Morgunblaðið - 20.08.1969, Qupperneq 12
12
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1960
Últgefandi H.f. Árváfcuir, Reyfcjaviík.
Fxanafcvæmdastj óri Karaldur Sveinsaon.
•Ritstjórax* Sigurður Bjarrxaaon frá Viguir.
Máttfcías Jofcannessten.
Eyjálfur Konráð Jónsaon.
Ritsitj órnarfulltrúi fcorbjöm Guðltnundsson.
Fréttastjóri Bjöxn Jóíiannsson'.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Eitstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Aðals.træti 6. Sxmi 22-4-60.
Ásifcriftargjáld. kr. 160.00 á xniánuði innanilands.
í lausasöiu fcr. 10.00 eintafcið.
GÆÐIN SKÍPTÁ
ÖLLU MÁLI
fTm þessar mundir er stadd-
^ ur hér á landi einn
stærsti viðskiptamaður Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihús-
anna eða dótturfyrirtækis
hennar í Bandaríkjunum. Er
hér um að ræða brezkan
mann, sem haft hefur frum-
kvæði að því að koma á fót
í Bandaríkjunum veitinga-
stöðum að brezkri fyrirmynd,
sem selja fyrst og fremst
fisk. Þessi tegxmd af veitinga
stöðum hefur náð ótrúlega
miklum vinsældum í Banda-
ríkjunum á stuttum tíma.
Á blaðamannafundi, sem
efnt var til í fyrradag, var
frá því skýrt, að í fyrstu
hefðu verið gerðar tilraunir
með að hafa á boðstólum
kanadískan fisk á þessum
veitingastöðum, en fljótlega
hefði komið í ljós, að gæði
hans voru ekki nægilega mik
il og var því horfið að því
ráði að hafa nær eingöngu
íslenzkan fisk á boðstólum,
þar sem hann væri bezti fisk
urinn, sem völ væri á á
Bandaríkjamarkaði. Þessi
ummæli hins erlenda manns
og staðfesting á gæðum fram
leiðsluvöru okkar hljóta að
vekja mikla athygli hér á
landi. í fyrsta lagi eru þau
mikil viðurkenning á störfum
allra þeirra, sem vinna að
veiðum og vinnslu sjávarafl-
ans hér við land, og í öðru
lagi undirstrika þau nauðsyn
þess, að við íslendingar
leggjum alveg sérstaka á-
herzlu á að halda gæðum
framleiðsluvöru okbar.
Hinir nýju veitingastaðir í
Bandaríkjunum hafa þegar
haft talsverð áhrif á íslenzkt
efnahags- og atvinnulíf. í all-
an vetur og vor hafa frysti-
húsin lagt megináherzlu á
framleiðslu neytendapakkn-
inganna, sem eru seldar til
þessara veitingastaða og eru
mun verðmeiri en aðrar
framleiðslutegundir. Hefur
þessi framleiðsla orðið fisk-
vinnslustöðvum okkar mikil
lyftistöng.
Allt bendir til þess, að
vöxtur þessara veitingastaða
í Bandaríkjunum sé rétt að
hefjast og að hann muni
verða enn örari á næstu ár-
um en verið hefur hingað til.
Er bersýnilegt, að þessi þró-
un getur haft mjög heilla-
vænleg áhrif á íslenzka fisk-
framleiðslu. Þá er ekki síð-
ur mikils um vert, ef starf-
ræksla þessara veitingastaða
verður til þess að auka mjög
fiskneyzlu í Bandaríkjunum,
og þarf ekki að eyða orðum
að þeim áhrifum, sem slíkt
getur haft fyrir efnahags- og
atvinnulíf okkar íslendinga.
ÚRTÖLUMENN-
IRNIR SAMIR
VIÐ S/G
egar velgengni íslenzku
þjóðarinnar var sem mest
fyrir nokkrum árum og um-
ræður um stórvirkjun við
Búrfell og álbræðslu í
Straumsvík komust á alvar-
legt stig, snerust úrtölu- og
barlómsmennimir í Fram-
sóknarflokknum og komm-
únistaflokknum gegn þeim
fyrirætlxxnum á þeirri for-
sendu m.a., að með slíkum
framkvæmdum væri verið að
taka vinnuafl frá undirstöðu
atvinnuvegum þjóðarinnar.
