Morgunblaðið - 20.08.1969, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1069
Gunnlaugur Jónasson og Jón Páll Halldó rsson, ísafirði:
Stendur á svari frá menntamálaráðherra
Meðferð ráðherrans á mennfaskóla-
máli Vestfirðinga vekur undrun
Á SÍÐASTA þingi lagði
menntamálaráðherra fram
frumvarp að nýjum lögum
um menntaskóla. í þessu
frumvarpi var gert ráð fyrir,
að menntamálaráðherra hefði
óbundnar hendur um stað-
setningu nýrra menntaskóla
í landinu. Verulegar umræð-
ur urðu um frumvarpið og
einkanlega þá grein þess, sem
kvað á um staðsetningu skól-
anna. Þingmenn gátu ekki
fallizt á, að ráðherra fengi
óskorað vald. til að ákveða
staðsetningu nýrra skóla. Ein
hverra hluta vegna hlaut
frumvarp þetta ekki endan-
lega afgreiðslu á þessu þingi,
en menntamálanefnd neðri
deildar hafði þegar gert þá
breytingu á frumvarpinu, að
staðsetning menntaskólanna
var ákveðin, eins og er í nú-
gildandi lögum um mennta-
skóla.
í áð'Ur nefndum umræðum á
Alþkiigi í vetur minintist memnta
málaráðherra aldrei á, að hann
heíði í hyggju að stofnsetja nýj-
an monmtaskóla í Reykjavík.
Það er fyrst nokkrum dögum
eftir að þimgmenn eiru farnir
heim, að ráðhernann lýsir því
yfir á þingi framhald99kólakenn
ara, að nýr menmitaskóli taki til
starfa í Reykjavík í haust. Þessi
yfirlýsing ráðherrana og ítrekað
ar yfirlýsingar um sarna efni hafa
a@ vonum vakdð verulega
athygli, ekki hvað sázt, þar sem
múgildandi lög um menntaskóla
gera ekki ráð fyrir fleiri mennta
Skólum í Reykjavík .
Ölum hlýtur að vera ljós nauð
syn þess, að menn/taákólum sé
fjölgað í landinu og bætt sé úr
brýnni húsnæðisþörf þeirra
menntaskóla, sem þegar eru starf
andi. Um það getur ekki veirið
ágneinángur. Það, sem um er
deilt, er það, hvort ráðbema eigi
að ákveða staðsetningu nýrra
menntaskóla að eigin geðþótta
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. ibúðir við Háal'eitis-
brawt, Efstasund, Ásbraut og
víðar.
Um 75 ferm góð íbúð í Vestur-
bænwm.
3ja herb. ibúðir í Hlíðumuim, Sörla
skjóti, Kleppsveg, Melabraut
og víðar.
4ra herb. íbúðarhæð á góðum
stað í Vesturbænum. Ibúðin
er ölil nýstamdsett, teus nú
þegar.
Einnig 4ra herb. íbúðarhæðir við
Stóragerði, Safamýri, Barma-
hlíð og víðar.
5 herb. sérlega vönduð íbúðar-
hæð á góðum stað í Hlíðunom.
Um 117 ferm sólrík íbúðarhæð
við Gnoðavog. Stórar og góð-
ar suðursvaftr, bílskúr, væg
útb.
Einbýlishús fullgerð og smíðum
t*l sölu. Sumarbústaðalfönd og
margt fteira,
Jón Arason hdl.
Símar 22911 og 19255.
eða fara eftir yfirlýstum vilja
Alþimgis í þeim efnum.
í forystugrein Alþýðublaðsins
24. júlí s.l. eru þessi mál ítar-
lega rædd, og segir þar m.a.:
„Memntaskólarnir fjórir eru þeg-
ar orðnir svo þéttsetnir nemend
um, að til stórra vandræða horf-
ir. Fyrir mörgum árum sam-
þykkti Alþingi að reisa skyldi
heimavistarskóla á Vestfjörðum
og Austfjörðum til þess að taka
við fyrirsjáanlegri aukninigu og
skapa menningarlega kjöifestu í
þessum byggðarlögum.
