Morgunblaðið - 20.08.1969, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1060
5
- DUBCEK
Framhald af hls. 1
Tékkóslóvaka, er voru drepn-
ir í innrásinni.
Ryskingar 'hófust á Wenceslas
torginu slkömimu eftir að Husak
flofkiksleiðtogi hafði flutt ræðu
sína. Mannifjöldi hafði saifnazt
saman á torginu við Wemcelas-
styttuna og við þjóðminjasafn-
ið, er stendur við torgið. Var
mannfjöldinn þögull og aðgerðar
laus og ýmist starði á styttuna,
eða á lögreglumenn og þjóðvarð
liðið, er dreif þar að.
í fyrstu voru um 2-3 hundruð
Dubcek
manns á torginu, en fjölgaði er
leið á daginn unz slkipti þúsund-
uim. Félklk þá lögreglan og þjóð-
varðliðið liðsauka, sem ók til
torgsins í 10 brynvörðum flutn-
ingabifreiðum og tveimur bifreið
um búnum öflugum vatnsspraut
uim. Umkringdi lögreglan Wen-
celslas-styttuna, og stja'kaði þeim
frá, er næst stóðu. Einlhverjir
viðstaddra hróuðu þá að lögregl
unni: „Gestapo, Gestapo". 3kip-
aði lögreglan nú viðstöddum að
yfirgefa torgið, og slkýrði jafn-
frarnt frá því að lolkað hetfði ver-
ið viðlkomustaði sporvagma við
þjóðminj asaf nið.
Athugasemd
Mbl. hefur borizt eftirfarandi
athugasemd frá meirihluta
stjómar MFÍK:
VIÐ umdirritaðair stjórmiairkoiniur
í Menmimigar- og friðansamtökum
ísleinzkra kveninia viljutn, að
tgeftou tilefni, taka frarna etftiirfar-
amdi:
Að undanlförniu hetfur mikið
verið slkrifað um immTáisina í
Tékkóslóvalkíu, og gæti sumt atf
því valdið misskilninigi á atfstöðu
saimfcafca dktoair til henmair.
Samkvæmt lögurn M'enminigiar-
og friðarsamtafca íslemzkra
kvemnia er það marfcmiið þeirra
aið samieima islemzfcar komur í bar
áttu fyrir hluitileysi ísl'amds í hem
aðainátökum og gegn hvers komiar
erlendri ásæini, aið vinmia að
mieninimigairmiálum og berjast
gegn ágengni stórvelda við smá-
ríki.
í samræmi við þetta miartomið
isemdi stjórn félaigsiinis sovézku
ríkiss'tjóminmii mótmæili stmax eft
ir ininirásina í Tékkóslóvakíu.
Með þessari inmirás var sjálís-
ókvörðuniairréttiur tékkmiesku þjóð
arinmar fótuim troðinm, en réttur
hvenrar þjóðar til að náða símium
eigim málum er a@ sj'áltfsögðu
helgasta eign henmiar.
Meirilhluti stjónniar Meninimigar-
og friðainsamitaiha íslemzkna
kveminia hetfur gert samtþykifct um
aið tfélaginu beri að sýwa þenmam
hug sinm í verki á alþjóðliegum
vettvaimgi.
Skoðun ofcfcar er óbreytt og
viljum við hér með ítretoa hamia.
Við fordæimium bvens toomar
áigainigi stórvelda við smiáríki.
Reytojaví'k, 16. ágúst, 1969.
Sigríður Jóhannesdóttir,
vanaifonmaður MFÍK,
Guðrún Friðgeirsdóttir,
mieðstjórmamidi,
Sigríður Ámundadóttir,
mieðstj órmiamidi,
Hallveig Thorlacius,
emlenduir brétfritari,
Rannveig Ágústsdóttir,
gjaldkeri.
Viirtist manntfjöldinn ætla að
hlýðnast tfyrirskipunum lögregl-
unmar og hverfa á brott frá torg
inu, en mikil þröng myndaðist
á götunum, er láu þaðan. Meidd
u!st notokrir bongarbúar í rysto-
ingunum á torginu, en etoki talið
að neinn hafi slasazt alvarlega.
