Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1ÖÖ9
mAlmar Kaupi attan brota-mái aWra hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco. Skúiagötu 55. (Eystra portð). Símar 12806 og 33821.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur ailt múrbrot og sprengingar, eirtnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544.
TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæfekáp- um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með farna kæli- skápa. Fijót og góð þjón- usta. Uppl. í s. 52073, 52734.
HEILIR LAMBASKROKKAR 1. og 2. verðflokkur: 1. flokkur 100,90 kr. kg, 2. flakkur 90,90 kr. kg. Kjötmiðstöðin, sími 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
HANGIKJÖT Nýreykt hangikjötslæri ávaHt beiirt úr reykofrvum. Ath. sérstakt sumarverð. Kjötbúðin Laugaveg 32. Kjötmiðstöðin Laugalæk.
ÓDÝRU SVIÐIN Erwþá ódýru liambasviðin, setd núna á heildsötuverði, ódýrari í hefem kössum. Kjötbúðin Laugaveg 32. Kjötmiðstöðin Laugalaek.
GÓÐ MATARKAUP Nautahaik'k 140 kr. kg, reyktar rúl'iupyteur 123 kr. kg, mrðdagspyteur 87 kr. kg. Kjötbúðín Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk.
ÍBÚÐ TIL LEIGU gegn því að hugsa um 10 ára dreng. Barnalaus og regíusöm hjón koma aðeins til greirva Tilb. til Mbf. fyrir mánaðamót, merkt „3907 ".
GARÐEIGENDUR Útvega hraumbeWur Sími 40311.
TIL SÖLU 3 herbergi, eldhús og bað að Srvekkjuvog 15, Rvík. Upplýsingar í síma 52498.
UNG HJÓN utan af lemdí, með eitt barn. óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 21018.
24RA ÁRA GÖMUL hús'móði'r óskar eftir viinnu frá 1—6 e.h. Hefur unoúð við afgreiðslu. Uppl. í síma 84273.
VINNINGSNÚMER í happdrætti Hestamarvna- fétagsins Márna er 1226. Upplýstngar í síma 1344, Keflavík.
IBÚÐ TIL SÖLU Tveggja herb. íbúð nálægt SundhöWirm'i er ttl sölu, m'ill'iliðalau'St. Uppl. í síma 16416. UNG HJÓN óska eftir að leigja 1—2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Erum barrvlaus á götunni. Uppl. í síma 21969
Guðsþjónusba kl. 10.30 f.h. Séra
Bragi Friðriksson.
Hallgrímskirkja i Saurbæ
Á morgun verða haldnir kirkju
tónleikar í Hallgrímskirkju í
Saurbæ og hefjast þeir kl. 15.
Gústaf Jóhannesson leikur á
orgel kirkjunnar og Sólveig
Björling syngur aríur eftir
Bach og Handel. Tónleikunum
lýkur með helgistund, er sókn-
arpresturinn, séra Jón Einars-
son annast.
Keflavikurkirkja
Messa kL 10.30 Árdegis. Séra
Björn Jónsson.
Dómkirkja Krists Konungs í
Landakoti. Kl. 8.30 lágmessa,
kl. 10 hámessa, kl. 2 Iágmessa.
Keynivallaprestakall
Messað að Saurbæ kl. 14.
Séra Kristján Bjamason.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson.
EUiheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra
Lárus Halldórason messar.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal
ar Lárusson.
Langhoitsprestakall
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Bústaðaprestakall
Guðsþjónusta í Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Séra Ólafur
Skúiason,
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Ásprestakall
Messa í Laugarásbíói kl. 11. Sr.
Grímur Grímsson,
Skálholtskirkja
Messa kl. 17. Séra Guðmundur
Óli Ólafsson.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páll
Þorleifsson.
Grensásprestakall
Messa feRur niður á morgun
vegna vinnu í skólanum. Sókn-
arprestur.
Árbæjarsókn
Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju
kl. 11. Séra Guðmundur Ólafs
son.
Hjaili Ölfusi
Messa kl. 14. Séra Xngþór Ind-
riðason.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Séra Arngrímur
Jónsson.
Garðakirkja
f leit að œttingjum
Frú Dorothy Bearson og bróðir
hennar Victor Leifson litu inn á
Morgunblað í gær í leit að aðstoð
við að finna ættingja sína og ann-
arra.
í>au systkinin eru hjá skyld-
mennum föður síns, Jóni Ormsson
og fjölskyldu í síma 11867, til 6.
september, ef einhver skyldi gefa
sig fram.
