Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 22
22 MORGIJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. AGUST 1009 Harður og spennandi leikur I.B.K. og K.R. Verðskuldaður sigur Keiluvíkur LEIKUR IBK og KR í Keflavík fór fram í blíðskaparveðri að viðstöddum einhverjum þeim mesta áhorfendafjölda sem sézt hefur á leik þar syðra. Leikurinn var hraður og æsispennandi á köflum en blautur og háll völlur háði leikmönnum nokkuð. Eftir að hafa náð forystu 2:0 og yfir- burðasigur virtist blasa við Kefl víkingum, tókst Gunnari Felix- syni að skora fyrir KR þegar leikurinn hafði staðið í 91 mín- útu. Meiðsli og seinagangur urðu þess valdandi að dómarinn Hannes Þ. Sigurðsson bætti 8 mín útum við leiktímann og það var þessi framlenging sem nærri hafði orðið Keflvíkingum að falli. KR-baráttan var í algleym ingi þessar síðustu mínútur og skothriðin dundi á ráðþrota Kefl vikingum. Þrátt fyrir þessa orrahríð hefði jafntefli eða sigur KR orðið ó- sanngjörn úrslit. Þegar á fyrstu mánútu leifas- ins (komst hinn lei'kglaði unigi útJherji ÍBK Friðrik Ragnarisson inn fyrir svifaseina vörn KR, en sfcaut framlhjá. Liðin sikiptust á með upphlaup og talsverðrar taugaspennu virtist gæta hjá báðum aðiluun. KR- ingar gáfu langar spyrn- ur fram miðjuna, sem reynd ust þó fremur hættulitlar þar sem Guðni gætti Baldvinis vand- lega. Sókn Keflvikinga virtist hins vegar skipulegri og beittari. Á 15. mín. tókst Eyleiifi að skapa sér færi og varði Þorsteinn mark vörður ÍBK slkot hans naum- lega. Slkömimu sáðar sfcaut Ólafur Lárusson framihjá marki IBK úr dauðafæri. Keflvíkingar færðust nú í auk ana og á 23. min. gaf Sig. Alberts son eina af sínum góðu jarðar- sendingum innfyrir vöm KR. Á eftir fylgdi hinn fótfirái Jón Ólafur með Ellert á hælunum og sfcaut þrumusfcoti frá víti- teigi í stöngina og inn — óverj- andi mark fyrir Guðmund Péturs son. Við marfcið færðist fjör í leifc inn og voru útherjar ÍBK þeir Karl og Friðrilk mjög hreyfan- legir og sfcöpuðu glundroða í vörn KR. Ellert gætti Jóns Ólaifs vandlega á miðjunni og tókst honum að bægja hættunmi frá bæjardyrum KR hvað eftir ann- an. Á 40. mín. varði Guðlmundur faist sikot eftir hornspyrnu og mínútu síðar munaði mjóu hjá Keflvífcinguim er tveir varnar- menn héldu hvor um sig að hinm ætlaði að hreinsa frá markinu en KR-ingur sem náði knettinum klúðraði tæikifæriniu. Þegar á 3. mín. siíðari hálfleikis varð Grétax Magnústson innherji ÍBK að yfirgefa völlinm vegna mieiðsla. Inná fcom Vilhjáknur Ketilsson og tók stöðu bakvarð- ar, en Ástráður Gunnarsson fór í innherjastöðuna fyrir Grétar. Á 10. mín. ætluðu þeir báðir að dkalla boltann, Gunnar Gunnars son bakv. KR og Ástráður. Sflculla þeir saman með þeirn afleiðing um að Gunnar lá óvígur eftir í valnum. Kom í ljós að bera þunfti Gunmar af leilkvelli. Engar sjú'krabörur voru við höndina. Lögreglubíll frá Sandgerði er var Skammt frá ikom þó von bráðar á vettvang með börur og ók hin um meidda leikimanni á brott. í þetta vafstur munu hafa farið 8 mín. að mati dómarans. En þær mdnútur voru nærri því að kosta Keflvíkinga sigurinn. Ndkfcru eftir að leifcur hófst á ný sfcoraði Baldvin hjá ÍBK en úr