og með Panama hattinn? Það er Capelli. Littu vel á hann, þá er engin hætta á, að þú gleymir smettinu á honum. — Nei, ekki aldeilis. Það var sá bölvaður fantur, sem sprengdi upp flugvélina, þar sem áhöldin mín voru innanborðs. Tucker gat ekki litið af Cap- elli. Það voru tveir aðrir menn 'hjá honum, en samt var það Capelli, sem dró að sér alla at- hygli hans. Jafnvel í þessari fjar lægð fann Tucker, að þama var sterkur persónuleiki. Þó var ekkert í göngulagi hans, hreyf- ingum, sem voru silalegar, né heldur seinlátlegu tali hans, sam dró að sér atíhygli Tuckers, né heldur meðvitundin um, að þarna var maður, sem var nógu samvizkulaus til að sprengja upp heilt flugvélarhlass af fólki. Og heldur ekki vitundin um, að maðurinn, sem hafði að nokkru leyti mistekizt væri nú að reyna að koma öllu í lag aftur, með því að koma fyrir kattamef því fólki, sem hafði sloppið og kynni að geta komið þeim í vandræði. — Hann er hræðilegur, finnst þér ekki? sagði Tucker og var emn að horfa. — Já, það hræðilega er, að svona maður er gjörsamlega sam vizkulaus. Hanm lifir þessu eina lífi, sem hann hefur nokkum tíma þekkt. Capelli er ekki með nein uppgerðarlæti. Tucker hristi nú af sér þessa deyfð sína. — Hvernig eigum við að snúast við honum? — Langar þig enn í þessi á- höld þín? Tucker tók eftir hreimnum í rödd Ponts Frakkinn var að gefa honum tækifæri til að losna af önglinum, án þess að þurfa neitt að skamimast sín. Pont þekkti á hann. Tucker hikaði nú ekki. — Já, nú skulum við haf- ast eitthvað að. Pont kom sér fyrir hærra uppi, lengra frá snekkjunnd, það- an sem hann gat séð vel yfir Skutinn á henni, en úr þeirri átt mundi Tucker koma. Einhver maður var alltaf á verði við landgöngubrúna og ein stöku sinnum sá hann örnnur lifs- mörk, þegar einihver af áhöfn- inni birtist sem allra snöggvast. Gegn um kíkinn, sem hann var nýbúinn að kaupa, hafði hann nú gott útsýni yfir snekkjuna. Svo sneri hann kíkinum að sjón- um, til þess að reyna að sjá ein- hverjar loftbólur, sem gæfu til kynna, að Tucker væri að koma upp. Hann gætti þess að vera ekki of langt burtu, en hélt á- fram að stara, og hafði föt Tuck ers samanvafin við fætur sér. Hann for að hugsa, að merki- legt væri það, hve vel þeir ynnu saman, eftir svo stutt kynni. Nú var honum fyrir öllu, hvemig færi fyrir TuCker, og nú var hann farinn að halda, að Eng- lendingurirm væri ekki að þessu i ábata- eða hefndarskyni, enda þótt hann efaðist um, að haran mundi nokkum tíma viðurkenna það. Tucker átti hægt með að synda í skipakvínni. Sjórinn var nú tekinn að hitna og orkaði á lik- ama hans eins og smyrsl, og dró úr verkjumum í sárunum og mar- blettunum, og eins stirðleikanuim í bakinu, þrátt fyrir kútana, sem festir voru við það. Hann hélt áfram að hreyfa limina, en þótti það bara verst, hve sjórinn var gagnsær, og vonaði, að ekki sæ- ist móta fyrir sér ofan frá. Hins vegar var honum sama um loft- bóluirnar, því að alltaf var ein- hver hreyfimg á sjónum hvort sem var, og nú tók hann að nálg- ast skutimn á Ustica. ' -3? Það sem hann ætlaðist fyrir var hættulegt, en við roann eins og Capelli dugðu emgin vettlinga tök. Að öðrum kosti slyppi hann frá þessu, og það gat Tucker ekki hugsað aér. Heldur vildi hamn fást við þetta einm, enda þótt Pont væri með alla ráð- snilldina og einbeiitnina, þá varð