Ein kona særðist þó notokuð eftir
kylfuhögg lögreglumanns.
Svoboda forseti sagði í ræðu
sinni að Téfckóslóvakía og komm
únistaflokkur landsins ættu nú
við að glíima flólknasta thnabil
sögu sinniar. „Andstæðingar sós-
íaliamans heima og erlendis
hugsa uim það eitt að gera vanda
mál oifckar flóknari", sagði forset
inm. Skoraði 'hann á þjóðina að
hlusta eklki á málflutninig þeirra,
er vildu nota ríkistfánann til að
koma á neyðarástandi. Fomsetinn
var frelkar stuttorður, en lauk
máli sínu með því að vara lands
menn við því að öllum þeim yrði
retfsað stranglega, sem ætluðu að
notfæra sér ársafimæli inmrásar-
innar til mótmæla.
NEYÐARÚRRÆÐI
VARSJÁRBANDALAGSINS.
Gustav Husalk flotoksleiðtogi
talaði á eftir Svoboda, og tók
Svohoda
ræða ihans hálfa aðra klukku-
stund. Gagnrýndi hann harðlega
fyrirrennara sinn í leiðtogaem-
bættinu, Alexander Dubcek, og
stjórm hans, án þesis þá að netfna
nöfn. Einnig reyndi ihanm að af-
saíka innrás herja firnrn ríkja
Varsjárbandalagsins, sem hann
nefndi ek'ki ininrás heldur „komu
hersveitanna“.
Husók sagði að íbúar Tékkó-
slóvalkíu hefðu verið óviðbúnir
komu herja Sovétríkjanna og
fjögurra annarra Varsjárbanda-
lagsríkja fyrir tæpu ári, vegna
þesis að þjóðin hatfi búið við áróð
ur hægrisdnna og vegna þess að
þáveramdi rílkisstjórn (undir for-
ustu Dubcek) hafi láðst að skýra
landamönnum frá viðræðum sín-
um og samningum í Moskvu.
Sagði floktosleiðtoginn að stjórn
Sovétríkjanna, Póllands, Austur-
Þýzkalands, Ungverjalands og
Búlgaríu hefðu gripið til þess
neyðarúrræðis að senda hersveit-
ir til TéWkóslóvákíu af ótta við
þróunina þar í landi, ótta um
framtíð samstöðu kommúnista-
ríkjanna, og vegna þesis að stjórn
irmar 'höfðu misst allt álit á leið
togum Tékfkóslóváltíu og sáu
enga aðra leið út úr ógöngun-
um, eins og Husak komst að cxrði.
ÁFRAMHALDANDI HERSETA
EKKI HERNÁM
Flöktosleiðtoginn sagði að full
yrðingair um að Sovétríkin hetfðu
heirnumið Tékkóslóva/kíu væru
„dkaimmarlegur uppspuni og fals,
eir miðaði að því að táldraga þjóð
ina. Á landsvæði okkar eru
nolkkrar sovézkar herisveitir. Þær
eru hér samkvæmt eamningi.
og 'hafa etaki atfsfcipti af efna-
hags- og stjórnmálum akkar, né
atf öðruim málum“, sagði Husak,
og bætti við: „Eriu etoki í þesis-
um 'heimi — þessum sundraða
heimi — ýmsar hersveitiir banda
lagsrífcja á landsvæði annarra
rikja? Á grundvelli stofnskrár
Varsjárbandalagsins eru þær í
Ungverjalandi og Póllandi, og í
vestrænum ríkjum, eru elkki
bandarískar herisveitir í Vestur-
Þýzkalandi, Belgíu og víðar?“
Sagði Husaik að dvöl erlends her
liðs í landinu breytti engu um
þá staðreynd að það væri stjórn
og tfloktosleiðtogar í Tékkósló-
vákíiu, er réðu málum landsins.