í>au langar að finna ættingja móð
ur siimar, en hún hét Hjálmfríður
Hjálmarsdóttir, Filippussonar, I>or-
kelssonar frá Skúmsstöðum í Ár-
nessýslu. Hjálmfríður var fædd að
Kastala, í Vestmannaeyjum, 18.
okt. 1859 giftist hún 18. nóv. 1893,
Sigurði Þóri Leifssyni. Dó hún 6.
júní, 1922. Móðir hennar var Guð-
rún Jónsdóttir, Ólafssonar.
Frú Dorothy Bearson og Victor
Leifsson eru að leita að ættingjum
vinkonu sinnar, Ellen Tucker, sem
á heima í Fairview, Utah. Faðir
hennar hér Gísli Gíslason, f. 12.
marz, 1869, að Breiðabólstað, Rang.
og dó 18. marz, 1916, grftur var
hann Rannveigu (Veigu) Bjarna-
dóttur, 7. apríl, 1894.
Foreldrar Gísla vonj Gísli Böðv
arsson, f. sama stað, 2. okt. 1829,
og kona hans Elín Jónsdóttir, Jóns
sonar, f. 30. apríl 1836, d. 1917, að
Miðey, Rang.
Gísli Gíslason var einn sjö systk
ina til að halda vestur um haf.
Hin systkinin voru Kristalína, f.
23.10 1859, Jón f. 28.5 1861, Guð-
mundur 26.9 1863, Þorsteinn f. 31.
jan. 1865, Markús f. 20.3 1866 og
María f. 19.6 1869. Ef einhverjir
skyldu sjá þetta, sem þekkja til,
væru allar upplýsingar kærkomn-
ar.
Þann er sigrar, mun ég gjöra að stólpa í musteri Guðs míns, og hann skal
l>aðan aldrei út fara (Opinb. 3, 12).
í dag er langardagnr 23. ágúst, er Það 235. dagur ársina 1969. Zakkeus
ltundadagar enda. Árdegisháflæði er klukkan 1,59. Eftir lifa 130 dagar.
Flysavarðstofan í Borgarspitalanum er opin allon sólarhringinn. Simí 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230
Nætur- og helgarvarzla í lyfjabúðum vikuna 23.—29. ágúst er i: Langarnes-
apóteki og Ingólfs Opóteki.
Næturlæknar í Keflavík. — 19. ágúst Arnbjörn Ólafsson; 20. og 21. ágúst
Kjartan Ólafsson; 22., 23. og 24. ágúst Arnbjörn ólafsson; 25. ágúst Guðjón
Klemenzson.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzia lækna hefst hvem virkan dag kl 17 og stend
ur tíl kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni sími 21230.
I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu Iækhafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka
óaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
homi Garðastrætis og Físchersunds, frá kl. 9—11 f.h., sfmi 16195. —
Þar er eirigöngu tekiö á móti beiðnum um lyíseðla og þess hattar. Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:09—16*06 og
15:09-—19:30.
Borgarspítalinn I Heilsuvemdarstöðinni. Heímsóknartími er daglega kl
14:09—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
tfaga kL 1—3.
Læknavakt í Hafnarflrðl og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöðinm, simi 51100.
Næturlæknar i Keflavík: 13. 3. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. t.
/6. 8. og 17. ð. Kjartan Ólafsson. 1S. 8. Arnbjöm Ólafsson,
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
ð miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406.
Rilanasími Rafmagnsveitu Rvikur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og
helgídagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3.
uppi, alía mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnui* Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin i Reykjavík. Fundir ctu sem hé** segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mið’ íkudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögUTn kl 9 e.h., á
fóstudögum kl. 9 e.h. ) safnaðarheimilnu Langhoítskirkju á laugardögum kl
2 e.h. í safnaðarheimilt Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 30 er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
daea. SSmi 16373. AA-aamtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
«r ðmmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFTTM.
Ilafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: — Millilandaflug. — Gullfaxi fór til Lundúna kl.
08,00 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14,15 í dag. Vélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 15,15 í dag og er væntanleg aftur til Kefavíkur kl.
23,05 frá Kaupmannahöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08,00 í
fyrramálið. — Innanlandsflug. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og
Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða. Flogið verður til Fagur-
hólsmýrar með viðkomu á Hornafirði.
LOFTLEIÐIR H.F. — Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York
kl. 10,00. Fer til Lnxemborgar kl. 11,00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg
kl. 01,45. Fer til New York kl. 02,45. — Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá
New York kl. 11,00. Fer til Luxemborgar kl. 12,00. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 03,45. Fer til New York kl. 04,45. — Þorvaldur Eiríksson er
væntanlegur frá New York kl. 08,30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 09,30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gauta-
borg og Osló kl. 00,30 eftir miðnætti. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
New York kl. 23,30 í kvöld Fer til Luxemborgar kl. 00,30 eftir miðnætti.