hann nú að vinna upp á eigin hönd. Hamn horfði á þaravaxinm hafn- arvegginn og nú kafaði hann dýpra, allt þangað til þaratægj- urnar gripu í fæturma á honum. Nú dró úr birtunni og hann á- lyktaði, að skugginn væri af skrokkmum á snekkjunni. Hann tróð marvaðann og mjakaði sér inn undir kjölinm, tók eftir stóru skrúfuimnd og mjakaði sér fram- hjá hemni. Síðan synti haran fram rmeð endilöngum skipsskrokkn um og undraðist hve hreinn hann var. H-anm synti yfir að kvíarveiggmum, sem var skán- aður og óhreinm, en fastur fyrir undir þaranum. Tréhæll var á veggnum og á honum hékk kað- allykkja, til hlífðar skips- Skrokkmum. Tucker kom nú úr kafimu og reif af sér muninihlífina og gler- augun. Árn þess að vera að hugsa um nokkuð sérstakt, beið hann eftir tækifæri, og það leið heldur ekki á löngu áður en það bauðst. Kaðall hékk niður frá einmi vimdunni í landi. Hann máði ekki niður í vatnið en þó var auðvelt að ná til hams. Hann tók nú af sér kútana og batt þá í þennan kaðal og stakk sundfitj- unum í hmútinn á kaðlinum. Síð- an greip hann í kaðalinn og tók að draga sig upp. En þetta varð erfiðara en hann hafði búizt við. Flugslysið hafði farið illa með hann og þá höfðu þessir tveir dagar í sjúkra húsimu ekki bætt úr skák. Einn- ig vissi hamn, að Pont hlyti að vera áhyggjufullur, þar eð haran sá ekki iengur til hans. Eftir því sem hann klifraði upp, sá hann skipsskrokkinm betur og nú sá hanm landgömgubrúna. Hanm gat líka séð efri hlutanm af varð- manminum og, sem meira var: hamn sneri að honum og laut höfði, líkast því, sem hanm væri að skoða eitthvað, sem hann var með í hömdumum. Tucker var að n-okkru hulinm af stólpamum, en vissi hins vegar, að það mundi etoki nægja, ef mað urimn liti beimt á hann. Hanm beið stundarkorm enm. Maðurimm var enm að horfa á það, sem hanm var með í höndumum. Nú varð hamn eitthvað að hreyía sig, því að kraftamir voru á þrot um. Hann spyrnti fótum við Skipsskrokkinm, en hafði srtöðúgt auga á varðmanmiraum, en tók síðan að klifra upp. Þegar hanm kom á hæð við þilfarið, greip hamn í handriðið. Þannig hékk hann á Skipssíðumni, og hugg- aði sig að minnsta kosti við það, að varðmaðurinn gat ekiki lerag- ur séð fingurma á honum, og nú gæti Pont líka séð til hams. Þrátt fyrir þreytuna neyddist TuCker til að þumlunga sig áfram hangandi á höndunum, fyrir skut inn á skipinu og nú var hann úr sjónmáli frá varðmanminum. En dytti hann í sjóinn mumdu Skvetturnar undir eirns vekja at- hygli varðmamnsims. Honum fanmst handleggirnir vera alveg að slitna af sér, em það var þó skánra en láta taka eftir sér, svo að hanm hélt áfram að brjótast svona áfram með gal- opinm mumninm en sleikti á sér varirnar öðru hverju. Smám sam an dró úr ferðimnd, en hann varð einhverm veginn að komast yfir á hitt borðið. Þegar hanm leit niður fyrir sig, sá hann, að hanm var þarna í talsvert meiri hæð frá sjó, en hanm hafði gert ráð fyrir, en nú sá hanm jafmframt að hann vair komimm framlhjá gyllta nafmimu við skut skipsdms, en undir því stóð „Napoli”. Nú fór hamn að velta því fyrir sér, hvort yfirbyggimgin m-umdi geta h-ulið sig fyrir varðma-nminum. Hann brölti skjálfandi nið-ur á þilfarið, og þótti-st nú vera alveg varnarlaus. Hanm hallaði sér upp að handfriðimu og þenr- aði það mesta af fótunum, því að hanm vildi síður láta eftir siig