Hamin mininttst 21. áigústs í
fyrria, dagsios þegar inmrásám var
gerð, og yfLrlýsimigar æðstaráðs
floktosims í Tékfcóslóvakíiu, sem
gefim var út þanm dag, em í yfir-
lýsánigummi er inmirásin fordæmd
sem brot á alþjóðalögum. Segir
Husa.k að yfirlýsingi.n hafi ekki
verið samin í réttum anda, „húm
fól ekki í sér meimar útskýrdngar
þjóðinind til bairnda, hún gaf ekki
m'einia skýriragu á samibamidi okk-
ar við him ríkin fimm.“
Huisák sagði að alimenminigur
túlkaði dvöl óboðimina erlendra
’herja í lanidiniu rangliega sem
„hernám". Hélt hanm því eim-
dregið friam að ef þáverandi
atjórm Dubceks „hefði barizt
gegn hægriöflum, komið reglu á
fjölmiðluniairtæiki, og átt virasam-
leg samsQdpti við Sovétríkim og
öraraur sósíalistaríki, hefðu her-
irnir aldrei verið sendir til lands
ims.“ Tók Huisák síðan uiradir að-
varainiir Svoboda fonseta varð-
amdi hugsamlegar m'ótmæiaað-
gerðir á iiramrásarafmæliou og
sagði: „Við viljum ekkd sjá villta
vöstrið hér í o’kkar l'andi. Þeir
reyndu það í hálft aminiað áæ, em
verða raú í eitt skipti fyrir öll
að sammreyraa að við líðum eng-
um það að sundra þjóðimini.“
DUBCEK ÁBYRGUR
Næst raktó Huisak nokkuð at-
burðarásina í stjórmantíð Duib-
ceks og sagði að í byrjum áns-
iras 1968 hafi hamn notið stuðm-
imgs Sovétrikjammia og annarra
ríkja Austur-Evrópu, en giatað
honom með því stefnia komm-
únismiamium í Tékkóslóvaikíu í
Husak
voða. Á þiragi kommún'istarikj-
anma, sem haldið var í Ddeisden
í mairz 1968, vöruðu rífcim fiimm
— som síðar gerðu iminirásdma —
mjög alvarlaga við þróuminnd í
Tékkósflóvafeíu og uppgaragi hægri
afla í iamdiniu. Hvöttu þau þá-
verandi stjórn Tékkóslóv akíu
eindregið til að láta til Skamar
ákríða, því elia væri kommúm-
ismiamium stefrat í hættu. Lofuðu
þávenandi leiðtogar Tékkóslóvak
íu a’ðgerðuim, sagði Husak, em
skýrðu þjóðinmi aldrei fná niður
stöðum ráðstefraunmar.
Næst gerðist það, sagði Hus-
a'k, að yfirvöld í Sovétrikjiuinium
vöruðu við framikomu blaða í
Tékkósióvakíu í miaí 1968, en
flofckísleiðtogarríir í Prag létu sér
ekki segjast. Þá fordæmdi hanm
þá afstöðu þáverandi leiðtoiga að
mieita að ræða við leiðtoga Sov-
étíkjainiraa í júraí, og spurði: „Er-
um við það stórveldi að við get-
um ról-egir afnieitað vinsamlegum
viðræðum við mesta stórveldi
heiims?" Loks sagði svo Huisak
að þegar Dubeek raeitaði að mæta
á leiðtogafundi kommúnistaríkj-
anma í Vansjá í júlí 1968, hafi
það verið meista stjórnmála-glap
ræði og heimgkulegur vottur um
mitoilmienmstouóra.
Seigja fréttamenin í Prag að
ummæli Husaks bendi til þess að
gera eigi ríkisstjórn Dubceks
ábyrga á iranirásinmi ,og leysa Sov
étrífcin og hin fjögur inmrásar-
löradin umdan allri sök.
DUBCEK HVETUR TIL
HLÝÐNI
Tékkneska fréttastofan CTK
(Cetetaa) skýrði frá því 1 dag að
Alexander Dubcek fyrrum flokks
leiðtogi hefði um síðustu helgi
fLutt ræður í kjördæmi sírau Scem
ioa í Slóvakíu og gkorað á kjós-
emdur að sýraa stillinigu á árisaf-
mæli immráisairinniar og fcxrðast
misbeátiragu þjóðerraiskemmdar
siimraar.
Dubcek er nú forseti tékkó-
sióvákístoa þinigsiras ,en honum
var vikið úr embættt floklksriit-
ara í apríl í vor og tók þá Gust
av Husaik við flokksforustunmd.