Þrátt fyrir margítrekaðar kröf
ur íbúa landshlutanna um það að
yfirlýstur vilji Alþingis í þess-
um efnum næði fram að ganga
hefur ekkert gerzt. Það skortir
fé.“ Það virðist ekki hafa farið
fram hjá málgagni menntamála-
ráðherrans, hver sé „yfirlýstur nienn
vilji Alþingis í þessum efnum.“
Það hlýtur því að vekja undrun
og gremju íbúa þeasara lands-
hluta, að menntamálaráðherra
skuli ekkert tillit taka til vilja
Alþingis, en láta persónulegt mat
eingöngu ráða gjörðum sínum í
þessum efnum. Ráðherra hlýtur
að hafa víðari sjóndeildarhring
en svo, að hann láti hagsmuni
síns kjördæmis algjörlega sitja í
fyrirrúmi.
26. janúar s.l. skrifaði mennta
skólanefndin á ísafirði og allir
þimgmenin Vestfjarðakjöræmis
menntamálaráðherra bréf, þar
sem mælt var með ákveðinni
framkvæmdaáætlun í sambandi
við stofnun menntaskóla á ísa-
firði. Var þar lagt til, að:
1) Skólameistari verði skipað-
ur frá og með 1. október
1969.
2) Húsameistari verði ráðinn
frá og með 1. janúar 1970.
3) Stefnt verði að því, að skól
inn geti tekið til starfa 1.
okt. 1970.
4) Byggingaframkvæmdir
verði teknar inn á fram-
kvæmdaáætlun ríkisins ár-
ið 1971.
5) Stefnt verði að því að ljúka
1. áfanga byggingafram-
kvæmdanna fyrir haustið
1972.
I áðumefndu bréfi var lögð
rík áherzla á, að starf skólameist
ara yrði auglýst það tímanlega,
að hann gæti tekið til starfa 1.
okt. n.k. Með því móti hefði hann
eitt ár, til að skipuleggja skóla-
starfið og byggingaframkvæmd-
ir í samráði við hlutaðeigandi
skoðun Vestfirðinga, að mál þetta
þyrfti að hljóta góðan undirbún
ing. Eru ofanritaðar tillögur
grundvallaðar á þeirri skoðun.
Á liðnum vetri gengu þrír þing
Vestfirðinga á fund
menntamálaráðherra, til að í-
treka þessar óskir og leita eftir
svari ráðhieírrans. Það svar er ó-
komið ennþá.
í þessu sambandi er rétt að
benda á, að um næstu áramót
verður væntanlega tekið í notk
un nýtt húsnæði fyrir bam'askól-
ann á ísafirði. Við það losna
nokkrar kennslustofur í gamla
barnaskólahúsinu. Hefir verið
bent á þann möguleika, að nýta
þetta húsnæði fyrir væntanlegan
menntaskóla meðan bygginga
framkvæmdir standa yfir, en
þegar er búið að veita 7,3 mdllj.
fcrónia á fj'árlögum tál bygigimigar
menntaskólans á ísafirði. Á
þessu stigi getur það því ekki
verið skortur á fé, sem hindrar
eðlilegan framgang þessa máls.
Þar hlýtur annað að koma til
greina. Menntamálaráðherra virð
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Einbýlishús í Kópavogi í Austur-
bænwm, nýlegt steinihús á ei'nni
hæð 120 ferm, 5 henb., bít-
skúrsréttur, lóð girt og rækt-
uð. Hagstætt verð og gireiðsiu
ski'l'máter.
Við Kleppsveg í nýlegu fjöltoýl'is-
hús 4ra ti'l 5 herb. íbúð á 3.
hæð (efstu hæð) sérþvotta-
hús á hæðimni, rúmgóða r sval-
ir, gott útsými.
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð
við Stóragerði (vesturendi)
björt og sólrík íbúð, suður-
svalir, í kjaltera fylgir rbúðar-
herbergi, góð geymsla og hlut-
deild í sameigiimtegu rými.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði.
5 herb. endaibúð á 1. hæð
skammt frá Snorrabraut þar af
eitt forstofuherbergii með sér-
snyrtingu, góð bílastæði.