fótsfxir. Heit sólin hafði þegar þurrkað haran að raofekru og nú lak ekki lengu-r úr buxunum hams. Hamm horfði í áttina, þar sem hamn bjóst við að Pomt væri og veifaði hendi sem snöggvast, því að hamn gat ímyndað sér hræðslu félaga si-ms að sjá hanm kominm um borð — því að þetta hafði ekki verið umtalað fyrir- fram. Þairma virtist emgirnn vera um borð, auk varðmanmsins, en þó vissi hanm, að niðri mundu eim- hverjir vara að vinma í eldhús- imu, vélarúmimu, eða við að tafca til í káetunu-m. Þetta virtist allt vonlaust og ómögulegt, en nú var hann hingað kominm . . . Hanrn gægðist imn um glugga og sá þilfansíkáeturnar og er harnn kom lemgra, sá ham-n bar, sem þó var ekki opimn, einmig lítiran danssal, mieð hljómsveitar- palli í öðrum eradanum. Haran var fljótur að átta sig á öllu skipulagimu ofanþilj-a. Þeir memn, sem kynnu að vera um borð voru allir neðamþilja, en þangað varð hanm eimmitt að fara, ef nokkiurt gagn ætti að verða af þessu ferðadagi hams. Ur stuttum gamgi, sem lá þvert yfir Skipið, sá hanm varðmammmn við landgöngubrúna, en flýtti sór að hopa á hæl. Maðurinm var að tálga eitthvað. Tucker neytti þessa tæikifær- is og þaut yfir bilið milli þeirra, en leit síðan aftur til varðm-anms- iiras. Emgim hireyfirag vair á hom- um. Hamn opraaði fyrstu dymar, sem hamn kom að, þaðan sem stigi lá niður í skipið, og gekk djarflega inm og hljóðlega niður stigamn. Á miðri leiðinmi niður hrökk hamn við, er hanm heyrði hratt fótatak niðri. Áður en hann feragi flatt si-g uipp að veggnum gekk maður í hvítum jakka fram hjá niðri, án þess að líta við. Tucker beið og hélt niðri í sér andanum, áðu-r en hamn hélt leng-na áfram. Hanm rninnti stöðugt sjálfam sig á það, að Pon-t var í la-ndi, og yrði hon- um til halds, ef eitthvað færi úrskeiðis. En þar sem hamn sjálf ur var um borð í skipinu kæmi það nú að heldur litlu gagni, nánar aðgætt. Gangurinn með teppinu á gólf inu var mamnlaus, þegar hanm kom þangað. Haran gekk inm um næstu dyr, og inn í allstóra ká- etu með rúmum í, em það voru ekki slíkar káetur, sem hanm var að leita að. Hann reyndi allar dyr þama til hægri og vimstri og komst að þeirri niðu-rstöðu, að þarma væru ekki margir far- þegar í þessari ferð, því að snyrtiborð sem þarn-a voru geymdu enga persónulega hluti. Skipið hlaut að hafa verið meira en hálftómt — þetta hafði verið verzlumarferð hjá því — eins og hann reyndar hafði þegar getið sér til. Það var ó-hugnanleg kyrrð þarraa um borð. Tucker var far- imn að vemjast litlu smellumum í læsingumum, enda voru þeir einu hljóðin, sem þarna heyrð- ust, að umdantekirani suðummi í vélumum aftur í, em það var eims og hver anmar sjálfsagður hlut- ur um borð í sfeipi og heyrðist því ekki. En þegar hanm var komiran miðskips, tók leitin að verða áramgursríkari. Þarna famn hamn spilasal, með yfir- breidduim borðum og spilahjól- um, anraað þar sem innsiigluð spil lágu í hrúgum, lítimm bar, reyk- Skála og gang. Enm hafði hamm emgan borðsal séð, né heldur eld hús, svo að það hlaut að vera ammað hvort lengr-a frammí eða þá miðri. Það var sýnilegt, að Capelli lagði mesta áherzlu á það, sem stóð hjarta hams rnæst. En hann átti enm óséð eftir- tektarverðasta herbergið. Það fanm Tucker við endanm á litl- um þvergangi út frá aðalganig- inum, þar sem aðeins var ein hurð. Fyrst vildi hún ekki