Morgunblaðið - 20.08.1969, Page 13

Morgunblaðið - 20.08.1969, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1060 13 T ékkóslóvukía Vorið sem vor — Upphaf og þróun frelsishreyfingarinnar í Tékkóslóvakíu Eftir Magnús Sigurðsson I grein SÖGU frjálsræðishreyfing- arinnar í Tékkóslóvakíu hef- ur stundum verið líkt við vorið, sem stendur stutt og líður hjá fullt af nýjum von- um. Víst er, að saga frjáls- ræðishreyfingarinnar varð stutt. „Vorið í Prag“ varði aðeins 229 daga, en því tókst að þíða klaka veturs, sem staðið hafði í 20 ár. Saga þess líktist æfintýri, þar sem hver óvæntur atburðurinn rak annan. Frelsisvakning fór sem eldur um sinu yfir landið, vakti stórkostlegar vonir, sem enduðu í hræði- legum harmleik. Mánuð eft- ir mánuð var Tékkóslóvakía í miðdepli heimsfréttanna. Atburðarásin þar var með þeim hætti, að fólk um all- an heim skildi, að sú þróun, sem átti sér stað í þessu landi inni í hjarta Evrópu, átti sér ekki fordæmi og kynni að hafa stórfelld áhrif annars staðar. Nú, þegar ár er liðið frá því að skriðdrek- arnir hrunuðu inn í Prag, er ekki úr vegi að rif ja upp þá þróun, sem skriðdrekarnir bundu endi á. UPPHAF FRJALSRÆÐIS- STEFNUNNAR Að kvöldi dags 5. janúar 1968 gkýrði útvarpið í Prag frá því í mjög venjmlegri fréttatil- kynningu, að Amtomin Novotny Sem verið hafði aðalnitairi komm ún'istafLokfcs landains í 15 ár, Ihefðli látið af því sttairfi. í stað Shiamis hefði miðstjórn konnmúa- istaflokksins rneð samlhljóða at kvæðuim kjarið Slóvakanm Alexander Duboek, 47 ára, sem leiðtoga flofcksins. Fæstir 'gerðu sép greim fyrir, að kaflaskipti höfðu orðið. Að miininista kosti var svo utan Tékfcóslóvakíiu, en eimnig þar bjuggust fæstir við nieinom bneytinguim. Mikill mieiri hluti aimienmings jafnt sem félagar kommúnástaflofcks- ins sjálfs yfiráeitt voru tor- tryggniir og sinmulaiuisir giagn- vart forystu flofckainis. Álit þeirra Skipti í reynd ekki held ur meiniu máli. Á tuttugu ána valdafenli kommúnistaflokks- ins höfðu völdin iniman bains og þar með í lanidiniu sjálfu hald- izt í hönduim sömu manma, sem örfáir réðu því sín á milli, hver komia skyldi í anmars sibað án nokfcurs samráðs við fjöld- anin, er niauðsyn vairð á manma skiptum í lykilstöðum innan flofcfcs og rikisvaldis. Ásbanidið í þessu fyrrum háþróaða iðm- aðarlandi var ömurlegt. Knýj- ■andi breytinga var þörf á efma hagslífimu, en lífskjör aknenin- ings voru orðin lainigt á eftir líflgkjörum í iðmaðarlöndum Vesturlanda, þair siem almenin'- imgur þó mátti sæta arðráini auð valdsins. Gagmgerar hreyt- ingar á skipulagi og starfsemi kommúnistaflokksdns voru ekki síður aðfcaOiliaindi, ef urant átti að vera að rétta við álit flofcksins, rúinin öllu trausti, í .augum óbreyttria fLokfcsmainnia og almemnimgs. Bn þetta þing miðstjómiar bommúniistaflokksins var þó til mikilla muna frábrugðið því, sem áður var. Smám samain hafði orðið veruleg breyting á hugsunanihætti innan forystu flofcksinis. Umbótasinimuðum öfl um hafði vaxið þar fiskiur um hrygg. Þietta kom fram í miklu málefraaiegri meðferð mála en áður. Þimgið fór í alvöru eft- ir skipulagsreglum flokksins, þar sem sagði, að mál skyldu rædd ítarlega, áður en ákvörð- un um þau yrði tekin með at- kvæðagreiðslu ein ekki látið niægja að samþykkja mótmælia- lauist hvaðeinia, sem forsætis- nefnd flokksins með aðal- ritaranm í broddi fylkingar Stakk upp á eims og áður hafði tíðkazt. Þessu þimgi laiuik enn- fremur með því, að umbóta- sininum tókst að ná niaumum meirihlutia imman 11 mianma for sætisnefndar kommúmistaflokks ins, sem í Tékkóslóvákíu jaflnt sem í öðrum kommúnistalönd- um fer í reynd með stjórimvald ríkisins frá degi til dags, en sjálf ríkisstjórnin gerir ekki anrnað en að framkvæma fyrir- mæli hennar. fhaldssinimaðir kommúnistair sem áttu frama sinn að þakka stjórn Novotnys, sátu þó enm í forsætismefnd flokksinis og í fjölmöngum háttsettum stöðum. Eins var í flokksfcerfiniu sjálfu út urn gjörvafllt lamidið. Hin nýja forysta kommúnista flokks landsims var þannig ó- samstæð og Skoðamir þar skipt- ar um stefmu flokksimis. Frjáls- lyndari forystumemn hansmeð Alexander Duboek flokksleið- toga í fararbroddi voru þó ákveðnir í einiu. í því þjóðfé- lagi, sem þeir áttu að móta, Skyldi komið í veg