Að sögn CTK taldi Dubcek í
ræðuim síraum nauðsynlegt fyrir
þjóðima að hlýða fyrinmælum nú
verandi leiðtoga landsiras og láta
heilbrigðia skyrasemi og ábyrgðar
ttlttininiragu' ráða gerðuim símum
mæstu daga. „Það værd sorglegt
og hönrraulegt ef einlhverj ir létu
æsast til mótmælaiaðgerða og
sbemmdarverka, sem aðeiinis gætu
orðið til þess að gera rífcjamdi
ástand eran flókraaria“, sagði Dub
cek. Hann vísaði á bug andstöðu
við Sovétríkin", sem heim/sivalda
sinnar byggja áróður sinn á“, seg
ir CTK.
Þetlta er í fyrsta skipti sem
frá er ákýrt opinberlega í Tékkó
slóvalkíu etftir leiðtOgaSkiptín í
apr'íl að Dubcek hafi flutt ræð-
ur. Er tilefnii fréttastofunmair til
frásagniarininar að gaignrýraa við
tal við Dubcek, sem birtist í
band'aríska tímaritirau „Loo'k“ í
júlí. Var það frörask kona, sem
skráði viðtalið og hefur CTK það
eftir Dufooék að hún hafi mjög
raragtúlkað orð hams.
- CLARK
Framhald af bls. 1
urarai að írSku varalögreiglusveit
irniar yrðu þegar í stað leysitar
upp. Jaek Lynoh, foris'ætisráð-
herra írstoa lýðveldisiras gaf út
tilkyminiragu er haran hafði frétt
af þessu og sagði’að eniginn sam-
tök eða einkaaðilar hefðu rétt-
indi til að skipta sér af þeesum
málum og varaði við slítoum af-
skiptum.
Allt hefur verið með kyrrum
kjörum í írlandi í dag og að
sögn fréttaritaru er góð samvinma
milli íbúa í BelfaiSt og London-
derry. Umsáturástamd ríkir þó
eiftir sem áður í 'þessum borðum
og íbúar Bogsidehverfisims í Lond
omderry og Fallsroad í Belfast
hafa í dag haldið áfram að
styrkja víggirðiragar sínax og
og bíða eftir niðuristöðum við-
ræðmaininia í Lundúmum. í Lond-
anidenry leituðu sérstakar friðar-
sveitir á öliuim sem fóru út úr
eða komiu inm í hvertfið í dag.
Yfirmuður brezku hersveitanma
í N-frlandi Skýrði frá þvi í dag,
að liðsstyrkur hersdras yrði um
6000 inrnan tveggja daga, en raú
eru tim 4000 brezkir hienmienn í
írlandd. Þrátt fyrir góð samSkipti
henmianma og borguru raú, er mjög
óttazit að svo kunni að fiara að
þeir yerði næsta skotmark deilu
aðlila.
- KR - ÍBK
Frarahald af bls. 12
aður á vítateigshorni ÍBK en
Skaut tframhjá. Tveim mín. síðar
ver Guðmunduæ tfast stoot Frið-
rilks og KR-ingar snúa vörn í
sékn.
Ellert tök nú að sæfcja meir
fram völlinn og á 43. og 44. mín.
eru dæmdar aukaspymur á ÍBK
skamimt frá vítateigi. KR-ingar
miða á koilinn á Elleirt en ekk-
ert dugar. Venjulegum leiktíma
er lokið. KR-ingar saékja ákaf-
lega og algjört fát virðist koma
á Keflvílkinga. Þegar leilkurinn
hefur staðið í 91 mínútu missir
Þorsteinn mairfkvörður knöttinn
eftir Skot Baldvins. Gunnar Fel-
ixson fylgist vel mieð, nær tonett
inum, leikur á markvörðinn og
Skorar.
Staðan er 2:1 og KR-ingar virð
ast álkveðnir að ná jafntetfli. Þess
ar minútur sem eftir eru vegna
tafa á leiknum voru hreinasta
martröð fyrir Keflvikinga, jafnt
leikmenn sem áhorfendur. Eng-
inn virtist vita hve langur tírni
var til leikslolka nema dómarinn.
