Morgunblaðið - 20.08.1969, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚSST ISÖ9
11
ÞAÐ fer ekki á milli mála,
að mikill hugur er nú í ís-
lendingum að koma í gagn-
ið hinum miklu orkulind-
um, sem eru í fallvötnum
landsins. Það virtist mjög
áþreifanlegt, þegar blaða-
maður Mbl. fylgdist í fyrri
viku með verkfræðingum og
um arðiað, þar sem séríræðinigar' Sigbjanniaraan, Jóniais Eliasson,
gera athuganir sínianr á sjálfuim verk'£ræðin«gur, og Jaásofe Bjöms-
staðmum. Hefuir það gcfið góða!, sion, venkfræðinigunr, sem bsetist
naiun og huigimynidir trm úriamsin- í hópinin á leiðimnti. Giuininar
ir fæðzt oig verið emdiu'r'bcttair. Siiguirðssom, yfirveiFkfraeðiiniguir
Þesisi fe>rð er fairin á vegum L.andi3viirkjiumiair er í feirðinini,
Or'kuistofnuimair og í henmi þeir j þrátt fyrir miikiair aininir b já
menm, sem vinrna að aithuiguinum ! Laiaidsvirikjuini- á síðaigia stiigi Búx-
að Auts'Jwrl'ainidsviirísjuKii. Frá Orku | iellsvirikjianniar. >á er SiigUirður
stofniian eru jarðfræðimgairnir Thoroddsen.. verkfræði'mguir cng
Haukur Tómiasson og G'Uittoinrmiir stacfsmierm haims, vertkfræðinig-
Jarð- og verkfræðingar á háíendinu \
FERÐ í LEIT AD
RAFORKU
Fjórðnng^vatn, skammt norðan viS TungnafelIS obul. — bangað á a» leiða kvíslar Skjálfanda-
fljóts og veita þeim þaðan suður um í Þjórsá. j.uiur Sign. ?>.<: .arðiræðmgur, viJ
vat aiS.
jarðfræðingum, sem að þess-
um málum vinna, norður yfir
hálendið. lif að skoða hngs-
sða virkjunarstaði, einkum í
hinni geysilegu Austurlands-
virkjunaráætlun.
I upphafi ferðar var ekið
nm Búrfell, þar sem nú er að
Ijúka fyrstu stórvrrkjun á Is-
landi og stórar vinnuvélar
voru að loka síðasta álnum í
ánni á stíflusvæðinu. Þá lá
leiðin inn eftír söndnnum
meðfram Tungnaá, þar sem
unnið er að þvi að ýta upp
vegi tit notkunar við næstu
framkvæmd og þar sem kvísl
úr Tungnaá er veitt út í
hraunið til þéttingartilrauna.
Komið var að Þórisvatni,
þar sem 50 manna borunar- og
mælingaflokkur er í snmar
að Ijúka könnun á leiðum
fyrir fyrirhugaða miðlun úr
Þórisvatni í Tungnaá og til
Búrfellsvirkjunar. Norðan við
Sprengisand bíða svo framtíð
arverkefnin. Hugmyndir eru
uppi um að veita upptaka-
kvíshun Skjálfandafljóts suð-
ur yfir til Þjórsárvirkjunar
og eru virkjunarmenn nú að
byrja að skoða aðstæður með
tilliti til skurða- og sfífUi-
stæða, en þ&ð var m.a. til-
gangur þessarar ferðar. Og
Ioks var komið að hinum
stórtækustu fyrirætlunum —
fyrirhugaðri 1440 megawatta
Austurlandsvirkjun, sem nýta
á allt vatnið úr norðanverð-
um Vatnajökli — vatnsmagn-
ið sem venjulega fer í Jöknls-
árnar þrjár, á Fjölhim, á Brú
og í Fljótsdal. Þar er búið að
gera frumdrög að áætlun og
í þessari ferð eru verkfræð-
ingar og jarðfræðingar ein-
mitt að skoða hugsanleg
stíflu-, jarðgangna- og skurða
stæði og aðstæður allar.
Magni Guðmundsson, stöðvar-
stjóri, í ramisokiuibuðum við
Þórisvatn.
ar'nir Sigurður Þórhanaon. oig pró-
fess.ir Lofliur Þorsteimsison. Oanku-
sWraœiiaimiienin haéa la'gt fynsrtiu
dirö'g að þessu virfejumiairfyriir-
komiuilagi Auistuiriainidisvirfejuriiair,
en mú í vefeuir hefuur svo verið
uirmiin. áæíúuira á verfefiræðistotflu
Sigurðair Thopoddsein, þar sem
próf. Loftnr hefuir haft með
höraciuiin það verk. Bn sénfræð-
imgar einiir duiga skamwnlt í slíkiar
bröitferðír iwn hrtaiun og fjöil ís-
íands. Varnir fjaKiabílstjóiriar á
góðuim farartaekjuim feotma leið-
ri.iig'rirnuim á rétta saaði; það enu
þeir Haii'Idór EyjóMsBon - hjá
OrfcuiS't'Ofniun, I'nigviaiídrar Hólm
og Bjanni Tómaisisoii, en sonoir
hanis, Tómas. sér unn miaitaield.