rangstöðu og hafði dóimarinn flautað áður en slkotið reið af. Bæði liðin notuðu óspairt þá leik aðferð að gera mótherjana rang stæða. Á 22. mín. varði Guðmundur Pét. glæsilega fastan sfcallabolta frá 'Herði Ragnarsisyni og 2 min. síðair varði Þorsteinin idkot firá Eyleifi. Á 27. mín. tðkst Jóni Ólatfi að hlaupa Ellert af sér og komast einn inn á vítateig en Jón var of bráðlátur og skaut rétt utan við stöng. Mínútu síðar læddi Sig. Albertsson knettinum inin fyrir KR-vörnina og nú var það bak- vörðurinn, Ástráður, sem fylgdi faist á eftir og sfconaði með góðu skoti. Bftir síðara marfcið færðist nofc’kur deyfð yfir Keflvikinga og á 33. mín. var Eyleifur óvald- Framhald á bls. 5 Lið Vestmannaeyinga ásamt Hreiðari Ársælssyni þjálfara, aftari röð f. v.: Sigurður Ingi Ing- ólfsson, Sævar Tryggvason, Sigmar Pálmason (Bói), Ólafur Sigurvinsson, Haraldur Júlíusson Einar Friðþjófsson, fremri röð f. v.: Aðalsteinn Sigurjónsson, Friðfinnur Finnbogason, Páll Pálma- son markvörður, Valur Andersen og Bragi Steingrímsson. Á myndina vantar nokkra liðsmenn, þar á meðal Viktor Helgason fyrirliða. Evrópukeppni bikarmeistaraliða: ÍBV og Levsky-Spartak á Laugar- Úrslitin i daisvellinum 30. ágúst n.k. í kvöld — Eyjamenn leika síðari leikinn í Sofia 1. október nœstkomandi í KVÖLD kl. 19 hefst úrslita- ieikurinn í 2. deild. Eigast þar 1 við á Laugardalsvelli lið Vík- ings og Breiðabliks í Kópa- vogi. Bæði liðin hafa undir- búið sig vel undir þessa úr- slitabaráttu, enda er mikið í I húfi, því sæti í 1. deild að ári j fylgir með sigurlaununum. Víkingar hafa m.a. fengið1 heim einn snjallan ieikmann I sinn frá Svíþjóð og gera sér j miklar vonir um að skipa sér, aftur á bekk meðal beztu knattspymuliða landsins eins I og lið féiagsins var fyrir ára- tugum síðan. EINS og frá hefur vsrið sagt í Mbl. verður eitt sterkasta félags- lið í heimi, Levsky-Spartak, mót herji íþróttabandal. Vestmanna- eyja í I. umferð Evrópukeppni bikarmeistaraliða. Fyrri leikur Iiðanna verður á Laugardalsviell inum 30. ágúst n.k. og hefst hann kl. 16. Lið Levsky-Spartak mun koma hingað til lands föstudaginn 29. ágúst og halda utan aftur sunnu daginn 31. ágúst. Miðum á leik- inn verður mjög stillt í hóf og kostar stúkusæti kr. 150, stæði kr. 100 og fyrir börn kr. 25. Þá hefur verið ákveðinn síðari leikur Vestmannaeyinga og Levsky-Spartak og verður hann í Sofía í Búlgaríu 1. október n.k. Vestmannaeyjaliðið mun halda flugleiðis til Búlgaríu 29. sept. og fara til borgarinnar Burgess við Svartahaf samdægurs. Daginn eftir fer liðið síðan til Sofía og leikur þar síðari leikinn 1. okt. Vestmannaeyingar munu síðan halda áleiðis heim frá Búlgaríu 6. október eftir nokkurra daga dvöl þar. Fraim að kappleifcnuim við Levslky-'Sparták munu Eyjamenn leilka einn leik við Aikureyringa á Aikureyri um næistu helgi og er sá leiikur bæjakeppni jafnframt því að vera undirbúningsleilkur Undirbúningur að alþjóð■ legri keppni í körfubolta Á ÞINGI Evrópu- og Miðjarðar- hafsdeildar Alþjóðakörfuknatt- leikssambandsins, sem haldið var í Alexandriu 27. til 30. júní sl., var skipað i riðla í undanrásum EM unglingalandsliða. Úrslitakeppnin verður háð í Griikklandi á tímabilinu frá 15. til 30. ágúst 1970. 