HAFSKIP H.F.: — Langá er í Gdansk. — Laxá er í Aahus. — Rangá er í
Hamborg. — Selá er á Húsavik. — Marco er í Venspils.
SKIPADEILD S.Í.S. — Arnarfell er í Hull, fer þaðan 25. þ.m. til Reykjavík-
ur. — Jökulfell er í Camden, fer þaðan 26. þ.m. til New Bedford og tslands.
— Dísarfell átti að fara i gær frá Gdynia til Reyðarfjarðar. — Litlafell er í
Reykjavik. — Helgafell er í Rotterdam, fer þaðan 25. þ.m. til Bremerhaven. —
GUNNAR GUÐJÓNSSON: — Kyndill fór frá Reykjavik í gær tl Húna-
Stapafell er í olíuflutningnm á Faxaflóa. — Mælifell losar á Húnaflóahöfnum.
— Grjótey er væntanleg til Luleá á morgun.
flóahafna. — Suðri fór 20. þ.m. frá Gdynia til Reykjavíkur. — Dagstjarnan er
væntanleg til Sandefjord í dag.
SKIPAÓTGERÐ RÍKISINS: — Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar 27. þ.m. Vörumóttaka daglega. — Herðubreið fer vestur um land í
hringferð 29. þ.m. Vörumóttaka daglega til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar;
'fiakkaf jarðar; Vopnaf jarðar,; Borgarf jarðar; Seyttesfjarðs|r; Norðfjar0ar;
Eskifjarðar; Reyðarfjarðar; Fáskrúðsfjarðar; Stöðvarfjarðar; Breiðdalsvíkur
og Djúpavogs. — Esja fer frá Reykjavík kl. 20,00 í kvöld austur um land í
hringferð. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12,30 í dag til Þorláks-
hafnar, þaðan aftur kl. l7,00 til Vestmannaeyja og Reykjavikur. — Herðubreið
er á Norðurlandshöfnum á vesturleið.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: — Bakkafoss fer frá Húsavík í dag til
Vopnafjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Þórshafnar í Færeyjum, Nörresundby, Sven-
borg og Kaupmannahafnar. — Brúarfoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til
Gloucester, Cambridge og Norfolk. — Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær frá
Norfolk. — Gullfoss fór frá Leith í gær tU Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá
Rotterdam 21. 8. til Jakobstad, Turku og Kotka. — Laxfoss fór frá Gdansk í
gær til Kaupmannahafnar, Gautahorgar, Kristiansand og Reykjavíknr. —
Mánafoss fór frá Weston Point í gær til Le Havre, Felixstowe og Hull. —
Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20,8 frá Hamborg. — Selfoss fór frá Mur-
mansk í gær til Þrándheims. — Skógafoss fór frá Rotterdam 22,8 til Antwerp-
en. — Tungufoss fór frá Gautaborg 20,8 til Akureyrar og Reykjavíknr —
Askja fer frá Hafnarfirði í dag til Westen Point, Felixstowe og Hull. — Hofs-
jökull fer frá Norfolk 25,8 til Reykjavíkur. — Kronprins Frederik fór frá
Færeyjum 21,8 til Kaupmannahafnar. — Saggö fer frá Klaipeda 23,8 til Hafn-
arfjarðar. — Ranne fór frá Kotka 22. 8. tU Reykjavíkur. — Tingö fór frá Hafn
arfirði 21,8 til Klaipeda. — Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar i sjálf-
virkum símsvara 21466.
FÍB—5 Út frá Afcranesi (Viðg.
og kranabifr.)
FÍB—6 Út frá Reyfcjavík (do)
FÍB7 Út frá Reykjavík (do)
FÍB—9 Árnessýsla
Ef óskað er eftir aðstoð vega-
þjónustubifreiðia, veitir Gufunes-
radíó, sími 22384, beiðnum um að-
stoð viðtöku.
Sjálfsþjónusta félagsins er opin
um helgina, símar 31100 og 83330.
NÚ-TÍð'
lllvíg geysar orra-hríð,
svo aflast vandi:
t>o skar heyja þorska-stríð
á J urru landi.
14.2 1969.
St. D
VÍSUEOBN
Vegaþjónusta Félags isl. bifreiða
eigenda helgina 23.—24 ágúst 1969.
FÍB—1 Hellisheiði, ölfus, Flói
FÍB—2 Þingvellir, Laugarvatn
FÍB—3 Út frá Akureyri
FÍB—4 Borgarfjörður — Hval-