fyriir þá spillingu og úrkynjun valdsims, sem fengið hsifði að viðgamigast í 20 ár frá valdatöku koimmún istaflokksins og heiðairleguim lýðræðislegum aðferðum varð að koma á í starfsami og á skipulagi alls flokksins. Þetta var nauðsynlegt, ef unnt átti að verða að saninifæra almeinm- ing í lamdimu um, að kammún- istaflokkurinm hefði sagt skilið við fortíðinia. Þetta varð að ger ast, ena þótt vita mætti, að við hatramma andstæðiniga ininan flokksins yrði að etja, sem virða myndu leikreglur lýðræðiskus og heiðarleikams að vettugi, hvenær sem þeim sýndist. Um- bótasinmiar urðu að hverfa frá þeim aðferðum, sem einfceininf höfðu forystuskiptim í komm- únistaflokkuim Austur-Evrópu, svo sam handtökur og fjölda- hreimsandr. Þetta voru svo sannarlega byltinigarkemindar breytingar í stj órmaraðferðum kommúnista. En þeasi byltinig, ef bylt- iinigu skyldi kalla, kom „að of- an“. Að henini stóð í byrjium aðeinis takmarkaður hópur inm an forystuisveitar kommúmista- flokksinis. Ef þessd byltimg átti að sigra, varð hún að ná til fjöldans, jafmt til almemnings sem óbreyttra flokkamiainmia. EKKERT UNGVERJALAND 1956 Umbótasinmar fóru hægt og varlega af stað. Fyririhugaðar þjóðfélagsbreytingar máttu ekki fara á þanin veg, að at- burðirnir í Ungverjalandi 1956 endurtækju sig í Tékkósdó- vakíu. Til þess að koma í veg fyrir torbryggni af hálfu so- vézkra ráðamannia fór Duboek fljótega til Moskvu og gerði þar grein fyrir sjónanmdðum sínuim. Ólíklegt er, að forystiu- menn sovézfca komimúnisfa- flokksins hafi verið þeiim sam- þykkir, en þeir kusu að bíða og sjá, hverju fram yndi. í febrúarmánuði hófu íhalds sinnar inmiarn kommúmista- flokks Tékkóslóvakíu mikla gagnsókn. Þeir réðu að veru- legu leyti enn yfir flokksvél- inni út um landið og byrjuðu mikla áróðurSherferð með fumd um í verfcsmiðj'Uim og fyrdrtækj- uim, þair sem reynt var ó alllla vegu að varpa skugga á og tor tryggja fyrirhugaðar umbætur. Á þeninan hátt hikuðu þeir ekki við að brjóta eina af grumdval'lairreglium kommúnista flokksins, sem byggt hafði ver ið á fram að þessu jaflmt í komimúnistaflokiki Tékkósló- v'akíu sem komimúndstiaflokfcuim annarra rikjia Austur-Evrópu. Þetta var reglan um svokall- aða lýðræðislega miðSkipun (democratic centralism), sem íhaldssinnaðir kamimúmdstar hafa fylgt mjög eftir sjálfir og felur í sér, að þegar eimhver ákvörðun hefur verið sam- þyfckt ininan flokksins í sam- ræmi við flokksrieglur, verða þeir, sem verið bafa ákvörðum- immd andvígir, engu að síður að fytgja hemmd eftir í bllindni og allis efcki halda fram öðrum sér Skoðunum eða minnd hluta skoð unum. Reymslan heíur einmitt sýint, að þessi regla hefur átt meiri þátt en flest arnnað í því að kæfa frjálsan og lýðræðis- legaife hugsuniarhátt í þessum iöndum, því að þar sem engir aðrir flokkar eru leyfðir em kammúnisibaifflidkkuirdmm, ver'ða mismumianidi sjónairimið og gagn rýnd á áfcvarðainir þeirra, sem með völdin fara inn.an flokfcs- ins, að eiga rétt á sér á opin- berium vettvanigi. Að öðrum kosti er Skoðiamaflnelsiið feigt „Freilsið er aliltiaf frelsd himmia, sem hugsa öðru vísi“, saigði þýzkii kommún'istinn Rosa Lux- emburg svo réttilega snemma á þessari öld. Umibótasinnar hvorki gátu né vildu, ef þeir vildu vera skoð- unum sínum samkvæmir, gripdð til refsiaðgerða geign ílhalds- simnum t.d. að láta refca fjölda þeirra úr flokknum „fyrir brot á flokksaga”, eins og ihaldis- sinnar síðar í skjóli sovézíks hemniámis víluðu eklki fyrir sór að grípa til gegn umbótasdinin- uim. Til þess að umnt yrði að iranleiðia raunverulegt lýðraeði ininan kornmúniistaflokksina varð einmitt að kasta reglunnd um „lýðræðisleiga m.iðskipuin“ fyrir róða. ÁróðurElherfeirð ihaldissinina, sem áður var get- ið, varð umibótasimnuim kær- komiið tæfcifæri til þess að koma á hvað róttækiaista þæittd þeirra breytinga, sam þeir sitefndu að. Umtbótasdniniar voru sjálfir sannfæ'rðir um, að mark mið sín myndu hljóta stuðninig mikils meiri hluta almenminigs. Þeir slógu því tvær fluguir í Framhald á bls. 16 Ludvik Svoboda forseti ásamtAlexander Dubcek á svölum Hradcanyhallarinnar í Prag. Þessi mynd var tekin eftir kjör Svoboda í embætti forseta Tékkóslóvakíu í marzlok í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.