Morgunblaðið - 20.08.1969, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1009
19
fÆJARBí
Sími 50184.
ÞAÐ BRENNUR
ELSKAN MÍN
(Árshátíð hjá slökkviliðinu).
1 ■! wmm d
Tékknesk gamanmynd í sér-
flokki — tahn ein bezta evr-
ópska gamanmyndin, sem sýnd
hefur verið á kviikmyndahátíð-
inni í Cannes.
Leiikstjóri Milos Fonman.
Sýnd kl. 9.
Opið hús
kl. 8—11.
DISKÖTEK — LEIKTÆKI
Munið nafnskírteinin.
Til sölu
tveggija heribergja íbúð í sam-
byggingu við Hrimgbraut, íbúðin
er á 1. hæð. Upplýsmgar veitir
Gunnlaugur Þórðarson, brl. —
sími 16410.
Bílor til sölu
Benz '58 1-} tonm og Chevrolet,
árg. '60, 2J tonn, yfiirbyggð-ur.
Báðir nýskoðiaðir. Einnig trl sölu
stálpaWur og sturtur og grind
umdir heyvagn. Sími 52205.
AVERY
IÐNAÐARVOGIR.
ÓLAFUR GlSLASON & CO HF
Ingóltfsstraetii 1 A.
Sírrri 18370.
J
3laö allra landsmanna
Bráðskemmtileg og vel gerð, ný,
dönsk gaman'mynd af snjöllustu
gerð. Myndin er í fttum.
Dirch Passer
Poul Reichhardt
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Það endaiíi á morði
(„The honeypot")
Spennandi amerísk mynd í trtum
með íslenzkum texta.
Rex Harrison
Susan Hayworth
Sýnd kl. 9.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkírtar,
í margar gerðir bifreiða.
púströr og fleiri varahlutir
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
Bílaverkstœði
Óskum eftir urn 80—120 ferm verkstæðisplássi til leigu.
Upplýsingar í síma 42983 og 83593.
Noregur
Sjúkranuddari getur fengið stöðu strax eða seinna í sjúkra-
nuddstofu í Drammen. Prósentu- eða leiguskilmálar. Húsnæði
með húsgögnum til umráða.
Skriflegar umsóknir sendist fysiot. Otto Aass, Radhuset. 29,
Drammen, Norge.
Ofkeyrslumaður
Röskur maður vanur akstri á sendibíl óskast til starfa hjá
iðnaðarfyrirtæki.
Þarf að vera kunnugur matvöruverzlunum ! Reykjavík og
nágrenni.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist
blaðinu fyrir 22. ágúst merktar: „Reglusamur 3747".
STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS
Hogræðing stjórnunarstario
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. ágúst kl. 15.30,
að Hótel Sögu, Bláa salnum, uppi.
Fundarefni: Hagræðing stjórnunarstarfa.
Raunveruieg dæmi frá dönskum og norskum fyrirtækjum, lögð
er sérstök áherzla á það að skýra hvernig starfsmenn fyrirtækj-
anna sjálfra verða virkir þatttakendur í stöðugu skipulegu hag-
ræðingastarfi. *
Fyrirlesari: Elling Kjellevold, rekstrarhagfræðingur.
Erindið verður flutt á norsku.
Komið — kynnizt — fræðizt.
LÖCTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ. m. verða
lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum,
skv. gjaldheimtuseðli 1969, er féllu í eindaga þ. 15. þ. m.
Gjöldin eru þessi: tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald,
kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyristryggingagjald
atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm. tryggingalaga, sjúkra-
samlagsgjald, atvinnuleysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðs-
gjald, tekjuútsvar, eignarútsvar. aðstöðugjald, iðnlánasjóðs-
gjald, launaskattur og iðnaðargjald.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum
og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan
þess tima.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
16. ágúst 1969
OPIÐ FRÁ KL. 9.
ÍBÚD ÓSKAST
6—7 herbergja íbúð, mætti vera hæð og ris eða einbýlishús,
óskast til leigu frá 15 september eða 1. október.
Upplýsingar í síma 95-5287.
Héraðslœknisembœtti
auglýst laust til umsóknar
Héroðélæknisembætti i Reykhólahéraði er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs-
manna, og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga.
Umsóknarfrestur til 15. september næstkomandi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
18. ágúst 1969.