Morgunblaðið - 20.08.1969, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20, ÁGÚST 1060
17
Bréf til Morgunblaðsins:
„Vilja nú tertubotna-greifarnir
gerast kartöflukóngar?”
Einu sinni var góðæri á ís-
landi. Þordkurinn og keilan fylltu
öll frystihús, salthús og spyrðu-
hjalla landsins á vetrarvertíð, og
síldarilmurinn úr kraumandi
brseðslu'kötlunum lá eins og gull
ofin slæða yfir plönin, þar sem
glaðværar þúsundir boginna baika
tifuðu upp og niðuir við söltun-
ina allt heila sumarið. Að hausti
var sigg í lófum og strengir í
herðum, en í sál og sinni var sól
í hádegisstað. Eymislin í ökium
voru aðeins hugljúfar minniingar
hringlandi tunnumerlkja í gúmí-
stígvélinu, sem giltu ákveðna
tölu stór-'kiróna, sem 'kaupa mátti
fyrir næstum allt sem hugurinn
þráði. — Annasamt varð hjá
lækinum landsins vegna tauga-
veiklaðra stjóra yfirfullra spari-
sjóða og banika, þar sem fjöldinn
vildi leggja inn peninga sína en
enginn fá lán. Gjaldeyrisisjóðir
sem stæ.kkuðu og stækfkuðu voru
þingi og stjórn hin stóra áhyggja.
Meinsemd sú var fyrirboði og
undanifari fyrirbærisins „Seðla-
banki íslands". — Þá felldi eitt
stærsta byggðarlag Austurlands
niður útsvarsálagningu eitt ár,
þar sem síldar-„casinóið“ malaði
gull í sífellu, og í aflaönn ársins
gleymdi hreppsnefnd á Snæfells
nesi að leggja á hreppsgjöldin,
enda þeirra engin þörf. — Þá
voru nýbyrjaðar grínsögur og
góðlátleg vorkunnarbros yfir því
hugarfóstri íslenzkra bænda, að
ráðgera Skattlaginingu á sjálfa
sig, um óramörg ókomin ár, til
„hallar“-byggingar í Reykjavílk,
yfir félagsstarifsemi sána, sem
jafnhliða væri gistihús og veit-
ingastaður, og bætti úr brýnni
þörf á því sviði. Haft var að orði:
Ja svei, þeim ferst, eina stétt
þjóðfélagsins, sem alltaf fer bara
fetið. — Þá voru heildsölufyrir-
tæki höfuðstaðarins eitthundrað
og fjörutíu að tölu, og daglega
mátti sjá ýmsa nýbrodda stór-
kaupmannastéttarinnar ásiamt S.
Í.S.-séníum sitja sarnan við kaffi
borð að Hótel Borg, eina hóteli
staða-rins, veltandi vöngum yfir
því, hvernig létta mætti þessari
einu alvarlegu áhyggju af þjóð-
inni, að losa hana við gjaldeyris
sjóðinn. Þá voru Heródes og
Pílatus vinir.
Verði ljós, og það varð Ijós.
Ráð var uppfundið. Allt skyldi
gefið frjálst í innflutningi er-
lendra vara og vamings. Tvær
flugur slegnar í einu höggi. Gjald
eyrissjóðunum haldið í slkefjum
og kransæðastífluhættu banka-
stjóranna bægt frá dyrum, með
því að létt nakkuð á innstæðum
viðslkiptamanna banikanna.
Og sameinaðir afrekuðu þessir
herrar að þvinga fram opnun og
eftirlitsleysi á svo til öllum inn-
flutningi. Inn voru fluttar gler-
kýr og gullkálfar, tertubotnar og
'kádiljálkar, — allt sem hugur-
inn girntist milli himinis og jarð-
ar. Þá urðu tertubotna-greifarnir
til.
Nú er öldin önnur. Gjaldeyris-
sjóðirnir horfnir og gott betur,
enginn bankastjóri heyrist kvarta
yfir of miklum innstæðum. Stóri
maginn stórkaupmannsins og S.
f.S.-séníanna er ótuktarlega sam
anslkroppinn, og rifist er um
hvem bita og bitavon, þvi þótt
allir sigli út og suður, Mallorka
eða Costa del Sol, þá sikulda allir
og allir fá of lítið af þeirri skipta-
köku, sem til ráðstöifu-nar er
hverju sinni, Hiun-gurgólið heyr-
ist úr hverju horni. — Þá kemur
einhverjum nýbroddiinum innan
-múra „Félags rslenzkra stórkaup
m-anna“ í hug, á þessurn hrið-
versnandi, innflutningslitla sult-
artíma aflaley-sis og óáranair til
sjávar og sveita, að senn-ilega
megi redda nokkrum krónum í
vasa þeirrar stéttar, ef takast
mætti, að brjóta niður eitthvað
af sölusamtölkum íslenztora
bænda, og ná tangarlhaldi á af-
urðasölunni, að svo miklu leyti,
sem möguleikar gæfu tilefni til,
hverju sinni.
