Morgunblaðið - 09.08.1969, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1969
13
Larissa Daniel
Larissa Daniel er grannvax-
in, dökkhærð kona, 38 ára göm
ul. Dökk augu undir mikil-
úðlegum augnabrúnum og tvær
djúpar hrukkur frá nefi niður
að munnvikjum setja mikinn
svip á andlit hennar.
Hún er lágmælt, en setninga
skipun hennar er ljós og bex
vitni uim gáfur og menntutn.
Hún er túlkur og hefur eins
gott vald á ensku, frönsku,
pólsku og tékknesku og á móð
urmáli sínu, rússnesku.
Nú dregur Larissa Daniel
timbur til sögunarmyllunnar í
litla bænum á bökkum Cbuna-
fljótsins í Síberíu .Vinn-an er í
því fólgin, að draga tveiggja
metra langa trjábúta utan úr
garðinum inn í sögumarverk-
stæðið. Viðurinn er þyngri en
eðlilegt er, því hann hefur leg-
ið í snjónum og dregið í sig
vatnið, en hún getur ekki feng-
ið aðra vinnu, þó erfiðið sé að
ganga af henni dauðri. Hún létt
ist óðuim og þjáist af magasári
og lifrarsjúkdómi.
MIKIL YFIRSJÓN
Frá sjónarhóli valdhafanna í
Kreml er glæpur Larissu Daniel
alvarlegur. Þvert ofan í bann
þeirra skrifuðu hún og Alex-
ander Ginsburg s-kýrslu um rétt
arhöldin yfir manni hennar, rit
höfundinuim July Dan-iel og vini
hans Andrei S-inyavsky.
Larissa heimsótti mann sinn
eftir að hann hafði verið flutt-
ur til einangrunarbúðanna í
Potma í Úral. Þegar hún kom
July Daniel
aftur til Moskvu, sagði hún
vestrænum fréttamön-nium að
hann væri mjög þjáður. Hann
hafði farið í hungurverkfall
ásamt nokkrum öðrum föng-um
til að berjast fyrir réttind-um
sínum gagnvart stjórn búðanna
Larissa tók lí'ka þátt í rnó't-
mælaaðgerðunum á Rauðatongi
25. ágúst síðastliðið ár, gegn
hernámi Tékkóslóvakíu —- 31.
dese-miber var hún flutt í útlegð
ina í Síberíu, en áður var henni
haldið í tv-o mánuði í Lefortovo-
fangelsinu Moskvu, með-an
hún beið eftir d-ómi fyrir afbrot
s-ín ge-gn þjóðinni.
HÚN ER ÖRMAGNA EN
NEITAR ÞÓ
Þegar Larissa kom til Chuna,
hafði hún en-gan stað til að búa
á. Fyrstu næturnar varð hún
að hínast í óupphituðtuim klefa
í fangelsi staðarins.
Hún hafði enga atvinn-uimögu
leika sem túlkur eða kennisl-u-
kona. Síðan á keisaratímiabil-
inu h-afa rússnesk yfirvöld ekki
leyf-t útlögum að kenna, því að
villutrúarsjónarmið þeirra geta
haft áihrif á börnin. Engin þörf
var fyrir þýðingar. Herstjórn-
in á staðnum lét h-ana hafa
vin-nu við sögun-anmylluna.
Frá því í janúar þar til í
apríl vann þessi grannvaxna
kona erfitt karlmannsverk.
Fjóra vetrarmánuði erfiðaði hún
m-eð þunga trjás-tofna og þegar
freðmýrarnar fóru að grænka
um vorið, sagði læknir staðar-
ins við hana — Ef þér haldið
áfram, verð-ur það þinn bani.
Hún fór til he-rstjórnarinnar,
og sagði þeim frá úrskurði lækn
isins og bað um aðra vinn-u.
Hún vissi að pósthúsið á staðn
tim vantaði sendil. Þó póstpok-
arnir væru þungir þurfti ekki
að bera þá út nem-a annan
hvern daig og Larissa hélt að
viinn.an mundi verða léttari en
í sögunarmyllunni. Til vara bað
hún um vinnu við að setja sam
an glugga, þó það væri ekki
held-ur létt, var það innan
dyra.