3ja herb. íbúðir við Borgargerði,
sölwverð, 800 þúsund og 900
þúsund.
Einbýlishús við Aratún i smíðum
146 ferm 5 herb. stórt rými í
kja'lteira, bíl'skwrsréttur.
Árni Guðjónsson, hrl.,
Þorsteinn Geirsson, hdl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 41230.
H8 50
5 tíl 7 herb. sérhæð í nýlegu
húsi í Reykjavík eða raðbúsi,
einbýlfshúsi, útb. ekkert at-
ri-ði. Vilja fá góða eign.
2ja herb. ibúð í Hafnarfirð'i
í nýlegu húsi við Ál-faskeið
eða öðrum stað í Hafnar-
firði, útb. 450 þús.
Höfum kaupanda að
einbýlii-sh'úsi í Smáíbúða'hverfi
með bíliskúr eða bíiskúrsirétt-
indum, útb. 800—850 þús.
Höfum kaupanda að
2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúðurn
í Reykjavík, Kópa-vogi og
Hafnairfirð-i. Vin'sam'tega'st haf-
ið samband við skrifstofu
vora sem fyrst.
nTCBfnui,
FASTEIGNIR*
Austorstræti 19 A, 5. hæS
Sími 2485«
Kvöldsími 37272.
ist ekki sjá sér fært, að auglýsa
starf skólameistara við mennta-
skóla á fsafirði, sem ákveðinn er
í lögum, en hann getur ákveðið,
að nýr menntaskóli taki til starfa
í haust í hans eigin kjördæmi.
Framhald á bls. 16
TIL SÖLU
2 36 62
Einbýlishús við Miðborgina ti'lb.
undiir tréverik og mál'niingu.
Fullifnágengið að u-tan. S'kipti
koma trl greina á góðri sér-
hæð i Vesturborginni eða Sel-
tja'mairnesi,
Parhús á tveim hæðurn, 5 svefn
-herb. og bað uppi, tvær sam-
Kggjandii stofur, el'dhús, sal-
erni, geymslur og þvottabús
á neðri hæð.
Hafnarfjörður
Einbýlishús á tveim hæðum við
Miðbæinn.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í Mosfellssv.
Höfum kaupanda
að einbýl'ishúsi í Kefteví'k.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúðum
emð miiklium útborgunum.
SALA OG mum
Tryggvagata 2.
Sími 23662.
16870
I SMÍÐUM:
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðiir í Breiðholt'Shverfi.
Afhendaist tifbúnar undir
tréverk í mai 1970. Beðið
eftir húsn.máte'stj.lénii,
Jarðhæð í þnJbýliishúsi í
Kópavogi, 140 ferm. íbúð-
in seist tifbúin undiiir tré-
verk. Húsnmstj.lán fylgúr.
Teikniing fyrirliggjandi.
Raðhús í Breiðholtshverfi
Fokbeit. Væg útborgun,
Einbýlishús í Garðaihreppi
tvöfaldur bíliskúr. Tæptega
fokhelt. Teiikning fyrir-
liggjandi.
Einbýlishús á Fl'ötunwm,
fokhelt, pússað og má'lað
að utan. Tei'kning fyrir-
l'igg'jandi.
Raðhús við Selbrekiku.
Fokhelt, tvær hæðir, innb.
bílskúr. Skipti á 3ja—4ra
herb. íbúð möguteg.
5 herb. ófullgerð íbúð við
Hufdutend. Atlt sér, tvenn
ar svailiir. Góð lán fylgija.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræti 17 ÍSilli 4 Valdi)
Ragnar Tómasson hdi. simi 24645
sölumaóur fasteigna:
Stefón J. Richter simi 16870
kvöldsimi 30587
20424—14120
Sölumaður heima 83633.
Einbýlishús í Hraunbæ, rúmíega
tilbúið undir tréverk, 136 fm.
3ja herb. íbúð í Háaíeiti. Harð-
viðarinnréttingar, vönduð eign.
5 herb. sérhæð í Vesturborginni.