Nú þegar erfiðlega hefur
gengið um sinn — og þeir
örðugleikar ekki enn að baki
— halda úrtölumennirnir
áfram barlómi sínum og
svartsýnishjali, sem er lík-
legra en flest annað til þess
að ýta undir menn að flytj-
ast til annarra landa. Þannig
er forustugrein Framsóknar-
blaðsins í gær ekki til þess
fallin að vekja aukna trú á
land og þjóð heldur þvert á
móti ýtir hún undir þann
„landflótta“, sem blaðið býsn
ast yfir.
Það gildir því einu, hvort
við lifum velgengnistíma eða
erfiðleikaár. Úrtölu- og bar-
lómsmennirnir stunda sömu
iðju af sama kappi. En alveg
eins og það kom í ljós í sam-
bandi við stórvirkjun og stór-
iðnað, að þeir höfðu rangt
fyrir sér, mun það einnig
koma í Ijós nú, að þeir hafa
rangt fyrir sér. íslenzka þjóð
in mun með dugnaði, kjarki
og bjartsýni sigrast á erfið-
leikunum og hefja nýja fram
farasókn hvað sem úrtölu-
mönnunum líður.
ÁRANGUR
GENGISBREYT-
INGARINNAR
CJtöðugt halda áfram að ber-
^ ast fregnir af þeim heilla
vænlegu áhrifum, sem geng-
isbreytingin hefur haft á út-
flutningsatvinnuvegina. Nú
er t.d. verið að hefja á ný
framleiðslu á sjólaxi fyrir
Tékkóslóvakíumarkað í fisk-
Norsku laxárnar eru í hættu
Gamalfrœgar veiðiár „geldar" í sumar
i.
LOKSINS hefur norskur al-
menininigur saminfærzt urn, að
þjóðin heifur áratuigum sam-
an hagað sér glæpsamlega
gaignivairt laxiimutm. Ekiki svo að
skilja að honium hafi vetrið
útrýmt með ofveiðd í ánum,
því að smám saman hafa mynd
azt reglur og venjur urn hve
mxvrgar stengur skuli leyfðar
í hverri á, og um veiði í lag-
niet eru til gðmul lög, sem
fyrirskipa a@ metin skuli tekin
upp ákveðirun tíma í hvenxi
viku. En stórsyndararnir í
þessu máli eru sjávairbænd-
urnir við imnfirðinia, sem í
manga manmisa'ldra hafa veitt
lax í kílainætuir, svo að segja
við ósa ýmissa beztu laxámna
í Noregi og berja nú höfðimu
við steimimn og þykjast hafa
„helgam rétt“ til að drepa lax-
imn áður en hairun kenmsit uipp
í árniar til að gjóta, alveg eiins
og þeir hefðu efclki hugmynd
um, að laxahrognin klekjast
eikki í sölltiu vatmi. Annar að-
ilimn að útrýmimgu laxsins eru
fiðkimemn, sem umdamifarið
hafa óáreittir fenigið að veiða
lax í refcnet í morskri land-
helgi. Og þriðji aðilinn eru
damskir, særaskir og morskir
fiskim'enm, sem á síðustu ár-
um haifa geirzt æ aðsópisirmeiri
utan lamdhelgimmair á Mæri,
og sópað þair upp laxi, sem að
vísu er miklu lélegri en sá,
sem veiðist í ánum, en þykir
þó eftirsókmairveirð vara því
að hamn selst fyrir 15-fait
þorskverð.
