Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 26
Bikarkeppni F.R.I.
hefst í dag
— búizt við harðri og jafnri keppni
KL. 2 í dag hefst á Laugardals-
vellinumi, 4. bikarkeppni F.R.Í.
í frjálsum íþróttum. Keppnir
þessar haf» jafnan verið mjög
skemmtilegar og jafnar og má
búast við að svo verði einnig
nú. KR-ingar hafa jafnan sigr-
að í keppninni, og eru sigur-
stranglegir núna, en ÍR og UMSK
koma til með að veita þeim harða
keppni og hin félögin þrjú, HSK
Ármann og HSH munu ekki
verða langt undan.
í dag verðu:r keppt í eftirtöld-
um gretauim: 800 metra hlaup,
íslandsmet í
spjótkosti
kvenna
ARNDÍS Björnisdóttiir, UMSK,
seitti nýt/t ísiiamdsmieit í spjótkiasti
kive-noa á imnianifélliaigisimióiti sam-
banidsimis í fyriralkvöld. Kaisitaði
Annidíis 38,03 m og baetti því met
stiöl'lu sömiruar, Öl'du Helgadóttuir,
sem vair 36,76 m, um tæpa tvo
m. Armdiíis átrti tvö öniniur kiösit
iemgri eai gamilia meitiö, 38,01 m
og 37,44 m. Aldia Heigadóttiir vairð
öoniUT í kieppnininii með 35,75 m.
Bfot var til þessia móts til að
sfeena úir uim hvor sitúlkniammia
sfeyldi kieppa fyirir UMSK í biik-
arfeeppninini um heligima.
kúluvairp, hástökk, lanigsitökk,
200 metna hlaup, spjótkast, 3000
metra hlaup, 4x100 metra boð-
hlaup, spjótk-ast kverania, hiástökk
kverania, kúluvarp kverana, 100
metira hlaup kverana og 4x100
metra boðhlaup kvenraa.
Ekki eir ólíklegt að met falli í
þessari kepxxni þar sem flest
okkar frjálsíþróttafólik verður
meðal kepperada, m.-a. Erlenduir
Valdimarsson, hiran nýi m-etíhafi
í krdmigilukaisti og sleggjukasiti,
Kristín Jónisdóttir, UMSK, er
setti met í 200 metra hlaiupi fyr-
ir nokkrum dögum og Arradís
Bjömisdóttir, UMSK, hiran nýi
miethafi í spjó>tkiasti. Ef til vill
bætir þetta í'þróttafólk hin nýju
met siíra og möguleiki væri e-immiig
á mieti í kúiuvairpi, þ-ar sem Guð
munduir Herimanrassom hefur sýnt
mikið öryggi í sumiar og kastað
á hverju mótinu af öðru um og
yfir 18 metra, og í bástökki
kverana, en þar heflur hira efmi-
leg-a Ánmanmssitúlka, Anraia Lilja
Guiran/ansdóttir verið mjö-g nærri
að setja met.
Á suraniudagiran líkur svo keppn
imrai og verðlur þá keppt í eftir-
töldum greiiraum: 100 mietna
igrindaihlaupi kvenraa, staragar-
ðtökki, lai^stökki kvenraa,
sleggjiufcasti, kiriraiglulkasti kverania,
110 metria gri-ndaíhlaiupi, 100
metna hiaupi, 1500 metma hiaupi,
400 metna hlaupi, þrístökki,
bninigLuikasti, 5000 metr-a hlaupi,
200 meitra hlaupi kvemraa og 1000
metna boðlhlaupi.
G. Asparuhov miðherji, 26 ára.
Hann á að baki 10 unglingalands
leiki og 38 leiki í A-landsliði og
hefur skorað 182 mörk í lands-
leikjum.
B. Mihailov, 26 ára markvörður.
Hann hefur keppt í 15 ár og á
að baki ótal iandsleiki og úrvals-
leiki. Um árabil var hann ó-
krýndur konungur markvarða í
Búlgaríu.
D. Jechev, 27 ára bakvörður.
Hann hefur Ieikið 10 unglinga-
landsleiki og 34 landsleiki.
Levsky leikur eftir viku
Eini Evrópuleikurinn hér í sumar
— Eitt af beztu liðum A-Evrópu
Á LAUGARDAGINN kemur
verður háður í Laug.ardal fyrri
leikur Vestmannnaeyinga og Lev
sky-Spartak frá Búlgaríu í Evr-
ópukeppni bikarmeistara. Þetta
verður eini stórviðburður árs-
ins á knattspyrnusviðinu, þar
sem félagslið mætast. KR og Val
ur hafa samið um báða sína „Ev
rópuleiki“ ytra en Vestmanna-
eyingar ráðast í það stórræði að
halda annan leikinn hér, og eiga
þeir þó erfiðast uppdráttar fjár-
hagslega, þar sem mótherjar
þeirra eiga helmingi lengra ferða
l lag fyrir höndum til að sækja
ísland heim, og þar af leiðandi
helmingi dýrara. Er þess að
vænta að áhorfendur kunni að
meta þett.a og leggi sinn skerf
til heimisóknarinnar með því að
sækja leikinn — enda er ekki í
kot vísað með mótherjana, eitt
af beztu félagsliðum Balkan-
landa, en þar stendur knattspyrn
an á háu stigi.