KR-liðið að frátöldum markverði
og öðrum baikverði vaæ komið
upp undir mark ÍBK. Þó seint
væri fór toin sundraða framlína
KR að leika saman og skothríðin
dundi á Keflvíkingum.
Að lokum blés Haranes í flaut-
una og stigin tvö féllu í hlut
ÍBK.
Nú dreymir Suðurnesjamenn
um að fslandsbikarinn flytjist
vestur fyrir Vesturbæinn en eins
og allir vita er Keflavík í há-
vestur frá Reykjavík.
Lið KR virtist þjást af mikilli
taugaspennu í þessuim lei’k. Vörn
in korrast í uppnám þegar Kefl-
víkingar nálguðust vítateiginn og
hefði Ellerts ekki notið við, hefði
eiras mátt búast við stórsigri
Keflvíkinga. Tímunum saman
misstu KR-ingar með sína lands
liðsmenn öll tök á miðjunrai og
sétonarlotur liðsins voru tilvilj-
anakenndar og bitlausar. Beztir
í liðinu voru Ellert, sem gegndi
því erfiða hlutvérki að gæta Jóns
Ólafs, og Guðmundur Pétursson
sem oft greip gkemimtilega inn í.
Lið ÍBK átti ágæta leilkkafla,
einhverja þá beztu sem liðið hetf
ur sýnt ' í sumar, en það var
hálfgerður tröppugangur hjá
liðinu og á inilli brá fyirir kötflum
þar sem hver virtist sofina á sín-
um stað, og máttu þeir þakka for
sjóninni að hirani sundruðu fram
línu KR tókst ekki að nottfæra
sér mistöikin. Útherjarnir Friðrik
og Karl hleyptu oft miklu fjöri
í sókn ÍBK og Jón Ólafur ógnaði
á miðjunni, ef hann slapp úr
vörzlu Ellerts. Samvinna Einars
Guranarssonar og Guðna var
ágæt og Þorsteinn markvörður
sýndi oft góð tilþrif.
Hannes Þ. Sigurðsson dómari
gkilaði sínu hlutverki af mikilli
prýði og virtist atls óhræddur
við að láta hvern hafa sinn
slkairramt jafrat iheimamenn sem
KR-inga.
— BÞ.
Austui-Þýzkui
sundmuðui
flýi lund
Lúbeck, Þýzkalandi, 19. ágúst AP
ÞJÓÐVERJINN, Axel Mitfaauer,
sem eitt sinin kepptí í Olympíiu-
sveit Austur-iÞýzkalands, flúði
larad sl. máraudag. Tókst honum
að flýja lond með þeim hætti,
að haran syrati 18 km. út í Erma-
sunid, og komst þar um borð í
d'araska ferju á leið tól Vestur-
Þýzkalainds.
Kveðst Mitlhauer hafia flúið friá
Auistur-Þýztoalandi vegna brott-
rekstrar úr Olympíusveitirarai fyr
ir að eiiga nokkria vestur-þýzka
íþr'óttamenin að viraum.
Stoimsveipui
hvolfii
skemmifeiðu-
snekkju
Thoraon-Les-Bains, Frakk-
landi, 19. ágúst. — AP:
STORMSVEIPUR hvollfdi
skemmitiferðasraekkju á Gerafar-
vatini í Sviss sl. máiraudag. Þegar
slysið viildi til voru 50 farþegar
á bátraum og flesitir þeinra Skólla
börn. Fundizt hatfa 18 lík, þar af
14 börn, en eran er um 10 faæþega
saikraað.
Kínveijui
vniu Rússu
Tókíó, 19. ágúst — AP
KÍNVERSKA stjórnin heifiur sent
Sovétstjió'mimni harðorða mót-
m æliaorðsend iragu, þar sem hún
ráðleggur Rúsisium að hætta öll-
um ögruinum, ella stouili þeir taka
afLeiðdniguiraum. MátmæLaorðseind-
iragira var atfherat í diag í sovézka
seradiiráðLrau í Pekirag. I orðsierad-
iragurani segir, að frá L júní tffl 31.
júLí hafi Sovétrítoiin átt sök á 429
átökurn á lairadamœ'iium Kíraa oig
Sovétrífcj'araraa.