opn- ast, en þá tók haran eftir því, að hurðin gekk út en strax imnan við hama var önnur hurð, sem hairan opmaði varlega og sem minnst í einu. Káetan virtist manmtóm, svo að hamn gekk þar imn en lokaði á eftir sér ytri hurðimni. Þetta var líkast stjórn- arherbergi. Ljósmyndir af bygg- imgum og verksmiðjuim voru á veggjunum og Tuoker lét sér detta í hug, hvort þetta væru eimhver af himum löglegu fyrir- tækjum Capellis. Þarraa var langt sporöák j ulaga borð úr r-auðaviði með eiraum tólf stól- um í krimg en við endanm var eiras konar hástóll, en vel útbú- imn bar var í einu horninu, og gluggi m-eð tvöfaldri rúðu veitti útsými yfir höfmiraa. Undi-r glugganum, allan vegg- inn á enda, var setbekkur með geymslu í, klæddur leðri en úr rauðaviði að framan. Tucker reyndi að lyfta sætinu og fanm, að það opnaðist auðveldlega, og var í fimm hlutum. Undir því voru björgumarvesti og vatna- heldir rafgeymar, ljósker og björgumarfleki, sem hægt var ^ð leggja saman. Það var sýnilegt, að Capelli ætlaði að vera við öllu búimn, ef eitthvað kæmi fyr ir undir miðjum fu-ndi. Þarna voru tveir skápar, frá gólfi til lofts, en þeir voru læstir og Tucker gerði enga tilraum til að oprna þá. Það var eragin hætta á, að Capelli geymdi mein leyndar- mál í herbergi sem allir gátu komizt in-n í, þótt ekki væri mema menn úr sikipshöfn hams sjálfs. H-anm tók eftir nýtízku- legum járnskáp, sem var felld- ur inm í vegg, m-illi ljósmynda af verksmiðjum, en hanrn efaðist um, að imnihald h-ams gæti va-kið mokkurn álhuga hjá honum. Ef Ca pelli geymdi einhver leyndarn-ál í járraskáp muradi sá skápur sjálf ur vera vandlega falinm. Þarma voru emm eimar dyr og hanm sá, að þær lágu að þvottaherbergi. Ef hægt væri að hlusta á það, sem fram fór í þessari káetu, mætti heyra sitt af hverju, hugs aði Tucker méð sér. Það var tilgangslaust að leita þarn-a frekar, því að óhugsandi var að komast yfir allt skipið og hamn gat heldur ekki treyist á heppni sína. Hamm var svo nið- ursokkimn í þessa leit sínia, að haran hafði n-æstum gleymt því, að han-n var stadd-ur á hættu- svæði. En mú varð hanm að kotm- asit burt og þá greip hamn aftur óvissan og hræðslan. Han-n opnaði ytri hurðina nægilega til þess að sjá eftir öllum garaginuim, en síðam stedig hamn djarflega út og lokaði báð um hurðunum á eftir sér. Ekki hefði hanm getað sagt, hvers- vegma þessi varkármá greip hainm svo skyndilega, en hann flann að- eims, að allar taugar ha-ns voru spemmtar og honiuim leið illa. Horauim datt fyrst í hug að spemmtar og að homum leið illa. hlaupa aftur í skut og stinga sér þar fyrir borð. En þess í stað gekk harnn að aðalganginum og gægðist fyrir hormið. Hanm viar vamur að tafeia vel eftir öllum smáatriðum og nú sá hann, að lykill stóð í einni hurðinni þainnia í ganginuim. Enda þótt þetta væri ein þeirra hurða, sem hanm hafði etoki opraað áður, hafði hamn tökið eftir því, að emgimin lykill stóð í henmi, þegar hann gekk framhjá henmi í fyrra Skiptið. Eimhver hiaut að vera þar inni og sá hinm sami mundi koma út aftur. Og það var löng vega- lemgd eftir gangiraum og að stig- anium. TuCker læddist yfir gamig imn, þrýsti sér upp að veggnum, rétti síðan út hönd og máði til lýkilsims. Hamn var rétt komi-nm að honium, þegar -hurðim tók að opm-ast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.