Albert Guðmuind-seon forrai.
KS-Í sagði við blaðiamienin í gær
að hiaran óttaðist að sá sí-einduæ-
teibnli leikuir að samja uim báða
Leiki ísl. liða erleradis, y-rðd til
þess að íslarad yrði illa séð í
Evnópuike-ppmi. E.t.v. myndu Vast
miainmaeyiragar bj-anga máiiniu að
s'iinmd, en Aibert siagðd, að þeir
legðu út í mdkið fjárthiagslegt
hættuispil m-eð leiikmium og kvaðst
vonast til að kniattspyrirau'uinraeind
ur sýradu í venki stuðraing við þá.
Levsky-Spaiptiak e.r mjög gott
lið og edtt bezta féLagslið eir hirag
að hefur komið samkvæmt fynri
ánamigri. Uppistaða liðsdms enu
búlgargk-ir Lainidsliðsmeran, era
lanidsldð Búlgaríu v-ar í 16 iiða
úrislitakie-ppind á síðustu HM og
vaikti athygli.
Forsala mdða hefist á þriðju-
d-aigLnin við Útvegisbainlkaran.
Nonskir dómianar dæmia leik-
inra.
Cóöur árangur yngsta
frjálsíþróttafólksins
Bezti árangur ársins í langstökki kvenna
Eitt sveinamet sett og annað jafnað
Dagur Vals á morgun
UM helgina fór fram Reykja-
víkurmeistaramót yngsta frjáls-
íþróttafólksins, sem skipt er í
fjóra flokka eftir aldri: Sveinar,
16 ára og yngri, piltar, 14 ára og
yngri, meyjar, 16 ára og yngri,
og stúlkur, 14 ára og yngri
Jöfn og skemmtileg keppni var
í mörgum greinum og haldi þetta
unga fólk áfram æfingum, þarf
tæpast að kvíða framtíð íslenzkra
frjálsiþrótta. Á mótinu var jafn-
að eitt sveinamet, í 4x100 metra
boðhlaupi og sett sveinsmet í 100
metra grindahlaupi. Þá náðist
einnig bezti árangur ársins í lang
stökki kvenna, en þar stökk hin
efnilega KR-stúlka, Guðrún Jóns-
dóttir, 5,15 metra.
Athyglisvert var, að meðal ung
mennanna á móti þessu voru
börn ýmissa þeirra íþróttamanna
er gerðu garðinn frægan á sínum
tíma, eða eru enn í keppni. —
Grétar Guðmundsson er sonur
Guðmundar Hermannssonar kúlu
varpara, Vilmundur Vilhjálms-
son er sonur Vilhjálms Vilmund-
arsonar er var einn okkar bezti
kúluvarpari laust fyrir 1950,
Björn Þ. Þórðarson er sonur
Þórðar B. Sigurðssonar sieggju-
kastara og Sigurborg Guðmunds-
dóitir er dóttir hins kunna hlaup
ara Guðmundar Lárussonar.
Hér á eftir eru rakin helztu
úrslit keppninnar.
SVEINAR:
100 metra hlaiup: Vilmiuindur
Viil'hjálimsson, KR, 11,8 sek.
400 imetra hl-aiup: Vikniundur
Viíhjállmsson, KR, 54,7 sek.
Hástökk: Þorvaldor Björgvina-
son, KR, 1,60 m.
Þrístökk: Vilmundur Villhjálms
-son, KR, 12,28 m.
Punktakeppni
í golfi í Nesi
í DAG kl. 2 hefst nýstárle-g
keppni í golfi hjá Golfklúbbi
Ness. Br það svokölliuð punlkta-
keppmi, þamnig að hver kylfimg-
ur glimnir við völliinn og fynri
getu frekar en að bainm sé í
keppni við meðstpilana sinn.
Ledkraar enu 18 holur með for-
gjöf. F-arí Ledkan-di holu „á pari“
ihlýtur hann 2 stiig, fari hanin
holuiraa á höiggi yfir pari hlýtuir
hanin eitt stig, fari hanra holuma
á höggi uindir pari hlýbur hann
3 stdg og 4 stig f-ari hann hol-
uoa á 2 höggum umdir paird. Sá
sem stigaíhæsbur er eftir 18 hol-
ur er ságurvegari í keppnimni.
Kep-pnin hefst kl. 2 í dag og
geta miemm komnizf í keppnina
aUt að þekn tím-a.
