Morgunblaðið - 20.08.1969, Síða 23

Morgunblaðið - 20.08.1969, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1060 23 fólk í fréttunuml Hjónakornin Helle glæpasag naritari og Knuth greifi, ma Sur hennar. Þessa mynd birti blaðið Jessens Daily í Fairbanks i Alaska á for- síðu undir þessari fyrirsögn á meeðradaginn þar í landi. Sýnir hún borgarstjórafrúna gefa börn- um sínum uppáhalds ábætisrétt- inn þeirra, íslenzk.ar pönnukök- ur. En Heidi, eiginkona Bouc- hers borgarstjóra, er íslenzk. Hún heitir fullu nafni Álfheiður Blönd al, dóttir Jóhönnu og Valgarðs heitins Blöndal á Sauðárkróki. Bouchers-hjónin settust að í Fair- banks árið 1958, ea Red hafði ekki veruleg afskipti af stjómmálum fyrr en 1966, þegar hann var kosinn borgarstjóri, segir i bl.að- inu. Nú er hann líklegasti fram- bjóðandi demókrata í næstu fylk- iskosningum. Móðir með fimm sisvanga krakka hefur nóg að gera við matseldina, segir í Fairbanksblað inu. Hér er Álfheiður að bera pönnukökur fyrir Jenny, sem er 3ja ára, Jacquie 4ra ára, John 10 ára, Jo 8 ára og Jamie 7 ára. Hcskóloiyrir- lestur unt eðlis- iræðikennslu PRÓFESSOR, dr. phil. Jþrgen Koeh, heldur fyrirlestur í L kennslustofu Háskólans í dag, þriðjudaginn 19. ágúst kl. 17.30 um Eðlisfræðikennslu fyrir læknanema og aðra stúdenta við Kanpmannahafnarháskóla. Fyr- irlesturinn verður haldinn á döntilku. Piófessor Koch er forstöðumað ur rannsóknarstaíu í eðlfefræði við H. C. 0rsted Institut við Kauptmannahafnarháskóla og hef ur yfiruimisjón með kennslu í eðl- iafræði fyrir lsóknanema og aðra, m.a. liflfraeðinema. Stoltasta mamman í Fairbanks HELLE STANGERUP HEFBARFRÚ Helle Stangerup, skáldkon an unga, sem lokið hefur lög- fræðiprófi, er dóttir prófess- ors, dr. phil Hákonar Stang- erup og bamabara Hjálmars Söderberg rithöfundar. Hún gekk nýlega að eiga Adam W. Knuth, 36 ára greifa, frá Hasagerbúgarðinum við Mari- bo. Kunningsskapur ungu hjón- anna hefur ekki staðið leng- ur en einn og hálfan mánuð, en þau kynntust í einkasam- kvæmi í Kaupmannahöfn. Úr þessu varð ást við fyrstu sýn, og lauk ævintýr- inu með brúðkaupi í Dóm- kirkjunni í Lundi fyrir viku. í»au giftu sig í Svíþjóð, en ekki heima í Danmörku, vegna þess, að í Danmörku eru til lög, um það, að lýsa verði með brúðhjónum þrem- ur vikum fyrir hjónavígslu. Sams konar lög voru gild- andi í Svíþjóð, en voru úr gildi felld fyrsta júlí s.l., og því gátu ungu hjónin gift sig í Lundi. Ungu hjónin settust að á Hasagerbúgarði í Danmörku eftir nokkurra daga feðalag í Svíþjóð. Búgarðurinn er á Knuth- enborgarsvæðinu, sem faðir brúðgumans F.M.Knuth, léns greifi. á. En ungi greifinn, sér einnig um skóglendi það er landsvæðinu tilheyrir . Hann er stúdent og hefur verzlunarháskólapróf, og hef ur þjónað sem liðþjálfi í hern um. Unga brúðurin á miklum vinsældum að fagna seim glæpasagna rithöfundur um þessar mundir, og heitir nýj- asta bókin hennar, Legsteinn inn hennar Rauðhettu, sem kom út um hvítasunnuna í ódýrri útgáfu í tíu þúsund eintökum, og er nú upp- seld . . . Næstu bók henn- ar Konan með gulu hanzk- ana, er verið að prenta í sex upplögum, í 20. þúsirnd ein- tökum. Bækur nýbakaðrar greifa- Á laugardagimi hófst flugkeppni om Shell bikarinn, 9 litlar flugvélar taka þátt i þessari keppni. Kcppt var í leiðarflugi og flogið var austuir fyrir fjall, upp undir SvartagU í Þingvallasveit og að Sandskeiði. Myndina tók ljósmyndari Mbl., Sv. Þ. á Sandskeiðinu, áður en keppnin hófst. — frúarinnar hafa þegar verið þýddar á frönsku, sænsku, og tékknesku. Nýju bókina á einnig að þýða á græn- lenzku. Helle Knuth sagði í viðtali nýlega, að hún væri afar á- nægð með tilveruna, og væri nú rétt að byrja að átta sig á lífinu. Hún væri rétt að byrja að venjast strútunum og zebradýrunum á landar- eigninni, og hlakkaði mikið til að fá nýjan flóðhest, sem búið væri að lofa sér. Kamnski skrifa ég næsfcu glæpasögu um dýr, sagði hún kímin. Polansky var nýlega í Kaup mannahöfn vegna töku kvilk- myndarinnar, Einn dagur á ströndinni, sem hanm sfcrifaði sjálfur handritið að, og stjórn að er aif slkjólstæðingi hans, Simon Hasera. (Peter Sellers leikur 40 sekúndna hlutverk í myndinni). Sharon Thate var eklki imeð í förinni, það var (hún sjaldnast. — Við lifum lítfinu laus við hvort annað, er haft eftir Pol ansiky, jafnvel þegar við er- uim nálægt hvort öðru. Svo mörg voru orð hans urn hjú- síkap þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.