5 herb. íbúð í Hafnarfirði.
3ja—4ra herb. íbúðir í Breiðholti,
rúmlega fokheldar og tilbúnar
undir tréverk. Beðið eftir lán-
um Húsnæðismálastjórnar.
2ja herb. kjallaraíbúð við Egils-
götu, útb. 350 þúsund.
Austurstræti 12 Sfml 14120
Pósthólf 34
SÍMAR 21150 - 21370
Til kaups óskast
Einbýlishús í Mosfellssveit eða
öðrum stað í nágrenni borgar-
innar. Mikil útb.
Sérhæð 130 til 160 ferm. Mikil
útborgun.
2ja til 3ja herb. nýjar og nýlegar
ibúðir. Miklar útborganir.
TH sölu
Glæsilegt raðhús (keðjuhús í
Kópavogi). Húsið er tifbúið
undi'r tréverk og máfnwigu
með áhvlteindi lánum 750 þús.
til 14 og 23ja ára með mjög
hagstæðum vaxta'kjöruim. —
Æski'teg skipti á 5—6 herb.
íbúð, má vera af eldri gerð í
Kópavogii eða borginni.
2ja herb. ný og glæsileg ibúð
við Hraunbæ.
2ja herb. íbúð í Norðuirmýri,
sérhitaveita, sérinngangur. —
Útb. 150—200 þús.
3/o herbergja
3ja herb. góð efri hæð 80 ferm
í Norðurmýri. Sérhitaveita,
suðursvafir, útto. 500—550 þ.
3ja herb. góð rishæð um 90
ferm með suðursvöium í Vest
unbænum i Kópavogi, útb. kr.
300—350 bús.
3ja herb. góð kjallaraibúð i
Skjól'unum. Sérte'ngaingur, útb.
fcr. 350 þús.
3ja herb. vel um gengin efri hæð
í steinihúsi í gamite Austur-
bænum. Verð kr. 650 þús.,
útb. 325 þús.
4ra herbergja
4ra herb. nýleg og góð ibúð
110 ferm. við Álftamýni, bil-
skúr.
4ra herb. hæð um 90 fenm í
steinbúsi við Skipasund. Gott
ris yfir hæði'n'mi fylgiir. Ný sér-
hitaveita, sérte'mgainigur. Gtto
kr. 500—550 þús. í skiptum
æski'teg 2ja herb. góð ítoúð
má vera á jatðhæð.
4ra herb. góð kjallaraibúð 120
ferm við Blönduhlíð. Sérinn-
gaingur, sérhitaveita,
5 herbergja
5 herb. glæsileg efsta hæð við
Rauðalæk um 130 ferm, sér-
h-itaveita og sérþvottaihús á
hæðimmii. Útb. kr. 700—800 þ.
5 herb. góð efri hæð 116 ferm
við Hofteig, sérin'ngainguir.
5 herb. glæsilegar íbúðir í fjöi-
býiishúsum við Stigabiið,
Helfute'nd, Ból'staðerh'liið, Laug-
airniesveg og víðar.
Húseignir
Húseign i Vogunum með 5 herb.
itoúð á hæð og í nisi og 2ja
herb. íbúð í kjaftema.
Glæsilegt einbýlishús við Ara-
tún með 6 herb. vandaðpi íbúð
og imintoyggðum bíiskúr með
mieiru.
H afnarfjörður
Glæsileg tvíbýlishús um 132
ferm í smíðum við Hrau'ntwn
í Hafnairfirði. Seist fokhelt
með inintoyggðum ibifskúr. —
Gtb. aðeims kr. 300 þús.
(hvor hæð), sem má sk'ipta.
5 herb. nýleg og góð sérhæð
117 fenm í Kinnwnum.
5 herb. nýleg sérhæð 105 ferm
í Suðurtoænwm.
3ja herb. glæsilegar íbúðir við
ÁHfa'S'keið.
Höfum á skrá fjölmargar ódýrar
íbúðir.
Komið og skoðið
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
AIMENNA
FASTEIGHASAIAH
yNOARGATA^SÍM^IISOJIJTO