Herstjórnin neitaði báð-um um
sóknunum.
Vinir hennar, sem heimsótt'u
hana frá Moskvu, urðu ske-lf-
ingu lostnir yfir útliti hennar,
og báðu hana að h-efja ekki
vinn-u á ný við sögunarmyll-
una. Þeir buðu henni að styrkja
hana eins og þeir höfðu áður
gert, er þeir keyptu lítið hús í
EFTIR FRANK
ESMANN JENSEN
Fyrir skömmu
flúði rússneski
rithöiundurinn
A. Kuznetsov
irú heimulundi
sínu. Þettu
örvæntingurfullu
tiltæki huns er
uðeins eitt dæmi
um útökin milli
rússneskru
menntumunnu
og hins
ufturhuldssumu
kommúnistisku
þjóðfélugs
Chuna, gem hún býr nú í Lar-
issa sagðli nei.
ÞAU BERA VITNI
Til að Skilja þetta nei, verð-
ur maður að gera sér ljóst, að
Larissa, July Daniel, Ginsburg,
Litvinov og margir aðrir bar-
áttuimemn fyrir a-uknum mann-
réttinduim í Sovétríkjun-um hafa
kosið að bera vitni:
Um Sinyavsky og Daniel,
sem voru dærndir fyrir fjórum
árum fyrir að hafa látið birta
óhæf verk á Vesturlöndum. í
þei-m fó-lst gagnrýni á rús'sneskt
þjóðskipuilag. Málið endaði á
því, að Sinyavsky fékk frem-
ur mildan dóm, en July Daniel
var sendur í einangrunarbúð-
irnar í Fotma. Þar kom í ljós
að málaferlin voru upph-af langr
ar baráttu milli rússneskra
m-enntamanna, sem studdir voru
af hópum þjóðernissinma og
hins staðnaða skriifstofuvalds
kommúnistaistjórnarinnar.
Um méllið gegn Ginsburg
og Galenskov, sem voru dæmd
ir fyrir að h-afa skrifað og rit-
stýrt hinu leynilega tímiardti
„Phioenix 66“ og skýrsluinni um
málið gagn Sinyavsky og Dani-
el í Potmia-búðunum. Þar er
hann einn af helztu hvata-mönn
uim hung-urverkfallanna og ann
arra mótmælaaðgerða gegn
valdamisbeitingu fangabúða-
stjórnarinnar.
Um Kihaustov og Bukov-
sky, sem voru dæmdir fyrir að
hafa skipulagt mótmælaaðgerð-
ir vegna handtöku Ginsburgs
og Galenskovs.
Um Litvinov, Larissu Dani
el og fleiri, sem dæmd voru fyrir
mótmælaaðgerðir gegn hernám-i
Tékkóslóvakíu. Látvinov er eðl
i-sfræðingur og eftir að hann
var sendur í útlegð, hefur hann
starfað sem rafvirki í kolanámu
á Ohita-svæðinu. Vinir -hans í
Moskvu segja, að þe-ssi 31 árs
gamli upphlaupsmaður stan-di
sig mjög vel. Hann er við góða
andlega og líka-mlega heilsu og
vehkamennirnir í ná-munni dá
hann og virð-a.
Um rithöfundinn Anatóly
Maröhentoo, sem var dæmdur op
inberlega fyrir að hafa gengið
fram hjá starfsreglum þjóðar-
innar. En var raunverule-ga
handtekinn á laun og sendur
til Potma fyrir að h-af-a tekið
þátt í -mótmælaað-gerðum gegn
hernámi Tékkóslóvakíu. Einnig
fyrir að hafa látið handritið af
bókinni „Vitni-sburður minn“ um
lífið í einangrun-arbúðunum ber
as-t mi-lli bótomenntalega sinn
aðra manna í Moskvu.
— Um stúdentana Gendler,
Kradhevsky og fleiri, sem voru
dæmdir í Leningrad fyrir að
hafa vestrænar bætour undir
höndum.