Þreifað er fyrir sér í ýmsum
áttum, en blásið svo til orustu
við garðyrkjubændur og sölu-
stöð þeirra, Grænmetisverzlun
landbúnaðarins, enda eðlilegt
sem fyrsta orusta í stórri styrj-
öld, þar sem þeir, garðyrkju-
bændumir, eru einna fámennast
ir innan bændastéttarinnar. —
Allt er tiltínt sem í hugann
kemur, satt eða ósatt skiptir litly
máli, til að ófrægja og sverta það
ásigkomula-g sem sala og dreiif-
ing garðávaxta, sérstaklega kart
aflna, er í, meira að segja reynt,
að telja bændum trú um, að
þeirra hag sé bezt borgið í allra
annarra höndum, en þeirra eig-
in.. Neytendur og þeirra samtök
em lítt spurð ráða, sem eðlile-gt
er, en svo vill til, að viðræður
h-afa farið fram og fara fram, á
milli framleiðenda, Neytenda-
samtakan-na og framikvæmda-
stjómar Grænmetis-verzlunarinn
ar um ýmis ágreiningsmál og þar
fundinn -meðalveguir, sem aðilar
geta sætt sig við. Þar gildir lög-
málið: Virðing fyrir hveris annars
sjónarmiðum.
Grænimetisverzlun landbúnað
arins er kölluð einolkurnarfyrir-
tæki, og forstjóri hennar og starfs
fólk óvirt í orðum og slkrifum að
ó-sökju. Hrópuð eru upp skamrn-
a-ryrði yfir því, að Grænmetis-
verzl-unin sflculi eiga eigin hús-
næði, þó það, að vísu, sé ekki
enn fullgert, og illmælgi um höfð,
að hlýtt hafi verið fyrirmælum
skipulagsnefndar Reykjaví'-kur-
borgar um útlit og gerð stöðvar-
innair, en ekki byggt eins og ein-
hver an-nar, Pétur eða Páll, hafði
kan-mski talið heppilegra. Það er
ska-mimast yfir því, að (húsin skuli
gerð folklheld áður en öll kæli-
tæki eru kornin á sinn stað. Og
það er dkammazt yfir því, að
kartöfluirnar, sem á markaðinn
koma, séu svínafóður eða varla
það. — Það er skamm-azt yfir
öllu, þannig skal orustan háð og
lokasigri náð. — Einu er þó ekki
skammazt yfir, enda blygðunar-
mál. Það er ekki Skammazt yfir
staðlsetnin-gu kartaflnanna í mat
vöruverzlunum, en þar sést, því
miður, alltof víða, að þeim er
komið fyrir á óheppilegustu stöð
um, surnis staðar rétt innan við
bjarta og sólrfka glugga og
annairs staðar upp við miðstöðvar
ofna. Allir geta gert sér í hugar-
lund, hvaða áhrif slí-kur geyimslu
staður hefir á þessa matvöruteg
und, sem verður að vera á skugg
sælum og ndkkuð köldum stað,
til að halda gæðum sínum.
Sárgrætilegt er, að „Félag ís-
lenzlkra stórkaupmanna“, skuli
láta hafa sig til, að hefja styrjöld
sem þessa, sem, í fyrsta lagi, er
þeim fyrinfram töpuð, og í öðru
lagi, á eftir að verða þeirn til
Skaimmar um langa framtíð. —
Innan þessara samtaka, F.Í.S.,
eru menn og fyrirtæki, sem átt
hafa sinin mi’kla og sennilega
seint þaklkaða hlut, að efla og við
halda sjálf-stæði þessa lands, bæði
í efnalegu og andlegu tilliti, og
því sárara er til þess að vita, að
þeir síkuli hafa liðið nokkrum
iðjulitlum nýbroddum, að senda,
í nafni félagsins, út jafn slæga
og lágkúrulega yfirlýsingu og
raun er á, sbr. dagblöðin frá 13.
ág. sl.
Vafalaust er sittíhvað að hjá
íframleiðendum ga-rðávaxta og
sölustöðvum þeirra, eins og öðr-
urn mannanna börnum, en leiðin
til lagfæringar er áreiðanlega
eik-ki sú, að brjóta niður þann vísi
að akipulagðri dr-eifin-gu, sem
þega-r er komin, enda mun það,
sem betur fer, aldrei takast. —
Bændur hafa ætíð þekkt og
þeklkja sinn vitjunartíma.
Þykkvabæ, 15. ágúst 1969.
Magnús Sigurlásson.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
VIÐ eigum dreng, sem vill ekki fara í Kirkju og lætur öllum -
illum látum á hverjum sunnudegi. Væri ekki bezt, að við
létum að vilja drengsins?
ÞÉR nefnið ekki, hvað drengurinn er gamall. Ef hann er
ungur, eruð þér ábyrg fyrir ákvörðunum hans.