Loks tófc morska landbún-
aðarráðuimeytið rögg á sig og
fékfc lögleitt bann gegn
laxveiði í sjó innan norsfcr-
ar laradhelgi. — En þá
voru sjólaxveiðimemn ekfci
1 seinir á sér og kærðu þetta
fyrir fiskimálaráðumeytinu,
sem sá sér ekki fært að dauf-
heyraist alveg við kveiinistöfum
þeirra, en megininndhald
þeirira var á þá leið, að ef
sjávarbæmduimdr yrðu sviptir
laxinum muindi fjöldi býla
verða óbyggileguir og ýmis
sjávarþorp leggjaist í eyði.
Hafa þessi klögumál gemgið á
víxl miilli ráðumeytanna
tveggja í allt vor og sumar,
en eimsætt virðist að iamdbún-
aðamstjárnin slaki efcki í meimu
á laxveiðibaimnimu.
Það voru Darnir, sem byrj-
uðu á laxveiðimni utam land-
helgi og rmumu yfir 60 skip frá
þeim hatfa starfað að henni
mörg umidarafairim ár. Síðan
bættust Svíar við og loks
Norðmemn sjálfir. Þessu var
ekki hægt að aifstýra nema
með alþjóðailöggjöf, en hvern-
ig átti að koma hernni fram?
Svo vel vildi til, að laxinn
tók óðum að þverra í ýmsurn
beztu veiðiámum í Skotlandi
O'g Bretair voru ek'ki í vatfa um
hvar orsakarinmar væri að
leita: það voru laxveiðarnar
í rúmsjó, sem damsfcir fisfci-
memn voru upphatfsmiemn að,
sem spilltu laxgömguimni í
sfcozfcu og morsku ármar. Bret-
ar hafa hótað Dömum að „boy-
ootta“ damskar útflutmimgsvör-
ur, ef Damir haldi áfram að
drepa laxirnn í morðvestan-
verðu Atjlanitishaifi og löndin,
sem þet.ta mál snertir, haifa
fjallað um að koma á friðun
á Xaxi í Norðiur-Atlamtisfca/fi,
en líklaga verða haldmar mairg
ar áiraraguirálauisar ráðstiefnur
áður en það tefcst. Hitt þarf
eraginn að efast uim, að ef þess
airi rámveiði heldur áfram
nokkuir ár enn hefur það í för
með sér algera útrýmingu
laxins í veiðiám Skotlands
og Noregs og þú jalfmframit, að
laximn hverfux' úr morðaustan
verðu Atiaimtdhafi.
í Noregi hefur verið óvenju
lagt þunrkasumar og þá um
leið lítið vatn í flestum ám.
Þetta muin hatfa átt mokburn
þáltt í því — aiufc þess sem
áðuir getur —. að aldrei í
manmia mimnuim betfur laxveið-
in í ámum bruigðizt jaifn hrapal
lega og í sumar. í einimi gam-
alili og góðri veiðiá, •Raumu á
Mæri, hafði t. d. aðeims einm
lax veiðzt fyrstu fjórar vik-
urmar. Emskur laxafcarl, sem
ásamit föður sínum hefur hatft
góða spildu úr þessairi á leigða
í 40 ár, tárfelldi þegar hann
var að tala um Raiumu
morska sjómvarpimu nýlega.
II.
Hve mikið kveður að rán-
veiðimmi í Noregi má mokfcuð
ráða af tölum þeim, sem
morska hagstofam birtir um
laxveiðiraa, en þser tölur eru
vitantega mjög ómáfcvæmar
hv^ð sjóveiðiraa sneirtir, þó að
hins vegar muni þær vera
mokkum vegimn réttar að því
er smertir veiðima í ánium.
Samikvæmit þessum tölum hetf
ur laxveiðin í sjó og ám meir
en ifJvöfaldazt á síðustu 25 ár-
um. Árið 1967 vairð laxatflinn
alls rúmlega 2.000 testir, en
þar af voru veiddar 1.700 leat-
ir veiddar í sjó (þar af 1.100
lestir í kíiamót). En í ámum
veiddust samtals aðeinis 360,5
lestir — eða rúmur sjötti
hluiti alis laxaiflams.