12 lið tafca þátt í úrslitakeppninni, þ.e. núver- andi Evrópumeiistarar, Sovétrík- in svo og Grifckland, seim heldur keppnina, en þeasi tvö l'ið kamast í únslitakeppnina án forkeppni. Um hin tíiu sætin verður keppt í fiimim riðlum ög komast tvö efstu liðin í hverjum riðl’i í úrslita- keppnina. Gjaldgengir til þessarar keppni eru piltar sem fæddir eru eftir 1. janúa,r 1951 og ekiki hafa leik- ið með landsliði fullorðinma. fslandi hefir verið faflið að sjá um fraimfcvæmd eins niðilsifnis og er það mikill heiður fyrir KKÍ. Aðeins eitt Norðurlandanna hetf- ir áður séð um fraimlkvæmd riðils í EM uinglingalandsliða, en það var Finnland árið 1966. Unidainnáisiinnar ekufliu faria fram á tímalbilinu 1. marz til 1. naaí 1970 og hefur KKÍ í hygigju, að hér verði fceppt um páidfcama. RiðHaslkiptinigin er þeash A) Vestur-Þýzkaland. V-Þýzka- lanid, Austurríki, Fimnilaud, Frafcklainid, Í'talía, Hoilflaind. B) Svissland. Svisslanid, Búlg- anía, ísraél, Sviiþjóð, Júgó- slaivía. C) Rúmenía. Rúmenía, Egypta- laind, Téfckósl'óv'akía, Túnis. D) íslands. ísland, Enigfland, Pól lain'd, Bal'gía. E) Luxemburg. Luxemiburg, Spánini, Ungverjailaind, Tyrk- lamd. Þjálfari Menizika unigliinig'a'lainds liðsin's er Helgi Jðhannisson og for miaður uniglingiainefndar KKÍ er Þonsteinin Hallgríimsson. Æfinigar unigdiinigalanids/lið'SÍnB l’iggja nú iniiðri uim hríð, en verða tekniar upp aftur í haust og verð- uir þó vænitanllega íleiri piltum boðið að sækja æfinigiarmar, hefld- ur en þeim siem æfðu undir landslei'kinia við Dani sfc vor. fyrir bikarmeistanaliðákeppnina. Levsky-Spartak er satmeinað lið tveggja félaga í Búlgaríu og átti samningurinn sér stað á sl. vetri tii þess að skapa sterkt lið fyrir komamdi heirmsimeistana- keppni. 6 fastir landsli'ðsimenn Búlgara eru í liðinu sem er talið eitt sterkasta lið í heimi um þess ar mundir. Forsala aðgöngumiða á leikinn 'hafst við Útvegsbankann í Auist- urstræti þriðjudaginn 26. ágúst. Elklki er að efa að mikil aðisókn verður á þenman leifc ÍBV og Lev.iky-Sparta/k, því hér er um tfrábært lið að ræða og ugglaust munu Eyjamenn sýna sína sterk ustu hlið eims og svo oft áður þegar milkið liggur við og víst er að þeir muimu ganga harðskeytt- ir til leilfcs. Finnur slighæstir ú Norðurlundumóti FINNAR umniu þni/gigja lamidia fciappni uimgllimigla í tflrj'állsiutm íþróltitium sam tfhaim flóir í Marálem- baimm á Áfliaimdseyjiuim 'Ulm hieflg- imia. Hlllultlu tflilninislkiu iuin|gflliingiarimir 145 stiig, Sviíiar flifliuitu 144 stig og Notriðlmianm 102. Atihygilisvienðasitti árangiur Ifceippmiminnir vatrlð 7,2i6 í lanlglsttölklkii Ihijiá Fiinn Btenidlixlen. í 50i00 m (hllaiupi var seitlt mlorsfct umlgllimgiaimiett, 14:25.8 og setitfl þ'að Per Heflllias* ©n ignedminia viamm Laisisie Vdirem, Sviíþjóð á 14:09.4. Stanigiatrsttölklk vtamin Inglrruair Jerm- berg Sivífþjlóð mieð 4,'60 m em mæsttlu rnfómm sltiuklfcu 4,55 og 4,50 mietria. í spjióltlklaisiti silgmaðli Maiuiri Auiviumam Fflmnflainidii mieð ©9,70 m og d ’þrístöklkíi Jlufliiaimi Mækd- Mauimus Fáininll'amidli 15,08 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.