Kúliuivarp: Grétar Guðm-unds-
son, KR, 16,36 m.
Spjótlkast: Guðmuradur Björg-
vinsson, KR, 43,29 m.
4x100 metra boðhlaup: Sveit
KR, 48,8 sek.
200 met-ra hlatup: Vilkniumdur
Vilhjálmsson, KR, 24,8 sek.
800 metra hlaiup: Guðravundur
H. G-uðmuradsson, KR, 2:16,5 mín.
100 m-e'tra igriraidalh'l.: Vilmiund-
uæ Vilhjáknisson, KR, og Guð-
muniduir Bjöngvimisson, KR, 16,0
sek.
Lanigstökk: Vilmiunidur Vil-
'hjálimsison, KR, 5,80 m.
Staragarstöklk: Siguirður Krist-
jánsson, ÍR, 2,70 m.
Kriniglufcast: Grétar Guðmunds
sort, KR, 47,19 m.
PILTAR:
Hástöfcik: Agúsf Böðvamssom,
ÍR, 1,40 m.
Kúluva-rp: Óskar Jakobssora,
ÍR, 14,42 m.
4x100 m boðlhlaup: A-svei/t ÍR
55,6 siek.
100 m hlaup: Ágúst Böðvars-
son, ÍR, 13,2 siek.
600 m hlaup: S-igurður Kriistj-
ánisisora, ÍR, 1:45,0 mím.
Langstökik: Agúst Böðvarssora,
ÍR, 5,30 m.
MEYJAR:
100 m hLaup: Gu'ðrún Jóns-
dcittir, KR, 13,1 sek.
400 m hiaup: Sigiurborg Guið-
mumdsdóttir, Á, 66,7 siefc.
Framhald á bls. 16
SUNNUDAGINN 24. ágúst kl.
10—12 og 14—17 kyrandr Kmatt-
spyriniufélaigið Valur starfsiemi
féiagsiras á svæði þess að Hlíðar-
emd-a við Laufásveg. Unigliraga-
flokkar félagsiras, stúlfcur í harad-
kraatt'leik og dr'engir í kraa-tt-
spyrtntu, mumiu þá keppa við j'atfn-
aldra sí'raa úr öðrum félögum á
gras- og m-ala-rvöllum félagsims.
Eininig murau íslaindsmeistarar
Valis í miaistiariaflofcki kverania
keppa við Fnam.
Veitirag-asala verður í sölu-
FRAMKVÆMDANEFND XVI.
Evrópumeistarakeppni landsliða í
körfuknattleik, efnir til sam-
keppni um Ijósmyndir sent snerta
körfuknattleik.
-Þátttökutilky'n'ningar skulu
'bafa borizt til framikvæmdaraefind
ariranar fyrir 5. septem/ber n.k.
Tilkyininingarniar verða að full
raæigja eftirföldum skilyrðum:
a) Myndirraar hafi ekká verið
birbar áður.
b) Litmyndir séu Mmdar á
spjald 20x30 cm og rammalau'S-
ar.
c) Svant-hvítar myradir séu
Límdar á spjald 24x30 cm.
Kepprain skiptist í tvo flokfca:
Litmymd'ir oig svart-hivítar ljós-
mynidir. Þátttökuigjald er ekk-
ert.
tjald'i á svæðinu, og eirandgmunu
Valisstúlfcur sjá uim kaffiveitirag-
ar í félagsibeimiliiniu.
Aðgaragur er ókeypds og öllum
heim-iil, en félagið ósfcar þe-ss sér
stafclega, að foreld-rar og aðsband
endur unga fólksiinis í Val fjöl-
merand og fylgist m-eð því, sem
þanraa fer fnam, — því sjón er
sögu ríkari.
Á svæðirau verða ssld VaiLsdags
merfc'i, sem j-afrafiramt enu happ-
drættisimiðar, og eru vininiinig.ar
úrv-ais hiaindbolti og fótboltd.
Dómniefndiraa skipa: Fulltrúi
Alþjóða körfiutonattleiksisambands
inis, fiulitrúi ítialstoa körf-ulkiniatt-
laikssamibandsinis og fiulltrúi
framkværnd'ainefindair keppnikm-
ar.
Venðliaun:
1. vierðl. 30.000 lírur og áietr-
aður bikar.
2. ve-rðl. 25.000 líriuir og áletrað
ur bik-ar.
3. v-erðl. 20.000 línur oig áletr-
aður bika-r.
4. venðl. 15.000 lírur og áletr-
aður b'iikar.
5. verðl. 10.000 línur og áletr-
aður bilkar.
EnimfnEmiur ve-rða eimn'ig veitt
verðiiaun fyriir beztu 8 mm kvik
myndinmar, en hverju laradi er
Framhald á bls. 27
Samkeppni um körfu-
knattleiksmyndir