En emgar rikýrslur eru til
uim hve mifcið var drepið úti
í rúmsjó «af laxinum, sem var
á leiðimmi á hrygnánigairstaði
síma á áraum í Skotlaimdi og
Noregi. Hitt er víst, að þær
töhnr yrðu mifclu hærri en
norska heildaitalan frá 1967.
Norðmenn hafa rnú gert
hreimt fyrir sínum dyrum með
því að bamma veiðima innian
lamdhielgi. Þá hverfa kilianœt-
unnar úr sögunni, en þær
tmuirnu hafa verið um 7000 alls
hin síðari ár.
Og einmitt þegar umræður
um þefcta mál standa siem
hæst, barst nýr Jobspóstur.
Hamn kemur frá Kleppd á
Ja'ðri. í Figgjoá rafc á liamd
mofckur humdruð aif daiuðum
laxi og siiumigi núrna seint í
júlí. Bainamein: eiitur, sem
hefu.r borizt í áraa, lífctega frá
einhverjum verfcsmiðjum eða
sem hefuir verið notað til úð-
uraar og útrýmingar sk-ordý r-
um. Laxinin, sem Slapp fram
hjá veiðiræninigjum var drep-
iran með eitri þá loksinis hamm
komst á áfangaistaðinm.
Þetta er raiumialeg saga, sem
ísleradiragar mega margt atf
læra. Þeir eiga í dag beztu
liaxveiðiánraar við Norður-
Atlamtshaf, en mega sitarada
vetl á veiði, ef þeir vil'ja ekki
lenda í sömu fordæmiimigunmi
og Norðmeran og Sfcotar.
ESSKÁ.
Fengu ekki inni í tækni-
háskóla í Þrándheimi
SEX íslenzkum stúdentum, sem
hugðust hefja síðari hluta verk-
fræðináms í Þrándheimi (Nið-
arósi) í haust brá heldur betur
í brún nú fyrir helgina er þeir
fengu boð um að þeim hefði ekki
verið veitt skólavist. Hefur tækni
háskólinn í Þrándheimi jafnan
tekið við 5—6 íslenzkum verk-
fræðinemum á ári hverju og var
gert ráð fyrir að svo yrði einn-
ig nú. Munaði minnstu að nokkr-
ir stúdentanna hefðu þegar sent
farangur sinn sjóleiðis til Nor-
egs.
Morgumblaðið féfck þær upp-
lýsinlgar hjá Þorbinni Sigurgeirs-
synd prófeasor í verkfræðideild
H.í. að tilkynnirag hefði kornið
fná háslkólanum í Þrándlheimli
þess efnis að hann gæti ekki tek-
ið við íslenzku stúdemtuinum að
þessu sinni vegna þnemigsla. Þarf
jafnan að vísa norskum stúdent-
um fná sfcólanuim, þar sem hanm
er rraeina em fulisetinin. Engir fast
ir samn.inigar hafa verið varðandi
innltöku íslenzkra verkfræði-
nema í Þráradbeimii og sagði Þor-
björm að það væri eingöngu af
greiðasemi sem íslenzbum stúd-
entum hefði verið veitt sfcóla-
vist á bonð við Norðiraeran. Sagðd
Þorbjörin, að tilkynininigim hefði
komið stúdentunium mjög á óvart,
en þegar í stað hefðu verið gerð-
ar ráðsifcafaniir með að koma þeim
inn í aðria Skóla og myndu flest-
ir að ölum lífcindum faria til Kaup
maminahafinar.
verkunarstöð Júpíters og
Marz. Sjólax var framleiddur
þar um nokkurra ára skeið,
en svo var komið 1966, að
framleiðsilukostnaður var orð
inn of hár, svo að framleiðsl-
unni var hætt.
Gengisbreytingin hefur
væntanlega skapað þessari
framleiðslu rekstrargrundvöll
á ný með þeim árangri, að
töluverður hópur fólks fær
atvinnu og útflutningsverð-
mæti ufsans verður mun
meira en ella.