Um rifhöfundinn A. Kuz-n
etsov, sem forðaði sér meðan
hann var í heimsókn í London.
Hann hafði áður verið gaign-
rýndur fyrir bók sína Babi Yar,
sem lýsti fjöldamorðum nazista
á úkrainúkiuim Gyðingum. Sam
kvæimt ritdómum lagði hann of
milkl-a áherzlu á þátt Gyðiniga í
har-mleiknium. Sem rifhöfund-ur
stóðst hann þó gagnrýnina og
komst jafnvel svo langt, að vera
skipaður í ritstjórn tímaritsins
„J-unost". En þaðan hafði starfs
félagi hans, Jevtushenko, verið
rekin stkömmu áður. Gagnrýn-
in á Kuznetsov byrjaði aftur,
þegar handritið að bók hans
„Blossinn“ var birt. Að sögn
ritdómenda Íýsti hún aðeins nei
kvæðurn hliðum á lífinu í Sov-
étríkju-num. Þá var Kuznetsov
orðinn ruglaður af áreitni yfir-
valdanna o>g vonsvikinn vegna
hernáms Tékkóslóvakíu og
ákvað að flýja.
Þetta fólk álítur að rússn-
eska þjóðin geti aðeins losn-
að undan harðstjórn kommún-
ismans, með því að varpa frá
sér óttanum við Stalínstíma-
bilið. Það von-ar, að geta orðið
öðrum til hvatningar með því
að sýna kjark og skapgerðar-
styrk og neita að skipta u-m
skoðun, þrátt fyrir andlegt og
lí'kamlegt álag.
Þess vegna sagði Larissa nei.
Þess végna neitaði July Daniel
betri m-eðferð, þegar hann á sín
um tíma kom til Potma. Þess
vegna yrkir hann stöðuigt og
lætur smygla kvæðunum til
vin-a í Moskvu, sem fá þa-u öðr-
um vin-um, sem fá þau. .. .
ÚTGÁFUFYRIRTÆKIN
NEITUÐU
Þegar vinir Larissu höfðu
fengið afsvar fóru þeir aftur
til Moskvu og sneru sér til inn-
anríkisráðuneytisins. Þeir
bentu embættism-önnunum á að
konan í sögunarmyllunni í
Ohuna hefði vald á fjórum
tung-umálum og hefði betri
menntun en þeir flestir. Þeir
spurðu, hvort hún gæti ekiki
fengið vinnu við þýðingar, svo
hún gæti lifað af útlegðina.
— Ef eitthvert útgáfufyrirtæki
í Mostovu vill gera samning við
hana munum við ekki koma í
veg fyrir það, sögðu embættis-
mennirnir.
í h-eilan mánuð reyndu vinir
og ættingjar að finna útigáfu-
fyrirtæki, sem vildi nota Lar-
issu sem þýðanda. Ekkert þeirra
hafði kjarik til þess.
HUGSJÓNASTEFNAN
Það mætti ef til vill líta á
örlög Larissu sem óraunhæfan
harmleik. Varla er þó hæigt að
efast um, að tilfinningarnar að
baki gerða hennar og hinna
upphlaupsm-annanna séu raun-
verul-egar. Afstaða þeirra kem-
ur foez-t í ljós í bréfi, sem smygl
að var frá July Daniel til vin-ar
hans. Þar segir hann, að hann
óttist að hann gefist bráðum
upp. En han-n reynir að útskýra
gerðir sínar. — Sjálfsfórn, se-g
ir þú. Já ég er sammála. Þú
segir að þetta sé Skortur á víð-
sýni. Ef til vill. Þú se-gir að
þetta sé hræðilegt gagnvart fjöl
skyldunni. Það er líka satt, en
kæri vinur, hvað á til bragða
að taka, þegar öll -hugsanleg og
ðhugsanleg ráð hafa verið not-
uð til að framfylgja réttlætinu,
en öll hafa mistekizt?
Á kortinu sést staðsetning Ch una og Chita. Ekki er vitað
með vissu hvar Potma-fangabú ðirnar eru.