TóKti aðíiiion er svo blaðeimiai&iM'
Morgumiblaðsirjs, sem enigu hliult-
vetfci hefur að gegnia öðira ein
spiyrj a og vera doiltfaUiium yfir
beim stiórkocitiegiu áfbirmiuim, sieim
hiinir, raeða íaim eiinis og diagimn og 1
vegimn.
Allt er haagt, seigja þeir. Það
er bara spursmiál uim hiagfevæm-
uistu lauisniinta — og penirag®!
FIMMTÍU MANNA
RANNSÓKNALIB
VIÐ ÞÓRISVATN
Við Va'íinisfeHið, suirmian Þóris-
vatns, er ki-.irrrfó að svoíitiilií kofa-
þyrpirngu á saodiniuim, Jrel-diur #tt
aiðlaöamdi í rigm'rBguiniiná, sen ver-
ið 'heifuir aigenigiaista veðniið á þeiss
uim sl'óðu-m í suimair. Þairrm búa
þó alflifc aið 40 mamnis í suirmair ag
vjraraa af fesppi við jarðfeoiramHr,
iaineimiæi'inigair og þesdaátótar, senm
ákvaröað geta beztnu leiðirua iil
£3ð veita Þórisvatni í Tumgin'aá í
jarðgörnguim. Á jairðfræðiisviðiiniu
er k'venlþjóðln rikjiamdi, þvi að
þrjár nniámsmeyjair úr jarðfræð-
uim vininia þar umiciir sí'jóm Eíilsiu
Viimiuarjdairdófctur, iairðfræðinigis.
Mngni G uiðmiuin/dsson, tækini-
fræðiiDigiuir stjórniair á þessum
staið. Hann segir að boruin mieð
kjianniaborniem sé að Ijúfca, búið
aið botra II hoilur og 4 þær síð-
uiafcu. í gairugi. Og 'þó bergið á
þessuim sJóðium sé ekiki gotit, þá
virð'ist fuimdin álittegasta leiðin
fyrir jiairðlgóragiin, 2200 m löntg
gÖEig, seim liggjia svo til beinrti
miMi Þóirisvaitos og Ttintgmatáir.
Auir þess hafa veirið boraðaa: á
amniað huimdrað hofliur með högg-
bor, til að fcanmia áýpi á kiöpp,
ef sá kiost iiF yrði töfeinim að nota
sikiuirð. Þó beaaáijr artEit til alð görng
verði fyriur válinni, seigir Magná.
Hainin, siegiir, að veðiuir iaatfi wr-
ið m.i ög leiðinúegt í suimar, kuilidi,
sainidSrcfc og riignirigiair. Koimið
hef'Kir fyrir að þuirft haifii aið
stö&va bor vegrra hvaasviðlris, og
eirjniig hafia orðið tafiir, þair senn
b irað h'afuir verið úr fltók'Uim á
vtuni En ágætlega feir um fóMr-
ið, aðibwrnað'uir góðuir, ágaet hús
og 'brjiár ráðafcamjr, siegir hanram.
Ailltaif eiru raær 40 manaas í mait
»g verðiuir sva út septembejr.
En andariieig Þórisva/tinsmiðlun,
þa- sem gen er ráð fyrir aið
iæfcfca í va.niiniu uifn 40 m, gæti
Fraxnhald á bLs. 16
Undamfiarin fimmn ár hrfkiir
Veirið efntt til sMkria ferða ,,út í
mörlkiinla“, eins og það er stunú-
Leiðangursmenn: HalUlór Eyjólfsson, bílstjóri, próf. Loftur Þorsteinsson. Jónas Elíasswn, veikfræftingur Tómas Rjarnasou, kokk-
ur, Ingvaldur Hólm, bilstjóri, Guttormur Sigbjamarson, jarðfræðingur (sitjandi), Haukur Tómasson, jarSfræðingur, Sigurður
Thoroddsen, verkfræSingur, Gnnnar Sigurðsson, verkfræðingur, Sigurður Þóröarson, verUfræðmgur, og Bjami Tómasson, bilstj.