Ég ætla að svara yður með því að leggja fyrir yður
þessar spumingar:
Mynduð þér láta að vilja drengsins, e-f hann vildi ekki
fara í skóla?
Mynduð þér láta að vilja drengsins, ef þér sæjuð, að
tennur hans væru farnar að skemmast, en hann setti allt
heimilið á annan endann, af því að þér viljið fara með
hann til tannlæknis?
Sjáið þér til, bæði þér og drengurinn yðar skilja nauð-
syn þess að ganga í skóla og fara til tannlæknis. En ein-
hvem veginn hefur yður mistekizt að leiða drengnum fyr-
ir sjónir, hvílík nauðsyn honum er að sækja kirkju. Ég
legg til, að þér kallið nú á drenginn yðar og útskýrið fyr-
ir honum, að í Guðshúsi hljóti hann styrk fyrir sál sína,
á sama hátt og skólinn eflir huga hans og tannlæknirinn
styrkir tennur hans. Takið síðan í hönd honum og farið
til kirkju. Mér segir svo hugur, að hann geri sér grein fyr-
ir, hversu langt hann geti gengið — og ég mundi segja
honum ,að hann hafi gengið of langt.
Bréf stimpluö í
skemmtiferðaskipum
RÉTT um 20 skemmtiferðaskip
hafa komið til Reykjavikur í
suraar og hafa 13 þeirra haft
pósthús með sérstökum stimpli
um borð, þar af eitt þeirra tvo
stimpla, sinn fyrir hvora ferð.
Eru pósthús þessi fyrir farþeg-
ana, en auk pósts þeirra voru
stimpluð nokkur imislög sem
seld verða hér í .frímerkjaverzl-
unium. Verða settin sem seld
verða innan við eitt hundrað og
mun stimpla- og umslagasöfnur-
um þykja að þeim mikill fengur.
Stojpiin, sem uimsllagiin voru
stimpliuð í emu: M/B Istra, júgó-
Sl-avnieslk, Avi-ge, fra-n-slkit -heirslbip,
V öllk-er freuinidss«hiaif f, -aiu-þýzlklt,
Hainseatic, vestuir-þýzlklt, Kumgis-
ihoim, sænislkt, Bergonisfjiord,
niorislkit, H-amibuirg þýzikrt, Oslo-
fj-ord, -niorsklt, Reginia Mairis,
þýzíkit, Gripslhoikn, sæmisflat, Euir-
apa, þýzlkrt, Brasil, amieríslklt og
Vairn-a, búlgairskt.
Þá ber -auik þess 'hvert umislag
stimipil, sem á sitenidluir: „Eirlienid
skiiip í íslenzikiri höfn. Pore-ign
Ships in IoeHainidlic P-arts,“ aiuto
miyndair -aif Skipi og orðiniu
„Paquiebot", eða slkipspóstuir.
Sótt um land fyrir
tilraunagarð
GARÐRYKJUFÉLAG íslands
hefur lagt fram beiðni til borgar
yfirvalda um að fá til afnota 2000
fermetra stóran reit undir svo-
nefndan tilraunagarð. 1 þessum
garði hafa félagsmenn hugsað sér
að gróðursetja ýmsar tegundir og
afbrigði garðplantna, sem þeir
hafa gert tilraunir með og vilja
kynna fyrir öðrum félagsmönn-
um Garðyrkjufélagsins.
Haifliði Jónsson, ga-rðyrkju-
stjóri, slkýrði Mbl. frá því, að
þessari málaleitan hafi verið vel
tekið á borgarráðsfundi fyrir
skömmu og var félagisnu boðið
land in>ni í Lauga-rdal, þair eð
borgarráð taldi eðlilegast að til-
raunagarðurinn væri í sem nán-
ustuim tengslum við grasgarðinn
í Laugardal. — Félagsmenn
Garðyrikjufélagsins höfðu eflöki á
Netamann á togbát
Netamann vantar á m.s Lóm KE 101. Báturinn er með kælda
lest og fer ! siglingar.
Upplýsingar í síma 2190 í Keflavík og 21894 í Reykjavík eftir
klukkan 7 eftir hádegi.
Fyrirtœki óskast
Lítið fyrirtæki, hentugt fyrir einn eða tvo menn, óskast til
kaups. Tilboð er greini um hvers konar fyrirtæki er að ræða,
óskast send Morgunblaðinu merkt: „Fyrirtæki 3750" fyrir
22. þessa mánaðar.
Útsölunni
lýkur á morgun
VERZLUNIN KATARlNA. — Sími 81920.
(á horni Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar).
huga á þessu landsvæði, þar sem
þeir telja að frosta'hætta sé of
mikil í Laugardalnuim. — Hetfur
því etoki verið gengið frá því end
anlega hvar þessi garður kemur
til með að verða, en væntamlega
verður það ákveðið fljótlega.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingablaðið